Morgunblaðið - 28.11.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.11.1944, Blaðsíða 11
ÞriSjudagur 28. nóv. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Flmm mínúlna krossgáta Lárjett: 1 hæðir — 6 baktal — 8 hljóð*— 10 leyfist — 11 kjöftugar — 12 forsetning — i 13 2 samhljóðar — 14 siða — 16 horfir. Lóðrjett: 2 nautgripin — 3 eyjaklasi — 4 frumefni — 5 klófestir — 7 versna — 9 nudd að — 10 sekls — 14 upphrópun — 15 tónn. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 Ragna — 6 sín — 8 ok — 10 ær :— 11 karlæga — 12 ak — 13 I. N. — 14 iði — 16 æsing. Lóðrjett: 2 ás — 3 gullæði — 4 nr. — 5 pokar — 7 grána — 9 kák — 10 Ægi — 14 ís —- 15 Tapað SILFURARMBAND gylt, tapaðist á sunnudag á SólvaUagötu eða Bræðraborg- arstíg. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 3813. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD 1 Austurb æ j a rskól- anum: Kl. 7,30—8,30: Fimleikar 2. fl. og drengir 14—1G árat Kl. 8,30—9,30: Fimleikar 1.. flokkur. I íþróttabúsi Jóns Þorsteins sonar: Kl. 6—7: Frjálsar íþróttir. 'Stjóm K. R. ÆFINGAR I DAG Kl. 6—7: Útií- þróttaflókur. Kl. 7—8: Fimleikav, 2. fl. karla. Kl. 8—9: Ilandknattleikur kvenna. Ivl. 9—10: Ilnefaleikur. Kl. 10: ] fandknattleikur, karla. ÁRMENNIN GAR lþróttaæfingar fje- lagsins í íþróttahús- inu í kvöld: I stóra salnum: Kl. 7—8: II. fl. karla, fiml. Kl. 8—9: I. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10: TI. fl. kvenna, fiml. í minni salnum: Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9- 10: Ilnefaleikar. Mæti'ð vel og rjettstundis. Stjóm Ármanns. K.R.R. Knattspyrnuþingið verður í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12 uppi. Fulltrúar knattspyrnu fjelaganna eru beðnir að mæta stundvíslega. Knattspyrnuráð Reykjavíkur. 2> a, a b ó L 333. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.00 Síðdegisflæði kl. 16.20. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.20 til kl. 9.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni. Sími 5050. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bifreiða- stöð íslands. Sími 1540. □ Helgafell 594411287 — IV —V-2. I. O. O. F. Rb. st. Bþ 1 9411288 y2. E. S. III. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fóik til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgrciðslunni. Sími 1600. Háskólafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson • heldur fyrirlestur í dag kl. .6.15 í I. kenslusal Há- skólans. Efni: Sálarfræði náms- ins. Ollum hehimill aðgangur. Sextug er í dag frú Soffía Ól: afsdóttir, Lokastíg 20. Greind kona og greiðvikin, er vill hvers manns vandræði leysa. Enda elsk uð og virt af öllum er til henn- ar þekkja. Vinur. 50 ára er í dag frú Guðrún Eiríksdóttir, Mímisveg 2, Hafn- arfirði. Frú Halldóra Björnsdóttir (ekkja Þórðar Sigurðssonar prentara) er 65 ára 1 dag. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Guðrún Magnúsdóttir og Hafsteinn Ing- varsson. Heimiii þeirra er á E-götu 65, Reykjavík. I.O.G.T. VERDANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. —j Inntaka nýliða. Að fundi loknum hefst Kabaret-kvöld. Skemtiatriði: 1. Upplestur. 2. Tvísöngur. 3. Ðans. Vinna KJÓLAR SNIÐNIR SkólavÖrðustíg 44 (kjallara) eftir kl. 6. BÓKHALD OG REIKNIN GASKRIFTIR annast Ólafur J. Ólafsson Ilverfisgötu 108. Sími 1858 kl. 9—17. Orgeltónleikar Páls ísólfsson- ar, sem áttu að vera í dag, falla niður vegna veikinda hans. Leiðrjetting. Hjer með leið- rjettist gjöf í Minningartöflusjóð Neskirkju, en það voru 1000 krón ur, sem áttu að vera frá Einari Guðmundssyni í Bollagörðum og konu hans, frú Halldóru Eyjólfs- dóttur, til minningar um Guð- mun son þeirra hjóna, er þau misstu. ÚTVARPIÐ f DAG: 19.25 Þingfrjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskól- ans. 20.55 Erindi: Of sóttur sjór, V.: Ráðstafanir til bóta (Árni Frið riksson magister). 21.20 Hljómplötur: Píanólög. 21.25 Islenskir nútínaahöfundar: Halldór Kiljan Laxness les úr skáldritum sínum. 21.50 Hljómplötur: Kirkjutón- iist. - Pjeftir Ingimumi- arson Utvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Árnar, útvarpsvirkjameistari. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. ■ Guðni. HREINGERNINGAR húsamálning, viðgerðir o.. fl, Óskar & Óli. — Sími 4129. _____ HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. f ÆgFf3 Birgir og Bachmann. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — 'Sótt heim. — Staðgreiðsla. —• Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Framh. af bls. 5. ur maður mun ganga hjer r-ó- legri lil svefns þess vegna, þótl fáir geri sjer grein fyrir, því. Pjetri hvarf skyldan aldrei úr huga, þótt hann virtist vera að sinna öðru, og gekk allaf til hvílu með vitundina um, að hann yrði að vera viðbragðs- fljótur, ef síminn kallaði. En annars komu honum færri hlut- ir á óvart en flestum mönnum. Það var altítt, að hann fyndi það á sjer, ef bruni var yfirvof- andi, og hefði á sjer andvara, og hann trúði því sjálfur, að sjei'kæmu bendingar um stjórn ina, þegar úr vöndustu var ráða. Hann kunni hvort tveggja, að tefla djárft í björg- un og baráttunni við eldinn og vaka þó sífelt yfir því að leggja menn sína ekki í ófæru. Það er mjög að maklegleikum, að stjórn Reykjavíkur hefur beð- ið um, að bæjarfjelagið fái að kosta útför hans í heiðurs skyni og viðurkenningar, — ög þess væri óskandi að gifta hans mætti fylgja eftirmönnum hans og slökkviliðinu á ókomnum tímum. Pjetur Ingimundarson var mikill vexti, karlmannlegur að yfirbragði, þjettur í lund, fjöl- hæfur og glöggur á alt, sem hann fjekst við. Hann var með- al annars hneigður fyrir tónlist, lengi í Lúðrasveit Reykjavík- ur á yngri árum, þótti einn mesti laxveiðimaður hjer á landi og hafði mikla skemtun af þeirri íþrótt. Ýmsu ókunn- ugu fólki mun hafa fundist hann ómannblendinn, fálátur og jafnvel óþýður í mðmóti. En í kunningjahóp var hann reifur og ræðinn og að eðlisfari ekki aðeins maður, sem mátti ekki vamm sitt vita, heldur mjög tilfinninganæmur, viðkvaemur, raungóður og hjartagóður. Og hann bjó yfir dýpri skóðun á lífinu og reynslu af fleira tagi en hann flíkaði hversdagslega. Fyrir'utan þá kosti, sem al- menningi voru kunnugir og komu fram í störfum hans, hafði hann þá mannkosti til að bera, að þeir mátu hann mest, sem þektu hann best. S. N. INGVAR STURLAUGSSON frá Starkarhúsum á Stokkseyri, andaðist að heimili sínu, Eiríksgötu 9, hjer í bæ 26. þ. m. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Sturlaugur Jónsson. Litla dóttir okkar, SÓLRÚN EYGLÓ, amlaðist 25. þessa mánaðar. Lára Þorsteinsdóttir, Haraldur Jóhannsson, Lindarg'ötu 11. JÓN BJARNASON frá Hellukoti á Stokkseyri, andaðist 27. þ. m. á Vífils- stöðum. Aðstandendur. Hjartanlega þökkum við ásamt fjölskyldum okk- ar auðsýnda samúð og hluttekningu við missi barna okkar og barnabarna, 10. þ. m., og hefir hlýleiki vina og vandamanna í orðum og gerðum verið okkur mikil huggun og sýnt okkur og sannað hve marga ástvini bömin okkar hafa átt og hve miklar vonir hafa verið bundnar við framtíð þeirra fyrir þjóð vora. Reykjavík, 25. nóvember 1944. Guðrún og Sigurður Briem. Valgerður Guðnadóttir. Óli G. Halldórsson. Hjartanlega þakka jeg hina innilegu samúð og miklu hluttekningu auðsýnda mjer og mínum við andlát og jarðarför ÖNNU, dóttur minnar. Reykjavík, 27. nóv. 1944 Karl Einarsson. Hjartans þakkir öllum þeim, er sýndu okkur vin- áttu og hluttekning við fráfall móður minnar og ömmu okkar, GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTUR Sjerstaklega viljum við þakka hjónunum í Odd- hél höfðingsskap og drenglundaða hjálp í garð hinnar látnu bæði í veikindum hennar og við útförina. Guðbjörg Þorsteinsdóttir og börn. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem vottuðu okkur hluttekningu og samúð við fráfall, SIGURÐAR JÓHANNS ODDSSONAR er fórst með Goðafossi 10, þ. m. Móðir, dóttir og systkini. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við frá- fall mannsins míns, föður og téngdaföður, GUÐMUNDAR GUÐLAUGSSONAR, er fórst með Goðafossi. Marsibil Eilífsdóttir, synir og tengdadætur. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem votuðu okkur hluttekningu og samúð við fráfall mannsins míns og föður okkar, JÓNS KRISTJÁNSSONAR, e rfórst með Goðafossi 10. þ. m. Sólveig Jónsdóttir og börn. Mínar hjartans bestu þakkir til allra, fjær og nær, sem sýndu mjer samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför, EYJÓLFS EÐYALDSSONAR lof tskeytamanns. Sjerstaklega vil jeg þakka H.f. Eimskipafjelagi ísiands fyrir þeirra miklu aðstoð og samúð. Guð blessi ykkur öll. Reykjavík 23. nóvember 1944. Sigrún Konráðsdóttir og börn. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.