Morgunblaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 12
12 Fimtudag-ur 7. ,des. 1944, I. I. vann Sundknatt- „Leynivop" gegsi Þjóðverjum í Aachen SUNDKN ATTLEIKSMÓTI Reykjavíkur lauk í gærkveldi með sigri A-sveitar K. R., eftir harðan og tvísýnan leik við A- sveit Ármarms Tveir leikir fóru fram í gær- trveteti. milli Ármanns (A-sveit) og K. R. (A-sveit), Sigraði K. R méð 1:0. — E»á fór einnig fram íeikur milli Ægis og Ár- manr.s (3-svreit) Vann Ægir með 4:3. Urslit urðu því sem hjer seg- ir — K. R (A-sveit) 8 stig, Arrrann (A-sveit) 6 stig. Ægir 4 stíg. Ármann (B-sveit) 2 stig og K. R. (B-sveit) ekkert stig. Ármann hefir unnið- sund- tmattleiksbikarinn fjórum sinn- um alls og K. R einu 3inni. íldiiísræðttr Sjálf- sfæismanna ÞRÍR Sjálfstæðismenn tóku þétt- 'í 'eldhúsumræðunum á A1 SHkt vopn sem það, er hjer sjest á myndinni, hefir varla áður verið notað i stríði. — líandankjanienn fundu þenna sporvagn á hæð cinni við Aaehen, fylltu hann af allskonar sprengiefni og ljetu hann svo rtnna niöur i borgina, og þar sprakk hann í loft upp. fju'iv þ. e. báðir- ráðherrar flokksins, þeir Ólafur Thors, forsætisráðherra og Pjetur Magnússon fjármálaráðherra, og svo Bjarni fíertedlkfsson, borgarstjóri. Ræða sú. sem forsætisráð- toerpann.' flutti á mánudags- fcvn'd. %-ar birt hjer í blaðinu í«gæ:-. Ræða Bjarna Ber.edikts- sonar, er hann flutti á þriðju- dagákvöld, birtist í dag. Hinsvegar var ekki hægt að birta ræðu fjármálaráðherra í dag, vegna þess að ráðherrann Hafð: • ekki alla ræðuna skrif- aða og varð því að bíða eftir hiJftdrití þingskrifaranna. Verð ur ræða fjármálaráðherra birt »æstu daga. öfitfgekejMii í FYKRAKVÖ9BD fór fram úrhlilakejipni í fyrsta flokki ÍI'TÍgdefjelags Reykjavíkar. — Áttá sveitir tóku þátt í keppnr. »m’> >g fóru Jeikar svo að efst varð sveit KggertsP.enónýsson ♦w með 51/2 vinning. sveit Jóns Guðmundssonar með 5 vinn- *■!)’£«,, sveit ITalldórs Dungal og Gunngeirs Pjeturssonar 4 vinninga hvor, sveit Jens Pálssonar með 3 tk vinn- HTg,-sveit Gunnars Möller með 2í/z vimiing, sveit Guðmund- «>• ó. Guðmuudssonar með 2 vmninga og sveit Ragnars Jóhannessonar með 114 vinn- wrg.. Boðsundskemti lögreglumanna Hörmungar fólks í Norður-Horðgi , 1 Frá norska blaða- i gær fulltrúanum. í G.EIí fór fram í sund-! FRÁ STOKKHÓLMI er sím- höilinni boðsundskepni milli!að- að Elisabrita Marcussen. v .. , „ idótt.ir Per Albin Hansson, for- varðsveita logregiunnar, tim . v , , ., .... sætisráðherra Svia. sem er boosimdshorn er Jonatan Jlall, . , , , ,, , , _ ) frjettaritai'i Stokkholmsblaðs- vavðsson, fvrverandi lögreglu- . _ ,, v íns „Morgontidmngen við stjovi gai og ke]>t heiir t ei ið , norglir_ian(jamæri Noregs og um undanfavin ar. ISvíþjóðar, hafi ritað blaði sínu Kej)t var í Ifi mauna sveit-.na. a. á þessa leið: uvn og svnti hver maður einaj „Maður fyllist rjettlátri reiði, lengd yfir iaugina. — Leikar þegar maður sjer fólk, sem átti fói'u svo, að varðsveit Pálnia jheima í Norður-Noregi, koma Jónssonar sigraði, á 7.52.9 jilla ti! reika eftir erfiðar fjall- j ferðir í grenjandi stórhríð til Presiskosning til Hallgrímsséknar verður 17. þ. m. Ákveðið er að j)restskosn- lingar Jjl Hallgrímssóknar jskuli fara fram sunnudagiifii j 17. des. n. k. — Kjörstaður rniin verða í Austurbæjar- skóla og munu kjörstofur ■ verða átta talsins. Kosning iiefst kl. 10 f. h. og stendur vfír til kl. 10 um kvöldið. I’iskup sendi í gær dóm- prófasti umsögn sína um um- sækjendur. mín., önnttr varð sveit Matt híasar Sveinbjörnssonar 7.57.9 mín. . ' sænsku landamæranna“. <1 I Elisabrita Marcussen sagði m. j a. frá ungri norskri konu, sem \ arðsveit Matthiasar •'vein- hafði boðið ss-mönnunum, sem björnssonar hafði unnið hora.|brendu heimili hennar byrginn ið tvö undanfarm ávin. Mhöllinni gefið sfökkbreffi FYRIE nokkru síðan af- htenti yfirmaður breska sjó- híls i s hjer, forstjóra Sund- tetlbmtmar, fyrir hönd Sund- HniH.rriimar vandað stökk- ÍWetti að gjöf, sem þakklætis vott fyrir þá ánægju, er liðs- menn lians hafa haft af Simd- hölii un undanfarið. Hifaveifan \ IÐGKEÐ á heitavatns- geyminum gat ekki farið fram í gær, sökum þess hversu hægt vatnig rennur úr geym- inum, en biiun þessi er stfflun í frárenslisröri sem er 10”. -—• og sagt þeim til syndanna. „Jeg vissi að þýska þjóðin er ger- spillt, én jeg hefði aldrei trúað að Þjóðverjarnir væru svo sví- virðilegir, að þeir myndu kasta út á gaddinn í vetrarkulda sjöt- ugum föður mínum og dauð- skelkaðri systur minni og brenna húsið til ösku.“ Þessi unga stúlka hafði ferðast 600 km., oftast fótgangandi, ásamt Yíst þykir þó að hægt muni fjórum ungum mönnum, áður vera að komast inn í gevniinn en hún náði fil Svíþjóðar. Þó í dag, sennilega síðari lllutfV hú« væri mjög þjökuð, var það , . fyrsta, sem hún bað um, að eitt dagsms. jhvað yrði gert til þess að hjálpa Noregi. Þykir því r.jett að hvetja fólk til þess að spara vatnið eftir megni. þar sem aðeins 3 gevmanna eru í sambandi við i , kerfið __ Jon Engilberís - Onnur umræða fjárlaganna hefst í dag ÖNNUR umræða fjárlaganna hefst síðdegis í dag. Eru fram komnar allmargar breytingar- lillögur frá þingmönnum, í við- ból við tillögur fjárveitinga- nefndar, sem eru margar og stórar. I ráði mun vera að reyna að ljúka umræðunni fyrir helgi. Þó er vafasamt að takast megi að Ijúka atkvæðagreiðslunni á þessum tíma, því að hún ein tekur fullan dag. Þjóðverjar taka til sín öll bönnuð blöð og bækur í Danmörku. Stimson vill þjóðvarnar- lið. London: Stimson hermálaráð herra Bandaríkjanna hefir lát- ið þá skoðun í ljós, að Banda- ríkjunum beri á friðartímum að hafa þjóðvarnarlið, sem sje svo vel æft, að það geti hvenær sem er tekið þátt í styrjöld. opnar syningu í 1)AG opuar Jón Kngil- berts sýningu á ifiálverkum í búsi sínu Flókagötu 17. Sýnir bann þar ailmikimi fjölda vátnslitamynda, eða alls yfir S0, auk nokkurra teikninga. Sýningin verður opin daglega frá kl. 1—10. Flestallar mynd irnar munu vera til sölu. Þjóðverjar hafa tekið til sín öll bönnuð blöð og bækur sem hafa komið út á stríðsárun um í Danmörku og sem, með til liti til sögulegs gildis höfðu ver ið geymd í Konunglega bóka- safninu. Þröngvaði Gestapo yf- irbókaverðinum til þess að láta þessi rit af hendi. — (Samkv. danska útvarpinu hjer). Byggingarsjóður Sjálf- stæðisflokksins: 65 þúsund kr. afhentar þrjá fyrstu skiladaya ÞRÍR FYRSTU skiladagar fjársöfnunar byggingarsjóðs Sjálfstæðisflokksins eru nú liðnir. Á þessum þremur dögum hef ir komið í sjóðinn um 65 þús- und krónur. Hafa þá um 200 manns skil- að af sjer, en það er aðeins iítill hluti þeirra, er unnið hafa að söfnuninni. Fjársöfnunarnefnd beinir þeim eindregnu tiknælum vin- samlegast til þeirra, er söfn- unargögn hafa með höndum, að gera eins skjótt og verða má skil í skrifstofu flokksins í Thorvaldsensstræti 2. 1777 þátffakendur í skíðaferðum Skíða- fjelagsins s. I. ár A Ð ALFUNDU R skíðafje- lags Eeykjavíkur var haldinn, í gærkveldi. Form. fjelagsins, Kristján Ó. Skagfjörð settt fimdiim. — Fundarstjóri vap kosiim .Jón ólafsson lögfræð- ingur. Gjalkeri las upp reikningn fjelagsins og voru þeir sam- þyktir og nemur nú skuldlaun eign fjelagsins rúmum 60 þús. krónum. — Því næst las rit- ari upp ítarlega ársskýrslu. Frá 2. jan til 30. apríl voru farnar 22 skíðaferðir á vegurn fjelagsins með 1777 þátttak- endum. Er þetta þrem ferðum. minua en árið áður en þátttak endur 297 fleiri en í fyrra, en| ]>á voru þeir 1480. Er þettiu tvímælalaust mesta þátttaka f skíðaferðum í sögu f jelagsins, Nií í haust hafa þegar veriðl farnar fjórar skíðaferðir, en ])ær ierða reiknaðar raeð næsta starfsári. Hefir ekki oft, komið fyrir að fjelagið haf'i) byrjað ferðir fyrir nýár. Eiy alt útlit fjtrir að þátttakan aukist á komandi starfsári. Fjelagar Skíðafjelagsins erui mí alls 792, þar a£ bættusti við á árinu 162. Kristján ó. Skagfjörð vað endurkosinn formaður fjelagsi ins í einu hljóði. tír stjórninnij áttu að ganga auk hans Magn- ns Andrjesson og Kjartaii Iljaltested, en voru báðir end- urkosnir. Fyrir í stjórninni! voru BjÖm Pjetursson og Eiif ar Guðmundsson. Varamenn! voru endurkosnir Jón Ólafsi son lögfr. og Stefán G. Bjömsl son sem og endurskoðendur. Konráð Gíslason og Björns Steffensen. Fundnrinn samþ. að felai formanni fjelagsins að færru L. IT. Múller, sem lengi vai* form. f jelagsins bestú kveðjuif fjelagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.