Morgunblaðið - 04.01.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.1945, Blaðsíða 1
32. árgangur. 2. tbl. — Fimtudagur 4. janúar 1945. IsafoldarprentsmiSja h.f. AMERÍKUMENN HÖRFA í SAAR lý ríkisstjórn hefir verið mynduð í Crikkiandi Berst gegn Mac Arttiur Plastiras stjórnar> forseti London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. XV RÍKISSTJÓRN var myndúð í Aþenii í dag. Stjórn arforséti er Plastíras hers- höfðingi gegnir hann embætti foi'Sætísráðherra, en er atik })'ess hermálaráðherrá, flota- málaráðherra og siglingáráð- herra. Fáir ráðherranna í hinni fiýju stjóríi virðast vera kunn ii' menn, en ráðherralistinn hendii' ekki til, að látið hafi Verið að neinu yerulegu ieyt i undan kröfum þeirra flokka, sem lengst eru til vinstri EA]\r flokkurinn á t. d. enga fulltrúa í stjórninni. Alt liendir til, að Plastiras hafi fyi'st og fremst í hyggju að koma á röð og reglu í land ihu og koma upp grískum her. Farangur Petains PARÍS í gær: — Franska lögreglan hefir fundið all- mikið af farangri í járnbraut- arsiiið eituii í úthverfi París- ar, sem Petain marskáikur átti. ITefir í farangri þessum: fuhdist ntiki'ð og margt, þar á m'eðal satmanir fyrir sam- vitimt Viehy-ráðherranna við Þjóðvérja og upplýsíngar um. þá samvinnu. Munu þessi plögg einkumi fjalla' um samvinnu Petains, Lavals og I)arnants við Þjóð- verja. — Reuter. Flóltamannaslraum- urlnn frá Norður- Noregi hætfur Stokkhólmi í gær: Frjetta- stofa blaðamanna (T. T.) skýr ir frá þvt að flóttamanna- straumurinn frá Norður-Nor- egi til Svíþjóðar sje að mestu lejdi hættur. Muni þetta aðal- )ega stafa af því, hve mikill snjói- sje á fjöllum um þessar ntundii'. Menn leggja alls ekld upp í að flýja jafn hættulegá Íeið. Ögnir ÞjóSverja Til Stokkhólms eru nú farn a,r að l)(‘i*ast fregnir frá frjetta Wturum, sem ferðast hafa umi í Norður-Noregi, sem er á. Valdi Norðmanna sjálfra. Segja þeir að Norðmenn komi fljótlega góðri reglu á alla borggralega stjórn á lýðræð- isgrundvelli. Fi'.jettaritarar segja frá þeim miklu hörmungum, sem Norðmenn hafa orðið að þola. I sunutm bæjum hafa »Þ;jóð- verjar brent hvern einasta lcofa og hjall og Itrent hvern einasta fiskibát jafnt vjelbáta, sem árabáta. Hæg sókn á Itatíu Londön í gær: Áttundi her inn hefir sótt fram lítilshátt- ar fyrir norðan Ravena, en ekki hefii' verið um stórbar- dagá að ræða. Flugvjelar bandamanna sem bækistöðvar hafa á Italíu hafa farið í 1000 ái'ásarferðir í dag. Ilafa flugvjelarnar aðal- lega ráðist á samgöngumið- stöðvar Þjóðverja, að baki víglínunnar. — Reuter. Vlikið tjón í áranprslausri gagnsókn Rundstedts London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ÞJÓÐVERJAR hafa byrjað sókn á syðri hluta vestur- vígstöðvanna og sækja á við Rin, fyrir sunnan Saar. 7. herinn ameríski, sem þarna var til varnar og nýlega sótti inn á þýskt landsvæði á þessum slóðum, hefir hörfað und- an Þjóðverjum á 10 km. breiðu svæði, vestur yfir ána, úr Sigfriedvirkjabeltinu. sem þeir höfðu brotist inn í. Þingmaður fellur. London í gærkveldi: — Fall- inn er í styrjöldinni einn af þingmönnum Breta, ofursti í flug'hernum að tign, 39 ára að aldri. Hann var þingmaður íhaldsflokksins, og hafði gegnt herþjónustu mjög' víða í styrj- öldinni, meðal annars farið til Júgóslavíu. — Reuter. TOMOYUKI YAMASHOTA hershöfðingi heitir hann þessi náungi hjer á myndinni. Það var hann, sem stjórnaði sókn Japana 1942. er þeir tóku Singa- pore og Philipseyjar. Nú hefir hann ó ný verið settur yfir her- sveitir Japana á Philipseyjum og berst þannig enn við Mac Arthur hershöfðingja, sem stjórnar sókn bandamanna þar. Loftárásir á Japan Washington í gærkveldi. Risafl u gvirki Bandarík ja- maitna hafa stöðugt undan- farið gert loftárásir á japansk ar borgir, þar á nieðal Tokío. I dag gerðu amerísk risaflug- virki loftárásir á japankai' borgit'. Risaflugvirkin hafa nú bækistöðvar «ínar á Guam í 31 a r ia n aey j aklasanum. Rússar hafa Buda nærri á sínu valdi LONDON í gær:— í her- stjórnai'tilkyiiningu Rússa I kvöld er talað um að enn standi harðir bardagar yfir í Iludapest. X'erða Rússar að berjast um hverja einustu Ityggingu í borginni. I her- stjórnai'tilkyiiningunni í kvöld segir, að Rússar hafi í dag náð á sitt vald 31 húsaþyrp- ingu í vesturbænum og 131 húsaþyrpingu í austurbænum, Ilafa Rússar nærri náð Buda á sitt vald. Yitað et' að meðal hverfa, senr Rússar hafa náð á sitt vald or háskólahveri Buda- pest, en Þjóðvet'jar munu þó enn verja.st í sjálfri háskóla- bygginguimi. Aðal-vet'slunarhverfið er að! Frjettaritarar lelja að sókn Þjóðverja á þessum slóðum muni ekki hafa náð hámarki ennþá. Virðast þeir vera að leita fyrir sjer að veikum stöð um í varnarkerfi bandamanna, áður en þeir sækja á af öllum kröftum. Sókn Rundstedts húin. Það virðist nú ekki vera nokk ur vafi á að sóknin til Meuse, sem von Rundstedt hóf fyrir 16 dögum, ,en Hitler undirbjó og skipulagði sjálfur, að því er Þjóðverjar sögðu sjálfir frá á sínum tíma, er nú algjörlega lokið. Þjóðverjar reyna að bjarga liði sínu úr fleygnum, sem þeir ráku inn í varnarlínur bandamanna í Belgíu og sem strandaði á vörninni við Bast- onge. Hersveitir Pattons, 3. amer- íski herinn, sækir á í Bastogne fleygnum og gæti hæglega farið svo að 3. herinn króaði þarna inni mikið þýskt lið. Danskir spellvirkjar eyðileggja V-2 verksmiðju við Höfn London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ÁTTATÍU danskir spellvirkjar hafa sprengt upp verksmiðju eina mikla nálægl Kaupmannahöfn, sem áður framleiddi út- varpstæki, en sem Þjóðverjar notuðu nú til að framleiða þýð- ingarmikla hluta af leynivopnum V—2, rakettusprengjunni. Hversvegna sóknin mistókst. Rundstedt hershöfðingi ætl- aði að sækja fram til Antwerp- mestu leyti á valdi Rússa.^en á nokkrum dögum, er hann Ilver og ein einasta rúða í ,hóf sókn sína inn í Belgíu fyrir hinum stóru sýningargluggum' 16 dögum. Aðalástæðurnar fyr- stórverslananna er brotin. Á ir því að gagnsókn þessi mis- einum stnð í verslunarhverf- tókst eru fjórar: inu vörðust Þjóðverjar í 1) Þýski herinn var stöðvað stórri hljóðfæraverslun. Tlöfðu ur áður en hann komst til þeir kastað tmklu af píanóum ^Liege styðstu leið eins og ætl- út utn glugga og lágu þau, anin var. öll brotin á götunni fyrit' ut- an hljóð færaverslunina. 3000 fangar 2) Þjóðverjar náðu aldrei yf rtökunum í sókninni, því banda ríkjamenn gáfust ekki upp þó Rússa r seg.) ast hafa tekið þeir væru umkringdir. rúmlega 3000 ungverska þýska fanga höndum Unnu hug á verðinum. Dönsku spellvirkjarnir höfðu m. a. vjelbyssur að vopnum. Þeim tókst allgreiðlega að vinna bug á öflugum verði. sepa hafð- ur var um verksmiðjuna. Seltu síðan upp vjelbyssur sínar í varðmannaturnunum og við verksmiðjuinngangana, á með- an sprengjum var komið fyrir. Þegar Þjóðverjar komu með liðsauka, var verksmiðjan í rústum. Talið er að flestir eða allir spellvirkjarnir hafi slopp- ið undan Þjóðverjum. og' 3) Vörnin við Bastone varð Þjóðverjum óvæntur þrándur verjar hnfa unnið nokk: í götu. uð á í höi'ðuin bardögum. sem | 4) Yfirburðir bandamanna í urðu í dag um 50 km. fyrir lofti. vestan Budapest. Sækja Þjóð verjar þarna fram í þeirri von að geta kotnið setuliði sínu í Budapset til hjálpar. Árekstur í lofti. LONDON: Tvær meðalstórar merískar sprengjuflugvjelar rákust nýlega á yfir Suður- Englandi og hröpuðu til jarð- ar. Áhafnir beggja fórust, en þrjú lík fundust síðar. Miklar fórnir Þjóðverja. Það er áætlað að síðan sókn Þjóðverja hófst í Belgíu og Luxemburg í miðjum desember mánuði, hafi þeir mist 40.000 hermenn, þar af um 20.000 fanga, en 16—20 þús. fallna. Á sama tíma hafa þeir mist 425 skriðdreka af um 900, sem þeir höfðu tilbúna til sóknarinnar. Talið er að 11 herfylki Þjóð Franthald af 1. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.