Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. des. 1944 |> |> Innilega þökkum viS þeim, er sýndu okkur vin- arhug á silfurbrúðkaupsaegi okkar. Guðrún Eyjólfsdóttir, Karl Jónsson. i * <$^3>^<í>-^@«$<$<J><£<^$><^^$*^<Sx§kÍ*®*í><®«$>«>^<^$kSx»<^<$>«kí><?'<r««S*S> Innilegt þakklæti mitt til húsbænda minna og samstarfsmanna, skólabræðra, vandamanna og vina, sem á sjötugsafmæli mínu heiðruðu mig með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskum. Ólafur Jónsson, gjaldkeri Kveldúlfs. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hj ónuni ógleymanlegan vinarhug á silfurbrúð- <:> kaupsdegi okkar. Ág-ústa Eyjólfsdóttir, Ágúst Jóhannesson % Þverveg 36. f Innilegasta þakklæti til vinnufjelaga, vina minna í grjótnámu bæjarins, svo og verkstjórans Ingvars Ámasonar, fyrir hina rausnarlegu sendingu — jóla- gjöf og einnig fyllsta þakklæti mitt til þeirra fyrir alla hlýja vinsemd fyr og nú. • Guð gefi ykkur öllum, vinir mínir, gleðilegt nýtt ár, og bestu þakkir fyrir þau liðnu. - Páll Þorkelsson, Laugaveg 40B. . . . l Þeim, sem kusu mig ótilkvaddir við prests- $ kosningu til Haligrímssóknar, þakka jeg innilega og óska gleðilegs nýárs. Ragnar Benediktsson. , * .?«VVVVÍ>V®><Í><'Í>^«Í>VS«S><VVÍ-VVVV'VV®<Í><J.S><Í><®><Í«V<VS>«><Í><*’'£ iS^hÍhSkSmWWcS uiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyuuumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiii HAHTORÆTTI V.R. [ Ferð fyrir 21 | á fljótandi hóteli fyrir = aðeins 5 krónur ef hepnin er með. TiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiuiiiiiiiniUHiiiiiiiiimiiiiir Ef Loftur getur bað ekki — bá hver? iiiimiiiimiimimiiiiiniiininniiiimnuiimiiinimillil SUN FLAIVIE-GLASBAKE uiiiiiiiuuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiniiw Eggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstanettarmálafir.ti.iuKxmenn, <4 llskonar löafrœðistiirt fil kaupo filli eða hæð í góðu húsi í bænum (má vera í Laugarneshverfi) 4—5—6 herbergi og eld- hús með öilum þægindum. 3 herbergi og eld- hús á hæð og 2—3 herbergi í kjallara. kemur til greina. Laust til íbúðar eftir samkomu- lagi, þó eigi síðar en 14. maí n.k- Tilboð með verði og greiðsluskilmálum sendist blaðinu fyrir 5. janúar næstk. merkt „Góð íbúð“. P<P<$<S<P<P<P&PQ><P&P<P<P<$><&<$><P<PG>&P<P<P$>Q*P<P&P<P<$»S><P<P<P<S><P<P<P<§><P<P<P®<P<P ^>^<p<p<p^p^><^><p^>^p^<p<p<p^><p<p<$><p^<p<p^^><p<p^<p^<p<p<p<p<p<$^>^$> Tiikynning til fjelagsmanna í Sjómannafjelagi Reykjavíkur og Sjómannafjelagi Hafnarfjarðar. • Fjelag ís. línuveiða- og fiskfl’utningaskipa hefir sagt upp samningum, um kaúp og kjör á ísfiskflutninga- skipum, svo og skipum, sem eru í vöruflutningum innanlands og ekki heyra undir' gildandi samninga við aðra. Þeir samnin^ir voru dagsettir 11. febr. 1944 og giltu til 1. jan. 1945. Þar sem ekki hefir tekist að fá samningana end- urnýjaða, þá eru fjelagsmenn og aðrir sjómenn er sigla á umræddum skipum hvattir til að lögskrást ekki fyrir önnur kjör en greinir í áðurnefndum samningi þegar lögskráning hefst eftir áramótin. Um leið eru fjelagsmenn beðnir að tilkynna fjelags- stjórnunum hvenær lögskráning á að fara fram. Reykjavík, 29. des. 1944 Stjórn Sjóníannafjelags Reykjavíkur. Stjóm Sjómannafjelags Hafnarfjarðar. í %<p<p<ip<p<^$><$>^p^><p<p-p^<p^><p<p^yp^>^p<p^><p<p<p<p^><p<p<p^>^p<p^><p^><t><^<^ fO^w’ow'jVc „« vLf * HdLifyf * f W/ÍÁfy//^ mm »Mv fr“ *.... iffll'fÞ ií^ t if, r.V.VA^UitoCli- ^ PURE SOLUBJ-E breakfas 'i/•>*» —Tyrrrr/fr,,, J;£EKrr&TSONS l : Við höldum matnum heitum í G&ASBAKE eldföstu glerílátunum. Fást í helstu búsáhaldaverzlunum. PURE SOLUBLE 1&reakfaát *6oeoa* Fæst nú aftur í þú og 1 lbs. dósum og 7 Ibs. boxum. Heildsölubirgðir: J4. ÓÍafóáon & 44ernliöft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.