Morgunblaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 5
Fimtudag-ur 7. des. 1944. MORG UNBLAÐIÐ 5 BRJEF: Herra ritstjóri! I hartnær fjórðung aldar hef- ir Jónas Kristjánsson læknir verið að vara þjóðina við á vegum Náttúrulækningafje- lags íslands. Þessar línur eru ritaðar til þess að vekja athygli á því, að hvítu hveiti, hvítum sykri og þessi ,,bættu“ brauð eru nú öðrum spilltum fæðutegundum. | kominn á markaðinn hjer í Hann hefir brýnt fyrir fólki Reykjavík. Þau eru búin til úr að nota ósigtaðar og óafhýdd- ar korntegundir, svo sem ósigt að rúgmjöl og heilhveiti, helst heimamalað. heilhveiti. bJönduðu sojamjöli að 1/5 hluta. Þar eð þau innilralda meiri eggjahvitu en önnur brauð, er Þetta hefir borið þann árang ef tij^vill ekki ráðlegt fyrir þá, ur, að fjöldi fólks notar nú heil ' sem bel’ða mikið kJöt og fisk, hveiti í mat og brauð úr þvi, 1 að nota Þau 1 stað venjulegra þegar það er íáanlegt. En því heiihveitibrauða. Ilinsvegar miður vill verða misbrestur á ' eru bau tilvalin fvrir þá, sem því. Það er vel sjeð fyrir því, borða eklvi kjöt eða fisk þola að altaf sje nóg til af hvítu ekki mjólk. Bjórn L. Jónsson. hveiti í hverri matvöruverslun , I r r i landmu, en heilhveiti sjest C»< Klih f ' g P ekki mánuðum saman, og víða i 13 2i 1» 2* 8« á landinu kemur það aldrei fyr Staöfest íslandsmet: ir augu manna. Sætir þetta því , :»()() in. hlaup. Mlauptími meiri furðu, sem aðalviðskipta ,'!7.1 sek. Methaíi Kjartan Jó- þjóðir okkar hafa fyrir nokkru haunsson, íþróttafjel. Reykja- tekið að mestu eða öllu fyrir víkur. notkun hins hvíta hveitis hjá j 4xó0 m. bnðsund kvemur. sjer. Hjer á landi eru nokkrar kornmyllur, sú stærsta hjer í Reykjavík. En þær starfa ekki nema lítinn hluta þess tíma, sem liægt væri. Og ómalað hveitikorn er ekki flutt til landsins nema handa skepnum. Hinsvegar malar kornmylla Mjólkurfjelagsins í'úg að stað- aldri, og er því jafnan hægt að fá nýtt lieimamalað rúg- mjöl. Fyrir noldírum árum ritaði prófessor Níels Dungal um nauðsyn þess að „bæta brauð- in“ og aðferðir t.il þess. Þar I ur þess er Alhert Muðmunds- I son, Sveinseyri. Ungmennasamb'afíd Sundtími 3 mín. 04.,8 sek. Met ha.fi boðsundssveit, Sundfiel. Abgis. ] sveitin.ni voru : Krist- ín Kinarsdóttir, fngiltjörg Páls dóttir, HaMdóra, knnarsdóttir og Auður Kinarsdóttir. Mástökk innanhtiss. Stökk-j hæð 1,84 m. Methafí Skúli Guðmundsson. Knattspyrnu- fjel. Keykjavíknr. I sambandi við þettu met ska.I jiess getið. að stjórn íju-óttasambandsins hefír tekíð upp j»á nýbreytnií að staðfesta innanhússmet. Ný samhandsf jelög: rn.gmenna- og íjjróttasam- band Vestur-Marðstrendinga skýrir hann frá því, að sums- ; hefir KCupiö j f. s. í, í sam- staðar erlendis sje farið að j |)iuulinu m, 4 fjeiö(r. k’ortllflð- blanda kalki og B-fjörefni sam- an við hvíta hveitið. Þessa að- ferð telur hann ófullnægjandi, j Ungnu,„niusalnl)and 1)ala.; því að hýðið, sem sigtað er frá j lnal)na hefil. ,inni„. gPngið ; hveitmu, inniheldur mörg fleiri j íþróttasalllhandið. í j>vf <0-1, (i' l'jelög með 250 fjelagsmöun- um. Formaður sambandsins er Halldýr K. Kigurðsson frá- Ktaðarfelti, og eru mi Kam- bandsfj.elög' f. K. í. 180 að tölu, með yfir tuttugu þtisund f.jelagsmeiui. Staðfestir íþróttabún- ingar: llmf. Kkallagríiiuu' í l’org- ariw'si lnefir fengið staðfestan íjvróttnlniiuMg moð þessum lit: Gulur Ixihir. gramar Imxur og gulir sokkar. fþróttafjelagið Þór á Ak- nreyri hefir fengið staðfestan í|rróttabúning: j Ivít skyrta, T’auðar huxur og rauðir sokk- tir. Bókaútg'áfa: Að tilhhítuu íjiróMtisam- bíiiidsins hefir verið gefin út stigatafbi fyrir frjálsar íjirótt ir. Utgefendur eru Magmis steinefni og fjörefni, auk gróf- efnanna. Prófessorinn telur öruggast að nota alt kornið, eða 100% heilhveitimjöl. En „lengi get- ur gott batnað“. í heilhveiti er tiltölulega lítið af kalki og jáni, og eitthvað skortir á, að það geti talist fullkominn eggjahvítugjafi. Úr þessu vill prófessorinn bæta með því að nota undanrennu eða þurr- mjólk í brauðin. Enginn efi er á því, að brauð in mundu stórbatna við þetta. En því miður er þetta ekki framkvæmanlegt sem stendur. Undanrenna er ófáanleg. Þurr- mjólk fæst ekki heldur, en sjálfsagt væri hægt að flytja hana inn. En þá er til annað ráð, sem kemur að sömu notum, og lík- lega ekki síðri. Það er blanda sojamjöli saman við heilhveitið. Sojamjöl er unnið úr sojabaun Baldvinsson og Tngólfnr Kteins um. Það inniþeldur svipuð son. eggjahvítuefni og mjólk og auk þess mikið af kalki, járni öðrum steinefnum. Og það er auðugt af fjörefnum, þar á með al B-fjörefnum. Annars skal hjer ekki orðlengt frekar um þetta, því að bráðlega er von á ítarlegri upplýsingum um sojabaunir og matreicMu þeirra í bók, sem mun koma út Óspektarmenn hand- teknir. t London: Enn’hafa 24 Gyðing ar verið handteknir af bresku lögreglunni í Gyðingalandi, — staðnir að óspektum eða grun- aðir um að hafa átt hlutdeild í sprengjukasti og manndrápum. EFTIRTEKTARYEMÐ 1ÓK Pr, ’M ** Wr' \\ ■ÖlÖftu, TíU PliLUEI eftir Giiðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti.%3 ■f Um fyrri bók Guðrúnar, ..Tvær þulur“, skrifaði Jón Björnsson rithöfundur: Það er ekki að verða neitt smáræði, sefn íslenskar konur eru faj-nar að leggja sf mörknni til bókmenía þjóöarinnar. Fyrir nokkruin tugum ára þótti það saga til næsta bæjar, að kona Ijet sjá efíir sig kvæði e&a gaf út bók. En nú er þeíía svo að segja daglegur viðburöur. ,.Bropar“. sem nýlega eru komnir út og getið hefir verið ura, sanna það og svna ólvíræít, ad kvenfólkinu er tiltækilegt rímið engu síður en karímönnum, og aft þaft kann nreft það aft fara engu síftur en þeír, margir hverjir. Ein kona, sem áreiöanlega heffti skipaft sitt sæti vel í Dropum, er Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti. — Hún er þar ekki. En hún mætir þó á skákíaþíng- mu engu að síftur. Hefir hún fyrir stuttu gefift isí tvær þulur. sem telja iná meft því besta, sen> gefið hefir verið út í þeirri Ijóftagrein hjer á landi síðustu árin. Skilur Guðrún anda þul- unnar vel og veit, hverjir eru kostir hennar og hvað má bjóða henni, svo efnið sprengi ekki í'ormið. Onnur þitlan heitir Örlaga- þrseftir og er þar rakin saga konu, sem oft steig á eggja- grjót. svo iljum mínum blæddi, mest jeg þó á mótlætinu græddi. Þessi kafli úr þulunum sýnir vel orðauðgi, hugkvæmni og rímleikni Guðrúnar: Örlaganna iílu spár á mig lögðu sorg og tár, seiðurinn með svartar brár sat um hjartans innstu þrár, margur hefir fótafrár fallið ofan í djúpar gjár, vonsvikinn og vinafár vegmóður um lífsins ár, og margur stærri mjer varð smár mótfæfis við þrautafár, af kvölum þegar hvítnar hár og kinnar bítur frost og snjár. ei verð jeg þá ein með sár' útL a íifsins hjarni, því mótlætið er meðfætt hverju barrd. Kín þulan heitir Sigga % Sogni. Hún ber nú höfuð hænaí- skotið, en lifir í ljóma endur- minnínganna. Jeg trúi ekki öðru en öllu-ro Ijóðelskum konum þyki gamatv að þesswim þulum og kjósl sjey að f'á þær í jólagjöf. Tiu þulur fást hjá öllurat bóksölum. JWLMM WEÐJUR öeir, scm ætla að koma jóllakveðjum í jólablað Morgunblaðsins, éru beðnir að koma þeim til iufflýsinjraskrifstofunnar sem fyrst, og einnig cðrum auglýsingum, sem eiga að birtas^ í því ólaði. * »» á> <♦> ■í> «!> 4> ^$^><$^$>^><^><$><$><$><^<$^$><$^^^Í><$><$><$^<$>^><$J$^>^><$>^><$><$^$>^>^>^^^><^<$^ Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4. Kærar þakkir til allra þeirra, sem sýndu vin- áttu og virðingu á 70 ára afmæli mínu. Guðný Halldórsdóttir, frá Vöðlum. \ 1 (jLYSING ER GULLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.