Morgunblaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 2
2 MOEGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. des. 1944 Byggingarsjóðtif Sjáilstæðisflokksins þetta sameiginlega áh^gamál þeirra ailra megi sem fyrst og með sem mestum glæsibrag' verða að veruleika. Sjálfstæðisflokkurinn hefir trygt sjer byggingarlóð í hjarta höfuðstaðarins. Hann hefir lát- ið gera ieikningu af stórfeng- leg^sta og fegursta samkomu- húsi, sem bygt hefir verið hjer á landi fram til þessa. Verkið er þegar hafið og með sameig- iniegu átaki allra flokksmanna á því að vera lokið á hausti komanda. Hús Sjálfslæðisflokksins í Reykjavík á ekki að vera sjer- eign örfárra manna, heldur «g þar af leiðandi hafa margir samei§n alls þess fjölda karla fundir og aðrar sarakomur orð | kvenna úr öllum ^ettum, .„ , .. sem fylkt hafa liði fram til ið rtiður að falla. | » ., .. --c tt « þessa undir merki Sjalfstæðis- Þetta vitum við Tarðarfjelag G .... Eyjólfur Jóhanns- son. form. Varðar EINS OG KUNNUGT ER, •het'ir húsnæðisskortur háð starf semi Landsmálafjelagsins Varð ar, eins og annara Sjálfstæðis- fjetaga í Reykjavík á undan- fomum árum. Þó Sjálfstæðisfjelögin hafi eftir atvikum haft aðgang að funda- og samkomustöðum í Lænum, og þau notið þar fylstu gestrisni, þá hefir þó ljóður ver íff þar á. Eigendur þessara húsa hafa haft fleiri viðskiftamenn heidur en Sjálfstæðisfjelögin ar best allra. enda er s\ro kom- ið að stærstu funda- og sam- k.omuhús bæjarins hafa ekki getað fullnægt þörfum fjelags- ins. Varðarfjelagar hafa oft um það rætt. eins og raunar allir Sjálfstæðismenn, að það væri ekki við þa£ unandi, að flokk- urinn ætti ekki sjálfur silt eig- ið funda- og samkomuhús- Nú er svo komið, að þessi l <ngþráða ósk er að rætast. S* Bygging á fyrsta flokks funda- og samkomuhúsi er hafin. Hún •er hafin í trausti þess, að al- mennur skilningur og fórnar- vilji Sjálfstæðismanna og k.venna verði slíkur, að húsinu j verði komið upp skuldlaust á I tilsetlum tíma. Sem formaður Landsmálafje- iagsir.s Varðar vil jeg sjerstak- lega snúa mjer til ykkar, góðir fjeíagar, í trausti þess að þið ljáið þessu málefni lið, svo að- kailandi sem það er fyrir starf- «emi fjelagsins, og eðlilega framþróun þess. Jafnframt vil jeg á sama hátt vænta þess, að sjerhver Sjálf- -stæðismaður, konur sem karl- ar, þó ekki sjeu þeir meðlimir í neinu sjórnmálafjelagi, láti nú thcndur standa fram úr ermum. Sýnum það í verki, góðir ■Sjaífstæðismenn, að vil viijum allir eitt. Eyðum ekki tímanum í að ræða um, hvort húsið ætti ef til vilt að vera stærra eða minna. t,eíðin er mörkuð. Verkið er tiafið. Byggjum upp húsið_okk- ar skuldlaust, og stöndum við þá áætlun, að það verði full- gert á næsta hausti. stefnunnar^ Jeg heiti þvi á alla alþýðu þessa bæjar að liggja ekki á liði sínu til framkvæmda þessu máli. Margt smátt gerir' eitt stórt, og ef hver einstakling ur er örlátur, þrátt fyrir litla getu, þá er það vissa mín að hlutur launastjettanna í,hinu glæsilega flokkshúsi Sjálfstæð- isflokksins verður ekki hvað minstur. — Eitt samlaka átak, og _sigurinn er vís. Sigurður Haiidórs- m, form. ÓSins Það,. sem langsamlega mest hefir háð starfsemi Sjálfstæð- isfjelaganna hjef í Reykjavík og raunar alls flokksins, er hin tilfinnanlega vöniun sem ver- ið Iiefir á fullnægjandi húsnæði Sjáifstæðisflokksins hjer í bænum. Með þvl að nú hefir verið hafist handa um lausn I þessa mest aðkallandi nauð- | synjamáls Sjálfstæðisflokksins, konur! hijóta allir sannir Sjálfstæðis- . Stjórn Sjátfstæðiskvenna- nienn. að leggjast á eitt um, að j fjelagsins „Hvöt“. Ávarp fil sjálfslæð- iskvenna í Reykja- vík. ÞAÐ HEFIR lengi verið á- hugamál .allra Sjálfstæðis- manna, að flokkurinn eignaðist myndarlegt og hentugt hús fyr ir starfsemi sína. Við höfum svo oft og áþreif- anlega orðið þess vör, að þröng ur og óhentugur húsakostur hefir á ýmsan hátt gert Sjálf- stæðisfjelögunum erfitt um fundahöld og aðra flokksstarf Það er því gleðiefni okkar allra, er við nú sjáum fram á það, að úr þessu verði bætt, flokkurinn eignist sitt eigið hús, vandað, myndarlegt og hentugt. Verkið er þegar hafið og til þess að því verði lokið á sem skemstum tíma, þarf hver ein- •asti Sjálfstæðismaður og kona að leggja hönd á plóginn. Það er augljóst mál, að bygg- ingin mun kosta mikið fje. Fjársöfnun er hafin hjer í bæ, og hefir þegar borið góðan árangur. Sjálfstæðiskvennafjelagið ,,Hvöt“ skorar því á állar fje- lagskonur og allar Sjálfstæð- iskonur að sýna nú sem svo oft áður, dugnað sinn Við væntum þess að hver ein asta Sjálfstæðiskona leggi þessu j máli lið með ðinhverri fjárupp- j hæð, mikilli eða lítilli, eftir efn | um og ástæðum, og að þær beiti; áhrifum sínum til þess að sem ! flestir taki þátt í fjársöfnun- j inni. | Einhuga vilji og samtaka máttur fær miklu áorkað. Heilar til verks, Sjálfstæðis- Ólaftir krónprins JÓLAGJAFIRIMÆR OG ávarpar Horimenn NEYÐ MORÐIWAIVNA Frá norska blaðafulltrúan- um. Ólafur Noregsprins, yfirmað ur norska hersins, talaði í gær í útvarp í London, og ávarpaði þá, sern heimafyrir berjast í Noregi. Hann gaf vopnfærum mönnum heimafyrir eftirfar- andi fyrirmæli: 1) Hlýðið ekki skipunum óvinanna um að fara frá bústöðum yðar, en felið yð- ur, þegar á að fara að flytja yður burt. Safnist saman á ör- uggum stöðum, kjósið foringja | og reynið að gera alt sem hæg't er, til þess að bjarga, húsum og heimilum. 2.) Ráðist á varð- sveitir óvinanna, sem eru skild ar eftir, til þess að eyðíleggja, áður en þær fá lokið níðings- verkum sínum. 'Ráðist á þær með öllum ráðum, sem þjer hafið. 3.) Gerið alt, sem þjer getið til að slökkva þar sem óvínirnir hafa kveikt í. 4) Ef ekkert yfirvald er viðstatt, sjá ið þá um að lögum og reglu sje haldið uppi og hjálpið þeim, sem þess þarfnast mest, og hlýð ið yfirvöldunum, þegar þau eru aftur komin. Krónprinsinn lagði áherslu á það, að þetta væru ekki skip- anir til heimaþjóðarinnar norsku um að leggja til bar- daga, en sagði að þegar tími væri til þess kominn, yrði hún látin vita það eftir leynilegum leiðum, hvað af heimasveitun- um skyldi ganga í orustu, og hvað þær skyldu gera. Krón- prinsinn endurtók að tíminn til þessa væri ekki kominn enn, og mjög hefði reynst örlagaríkt að láta skríða of snemma til skarar. Þá mintist Krónprinsinn á hinar miklu þjáningar, sem íbúar Norður-Noregs hefðu orðið að þola vegna villimensku og grimdar Þjóðverja, og lýsti hann því yfir, að norska stjórn in myndi til hins ýtrasta reyna að færa þeim hjálp. Hann sagði það vera auðsjeð, að óvinirnir væru að flytja mikinn her um Suður-Noreg til Þýskalands. Sagði hann, að bandamenn hefðu alt tilbúið til þess að gera sínar ráðstafanir í þessu efni. Þegar væru flug- og flota deildir bandamanna við Nor- egsstrendur til þess að rjúfa samgönguleiðirnar milli Þýska lands og Noregs. Og þegar tím inn væri til kominn, myndu Norðmenn fá skipun um að gera sitt til þess að rjúfa sam- göngur Þjóðverja innanlands, og hrekja þá til sjávar. Sagði krónprinsinn, að úrslitaaugna- blikið væri ekki langt undan. ÓGNARFRJETTIR styrjald- arinnar, sem berast oss til eyrna oft á dag, munu sannar- lega orka mjög á hugsanirnar. Þó munu frjettirnar frá Norð- ur-Noregi nú síðustu vikurnar hafa vakið meiri viðbjóð og dýpri harm í brjóstum allra hugsandi manna, en nokkrar aðrar stríðsfregnir, síðan þessi hryllilega styrjöld hófst. Mun þar nokkru valda, að oss renn- | ur blóðið til skyldunnar, enda aðfarir allar. þeirra er sökum ráða, heimsmel í mannvonsku, grimmd og fyrirlitningu á mannslífum og menningarverð mætunJ. Jeg verð að jála það hrein- skilningslega, að þegar jeg las ógnarfrjettirnar af flóttafólk- inu í Norður-Noregi, og ekki sísl eftir léstur greina hr.'S. A. Fi'iids blaðafulltrúa, sem birt- usL í Morgunbl. 28. og .29. þ. m., fyltist hugur minn' ósegj- anlegu þakklæti fyrir það ó- metanlega öryggi, sem þjóð vor á við að búa, þrátt fyrir allt. — Vjer megum sannarlega vera þes minnug, er vjer göngum til hvílu að kvöldi dags, hvílíkur ógnarmunur er á lífi voru og líðan, og Norðmanna nú fyrir jólin. Vjer Islendingar getum nú flestir veitt oss sjálfum og ástvinum vorum öll nauðsyn- leg þægindi, og vel það. Frá Norður-Noregi frjettum vjer um brennandi bæi og þorp, ftýjandi konur og menn, með börn sín í heljargreipum sult- ar, kulda og sjúkdóma, — ör- vasa gamalmenni rifin út á klakann, og jólin fara í hönd. En getum vjer ekki á einhvern hátt orðið þessu saklausa, ó- gæfusama fólki að liði, enda þótt það kæmi ekki að beinum notum á þessum jólum? Við nánari alhugun er ljóst, að málið er hvergi nærri auð- velt. Allinn, sem skilur, er bæði breiður og djúpur og margt til hindrana, þó að allur væri viljinn góður. Það er t. d. ókleift að koma hingað flótla- börnum, sem full vissa væri þó fyrir, að eiga mundu hjer goða aðlcomu. En fjárhæðum, fötum og matvörum er hinsvegar talið vera kleift að koma til hlutað-. eigandi aðila, að vísu með all- löngum fyrirvara. Jeg er þess fullviss, að allur þorri landsmanna mun hafa orð ið var svipaðra tilfinninga og lýst var hjer að framan, í sam- bandi við eyðingu Norður-Nor egs og hörmungarnar þar. Og því ætla jeg að hætta á að lýsa hjer með nokkrum orðum eft- irfarandi hugmynd: Jólin eru senn komin. Kaup á jólagjöfum verða gerð næstu dagana fram að jólum. Margir hafa nú meiru úr að spila en nokkru sinni áður.. Fjármagn, sem varið verður til jólagjafa, mun því, að líkindum, verða með mesla móti. Það er tillaga mín, að menn, í þelta sinn, verji allríflegum hlula af fje því, sem þeir ann- ars ætla til jólagjafa, lil styrkt ar nauSstöddum Norðmönnurn. Hugsa mælti sjer, að hjón 1 kæmu sjer saman um að gefa hvort öðru ekki jólagjöf, að [þcssu sinni, en gæfu í þess stað samsvarandi upphæð í vænlan- legan sjóð. Og athugandi væri fyrir for- eldra, hvort eigi væri skynsam legt að draga ögn úr gjafaflóð- inu til barna sinna, sem vissu- lega gengur of víða út í öfgar. Börnunum má, eigi síður en fullorðnum, vera það ljóst, að vellíðan vor nú, mun vera" ein- stæð í veröldinni. Og þess væri óskandi, að þau börn væru mörg', sem heldur vildu gleðja bágstatt barn en búast við, eða jaínvel gera kröfu til mikilla gjafa. — En almennl mætti t. d. hugsa sjer þetta framkvæmt þannig: Sjerstök jólakorl verði gefin út. Á kortunum væru jóla- og’ nýársóskir til viðtakenda, eu jafnframt yfirlýsing um það, að sendandi hefði, í titefni a£ komu jólaima, gefið á nafn viðtakanda tilgreinda upphæð til nauðstaddra Norðmanna. —■ Hugsanlegt væri, að fá mætti bókaverslanír, póstafgreiðslur og afgreiðslur blaða til að ann- ast sölu á kortpm þessum. Inn- komið fje rynni til nauðstaddra manna úr Norður-Noregi. Jeg veit, að máli þessu verð- ur vel tekið. Jeeg þykist þess fullviss, að slík gjafakort, sem þessi, mundu, eins og nú slendur á, vekja sannari jólagleði en dýr, persónuleg gjöf. Alt er undir því komið, að nú sje brugðið skjólt við, hafist handa, og málið tekið föstum og drengilegum tökum. 1. 12. 1944. Isak Jónsson. — Deilur Framh. af 1. síðu. ar, nema kommúnista, og kvað það einkennilegt, að menn hjeldi, að stjórn þessi gæli sam stundis og hún kæmi í land, þar sem alt hefði logað 1 mót- þróa, komið öllu í röð og reglu. Kvað hann það aðeins eðlilegt, að Bretar hjálpuðu til að halda lögum og reglu. Um Ítalíu. Um Ítalíu, sagði Eden, að ítalir hefðu gefist upp skilyrð- islaust, og væru ekki banda- menn. Auk þess berðust banda menn í landinu, og þyrfti því að sjá um, að alt væri þar í röð og reglu. Eden sagði, að Sforza greifi hefði aldrei verið heppi- legur maður í utanríkisráðherra stöðúna, þar þyrfli, af ástæð- um, sem allir mættu sjá, að vera maður, er gæti unnið með bandamönnum. Vichymenn fremja spellvirki París: Mikið er nú um það víða í Frakklandi, að fylgjend- ur VichystjórnariAnar fremji spellvirki. Hafa þeir sprengt upp járnbrautir og ráðist á lög- reglumenn de Gaulles. Tatið er að verið sje að æfa fjÖlda þess- ara manna í Þýskalandi og verði þeir síðan látnir svífa til jatðar í Frakklandi í fallhlíf-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.