Morgunblaðið - 03.01.1945, Síða 8
8
MORGXJNBLAÐIÐ
Miðvikudagnr 3. janúar 1945
Sumaríð á Sámstöðum
Kornræktin ber sig vel,
en fáir sinna henni
KLEMENS KRISTJÁNSSON, tilraunastjóri á Sámstöðum,
hefir sent blaðinu eftirfarandi greinargei’ð um uppskeruna á
Sámstöðum í sumar sem leið, og yfirlit yfir veöráituna þar.
Er þetta glögg og fróðleg skýrsla, eins og alt, sem kemur frá
þessum forystumanni íslenskra jarðræktarmála.
Komræktin.
HÖFRUM var sáð í 7VZ dagsl.
og var þeim sáð 21.—27. apríl.
Fullþroekaðir urðu þeir um
miðjan sept. Uppskera mun
verða 7—9 tn. af dagsl. Hafr-
arnir eru prýðisvel þroskaðir
og standa ekki að baki erlend-
um höfrum hvað útlit og gæði
snertir. Nýting varð ágæt.
Komust þurrir í hlöðu.
Byggi — Dönnes — var sáð
27. apríl til 3. maí í 12 dagslátt
ur. Var það fullþroska 30.
ágúst. Uppskera mun sennilega
verða 6—7 tunnur af dagsl.
Byggið er eins og hafrarnir á-
gætlega þroskað og nýttist vel,
komst þurt og vel verkað í
hlöðu. Þrátt fyrir hátt kaup-
gjald ber kornræktin sig vel
hjá mjer, þó miðað sje við verð
það, er fæst fyrir erlent korn,
en jeg sel mitt korn fyrir sama
verð og erlent korn er boðið
fyrir. I Birtingaholti var nokk-
ur byggrækt og hefir hún víst
gengið sæmilega. Annars hef-
ir -dregið mjög úr viðleitni
manna með kornyrkju nú öll
stríðsárin og er því kornrækt
aðeins á fáum stöðum á land-
iqu.
Grasfrærækt
var á 1% ha. og náði alt fræ-
ið góðum þroska. Geri jeg ráð
fyrir, að fræmagnið verði alls
um 700 kg. og aðallega af tún-
vingul, hásveifgrasi, háliða-
grasi og mjúkfaxi.,Var alt fræ-
ið fullþroska frá 7.—21. ágúst.
Náðist alt vel þurt í sept. í
haust.
Kartöflurækt
var á 4 dagsl. og varð spretta
ágæt. Voru settar niður um 30
tn. 19.—23. maí í vor. Teknar
upp frá 14. sept. til 14. okt.
Uppskera varð af söluhæfum
kartöflum 350 tn. og um 20 tn.
af smælki, eða alls 370 tn., eða
rúmar 90 tn. af dagsláttu.
Aðaltegundirnar eru Gull-
auga og Ben Lomond. Þar að
auki 16 kartöfluafbrigði, sem
reynd eru í tilraunum.
Kartöflurnar eru vel hraust-
ar og uppskeran töluvert fyr-
ir ofan meðallag. Sumarið 1943,
sem var kalt, varð uppskera
um 67 tn. af dagsl., en nú 23
|tn. meira pr. dagsl.
Töðufengur
) varð einnig góður, þó illa liti
út með sprettu fram í byrjaðan
júlí. Af 14 ha. túns fjekk jeg
650 hesta, eða rúml. 46 hesta
af ha. einslegið, auk háarslátt-
ar í vothey og til beitar. —
Spretta á túnum virtist mjer
í meðallagi. Korn- og grasfræ
-4 góðu meðallagi. Kartöflur yf-
ir meðallag.
Vorið
var kalt og alt fremur seint
til. Maí 1° C. fyrir neðan með-
allag, en úrkoma um meðallag.
Júní í meðallagi hlýr, en of
þurr. Júlí 1.4° C. fyrir ofan
meðallag, með lítilli úrkomu;
heyskapartíð ágæt. Ágúst V20
C. fyrir ofan meðailag, úr-
koma um meðallag, einnig
fremur góð heyskapartíð, nema
síðustu 10 dagana. Sept. vot-
viðrasamur og kaldur, rúml.
1° C. fyrir neðan meðalhita.
Vindasamur, en þó góðir dagar,
um 8 talsins, rigndi í 22 daga.
Okt. rigningasamur, en þó
nokkrir dagar, sem þurrir voru,
rúml. í meðallagi hlýr. Alt korn
og fræ var komið í hlöðu 19.
október. Þakka jeg það mest
kornstakkaaðferðinni, hvað nýt
ing á korni og fræi er orðin
örugg hjá mjer. Aðeins að fræ-
og kornstongin sje grasþurr, er
óhætt að setja bindin í stakka,
en þar verst korn og fræ vot-
viðrum og veðrum ótrúlega
vel. Smáþornar á 2—3 vikum,
og er hægt að hirða inn þurt
og hart korn þegar af blæs.
Snarpar skærur
á
London í gærkveldi.
í dag og í gær urðu allsnarp-
ar framvarðaskærur á Ítalíu,
einkum þar sem áttundi herinn
hefir stöðvar fyrir sunnan
Sigho-ána. Þar komust Þjóð-
verjar yfir ána og gerðu gagn-
áhlaup. Tókst þeim að sækja
nokkuð fram um stund. — Á
vígslöðvum fimta hersins urðu
einnig snarpar skærur, en þar
breyttist aðslaðan ekkert. Flug
her bandamanna studdi land-
herinn mjög mikið of" rjeðist
aðallega á samgönguleiðir
þýsku herjanna. — Reuter.
Lublimtefndin lýsir
sig stjórn Póllands
London: — Stjórnarnefndin
í Lublin í Póllandi, sem er und
ir handarjaðri Rússa, hefir lýst
því yfir, að hún sje hin lög-
lega stjórn Póllands, þar sem
stjórnin í London hafi ekkert
samband við þjóðina. Hefir
stjórnin 1 London mótmælt á-
kvörðun Lublinnefndarinnár
mjög kröftuglega.
irás gerð
á slöðvar Geslapo
Frá norska blaðafull-
trúanum.
BRESKAR Mosquitoflugvjel
ar gerðu árás á gamlársdag á
aðalstöðvar Gestapo í Osló.
Samkvæmt breskum frjett-
um sáu flugmennirnir, að marg
ar sprengjur hæfðu húsakynni
hinnar þýsku leynilögreglu.
En í þýskum frjettum er sagt,
að engar herstöðvar eða opin-
berar byggingar hafi orðið fyr-
ir skemdum. Þá segir og í þýsk
um -frjettum, að margir hafi
farist og margir særst.
Flugmannaheimili.
London: Onefndur máður,
sem hefir mist son sinn í styrj-
öldinni, en hann var flugmað-
ur, hefir gefið 50 þús. sterlings
| pund með það fyrir augum að
bygð verði fyrir upphæð þessa
125—30 hús handa örkumluðum
jflugmönnum, eða ekkjum flug-
'manna, sem eiga börn.
„Þorsleinn" verður
1. flokks björgun-
arbálur
SVO SEM ’kunnugt er verður
björgunarbáturinn Þorsteinn
hafður hjer í Reykjavík til
björgunarstarfa.
Báturmn hefir verið fluttur
sunnan úr Sandgerði og er kom
inn hingað til bæjarins íyrir
nokkru Síðan.
Stórfeldar breytingar verða
gerðar á bátnum, en hann var
upphaflega smíðaður sem ára-
bálur, en tvær vjelar verða seft
ar i bátinn, 25 til 45 hestafla, er
knúa tvær skrúfur. Smíðað
verður á bátinn vjelahús, sém
á að vera vatnsþjett og þola að
báturinn fari é kaf. Gangsetiar-
ár, ganghraðskiftingar og ann-
að verður alt utan við vjeia-
rúmið- -— Þá verður sett lítil
vinda í báiinn, Ijósakastari og
lír.ubyssa. Einnig verður oiíu-
úðadæla, sem verður í sam-
bandi við vjelar * bátsins, en
dæia þessi lægir öldugang i3át
urinn verður búinn öllum nýj-
ustu tækjum talstöð og móttak-
ara.
Báturinn er allur hinn ram-
byggilegasti, bygður úr mag-
hony. og er smíði hans mjög
vönduð. Þá eru-í bátnum >fir
eitt hundrað loftkassar og ^r
þeim öllum mjög vel koraið
fyrir.
- Gert er ráð fyrir að þessum
breylingum á bátnum verði lok
ið I byrjun febrúar
Vetrarhjálpfn í Hafn
arfiröi slyrkli 1QD
manns
VETRARHJÁLPIN í Hafn-
arfirði hefir nú lokið störfum.
Alls safnaðist um 16 þús. kr.
þar af 12 þús. kr. framlag frá
bænum.
Rúmlega 100 manns var veilt
ur styrkur, voru það mest full
orðið fólk og heimili sem bá-
stödd voru vegng veikinda, for-
falla fyrirvinnu heimilisins.
Skátar aðstoðuðu við fjár-
söfnunina og var þeim sem áð-
ur vel ágengt í starfi sínu.
Þetta er sjöunda starfsár Vetr
arhjálparinnar, en söfnuðir
bæjarins gengusl fyrir henni
seni að undanförnu.
Lðlfsékn pp
Luzon
Amerískar flugvjelar, baéði
af flugvjelaskipum og frá bæki
stóðvum á landi. hafa undan-
farna daga gert atlögur að bæki
stöðvum Japana á Luzon, bæði
flugvöllum, járnbrautum og
hernaðarmannvirkjum. Urðu að
Sögn flugmanna mikil spjöll og
eyðileggingar á ýmsum af stöðv
um þessum. Á eyjunum Leyte
og Mindoro halda Bandaríkja-
menn áfram sókn sinni og verð-
ur mikið ágengt. Er talið að
ekki verði langt að bíða þess,
að þeir hafi hreinsað til að fullu
á Leyte. — Reuter.
— Ræða Ólafs
Thors
Framh. af bls. 7.
Jeg þakka öllum Islending-
um, et á árinu, sem nú er að
enda,. hafa unnið að því að efla
hag fósturjarðarinnar, hver á
sínu sviði, og hver eftir sinni
getu.
Jeg þakka ánægjulegt sam-
starf við erlenda vini okkar, er
hjer dvelja. Einnig þakka jeg
margvíslega aðra velvild Islend
ingum til handa á árinu.
Oska jeg svo öllum farsæls
og blessunarríks árs -— árs og
friðar, — í von um að sárin
megi gróa, sár okkar og sár hins
þjáða mannkyns. %
- Hitler
Framhald af 1. síðn
Hitler, sem talaði í rúman
stundarfjórðung, lauk máli sinu
með því að segja, að ómögulegt
væri að segja fyrir ura það,
n\ersu mikil þrekvirki þýska
þjoðin gæti innt af hendi, það
sem hún hefði þegar gerl, væri
bláft áfram ótrúlegt.
- >
EMI frai^sékn
í Bstrras
HERIR BRETA í Burma hafa
sótt hratt fram undanfarna
daga, einkum í áttina til borg-
arinnar Mandalay. Hefir ein
fylking sótt fram eftir járn-
brautinni frá Mijtkyna, alls
um 65 km. á nokkrum döguni,
og er þessi her nú rúma 160
km. frá Mandalay.
X-9
V íW
Eftir Roberf Slortn
JU5T LIKE BLUE'JAW 10 IBl
MIS 0UNCM SOAK UP LEAD IN
THE BACK YARD/ WHILE ME
DO£B A RUSH INTO 1M£ w
^5, BRU6H ! J
I OAN'T B£ eURB, BUT i THlNK
TH£ /HAN I TOOK A 5H0T AT
WAS BLUE-JAWÍ VCU HUNT /
DOWNSTREAM —i'LL 60 UP' /
OKAY,
X-9!
IF I CAN REACH THE
abawooned stone GUARRY
ON THE OTHEP SIDE OF THE
HILL, X'LL HOLE UP FOR
A DAY OR TWO.
■////,/'ýjm
fraz'////s//
bp/ZýíXíý/A áif■
Cojir. 1944, King Features Syndicatt, inc., World rights rcsecved.
HEY...I CAW
HEAR S0METHIN6
5L05HIN6 THROU6H
THE WATEFt, UP
AHEAD...
1—2) X-9: — Jeg er ekki alveg viss, en jeg held
, ' áreiðanlega, áð þdð ’hafi verið Blákjammi, sem jeg
sa. Þú ferð niður ána, en jeg upp. Liðsforinginn: —
Allt í lagi, ÍI-9 - . . X-9 (hugsar): — Það er líkt
Blákjamma að láta aðra berjast fyrir sig á meðan
hann sjálfur ,skýst undan.
3—4) X-9: — Þey, jeg heyri eitthvert skvamp í
vatninu, hjer fyrir ofan. Blákjammi (hugsar): •—
Ef jeg næ tií gömlu steinhámunnar hinumegin í
hæðinni, mun jeg fela mig þar í einn lil tvo daga.