Morgunblaðið - 28.11.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.11.1944, Blaðsíða 12
12 Alþýðusambandsþingið: lermann Guð- mnndsson kos- inn forseti Hersljórar Bandaríkjc manna ÞINGI Alþýðusambands ís- lands lauk í gærmorgun kl. 4,40, með kosningu sambands- stjórnar.Engin samvinná náðist n*HL fulltrúanna um kosr.ingu stjórnarinnar. svo seín menn LbÖ-fSu gert sjer vonir um. Hófst btríT með kosningu forseta og var stungið upp á Hermanni Gbðmundssyni, Hafnarfirði, af hálfu sósíalista, en Helga Hann essyni, ísafirði, af hálfu Al- býðfífíokksmanna. Kosning míiH þessara tveggja manna fár. þannig, að Hermann fjekk 103 atkv., en Helgi 104, einn J seðill var auður. Allir fulltrúar I þuagsins; voru mættir við kosn- irrguna. Eftir að úrslitum um kosn- forseta hafði verið lýst, K>su fulltrúar þeir er telja sig til Alþýðuflokksins úr sætum sínum og lýstu því yfir, að þeir tækju ekki lengur þátt í störf- um þingsins og að þeir myndu ekki táka sæti í sambandsstjórn þfvað upp á þeim yrði stung- ið, undir forsæti Hermanns Guð mundssonar. Því næst var kosningu sam- bandsstjórnar haldið áfram, og þessrr menn kosnir í einu feljóð: með atkvæðum þeirra fulltrúa, er eftir sátu: Varafor- seti Stefán Ögmundsson, form. H«s ísl. prentarafjelags, ritari Björn Bjarnason. form. Iðju. Meðstjórnendur búsettir í Heykjavík: Jón Rafnsson, Sig- urður Guðnason, Jón Guðlaugs sen og Guðbrandur Guðjóns- íu>n Meðstjórnendur búsettir í Hafnarfirði: Kristján Eyfjörð og 3jami Erlendsson. Fyrir Norðiendingafjórðung: Gunnar Jóhannsson, Siglufirði og Tryggvi Helgason; Akureyri. Tii vara: Skafti Magnússon, Sauðárkróki og Páll Kristjáns- sot', Húsavík. Fyrir Austfirð- ingafjórðung: Bjami Þórðar-, son, Norðfirði og Inga Jóhann- e.'.dóttir, Seyðisfirði; til vara: Jóhar.nes Stefánsson, Norðfirði og Sigurgeir Stefánsson, Djúpa- vogi. Fyrir Sunnlendingafjórð- uug: Sigurður Stefánsson, Vest roannaeyjum og Jóhann Sig- mundsson, Sandgerði; til vara: BjÖrgvin Þorsteinsson, Selfossi og Gísli Andrjesson, Kjós. Fyr- ir Vestfirðingafjórðung: Árni Magnússon, ísafirði og Jón Tímóteusson, Bolungarvík; til vara: Ingimar Júlíusson, Bildu dal og Jóhannes Gíslason, Pat- reksfirði. Endurskoðendur voru kosnir: Hallbjörn Halldórsson og Ari Finnsson, og til vara: Harm es Sfeffensen. Á þessum fundi sambands- jþktgs, sem hófst kl. 4,30 e. h. á sunnudag og stóð til kl. 4.40 á mánudagsmorgun með mat- arhíjei, voru lögð fram fjölda nefndarálita og afgreidd frá þmginu, ýmist tij sambands- stjórnar til frekari athugunar eða tii endar.Iegrar afgreiðslu frá þinginu. s&S! mtm Þessir þrír hjer fyrir ofan, eru aðalherstjórnendur Bandaríkjamanna á Vesturvígstöðv unum, auk Eisenhowers hershöfðingja. Lengst til vinstri er Omar Bradley, yfirmaður herj anna amerísku, í miðjunni Patton, yfirmaður 3. hersins, og lengst til hægri Courtney H. Hodges, yfirmaður 1. ameríska hersins. Enn ráðist á Tokio l 09 Osaka í gær London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RISAFLUGVIRKI frá Marianne-eyjum gerðu allar árásina í röð á Tokio, höfuðborg Japans í gær, og rjeðúst einnig á iðn- aðarborgina Osaka. Sagt er að árás þessi hafi verið mjög hörð, og komu að þessu sinni allar flugvjelarnar aftur til bækistöðv- anna. Ekki sáust japanskar orustuflugvjelar. Ný frysfivjel I Washington er athygli manna vakin á því, í sambandi við árásirnar á Tokio, að menn megi ekki vera of bjartsýnir vegna þeirra, því Tokio sje öll- um borgum í heimi betur fall- in til þess að standast jafnvel ógurlegustu loftárásir, ‘þar sem Japanar hafi eftir jarðskjálf- anna miklu fyrir nokkrum ár- um látið breikka götur borg- arinnar mjög, svo eldhætta sje þar síður. Einnig er það tekið fram, að það sje misskilningur að halda, að öll Tokio sje reist úr húsum úr pappír, það sje langt síðan svo var. Auk árásarinnar á Tokio, var ráðist á Bangkok, höfuð- borg Thailands, eða Síam, og urðu þar skemdir miklar. Ekki mistu Bandaríkjamenn heldur neinar flugvjelar yfir þeirri borg. Mikil sprenging í Mið-Englandi London í gærkveldi. í BURTON on Trent í Mið- Englandi varð í gær ægilega mikil sprenging í sprengju- geymslustöð flugherskis breska. — Var sprengin svo rnikil, að 1)ús titruðu 1 Coven- try, sem er 40 km. í buytu, en nær slysstaðnum fuku þök af húsum, og gluggar brotn- uðu. Álitið er að fjöldi manns hafi farist. — Reuter, Alvarlegur skoð- anamunur á flug- málaráðstefnunni ALVARLEGUR skoðanamun ur heldur stöðugt áfram að gera vart við sig á flugmála- ráðstefnu hinna sameinuðu þjóða, sem hjer stendur yfir. Koma deilur þessar aðallega fram, þegar rætt var um flutn- inga- og farþegaflug eftir styrj öldina, en fæstar hafa þær byrj að á ráðstefnunni. Búist hafði verið við því, að ráðstefnan tæki til meðferðar * aðallega það vandamál að ráð- stafa flugsamgöngum eftir styrjöldina, og koma á fót al- þjóðasamvinnu á þessu sviði. Unnið hefir verið að máli þessu á ráðstefnunni, og hafa komið fram mjög mismunandi uppástungur frá fulltrúum Bandaríkjanna, Breta og Kan- adamanna, gáfu litlar vonir um það, að hægt sje að semja um sjerstakan hátt á flugferðum, en þó hefir nú nokkuð minkað skoðanamunurinn, en er undir- búa átti samninginn, hófust misklíðar nokkrar af nýju. Nefndirnar komu sjer saman um að leggja fram frumdrög að mjög hagkvæmum ráðum, til þess að koma í veg fyrir það, að illvíg samkepni komist á um fargjöld í flugvjelum eftir stríð. Fjöldi mála er enn óafgreidd- ur. SIÐASTLIÐINN sunnudag var reynd ný gerð frystivjela að Reykjum í Mösfellsveit. — Frystivjel þessi er smíðuð í Vjelaverkstæði Björgvins Fred riksen hjer í bæ. Frystikerfið vinnur eftir svo kallaðri „AbsorbtionS“ aðferð, þar sem sterkar efnablöndur mynda þrysting og sog við upp hitun og kælingu með heitu og köldu vatni. — Aðferð þessi hentar mjög vel íslenskum staðháttum, þ. e. a. s. engin orka er notuð, einungis heitt og kalt vatn, best væri gufa. — Þess má geta, að frystikerfi þetta þarf enga brenslu nje heldur smurningsolíu og mjög iítið eftirlit. Auk vatnsins þarf aðeins efnablöndur, sem eyðast ekki. Þess má geta í sambandi við vatnsnotkunina, að vatn |>að, eða gnfa, sem streymir í gegmxm tækið missir aðeins hitaeiningu sem svarar 10° og er því vatnið eða gufan not- hæf til hverskonar upphitun- ar, sem vera skal, eftir að það; hefir gefið kælitækinu þennan hluta af orku sinni. Björgvin kveðst hafa haft augastað á aðferð þessari í nokkur ár, en ekki haft að- stöðu til að smíða tæki þetta fyr en nú, því þörfin er orðin mjög knýjandi á fullkomnum kæligeymum . í sambandi við gróðurhúsarekstur, sem mun gera það kleift að hjer á landi verði hægt að borða grænmeti alt árið. Tybjerg, gróðurstjóri að Reykjum„ var viðstaddur er frystivjelin var reynd og taldi hann slíka vjel sem þessa eiga sjer mikla framtíð hjer Björgvin Frederiksen hefir starfrækt vjelaverkstæði hjer í bæ um 8 ára skeið og á þeim tíma leyst af hendi mjög mikið starf í þágu frystihúsanna, auk þess sem hann hefir smíðað meginið af þeím varahlutum í nær allar þær flystivjelar, er komnar voru frá Evróp " Þriðjudagur 28. nóv. 1944 Rilsfjórnargrein um ísland í „Baltimore Sun" BALTIMORE: — Eftirfarandi útdráttur úr ritstjórnargrein sem birtist þann 25. nóvember í blaðinu „Baltimore Sun“ með yfirskriftinni: — „íslendingay hugsa um framtíðarstöðu siná eftir strið“: I frjettagrein frá Reykjavík til New York Herald Tribune, skrifar frjettaritari blaðsins af bjartsýni um nána samvinnu milli íslands og Bandaríkjanna sem búast megi við #ftir stríð- -Blaðamennirnir höfðu viðtal við Svein Björnsson og Ólaf Thors forsætisráðh., sem skýrðu frá þvi, að Alþingi hefði til al- varlegrar íhugunar sámband það, sem verða myndi milli lýð veldisins og Bandaríkjanna að ófriðarlokum. Þetta er vissulega hughreyst andi sönnun um þá góðu sam- vinnu, sem hermenn vorir haía skapað með þriggja ára veru sinni meðal íslendinga. ) Á döfinni er yánðanxál, þar j sem er spumlngin um tilhögun flughafna, kafbátahafna og sigl ingamannvirkja, sem vjer höf- um komið upp í landinu, og um hervernd. fslendingar hafa lof- orð okkar um að hverfa burt með allan her okkar á landi, í lofli og legi, undir eins og ó- friðnum lýkur. Hagsmunir beggja þjóðanna eru vel skiljanlegir. Hinn vin- samlegi hugur sem ríkir hjá báðum aðiljum ætti að stuðla að úrlausn vandamálanna án verulegra erfiðleika. Fundur verslunar- manna í gærkvöldi í G.ERKVELDI var hald« iun almennur fundur í VersL unarmannafjelagi Reykjavíkn ur. Fundurinn hófst kl, 8,30„ Hjörtur Ilansson setti fund-i inn. Minntist hann þriggjsý látinna fjelaga og hins hörmvt lega slyss er Goðafoss vaij sökkt, bað hann fundarmenj að rísa úr sætum sínum og} gerðu menn það. Þá tók til máls Pjetuij Magnússon, fjármálaráðh erra, Ræddi hann um það atriði í málefnasamningi hinnar nýjtH ríkisstjórnar er fjallar um ný4 skipan atvinnuveganna 0% gagnrýni er fram hefðu komj ið. Þá gat ráðherra um það, atriði sem fjallar um þáttx töku okkar í alþjóðlegri skipit lagningu á framleiðslu, ver.sl- un og viðskiftum. Einnig tali aði hann um það atriði samrn ingsins, sem greinir frá verðs lagseftirliti og ódýrari dreyfi ingu verslunarvara og að lolc< uni drap hann stuttlega új skattamálin. Á eftir ræðu ráðherra bárxl nokkrir menn fram árnaðar-* óskir stjórninni til handa. Síðasta mál fundarins, serrj tekið var til meðferðar, var iaunamál stjettarinnar. Samþykkti fundurinn ályktuni um að semja beri við atvinmii rekendur nm endurskoðun] á iaunakjörum versluuai-, manna í samræmingu v.ið hiði nýja launafrumvarp starfs-< manna ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.