Morgunblaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. des. 1944 M0K6UNBLAHB 5 Árásirnar á þýsku olíuframleiðsluna MÖNNUM ER það enn í fersku minni, að fyrsta styrj aldarárið urðu ýmsir bjart- sýnir menn til þess að rita blaðagreinar, sem áttu að færa mönnum heim sann- inn um, að það væri hin mesta fjarstæða að ætla, að mikil hætta gæti stafað af Þýskalandi, af þeirri ein- földu ástæðu, að það hefði ekki nægilegar olíubirgðir til þess að reka nýtísku stríð. Staðreyndir þær og tölur, semþessir menn hefðu máli sínu til stuðnings, virtust hafa við fullgóð rök að styðjast, og enginn virtist fyllilega fær um að hrekja þær. Það er því engin furða. þótt mönnum verði á að spyrja: Hvað er það sem hef ir gert Þjóðverjum kleift að halda baráttimni áfram í fimm ára heimsstyrjöld? Hvar hafa þeir fengið olí- una sem til þess þarf? Með þrennu móti hefir Þjóð verjum tekist að fullnægja olíuþörfum sínum. í fyrsta lagi reistu þeir hjer um bil tuttugu og fimm geysistórar verksmiðjur, sem vinna olíu úr öðrum efnum eða gerfi- olíu. Þessar verksmiðjur breyta þó nokkru af hinum miklu þýsku kolabirgðum í hreinsaða olíu, og olíu sem notuð er til eldsneytis. í bvrjun þessa árs framleiddu verksmiðjurnar hjer um bil 40 af hundraði af þeirri olíu, sem Þjóðverjar þarfn- ast. En ekki nægði þeim það, og hvaðan fengu þeir þá það, sem á vantaði? Það kom úr tveimur áttum, annars- vegar frá herteknu olíulind- unum í Rúmeníu, hins veg- ar úr nýjum olíulindum sem Þjóðverjar hafa fundið í sínu eigin landi. Þetta síð- arnefnda er atriði sem jeg held að fáir hafi ennþá gert sjer fulla grein fyrir. Það er fullkomin vissa fengin fyrir því, að skömmu áður en styrjöldin braust út, fundu Þjóðverjar eigi alllít- ið af olíu í Þýskalandi sjálfu. Síðar fundu þeir olíu lindir bæði í Austurríki og Ungverjalandi. Þessar þrjár olíuuppsprett ur — hinar miklu olíuvinslu verksmiðjur, olíulindirnar rúmensku og nýfundnu lind irnar í Mið-Evrópu — fram leiddu í byrjun þessa árs meira en eina miljón tonna af olíu á mánuði. Það er ekki ósennilegt að það fullnægi þörfum Þjóðverja. En það er engan veginn meira en nóg, og Þjóðverjar hafa stöðugt verið að leita að meiri olíu. Líklega hefir takmarkið með herleiðangrinum í Rúss- landi 1942 verið það að ná á sitt vald olíulindunum í Kákasus. Án þeirra hafa Þjóðverjar ekki þóttst ör- uggir að því er olíuna snerti. Það er þó óhætt að fullyrða það, að meira en einnar miljón tonna olíuframleiðsla á mánuði er þrekvirki eigi lítið. Hvers vegna Ijetum við þetta viðgangast? Hvernig stóð á því að við Ijetum Þjóð verja óáreitta reisa gríðar- Eftir Jokn Strackey Þess er eigi ósjaldan getið í frjettum bandamanna, að flugvjelar þeirra hafi ráðist að olíuvinsiustöðvum Þjóðverja. Hjer gefst mönnum færi á því að kynnast nokkru nánar þessum þætti styrjaldarinnar. Greinin, sem er eftir breskan flugforingja, birtist fyrir hjer um bil hálfum mánuði í enska blaðinu The Listener. -r* miklar olíuvinslustöðvar. bora nýja brunna og byggja olíuhreinsunarverksmiðjur? Það er ekki hægt að vænta mikils árangurs af loftárás- um á olíubrunnana sjálfa, en það má varpa sprengjum á hreinsunarstöðvarnar, en án þeirra eru brunnarnir einskis nýtir. Hvernig stóð þá á því, að við beindum ekki loftárásum okkar á olíu stöðvarnar fyrir fjórum ár- um? Því er til að svara, að við revndum það, en kom- hersins var ekki ókunnugt| um þessi áform. Þeim var| það ljóst. að tækist Þjóð- ^ verjum að framkvæma á- ætlanir sínar um fjölda- framleiðslu orustuvjelanna, yrði ef til vill ógerlegt að gera árásir á Þýskaland að degi til. Það varð þvi fvrsta verkefni fljúgandi virkj- anna að ganga á milli bols og höfuðs á þessum nýja varnarmætti þýska flughers ins. í níu mánuði, eða frá því í júlí 1943 til mars 1944, umst brátt að því, að slíkt gerðu áttundi og fimtándi var unnið fyrir gýg. Á ár- amerísku flugherirnir stöð- unum 1940 og 1941 gerði ugar loftárásir . á þýskar breski ílugherinn tilrauna- verksmiðjur, sem fram- árásir á ýmsar meiri háttar leiddu orustuflugvjelar. olíuvinslustöðvar Þjóðverja, Hvað sem það kostaði. varð svo sem verksmiðjurnar í að kvrkja í fæðingunni þessi Gelsenkirchen í Ruhrhjer-; stórkostlegu áform óvin- aðinu. En við urðum þess anna. brátt vísari. að okkur skorti bæði lið og nauðsynlega tækni til þess að vinna þeim verulegt tjón. Á þessum tíma var alt annað en auð- velt að finna úr lofti smá- staði eins og olíuvinslustöðv ar. Og þótt þær fyndust, var ógerningur að gera svo harða atlögu að jaeim, að Þessi barátta náði há- marki sínu síðustu vikuna í febrúar þ. á. í þessari viku, sem var með fádæmum góð- viðrissöm, gerðu Bandaríkja menn árásir á'nær því allar aðalverksmiðjur Þjóðverja, sem framleiða orustuflug- vjelar. Allar þessar loftárás- ir urðu þó ekki færar um þær yrðu óstarfhæfar svo j að stöðva framleiðslu þýsku lengi að slíkt skifti nokkru ■ orustuflugvjelanna. En þær máli. Það vantaði ekki vilj- hafa orðið til þess að ákveða ann til þess að ráðast á olíu jafnvægið í lofthernaðinum vinslustöðvarnar árið 1941 — okkur vantaði tækin til þess. Stórsíígar framfarir á sviði loffhernaðarins. Á SÍÐAST liðnum þrem- ur árum hefir lofthernaðin- um fleygt fram, og það að- allega með tvennum hætti. Fyrst og fremst voru það Bandaríkjamenn, sem hófu stórkostlegar loftárásir í björtu á meginlandið með fljúgandi virkjum og lang- fleygum orustuflugvjelum. í öðru lagi fjekk breski flug herinn til sinna þarfa ný vísindaieg tæki, sem nauð- synleg eru til nákvæmra miðana að nóttu til. Þetta hvorttveggja varð að koma til sögunnar, áður en lagt Þéssar árásir gerðu það að verkum, að óþarfi er að hafa áh}rggjur af því, að ekki sje hægt að gera árásir á Þýskaland í stórum stíl í björtu. Einnig hafa þær orðið þess valdandi, að þýsku varnirnar hafa ekki staðist lofthernað Banda- ríkjamanna síðastliðna sex mánuði. Bandamenn færa sjer yfirráðin í lofti í nyt. BANDAMENN höfðu náð yfirráðunum í lofti, og nú varð að ráða fram úr því, hvernig þeim yrði best beitt. Það hafa verið valdar tvær leiðir. í fyrsta iagi varð bandamönnum kleift að gera innrásina á meginland ið, og í öðru lagi var nú hægt því, sem þeir framleiddu 1 marsmánuði s. 1., áður en árásir okkar liófust. Jeg má ekki segja ykkur. hve lítilí sá hluti er, en jeg get full- vissað ykkur um það, að svo lítil var framleiðslan, að tak ist okkur að halda henni í sama horfi í nokkra rnán- uði í viðbót, hlýtur það að lama hernftðarþrótt Þjóð- verja. Það er þegar ofðið sáralítið um olíu í þýska hergagnaiðnaðinum. Viðar- kol eru nú eingöngu notuð í öllum bifreiðum og flutn- ingatækjum iðnaðarins. En við höfum einnig orðið þess áskvnja af heríeknum skjöl- um, áð olíuskorturinn háir nú þegar Jhernaðaraðgerð- um þýska hersins á vígstöðv unum bæði í lofti og á jörðu. Það er enginn vafi á því, að takist okkur að koma í veg fyrir það að þýska olíu- framleiðslan verði endu-rvak in. kemur að því um síðir, að þýsku skriðdrekasveitim ar og þýsku flughe*>irnir verða svo lamaðir, að þeir verða ekki færir um að veita herjum okkar viðnám. Jeg -sagði „takist okkur“, því að menn mega ekki láta sjer detta í hug að olíustöðvarn- ar þýsku, sem við evddum í sumar, verði látnar eiga sig, ef við höfumst ekkert að. Þvert á móti, Þjóðverj- ar leggja sig alla fram við að endurreisa og gera við verksmiðjur sínar. Þeir hafa meira að segja gengið svO' langt að reisa varanlegar viðgerðarstöðvar í námunda við veigamestu olíustöðvarn ar, svo að í hvert skifti sem þær verða fyrir árásum, get ur viðgerðin hafist meöan reykurinn grúfir ennþá yfir rústunum. Þess vegna er verkefoið, sem bíður flugherja banda- manna — að halda þýsku olíiuframleiðslunni í skefj- um — næstum því eins erf- itt og umfangsmikið og að lama þenna iðnað, sem þeir eanea með bá gerðu s' L sumar- Baráttan grillu, að einn góðan veð- Leldur áíram. Mlklðer enn' urdag stöðvist hver einastiTK.°frt’ tafnt 1 lofH sem . _ ... _ . . r\ inrrtn on rfcmrfTir etn< .cinc sem hún var fyrir fjórum mánuðum. Þetta þrekvirki fimtánda hersins hafði því haft í för með sjer tilfinn- anlegt tjón fyrir Þjóðverja þegar í apríl og maí. Átt- undi herinn hefir sjerstak- lega beint árásum sínum að verksmiðjunum, sem fram- leiða gerfiolíu í Mið-Þýska- landi, svo sem borgunum Lenna, Magdeburg og Pol- itz. Hver þessara fram- leiðslustöðva er feikilegt iðnaðarhverfi, sem þekur nokkur hundruð fermílur. Slík ferlíki verða ekki stöðv uð nema varpað sje á þau hundruðum tonna af spregj um, og ekki einungis í eitt skifti, heldur aftur og aftur. Það hefir verið dyggilega gert og árásunum er haldið áfram. Breski flugherinn hefir heldur ekki setið auðum höndum og á hann drjúgan þátt' í árásunum á olíufram- leiðsluna þýsku. Það várð ljóst í bjujun þessa árs, að breski flugherinn hefir í fór um sínum ný og nákvæm miðunartæki. Veigamestu gerfiolíustöðvarnar í Ruhr- hjeraðinu voru gerðar óstarf hæfar með nokkrum vel- hepnuðum næturárásum í byrjun s. 1. sumars. En með framsókn herja banda- manna hefir nokkuð nýtt orðið upp á teningnum. Or- .ustuflugvjelar geta nú verndað sprengjuvjelar, sem fara til árása á Ruhr og undanfarnar vikur hefir breski flugherinn látið sprengjunum rigna yfir ol- íustöðvarnar í Ruhr í björtu. Hver er þá árangurinn af þessum árásum á þýsku ol- íuna í sumar? Áður en ieg svara spurningunni, ætla jeg að benda mönnum á eitt veigamikið atriði. Menn mega ekki yrði til atlögu gegn þýsku að beita loflhernum af al- olíuframleiðslunni. efli gegn þýsku oiíufram- En jafnvel þá var ekki leiðslunni. Þessar árásir hóf hægt að taka til óspiltra mál ust í aprílmánuði þ. á. Hinir anna. Þjóðverjar höfðu held miklu flugherir Bandaríkj- ur ekki setið auðum hönd- anna — sá áttundi og fimt- um allan þennan tíma. Þeg ándi — hafa borið hita og ar er fyrstu fljúgandi virkin þunga dagsins í þessari bar og Liberatorx jelarnar vörp- áttu um olíuna. Það var fimt uðu skuggum sínum á þýska ándi flugherinn, sem hefir grund fyrir tveimur árum, sáu þýsku leiðtogarnir hvað var á seyði. Þeir tóku þegar að framleiða orustuvjelar í stærri stíl en áður þektist. Foringjum Bandaríkjaflug- aðsetur sitt á Ítalíu, er gerði árásirnar á olíulindirnar í PIoesti^Það kom í Ijós, er Rússar tóku Ploesti, að olíu framleiðsla Rúmena var ekki nema einn fjórði þess, þýskur skriðdreki, bifreið og flugvjel \ægna • olíuskorts. Jeg vil endurtaka það, að einhver sú mesta skyssa, sem okkur getur orðið á, er að starblína á einhverja eina árás. sem gerð er á óvinina, þvi að engin ein árás getur unnið stvrjöldina. Til þess að vinna stríðið er ekki nægilegt að ggra loftárásir á þýsku olíuframleiðsluna. Það verður jafnframt að bjarma að þýsku herjunum á jörðu niðri, gera loftárásir á borgir þeirra, halda uppi hafnbanninu og vinna þeim tión á annan hátt eins og frekast er unt. Á hinn bóg- inn er hægt með fullri vissu að segja fyrir um ýmsar aíleiðingar, sem árásirnar á olíuframleiðsluna hafa. í för með sjer. Olíuskorfurinn háir þeim. SÍÐAST LIÐINN mánuð tókst Þjóðverjum aðeins að framleiða lítið af olíu hjá á jörðu, en gangur stríósins er nú greinilega að snúast okkur í hag. Eftir styrjöld- ina verður litið á árásirnar á þýsku framleiðsluna 1944 sem fyrstu meiri háttar hern aðaraðgerðirnar úr lofti, sem gerðar voru með nægu liði og vjelum og sem beint var að lífæð óvinanna. Sextíu manns farast af völdum sprengingar. London: Nú er talið fullvíst að um 60 manns hafi farist í hinni miklu sprengingu, sem varð í Burton Trent í Eng- landi, og áður hefir verið getið í frjettum. Voru þar af 32 menn, sem störfuðu við flug- herinn, en 33 óbreyttir borgar- ar. Það voru 4000 smálestir af flugvjelasprengjum, er sprungu í loft upp. Skemdir urðu mjög miklar. Auk þeirra sem fórust, særðust um 20 manns svo hættulega, að óvíst er að það fólk lifi af meiðsli sín. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.