Morgunblaðið - 03.01.1945, Side 11
Miðvikudagur 3. janúar 1945
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fimm mínútna
krossgáfa
Lárjett: 1 álút — 6 fugl — 8
2 eins — 10 frumefni — 11 þy5
ir vænt um peninga — 12 end-
ing — 13 2 eins — 14 konung
-— 16 hringur.
Lóðrjett: 2 atviksorð — 3
gluggi — 4 á fæti — 5 horn
(fornt) — 7 kyrnur — 9 gola
—-10 verkfæri — 14 húsdýr —
15 gréinir.
Ráðning síðustu krossgátu.
Lárjett: 1 vagls — 6 fló — 8
úr — 10 ör — 11 náttúra — 12
N. N. — 13 nm — 14 enn — 16
brann.
Lóðrjett: 2 af — 3 glætuna —•
4 ló — 5 sunna 7 hramm — 9
Rán — 10 örn — 14 er — 15 nn.
I.O.G.T.
BARNAST. ÆSKAN.
•Jólatrjeskemtim verður í
Listamannaskálanum fimtu-
daginn 4. þ. m. kl. 4 30-fyrir
f.jelag-a og-.gesti. Aðgöngumið
ar seldir í Listamannaskálan-
um í dag og á morgun kl. 1—4
Gæslumenn.
ST. EININGIN 14.
Afmælisfundur til lieiðurs
])eim Einingarfjelögum, sem
iiafa átt 50, 60, 65, 70 og 75
ára afmæli á s.l. ári, verður
í-dtvöld og liefst uppi kl. 8
stundvíslega með inngöngu
nýrra fjelaga. Kl. 9 niðri
liefst: svo sameiginleg kaffi-
drykkja með ýmsum skemti-
atriðum, sem flokkarnir ann-
ast og keppa um, svo sem
ræðum upplestrum, guitar-
spili, danssýningu o, s. .frv.
Að lokum verður svo dansað.
Einingarfjelagar verða að
hafa tekið sína miða fyrir kl.
8,30. Eftir það seldir utan-
stúku fjelögum.
Yinnunefndin.
2) a a b ó 1?
3. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 10.22.
Sólarlag kl. 14.43.
Árdegisflæði kl. 8.25.
Síðdegisflæði kl. 20.45.
Ljósatími tökutækja frá kl.
15.00 til kl. 10.00.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast Bifreiða-
stöð Reykjavíkur, sími 1720.
UNGLINGAR óskast til að
bera Morgunblaðið til kaupenda
í ýms hverfi í bænum. — Talið
Tr;A C.'-: 1 í?Aft
Vio ,ui^io>uaiuna. uiiiu ruuu,
□ Edda 5945185 — Jólatrje í
O d d f e 11 o w.h ú s i n u. Aðgöngumiða
sje vitjað til S • M •
□ Edda 5945165 — (kl. 5).
H • & V -. St •_ FyrL R •
M • Atkv. Listi í □ og hjá S_-_
M • til föstudags.
Hjúskapur. Á annan jóladag
voru gefin saman í hjónaband
hjá síra Árna Sigurðssyni Ingi-
björg Veturliðadóttir frá ísafirði
og Róbert Bjarnason þingskrif-
ari. Heimili brúðhjónanna er.á
Njarðargötu 31.
Hjúskapur. Á Þorláksmessu
voru gefin saman í hjónaband af
síra Sigurði Ó. Lárussyni, Stykk
ishólmi, ungfrú Hildigunnur
Hallsdóttir frá Gríshóli og
Bjarni Lárusson. Heimili ungu
hjónanna er í Stykkishólmi.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Kristín
Tapað
HERRA-ARMBANDSÚR
tapaðist í Miðbænum á Gaml-
árskvöld. Finnandi vinsamlega
gori aðvart í síma 4403. Góð
fundarlaun.
KARLMANNSVESKI
tapaðist á Gamlárskvöld í
Miðbæniim, mcð pcningum og
skjölum, sem sýna hver eig-
andi er. Skilist í Fornsöluna.
Uafnarstræti 17.
Vinna
SAUMA I HÚSUM
kvenfatnað. þær, sem vilclu
láta sauma fyrir sig, sendi
nöfn sín og heimilisfang til
afgr. blaðsins merkt „Sauma-
kona“ 210“.
TEK AÐ MJER
að sauma kjóla í heíma hús-
upi. Sendið nöfn óg heimil-
isfang til afgr. blaðsins merkt
„Saumakona 50“
ÚtvarpsviSgerðarstofa
min er nú á Klapparstíg
16 (sími 2799). — Ottó B.
Arnar, útvarpsvirkjameistari.
BEST AÐ AIIGLYSA 1
MORGUNBLAÖINU.
SILFURARMBAND
hefir tapast frá landssíman-
um að Lokastíg’. Vinsamleg-
ast skilist á Lokastíg 17.
Fjelagslíf
GrLÍMUMENN K, R.
Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti
34 B og Svavar Vjemundsson,
sama stað.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Jóna
Unnur Ágústsdóttir frá Máva-
hlíð á Snæfellsnesi og Gísli Á.
Johnsen frá Suður-Garði, Vest-
mannaeyjum.
Hjónaefni. Á gamlársdag op-
inberuðu trúlofun sína: ungfrú
Eygló Þorgrímsdóttir, Laugaveg
151, og Sigurður V. Guðmunds-
son bilstjóri hjá Fjelagsprent-
smiðjunni, Vesturg. 67.
Hjónaefni. Á gamlársdag opin
beruðu trúlcíun sína Asta Helga
dóttir frá Isafirði og Sveinn Jón-
atansson frá Vestmannaeyjum.
Hjónaefni. “ Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Þór-
dís Ingibergsdóttir stúdent,
Hringbraut 180 og Björn Kal-
man stud. med., Stúdentagarð-
inum.
Karlakór Reykjavíkur heldur
árshátíð sína að Hótel Borg n.k.
laugardagskvöld (Þrettándan-
um).
Lúðvík Jósefsson alþm. tekur
sæti í samninganefnd utanríkis-
viðskifta, í stað Stefáns Þor-
varðssonar sendiherra, er átti
sæti í nefndinni.
Verslunarskólann. Kensla hefst
í Verslunarskólanum föstudag-
inn 5. janúar.
Maður sá, sem dæmdur var
fyrir illa meðferð á dýrum, bið-
ur blaðið að geta þess, að verk-
færin og aðferðin, sem hann not
aði við aflífun svína og sem
reynst hafa verið ólögleg sam-
kvæmt íslenskufti lögum, eru ná-
kvæmlega samskonar og viðhöfð
eru í öllum hinum svokallaða
mentaða heimi.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Mórgunfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Kvöldvaka:
a) Jón Sigurðsson frá Kaldað-
arnesi les kafla úr skáldsögu
Þorsteins Stefánssonar: „Dal-
urinn“. é
b) 21.05 Guðmundur Baldvins-
son bóndi, Hamraendum:
Skriðufall í Hlíðartúni 1884,
frásaga (Ragnar Jóhannesson
flytur).
c) 21.40 Jósep Húnfjörð kveð-
ur rímnalög.
21.50 Frjettir.
22.00 Endurvarp á jólakveðjum
frá íslendingum í Danmörku.
Æfing í kvöld kl.
8 í fimleikasal Menta-
skólans. Aðrar íþróttaæfing-
ar fjelagsins byrja aftur um
næstu helgi.
Stjórn K. R.
JÓLATEJES-
SKEMTUN
Gltmuf j eíagsin Ár-
rnanns verður í
Oddfellowhúsinu föstudaginn
5. jan. kl. 4,30 síðdegis.
J ÓL ASKEMTIFUNDUR
Iicfst kl. 10 síðd. Aðgöngu-
miðar að báðum skemtunun-
ium verða scldir í skrifstofu
Ármanns íþróttahúsinu (sími
3356) í kvöld og annað .kvöld
frá kf 8—10 síðdegis.
ÍÞRöTTAÆFINGÁR
fjelagsins hefjast aftur af
fullum krafti mánudaginn 8.
jan.
Gleðilegt nýár! Þökk fyrir
hið liðna.
Stjórn Ármanns.
j\Gup-oaia
LÍTIÐ NOTUÐ FÖT
og allskonar húsgögn ávalt-
kcypt. liæsta verði. Stað-
greiðsla. Fornsalan Hafnar-
stræt i 17
MINNINGARSPJÖLD
barnaspítalasjoos Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svcndscm Aðalstræti 12.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
.íiö lita heima, Litina selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra
borgarstíg 1. Sími 4256.
NOTUÐ tíusGÖGN
seypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. — Btaðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fomverslunin
'lrettisvötu 45.
Vanar saumakonur
geta fengið góða atvinnu nú þegar. Vantar
ennfremur nokkrar stúlkur í frágang.
Húsnæði getur komið til greina. Uppiýs-
ingar í versluninnni frá kl. 5—6 í dag.
Fetdur h.t.
KAUPUM GÓLFTEPPI
ÚTVARPSTÆKI
og önnur vel með farin hús-
gögn.
Söluskálinn,
Klappastíg 11, Sími 5605.
•«=
ss
Bróðir okkar,
SIGURÐUR SIGTRYGGSSON, rektor,
andaðist nýlega í Danmörku.
Þórður Sigtryggsson. Ragnar Sigtryggsson,
Hjer með tilkynnist vinum og vandamöimum,
að faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SÆMUNDUR EINARSSON
andaðist 1. janúar 1945 á Elliheimilinu. Vegna okkar
Páll Sæmundsson.
Jarðarför föður okkar og tengdaföður,
MAGNÚSAR EINARSSONAR
frá Seli, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 4.
janúar og hefst með húskveðju á heimili hins látna,
Framnesvegi 14, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í gamla
kirk j ugar ðinum.
Axel Magnússon.
Kristín Karlsdóttir.
Guðm. Guðmundsson,
Hrefna Magnúsdóttir.
Gunnar Bjamason.
Margrjet Magnúsdóttár.
Stefán Magnússon.
Kristín Magnúsdóttir
Brynhildur Magnúsdóttir.
Jarðarför konunnar minnar,
DÓMHILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR
er ákveðin föstudaginn 5. janúar og hefst með hús-
kveðju að heimili okkar, Kirkjuveg 29. Keflavík kl.
1 e. h. — Eftir ósk hiunar látnu eru kransar afbeðn-
er, en andvirðið látið ganga til sjúkrahúsbyggingar
Keflavíkur. Bílar til afnota fyrir þá sem hugsa sjer
að verða við jarðarförina, fara suður frá B. S. Hreyf-
ill kl. 10,30 f. h.
Guðm. Pjetursson.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda-
föður og afa,
FTivnvrí: i?r\nvr«<aruv a i?
olrino+invn
fer fram frá Dómkirkjunni íöstudaginn 5. janúar
Athöfnin hefst á heimili hans, Vesturgötu 41 kl. 1 e. h.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Anna L. Kolbeinsdóttir, börn, tegdaböm og barnaböm.
Jarðarför
GÍSLA M. ÖGMUNDSSONAR
sem andaðíst 21. des. s.l. fer fram frá Fríkirkjunni
fimtudaginn 4. þ. m. kl. 1,30 e. h.
Fyrirhönd sonar hins látna
Nikulás Illugason.
I
Dóttir okkar og systir,
BETSÝ PEDERSEN, hjúkrunarkona
veröur jarðsett frá Fríkirkjunni í dag, miðvikudag-
inn 3. janúar kl. 1,30 e. h#
Vegna fjarverandi eiginmanns hennar
Guðný og Aage L. Petersen og böm.
Þökkum samúð og hluttekningu við fráfall móð-
ur okkar,
HELGU EIRÍKSDÓTTUR frá Stekk.
Böm hinnar látnu.