Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 11
4 Sunnudagur 31. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 r Ðómkirkjan. Gamlárskvöld kl. 6. Biskupinn herra Sigurgeir Sigurðsson. Gamlárskvöld kl. 11, síra Sigur björn Einarsson. Nýársdag kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Nýársdag kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímsprestakail. Á gamlársdag kl. 6 e. h. Aftan- söngur í Austurbæjarskóla. Sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall. Messað á nýárs- dag í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30 síðd. Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. A gaml- ársdag kl. 10 árd. Barnaguðs- þjónusta. Nýársdag kl. 2 síðd. Aramótamessa. Sr. Garðar Svav arsson. Fríkirkjan. Gamlársdag kl. 11 f. h.: unglingafjelagsfundur í kirkjunni. — Gamlárskvöld: aftansöngur kl. 6 síðd. — f^rárs- dag kl. 2 síðd. messa, sr. Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að nýjársdag kl. 5 síðd. Sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að nýjársdag kl. 2 síðd. Sr. Jón Auðunns. Kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík. Hámessa kl. 10 sunnudag og mánudag. Kaþólsku kirkjunni i Hafnar- firði. Hómessa kl. 9 sunnudag og mánudag. Á Nýjársdag kl. 2 e. h. Messað á sama stað. Sr. Jakob Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja. GamTárs- kvöld kl. 6. Aftansöngur. — Nýj- ársdag messa kl. 5 síðd. Sr. Garð ar Þorsteinsson. Kálfatjörn. Gamlársdag mess- að kl. 2 síðd. Sr. Garðar Þorsteins son. Bjarnastaðir. Gamlárskvöld. —- Aftansöngur kl. 8. Sr. Garðar Þorsteinsson. Brautarholtskirkja. Messað á nýjársdag kl. 13.00. Sr. Halfdán Helgason. Elliheimiiið Grund. Messað á nýársdag kl. 10.30 árd., sr. Sig- urbjörn Á. Gíslason. Danmerkur- frjeftir Frá danska sendiráðinu: DANSKA frelsisráðið hefir sent út nýársboðskap með kveðju til virkra þátttakenda í frelsisbaráttu þjóðarinnar, bæði til þeirra, sem frjásir eru og hinna, sem sitja í fangelsum og fangabúðum. — Þar er og kveðja til Dana í útlegð og þeirra, sem eru i þjónustu bandamanna, og m. a. vinna að samgöngum á hafinu. Þeir hittu cigin flokksmenn. Þegar Þjóðverjar hertóku að- alstöö lögreglunnar í Höfn, tóku þeir í sínar hendur spjald skrána yfir þá glæpamenn, sem sífelt hafa orðið brotlegir við lögin. En Þjóðverjum þótti sem þá vantaði nánari kunnleik um marga þeirra og hófu þá rann- sókn og leit að þessum mönn- um. Þá kom það í ljós, sem var leiðinlegast fyrir Þjóðverja, að allmargir af þeim mönnum, er þeir voru að leita uppi, voru liðsmenn þeirra sjálfra. — Er glæpamenn þessir urðu varir við, að þeim var veitt eftirför, lenti stundum í bardaga, því þeir hjeldu þá, að það væru danskir föðurlandsvinir, sem væru á hælum þeirra. 'eÓilejt uýárl Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vjelsmiðiian Steðji h.f. a x eöiiecýt nufár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. íshúsið Herðubreið. T! .>y<*>$,<•'$<$ -<$-<*■<íé<?'<^<?‘4 >* ■<♦ <*■ *<* ^ eoilecjt nýcíi' Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. H.f. Hamar. > ðt eöiiecft nýárJ, Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Blikk- og stáliýsistunrvuverksmiðja f J. B. Pjetursson. eoilecft niýar Síg. E*. Skjaldberg. >| <1 I eöiiecf t nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Uersiun lntiibjorjorJohason eöitecft nijáir! I Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. eóiíejt nufát Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Nói h.f. Síríus h.f. Hreinn h.f. eöLtejt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Lamissmiðjan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.