Morgunblaðið - 03.01.1945, Síða 9

Morgunblaðið - 03.01.1945, Síða 9
Miðvikudagur 3. janúar 1945 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMIíA BfÓ konan mín er engill — (I Married an Angel) Amerísk söngvamynd með Jeannette Mac Donald Nelson Eddy Edward Everett Ilorton Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Þjóðhátíð (Knickerbocker Holiday) Nelson Eddy Charles Coburn Constance Dowling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Augun jeg hvíll með GLERAUGUM frá TYLl Innilega þakka jeg öllum þeiin, er glöddu mig á f 70 ára afmæli mínu þ. 30. f. m. Bið Guð að blessa þá | á nýja árinu. Margrjet Katrín Jónsdóttir, Hrefnugötu 10. Innilegt þakklæti okkar til allra hinna mörgu vina og vandamanna, nær og fjær, sem á 60 ára og 65 ára afmæli okkar heiðruðu okkur með gjöfum og heillaóskum og aðra sýnda vinsemd. Helga Árnadóttir. Geir Halldórsson. Breiðfirðingafjelagið AÐALFUNDUR Breiðfirðingafjelagsins verður haldinn í Listamannaskálanum 11. janúar og hefst kl. 8,30. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Fjelagar! Mætið stundvíslega og sýnið fjelagsskírteini við innganginn. Breiðfi r ði ng am ót verður haldið að Hótel Borg 20. janúar og hefst kl. 7,30. Aðgöngumiðar fyrir fjelags- menn verða seldir á aðalfundinum gegn fram- vísun fjelagsskírteina. Stjórn Breiðfirðingafjelagsins. Tilboð óskast í brauðgerðarhúsi í fullqm gangi í stærsta út- gerðarbæ Norðurlands. Bakaríið starfar í leiguhúsnæði að nokkrum hluta, en leigan er mjög lág og leigumálinn, sem kaupandinn yfirtekur er óuppsegjanlegur. Hann getur einnig fengið alla húseignina keypta. 1 kaup- um fylgja öll innflutningsleyfi og kaupandi á kost á að fá allar vörubirgðir keyptar með kostnaðarverði. Tilboðum í brauðgerðarhúsið með eða án kaupa á húseiginni sje skilað til mín fyrir 15. febr. n. k. Jeg gef allar uppl. um eignina. Rjettur er áskilinn til að taka hverju til- boði sem er, eða hafna öllum. JÓN JÓHANNESSON. mlfm. Siglufirði. sjónleikui í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. verður sýndur í kvöld kl. 8. Nokkrir aogöngurr.iðar, sem eftir eru óseldir verða seldir eftir kl. 2 í dag. '<s»<§><$><$><$><§x§><$><$><$>^><$'<$x§><$x$><$><$><$><§x$><§x$x$><$x§><$><$><$><$/<^><$>^^ S.SÍ.T. Parabatið verður í GT-húsinu laugardaginn kemur. Aðgöngumiðar afhentir í dag kl. 3'—6. Sími 3355. , p & I I f m Knattspyrnufjelagið Valur: Qólct trjeá^cujna Éttr fyrir börn fjelagsmanna og gesti þeirra í I samkomuhúsinu Röðli við Laugaveg kl. 5 í I kvöld. Dans fyrir fullorðna á eftir hefst kl. | 110,30. Aðgöngumiðar í versl. Varðan, Laugaveg | 60 og við innganginn. ' t Skemtinefnd Vals. | ^ólcitrjeshemtun I Vjelstjóraf jelags íslands verður haldin laug- ai'daginn 6. janúar 1945 og hefst kl. 4 í Tjarn arcafé. — Dans fyrir fullorðna byrjar kl. 10,30. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu fjel- lagsins 4. og 5. janúar kl. 11—12 og 4—6. I F.Í.F. Farfugladeild Reykjavíkur: flýf á ró jci cj n a (f u r að „Röðli“, Laugaveg 89, föstudag 5. janúar I 1945. Hefst með sameiginlegri kaffidrykkju ? * kl. 20,30. — Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn " og gesti, seldir á xniðvikudag og fimtudag í versluninni „Happó“, Laugaveg 66. SKEMTINEFNDIN. Hmerísk jakkaSöt | á drengi og fullorðna. Verð frá kr. 176,00— 378,00. Frakkar frá kr. 157.00—246,00, SPARTA Laugaveg 10. NÝJA BÍÓ Sjáið hanu systur msrta] („His Butíer Sister“) Söngvamynd með: DEANNA DURBIN FRANCHOT TONE FAT O’BHIEN Sýrui kl. 5, 7 og 9. muimmmnnimwimiiiminiiiimimiMMiimimiJ BBB1 §| •# 1 iinnnnminmimmiinninnmiimmimiimiiumimui Kauphcllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftann&, Sími 1713. Esja vestur og uorður síðari blisía þessarar viku. Flutníngí tíí Ak- ureyrar, Sigíufjarðar, Isafjarð- ar, Flateyrar, Þíngeyrar, Bílldw dals og’ Patreksfjarðar vextt móttaka í dag. Pantaðir farseðlar ós’kast einnig sóttir i dag. BreiafjðrSarlaiS Flutningi til Snæ.fellsnes- hafna, Búðardals, Salthólma- víkur, Króksfjarðarness «g Flateyjar veitt móttaka i dag. 99 Helgi til Vestmannaeyja. Vörumwi- taka árdegis í dag. KIST Ef þjer eruð þreytlur, þá et enginn svaladrækkur jafn hressandi. Uppáhald miljóna manma.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.