Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 15
Simnudag'ur 31. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 15 Firnm mínúlna krossgála 2) a a h ó h Lárjett: 1 skýs — 6 sníkjudýr — 8 ending — 10 skeyti — 11 eðli — 12 óþektur — 13 2 sam- an — 14 stafur — 16 logaði. Lóðrjett: 2 forsetning — 3 birtuna — 4 hnoðri — 5 ljós- gjafi — 7 löpp — 9 drætting ■— 10 fugl — 14 sagnmynd 15 2 eins. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 harpa — 6 góa — 8 ós —• 10 no — 14 — sum — 16 gamma. Lóðrjett: 2 Ag — 3 rómuð- um — 4 P. A. — 5 hósta — 7 Forni ■— 9 stje — 10 nam •— 14 sa — 15 mm. I.O.G.T. VERÐANDl Funclur 2. janúar kl. 8,30., Inntaka nýliða. Herra vígslu- biskup Bjarni Jónsson: Jóla- og' nýárshugleíðing. VÍKINGUR Fundur á nýársdag kl. 4. — Jnntaka nýrra fjelaga. Ára- mótaávarp (Stórtemplar). Dansleikur iim kvöldið kl. 10. Dökk föt. Aðgöngumiðar frá kl. 4. ST. IÞAKA Fundur þriðjudaginn 2. janú- kl. 8,30. Erindi: Árni Óla, stórkanslari. ÆSKAN nr. 1 Funtlur í dag kl. 3,30. — Barnakór syngur. Fjölmennið. Gæslumenn. ST. MÍNERVA Fundur 3. janúar kl. 8,30 í Templarahöllinni. Vígsla ný- iiða. Gunnar Sigúrðsson, kenn ari: Erindi. Fjelagsiíf JÓLAFAGN- AÐUR fjelagsins verð- ur haldinn föstudaginn 5. jan. n.k. á J lótel Röðull á Laugavegi. [Möi'g skemmtiatriði. Nánar, auglýst síðar. Stjórnin. 365. dagur ársins. Gamlárskvöld (nýársnótt). Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Helgidagslæknar eru: gamlárs- dag María Hallgrímsdóttir, Grund. 17, sími -4384. Nýársdag Karl Jónsson, Túngötu 3, sími 2481. ’ * Næturakstur á gamlárskvöld og nýársdagsnótt annast Bs. Is- lands, sími 1540. □ Edda 5945165 — H ■ & V • St_-_ Frl_-_ R • M •_ Listi í □ og hjá S • M •_ til föstud. □ Edda 5945185 — Jólatrje í Oddfellowhúsmu. Aðgorigumiða sje vitjað til S_•_ M_•_ Nýársmóttaka forsætisráð- herra. Ólafur Thors, forsætis- og utanríkisráðherra, tekur á móti þeim, sem bera vilja fram ný- >«««««««« Tilkynning BETANÍA Samkoma á nýársdag kl. G síðd. Magnús Guðmundsson og Jóhannes Sigurðsson, tala., Allir velkomnir. K.F.U.M. Á gamlársdag: Kl. ]Jt30 e. h. Áramótasam- koma. Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. K.F.U.M. í Hafnarfirði Á gamlársdag: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn, (Óll börn velkomin.) KI. 1,30 e. h. Drengjafundur. Kl. 8,30 e. h. Bænasamkoma. Á nýársdag: Kl. 8,30: Almenn samkoma. Ástráður Sigursteindórsson; talar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Gamlárskvöld: Kl. 10,30 e. h. Vökuguðsþjónusta. Nýársdag: Kl. 11 f. h. Ilelg- unarsamkoma, ungbarnavígsla Kl. 8 e. h. Hjálpræðissam- koma. Majór Svava Gísladótt- ir, stjórnar. Allir velkomnir. ZÍON ársóskir, í bústað utanríkisráð- herra í Tjarnargötu, kl. 2.30— 4.30 á nýársdag. Sendiherra Dana og frú de Fontenay taka á móti gestum eins og venjulega á nýársdag kl. 3—5. Frú I'orvaldsína Jónsdóttir, Njálsgötu 53 verður 60 ára 2. janúar. 55 ára er í dag Sigurjón Sig- urðsson, Ósi, Garðahreppi. 55 ára hjúskaparafmæli eiga í <lag frú Kristín Ólafsdóttir og Árni Árnason, Bakkastíg 7. Iljúskapur. S.l. laugardag voru geíin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Bára Magnúsdóttir og Guðmundur Guðfinnsson skipstj., Keflavík.' Heimili þeirra er á Suðurgötu 40, Keflavík. Hjúskapur. Á Þorláksmessu voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Finnbogadóttir og Hermann Guðlaugsson hús- gagnasmiður. Hjónaefni. Nú um jólin opin- beruðu trúlofun sína ungfrú El- ín Jónsdóttir, Bergstaðastr. 50B og Jón Hermannsson, Hamri, Fljótum. Hjónaefni. Á aðfangadag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Margrjet Þorvaldsdóttir, Járn- gerðarstöðum, Grindavík og Hallgrímur Björnsson bílstjóri, Hafnarfirði. Sjúklingar Kópavogshælis hafa beðið blaðið að færa Oddfellow- reglunni og Rebekkusystrum innilegt þakklæti fyrir jólagjaf- ir og óska þeim allra heilla og blessunar á komandi ári. ■»»♦»♦♦» «»»♦♦♦♦»4 Kaup-Sala MINNIN GARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins cru fallegust. Ileitið á Slýsavarna- fjelagið, það er best. MINNING ARSP J ÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. Vinna MIG VANTAR Skíðafjelag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför á Nýársdagsmorgun, ef veðr- átta og þátttaka leyfir. Lagt; a'f stað kl. 9. Farmiðar við, bílana. Tapað Karlmanns HORNSPANGAR- GLERAUGU | liafa tapast. Ilá fundarlailn. fáími 3890. Samkoma á gamlárskvöld ld. 10 og nýársdag *kl. 8 síðd. — Ilafnarfirði: Samkoma á ný- ársdag kl. 4. Allir velkomnir. um áramótin stúlkff’ til að vinna ýms störf við matsöl. una. Vaktaskipti. Ekki svarað í síma. Sigríður í Áðalstræti 12. j vegna bruna getur orðið ROTHÖGG mörgu fyrirtæki. 7a tfáfyá yðtvi yayn AoJcstuxsstöbiijm. $jóvátrqggi®§Sflag Isíands SÝRÓP ! í glösum, fyrirliggjancli. Eggert Kristjansson & Co., hl Bróðir okkar, ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON, trjesmiður, andaðist í Landakotsspítalanum 29. þ. mán. Jarðarförin auglýst síðar. Anna Guðmundsdóttir, Jón Guðmundson. 'O Maðurinn minn og' faðir okkar, JÚLÍUS ÁRNASON, kaupmaður. (Vnr1n rtío+ í (Tfov UUiVlWVlk) U Jl gcvi • Margrjet Þorvarðardóttir og böm. Jarðarför mannsins míns, AÐÁLSTEINS JÓHANNSSONOAR, frá Fellsaxlarkoti, fer fram þriðjudaginn 2. jan. n.k. og hefst með kveðjuathöfn í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 10,30 f, h. Jarðsett verður að Kálfatjarnarkirkju. A+kA-fvnMHi ** VUVX..... 11« 1?vílrii"l7nrnHÍ vorríiir- íifvor'nnA I iiKynning tra Viðskiptaraðinsj Til 20. janúar 1945 heimilast tollstjórum og um- boðsmönnum þeirra að tollafgreiða vörur, sem komn- ar eru til landsins, gegn innflutningsleyfum er gilda til 31. desemher 1944. Gegn samskonar leyfum og til sama tíma heimilast bönkum að afhenda innflutningspappíra yfir vörur sem komnar eru til landsins. Eftir 1. janúar 1945 er óheimilt að stofna til nýrra vörukanpa og yfirfæra gjaldeyrir í sambándi við þau, gegn leyfum er falla úr g'ilcli 31. desember 1944, nema því aðeins að þau leyfi hafi áður verið endurnýjuð af Viðskiptaráðinu. Reykjavík, 30. desember 1944 Fyrir hönd dætra okkar og annara aðstandenda. Unnur Þórarinsdóttir. Okkar innilegasta þakklæti færum H.F. Eim- skipafjelagi íslands og skipverjum á e.s. Dettifoss, fyrir höfðinglegar gjafir og samúðarvottun í tilefni af sviplegu fráfalli elskulegrar dóttur minnar og móður LÁRU INGJALDSDÓTTUR, þernu. Móðir crr dóttir. Okkar innilegasta þakklæti færum við skipverj- um á e.s. Dettifossi fyrir höfðinglega gjöf og sam- úðarvottun í tilefni af fráfalli bróður okkar og sonar, SIGURDAR SVEINSSONAR, frá Arnardal. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Sveinn Sigurðsson og börn. för Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar- ÍSAKS ÞORGEIRSSONAR. , Hrefna Jónsdóttir, Geirlín(i Þorgeirsdóttir. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.