Morgunblaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. des. 1944 FJÁRHAGSNEFND EFRI DEILDAR SKILAR ÁLITI í LAUNAMÁLINU FJÁRHAGSNEFND efri deildar hefir nú skilað áliti og tillögum í 'launamálinu. Neindin er skipuð fimm'sje raunverulega ekki til þess mönnum og'þeir eru: Magnl ætiast. Vildi nefndin koma í ús Jónsson, Kristinn E. And jveg fyrir slíkt, bæði með sjer- rjesson, Bernharð Stefáns- stöku ákvæði, sem sett er inn son, Lárus Jóhannesson og í frv., og með breytingu á há- Haraldur Guðmundsson. jmarki XIII. launaflokks, en til Álit nefndarinnar er mjög hans teljdst nærri eingöngu rit ítarlegt og breytingartillögur j arar jjj fiokks og flestalt kon- fjölda margar. Einn nefndar- ur< ejns Gg starfsskipun er nú. munna (Bernh. Stef.) skrifar 'pii leiðrjettingar á launum ui í:.- með fyrirvara og flytur ^.g^na gerði nefndin einnig sjerstakar breytingartillögur, þær þreytingar við nokkrar er miða að lækkun á launastig- stofnanir' þar sem eru samkv. aiium. | frv. aðeins III. flokks ritarar. í ne.ndarálitinu er gerð grehvag ætia þeim stofnunum jafn- framt ritara II. eða I. flokks, Margar breytingartillögur svo að færa mætti konur, sem ranglega er skipað í XIII. launa flokk, ofar i launastiganum. Kennarar. EFTIR frv. er til þess ætlast, að öll laun skólastjóra og kenn ara við barnaskóla sjeu greidd fyrír afgreiðslu málsins og þykir því rjett að birta aðal- efni þess. (Fyrirsagnir eju frá blað- inu): 6:;kir og kröfur. ÞAÐ VAR hugsun nefndar- innar, áður en hún tók að vinna að frumvarpinu, að gera á því j beint úr ríkissjóði, en niður soui minstar breytingar. Hún falli framlag bæjar- og sveit- bjóst við að geta afgreitt það arsjóða. í samráði við fræðslu- aii mesti* ieyfi óbreytt og hafði Jmálastjóra leggur nefndin til, allaii tímann sterka tilhneig- að sá háttur, sem verið hefir, ingu til að raska frv. sem allra ^haldist enn um sinn og bæjar- minat. I rauninni er líka svo, að altur grundvöllur frumvarps- ins er óhreyfður og launastig- anum sjálfum mjög lítið breytt. Engu að síður hafa brtt. nefnd- arinnar orðið allmargar talsins, en meginið af þessum breyting um varðar laun einstakra starfsmanna, er færa mátti og sveitarsjóðir greiði ákveð- inn hluta af grunnlaunum þess ara starfsmanna. Nefndinni er Ijóst, að hjer er í rauninni að- eins um að ræða tilfærslu á greiðslum, en ekki þjóðhags- legan sparnað. Eftir launa- skýrslum, sem fylgja fjárlögum fyrir árið 1943. nam fjárfram- söruiur á, að lækkuðu óeðlilega jlag sveitar- og bæjarsjóða til eftir frv. eða ætluð voru laun ,kenslustarfa rúml. 640 þús. kr., en auk þessa eru hlunnindi þau, í ósamræmi við aðra starfs- merm í hliðstæðum störfum. Þessar breytingar, þó að marg- ar .Jeu og flestallar til hækk- unar, fela ekki í sjer stóra fjár- hæð samanlagt. Með stærstu breytingartillögunum, þar sem sem þeir leggja til kennurum og skólastjórum, metin á kr. 225 þús. Hjer er því alls um að ræða fjárhæð, sem nemur nærri 900 þús. kr. Eftir tillögu nefndarinnar, að bæjarsjóður nokkrir starfshópar, svo sem greiði Vz og sveitarsjóðir Va póstafgreiðslumenn, talsímakon 'af laununum, verður framlag ur, tollverðir og ríkislögreglu- iþessara aðila eftir hinum nýju þjónar, eru færðir í hærri launalögum um 620 þús. kr., launaflokk, er gengið til móts við öskir frá stjórn BSRB eða -— nánar tilgreint — þær óskir bandalagsstjórnarinnar, sem hún fylgdi fastast eftir. Enn og lækkar þá framlag ríkissjóðs sem þessari upphæð nemur frá því, sem áætlað er í frv. Eftir ábendingu fræðslumála stjóra leggur nefndin til, að fremur varð nefndin að taka jgerður sje munur á launum far til greina rökstuddar tillögur, jkennara, sem hafa kennararjett sem bárust frá starfsmannafje ^indi, og hinna. sem fræðslu- lögum eða stofnunum, svo sem málastjórnin hefir orðið að tiliogur Póstmannafjelags ís- taka til bráðabirgða vegna erf- lands um hækkun á launum iðleika á því að fá sjermentaða brjefbera og póstaðstoðar- kennara. Eins og nú er, hefir rrianna. Kvenrjettindafjelag ís rúmur helmingur farkennara, lands taldí, að hlutur kvenna eða nærri 70 af 126 alls, ekki væri mjög' fyrir borð borinn, kennararjettindi. Fræðslumála og gerði þær kröfur til nefnd- stjóri lagði til, að laun þessara arinnar, að þrír launaflokkar farkennara yrðu ákveðin sk af frumvarpsins (XI., XII. og launum annara barnakennara, Xm.) yrðu feldir niður, þar og ber nefndin fram sömu til- sem við athugun hefði komið í lögu, ljós, að þeir, sem undir þessa flókka falla, væru næstum und K*kisstofnanir. antekningarlaust konur og i NOKKRAR ríkisstofnanir og þeim ætluð lægstu launin. sum starfsmannafjelög þeirra Nefndin taldi sjer ekki fært að hafa óskað þess að vera utan gera neina slíka röskun á frv., við launalögin. Er nefndinni en hlaut þó að viðurkenna, að höfðu borist þessar óskir, á- laurt kvenna virðast í ýmsum kvað hún að gera skriflega fyr Stofnunum í ósamræmi við laun irspurn til stofnana þeirra.sem karía og að launastiginn, eins taldar eru í 30.—36. gr. frum- og liann er í frv., gæti gefið varpsins, á þá leið, hvort þær stofnunum tilefni til að við- væru samþykkar því eða ekki, halda misjöfnum launakjörum að laun til starfsmanna þeirra kvenná og karla, þó að með frv. væru ákveðin í launalögum. Þessar stofnanir eru Lands- banki íslands, Búnaðarbank- inn. Tryggingastofnun ríkisins, Brunabótafjelag íslands, Sam- jábyrgð íslands, Fiskifjelag ís- lands og Búnaðarfjelag Is- jlands. Það stendur að því leyti sjerstaklega á um þessar stofn- Anir, að þær hafa allar sjerstak 'an fjárhag og hvorki reikning- ar þeirra nje reikningsleg nið- jurstaða kemur inn í ríkisreikn inginn. Við fyrirspurn nefnd- arinnar gaf Brunabótafjelagið eitt jákvætt svar. Trygginga- 'Stofnunin var að vísu einnig meðmælt því að heyra undir lögin, ef aðrar stofnanir i 30.— 36. gr. gerðu það. Landsbank- inn, Búnaðarbankinn, Sam- ábyrgðin og Fiskifjelagið mæltu móti því, að lögin næðu til þeirra, en Búnaðarfjelagið gaf ekki neitt svar. Auk þessa ósk- uðu starfsmannafjelög beggja bankanna eftir því, að laun þeirra yrðu ekki ákveðin 1 lög- unum. Varð sú skoðun síðan of an á í nefndinni, að fella skyldi burtu 30.—36. gr. frumvarpsins. Nefndin lítur svo á, að með hagkvæmara fyrirkomulagi á rekstri ríkisstofnana og breytt- um vinnuaðferðum mætti spara ríkissjóði talsverð út- gjöld í launagreiðslum. Telur nefndin æskilegt, að athugun verði látin fara fram á því, hvernig rekstri ríkisstofnana verði haganlegast fyrir komið og frestað verði að gefa starfs- mönnum þeirra ráðningarbrjef, þar til sú athugun hafi verið framkvæmd. Þykir nefndinni einnig hlýða, að áður en ráðn- ingarbrjef eru gefin, hafi end- urskoðun farið fram á hinum almenna kafla launalaganna um rjettindi og skyldur opin- berra starfsmanna. Leggur nefndin því til, að 45. gr. frum varpsins verði fjeld niður, en í staðinn komi bráðabirgða- ákvæði. Vinnutínii. NOKKRAR aðrar greinar frumvarpsins eru þess efnis, að þær ættu frekar heima í hinum j almenna kafla launalaganna. En þar sem endurskoðun á j þeim kafla var frestað, hefir milliþinganefndin er frv- samdi, ekki sjeð sjer fært að láta bíða að setja í frv. ákvæði um nokkur atriði, sem eru í nánustu lengslum við sjálf launaákvæðin, svo sem ákvörð un um vikulegan vinnutíma. Meiri hluli nefndarinnar var því mótfallinn, að vinnuvikan væri ákveðin í lögum á þennan hátt og þótti vikulegur starfs- tími of stuttur hjá sumum þeim starfsmannahópum, sem taldir eru í greininni, sjerstaklega skrifstofufólki. Samþykti nefnd in, að í stað þessarar greinar kæmi bráðabirgðaákvæði, þar sem ríkisstjórninni er falið, að setja reglugerð um starfstíma í samræmi við reglur þær, sem nú gilda, þar til gengið hefir verið frá lögum um rjettindi og skyldur embættismanna og starfsmanna. Læknar og sýslumenn. NEFNDIN hefir enn til at- hugunar launakjör lækna og sýslumanna, einkum í sam- bandi við ákvæði 46. gr. um aukatekjur þessara embættis- manna, og mun leggja fram til- lögur sínar fyrir 3. umræðu. Eftir ósk utanrikisráðherra leggur nefndin til, að breyling- ar verði gerðar á launagreiðsl- um við sendiráðin erlendis og einnig á launagreiðslum til nokkurra starfsmanna í utan- ríkisráðunevti, en annars hefir nefndin hliðrað sjer hjá að taka nýja starfsmenn inn í frum- varpið. Útgjökiin. NEFNDIN óskaði eftir því við fjármálaráðuneytið, að það ljeti gera nýja útreikninga á launagreiðslum ríkissjóðs sam- kvæmt frumvarpinu og þeim hækkunum á útgjöldum, sem samþykt þess hefir í för með sjer. Hefir enn sem komið er aðeins unnisl tími lil að gera samanburð á launagreiðslum til kennara, eins og þær eru nú og mundu vcrða skv. frumvarp inu. Nemur hækkun á grunn- launum kr. 655952.96. Hins- vegar kemur í hlul ríkissjóðs samkv. frv. að greiða meira en áður af þeirri upphæð, sem bæj ar- og sveilarsjóðir lögðu fram í staðaruppbólum og hlurmindum. Enn fremur kem- ur samkv. frv. full verðlags- uppbót á öll grunnlaun, þar á meðal sjerstöku uppbótina, sem , » nu er ínmfalm í grunnlaunum, Því verða útgjöld ríkissjóðs miklu meiri en nemur sjálfri launahækkuninni til kennara. Ef samþyktar verða þær brtt. nefndarinnar, að bæjarsjóðir greiði Vz og sveitasjóðir % af grunnlaununum og fai’kennar- ar, sem ekki hafa kennararjett- indi, fái % hluta af launum ann ara barnakennara, nemur út- gjaldaaukning ríkissjóðs á grunnlaunum kr. 893641.90, en heildarhækkun með verðlags- uppbót 171% kr. 3320893.09, þareð ríkissjóður greiðir einn- ig verðlagsuppbót á framlag bæjar- og sveitarsjóða. Hækkun á launagreiðslum eftír tillögum nefndarinnar, frá því sem er í frv., nemur að frá- dregnum lækkunum, ef miðað er við lágmark hvers launa- flokks, nálægt 90 þús. kr., en um 180 þús. kr. ef miðað er við hámark. Eru tillögur utanrík- isráðherra þá ekki með taldar. Hækkun á launum í sendiráð- um og hjá ræðismönnum, er erfitt að áætla, því að hún fer j eftir því, hve margar þær slöð- ur eru á hverjum tíma. Útreikningi á heildarhækk- un samkvæmt frumvarpinu og breytingartillögum nefndarinn- 1 ar er ekki lokið, en nefndin von J ast til að geta lagt slíkan út- reikning fram fyrir 3. umræðu. Laugarnssskcii eignast strætis- vagn LAUGARNESSKÓLINN hef- ir eignast stóra farþegabifreið, á stærð við strætisvagn, er skól inn mun nota við flutniftg skóla barna til og frá skólanum. Er þetta Chevroletbifreið, er tekur 24 fullorðna, eða 36 börn í sæti. Bifreiðin er keypt not- i uð frá Bandaríkjunun j Fyrst um sinn mun það fje, er inn kemur, fara óskift til I ^viðhalds bifreiðinni, en verði einhver afgangur, mun honum varið til menningarmála skól- ans og þá fyrst og fremst varið I til byggingar skólasels. Þörfin fyrir slíka bifreið er mjög brýn. Þar sem skólahverfi Laugarnesskóla nær nú alt frá (Gufunesi í Mosfellssveit, Foss- (vog, Sogamýri, Kleppsholt og hjer í bænum sjálfum. Er bif- reið sú, er annast flutning barn anna, í stöðugum flutningi frá 'kl. 7 f. h. til kl. 5 e. h. j Bifreiðin er búin ýmsum þægindum, t. d. geta börnin geymt töskur sínar í þar til gerðu hólfi, sem er uppi undir þaki bifreiðarinnar. Þá er bif- ^reiðin hituð upp með tveim. ofn um, afturí og framí bifreiðinni, og loks er svo strengur, er ligg Jur eftir bílnum, og þurfa börn- ^in ekki annað en að kippa í þennan streng til þess að segja til um, hvar þau vilji stíga úr 'bifreiðinni, Flugferð yfir Atlanfshaf fyrir FLUGFJELÖG. í Bandaríkj- unum eru farin að fá mikinri áhuga fyrir Atlantshafsflugferð jum, þó enn hafi engu flugfje- jlagi verið veitt leyfi til að fljúga með farþega. Keppast flugfjelögin um að tilkynna Tivað það muni kosta. Americ- j an Airlines tilkynti fyrir skömmu, að hægt myndi að flytja farþega frá Bandaríkjun um til London fyrir $235 (1530 krónur). T. W. A.-fjelagið lækk aði þá sitt framtíðarfargjald úr $263,80 (1600 krónum) £ $193,50. Pcnsylvania-Central bauð þá $176 (1140 kr.). En þá kom Pan American-fjelagið og lækkaði sitt framtíðarfar- 'gjald yfir Atlantshaf niður í $148 (880 kr.), og er það lægsta boð, sem enn stendur. Pan American tekur nú $525 (3300 kr.) fyrir fargjald frá Ameríku til Foynes í írlandi, en fyrir stríð var fargjaldið $375 (2400 kr.). Mikil eftirspurn er eftir leyf um fyrir flugfjelög til að fá að fljúga með farþega yfir Norður Atlantshaf. Ameríska hagfræðirannsókn- arstofan fræga, The Brookings Institution, spáir því, að 10 ár- um eftir stríð verði flugfar- gjöld komin niður í 3 cent á mílu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.