Morgunblaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáfa 9 y 6 ... ... y í u - IV /r Lárjett: 1 skrokkhluti — 6 guð — 8 klaki — 10 forsetning — 11 brann — 12 forsetning -— 13 hreyfing — 14 læt — 16 hross. Lóðrjett: 2 kall — 3 engil -— 4 ending — 5 lappir — 7 róa — 9 nokkur — 10 úrkoma — 14 málfræðiskammstöfun — 15 tónn. Ráðning síðustu krossgátu: Lárjett: 1 blámi — 6 æri — 8 úa — 10 Si — 11 strangs — 12 Si — 13 tn. — 14 ris — 16 básar. Lóðrjett: 2 læ — 3 árdegis — 4 mi •— 5 Rpssa — 7 gisna — 9 ati — 10 S. G. T. — 14 rá — 15 sœ. Kaup-SaJa . 9 lampa ÚTVAEPSTÆKI sem nýtt, til sölu nú þegar. Upplýsingar Kir'kjutorg G. — (Ekki svarað í síma). SÖFI óg tveir djúpir stólar, glæsi- legt sett, ónotað, til sölu. Sann g'jarnt verð. — Húsgagna- verzlunin Baldursgötu 9. AMERISKUR ballk.jóll (rauður) til sölu í Baumastofunni í Kirkjustræti 8B. MINNINGARSPJÖLD harnaspítalasjóðs Ilringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsem Aðalstræti 12. Tapað BLÁTT KVENVESKI tapaðist á aðfangadag’. Uppl. í síma 2915. « ■nnirn a itt> hefir tapast frá Vonarstræti 4 að Lindargötu 15. Skilist á! Lindargötu 15. Sími 3818. VASAÚR rneð festi tapáðist 27. ]). m. sennile^a á gatnamótum Þing- holtstrætis og Bankastrætis, eða í Kirkjustræti. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 5952 gegn fund- arlaunum. BRÚNN HERRAHANSKI tapaðist sennilega í Suðurgötu eða Aðalstræti. Vinsamlegast skilist í Suðurgötu 15. .Sá, sem tók í misfripum Svartan VETRARFRAKKA merktan I). II. 4/5 ’44( á ITótel Borg á annan í jólum. vinsamlegast skili honum í fatageymsluna á Ilótel Borg. GULLARMBANDSÚR tapaðist annan jóladag á leið- inni frá Vonarstræti að Lauf- ’ásveg 70. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 3561. 2b ( l (j l ó /’ 363. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.10. Síðdegisflæði kl. 17.30. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.00 til kl. 10.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast fes. ís- lands, sími 1540. 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag sæmdarhjónin Elísabet Bjarnadóttir og Jón Guðmunds- son, Bræðraborgarstig 20. Breiðfirðingafjelagið efnir til jólafagnaðar í Listamannaskál- anum í dag (föstudag) kl. 4 fyr- ir börn og kl. 10 fyrir fullorðna. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Sólveig Axels- dóttir (Axels heit. Kristjánsson- ar, kaupmanns, Akureyri) og Gisli Konráðsson (Vilhjálmsson- ar, Ak.). Dvelja ungu hjónin fyrst um sinn að Kjartansgötu 9, Rvík. Fjelag Suðurnesjamanna í Reykjavík heldur jólatrjesfíign- að fyrir börn fjelagsmanna og gesti þeirra í Tjarnarcafé mið- vikudaginn 3. jan. n.k. kl. 3.30. Hjúskapur. Á annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af sira Árna Sigurðssyni ung- Hans V. Vilhjálmsson. — Heim- Fjeiagsiíf ÁRMENNIN G AR fara í skíðaferð í Jósepsdal á * laugardag kl. 8. Farmiðar í versl. Heilas. JÓLATRJES-. SKEMTUN K.R. Vegna margra fyrir- spurna, tilkynnist h.jermeð, að jólatrjesskemtun, f.jelagsins, fyrir yngri fjelaga og börn fjelagsmanna, verður haldin laugardaginn 13. janú- ar n.k. í Iðnó. Nánar auglýst1 seinna. Stjórn K. R. SKÍÐADEILD K.R. Skíðaferðir um áramótin verða sem hjer segir: Á laugardag kl. 3 og kl. S e.h. A sunnudag og mánudag kl. o -f n __ rroMVx ...... Jl Vciuul upp á Hellisheiði og lagt af stað frá K.R.húsinu. — Þátttaka tilkynnist í K.R.húsinu kl. 8*/>—11 í kvöld. SKlÐANOFNDIN Skíðadeildin. Skíðaferðir að Kolviðarhóli um áramótin: kí. 8 e. h. á laugardag. Kl. 9 f. H. á Gamlársdag. — Kl. 9 f. h. á Nýársdag. — Far- seðlar fyrir Gamlársdag og Nýársdag verða seldir í versl. Pfaff, kl. 12—3 á laugardag. Farseðlar fycir laugardags- ferðina seldir 1 l.R.húsinu í kvöld kl. 8—9 og þurfa memv að panta þar gistingu sömu- leiðis ])eir, sem áður hafa pantað símleiðis, annars verð- ur pöntun þeirra ekki tekin til greina. Iþróttafjélag Kvenna Hvaiið verður í skála fjelags- ins um nýárið. Þátttakendur gefi sig fram í Hattabúðinni, Iladda fyrir kl. 2 á föstudag. frú Katrín Guðlaugsdóttir og ili brúðhjónanna er á Fálkagötu 32 B. Hjónaefni. Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hulda Thorarensen Bogadóttir, Kirkju bæ og Steingrímur Elíasson, Steinssonar frá Oddhól. Hjúskapur. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Briem, Akranesi, Sig- ríður Guðmundsdóttir og Sum- arliði. H. Guðmundsson. Heimili þeirra er á Lækjargötu 5, Hafn- arfirði. Hjónaefni. Á jóladagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Fjóla Finnbogadóttir frá Vestmannaeyjum og málarameist ari Halldór Magnússon, Baróns- stíg 49. Hjúskapur. Á aðfangadags- kvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir og Ólafur Hjartarson bílavið- gerðarmaður, Hrísateig 35. Fimtugsafmæli á í dag frú Arnbjörg Stefánsdóttir, Braga- götu 21. Hjónaefni. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Katrín Einarsdóttir (Jónssonar, Raufarhöfn) og stúdent Gunn- geir Pjetursson (Zophoftíasson- ar ættfr.). ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmonikul. 19.50 Frjettir. 20.10 Jóla-óratóríó eftir Joh. Seb. Bach. (Tónlistarfjelagið) Útvarppað úr Fríkirkjunni. 22.00 Endurvarp á jólakveðjum frá Danmörku. Bretar fjölga dráttar- vjelum. LONDON: — Landbúnaðar- ráðherra Breta ljet nýlega svo um mælt, að notkun dráttar- vjela færi stórum 1 vöxt meðal bænda landsins. Árið 1939 not uðu breskir bændur 55.000 dráttarvjelar, nú eru þær yfir 150.000, Vinna Stúlka óskar eftir RÁÐSKONUSTÖÐU hjá einhleypum manni. Til- boð. merkt, „Vönduð'1, sendist fyrir 1. janúar. STÚLKA óskast strax. Gott sjerherbergi Uppl. í síma 2320. Hraust UNGLINGSTELPA óskast til að líta eftir 11/5 árs gömlu barni frá kl 9—'6 á daginn eða skemur eftir samkomulagi. Unplýsingar á' Kjartansgötu 7 (miðhæð). 2 DJÚPIR STÓLAR ottóman og pulla, nýtt og vandað sett, til sölu. Lágt verð. Grettisgötu 69, kjallar- ánum, kl. 3—6. Sími 3830, kl. 6—8 e. h. MIG VANTAR um áramótin stúlku til að vinna ýms störf við matsöl- una. Vaktaskipti. Ekki svarað í síma. Sigríður í Aðalstræti 12. Útvarpsviðgerðarstofa min er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B, Amar, útvarpsvirkjameistari. Fyrirliggjandi Hárklippur — Slípivjelar — Hárskera skæri. CEYSJB H.F. V eiðarf æradeildin. Borðlampar, Standlampar, Skermar Margar nýjar gerðir. Skermabúðin Laugaveg 15. TiEkynning Með tilvísun til tilkynningar Viðskiptará'ðs, dags. • 11. okt. s.h, hefur ráðið ákveðið, að frá og með 15. jan. 1945 skuli vörubirgðir, sem eru eldri en frá 16. okt. 1944, verðlagðar samkvæmt ákvæðum tilkynn- ingar ]>essarar. Þetta tekur þó aðeins til þeirra vöru- tegunda( sem verðlagsákvæði voru sett um í fyrsta sinni með ofangreindri tilkynningu. Reykjavík, 27. des. 1944 Verðlagsstjórinn Lokað í da kl. 12-4 9 jarðarfarar abiici cJdáraóar Uicmdaí l aruóar i&>£mvry KRISTÍN GÍSLADÚTTIR, Framnesveg 3, Keflavík, andaðist á sjúkrahúsi 26. þ. mán. Jarðaríörin ákveð- in síðar. Fyrir hönd vandamanna. Einar Guðberg. Innilega þökkum við öllum, sem heiðruðu minn- ingu. ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR og sýndu okkur vinsemd og samúð við andlát hennar og útför. • Kristín Jónsdóttir, Jón Ámason. Mitt innilegasta hjartans þakklæti færi jeg H.F. Eimskipafjelagi Islands og skipverjum á e.s. Dettifoss fyrir höfðinglegar gjafir og samúðarvottun, í tilefni af sviplegu fráfalli mannsins míns, GUÐMUNDAR GUÐLAUGSSONAR, vjelstjóra. Hann, sem sagði, „Það sem þjer gjörið einum af mín- um minstu bræðrum, það hafið þjer mjer gjört“. Hann vaki á vegferð yðar og blessi öll yðar störf. Margrjet Eyleifsdóttir, Bakkastíg 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.