Morgunblaðið - 04.01.1945, Blaðsíða 12
12
Drengur sfér-
iiasaif af sScof-
liflkisspreng-
ingu á ákra-.
eiisð
Það slys viídi til á Akranesi
í gærkveldi, að ungur piltur
(12 eða 13 ára) slasaðist af skot
liytki, sem hann var að leika
sjer með. Fóru af honum fingur
ó vínstri hendi og ennfremur
skaddaðist hann talsvert á
Ivaegri hendi og lítilsháttar í
andíiti. Drengurinn, sem heitir
Bragi Magnússon var fluttur í
Landsspítalann í gærkveidi. Fór
m- < Víðir frá Akranesi í gær-
kvetdi á undar. áætlunar-
ferðinni að norðan til þess að
koina hinum slasaða dreng í
sjúkrahús sem fyrst.
Bragi mun hafa fundið skot-
hylki það er sprakk í höndum
honum snemma í gærdag. Var
harm að leika sjer með skot-
hyikið, sem sennilega hefir ver
ið riffilskothylki. Er hann kom
hemi til sin um 8-Ieytið, fór
harrn að troða tituprjóni í hylk
ið og mun þá hafa komið við
hveiíhettuna og tendrað púðrið
f hylkfnu.
Faðir Braga kom með hon-
unt hingað til bæjarins og ílutti
hann í Landsspítalann.
P.5,4 miljon krónur
ijf úfsyörum greif!
fyrir áraraél
PYRIR áramót höfðu út-
sv).''igreiðen(Iur hjer í Reykja
vík greitt alLs 25,4 miljónir,
krptiur af útsvörimr. Er það
Úl,8% af áætluðnrn útsvörunr
ársins. Tómas Jónsson Itorgar-
ritari skýrði Morgunblaðinui
kvo frá í gærdag, að þetta sje
rojög lík útkoma og var nm
*áð«sf.u áramót, en þá var hú-
íð að greiða 88,8% af áætluð-
urn útsvörum fyrir áramót.
fiefjasi á ný í dag
FUNDIR Alþingis hefjast á
ný : dag, eftir jólaleyfið. Verð-
ur fundur í sameinuðu þingi á
venjulegum tíma.
Þingið fær nú nóg að starfa.
Launalögin voru til meðferðar
í Ed., þegar þinghljeið vrar veitt.
Verður nú hafist handa um af-
greiðslu þeirra-
Þá má vafalaust \rænta nýrra
skittafrumv'arpa frá fjármála-
ráðherra.
r
í Odense sprengdur
LONDON: Oðinsturninn
friikli í Odense hefir verið
sprengdur. Var þetta annar
hæ3ti stálturninn í Evrópu, 587
fet og gekk næst Eíffelturninum
oð hæð. Þjóðverjar höfðu not
að turn þenna sem útsýnisstað.
(Daily Télegraph).
MowmttMaété
Lofibelgur lendir á flugvjelamóðurskipi
BANDARÍKJAMENN hafa notað loftskip. eins og hjer sjest, allmikið í þessari styrjöld, eink
um við eftirlit við strendur Ameríku. Hjer sjest eitt loftskip, sem er að lenda um borð í
flugvjelamóðurskipi.
Flugfjelagið flutli
235 farþega I des. s.l.
F L UGVJELA Ií Flugfj ela gs,
JsIancLs flugu í desembermán-
uði s.l. 28 ferðir fram og til
haka milli Ileykjavíkur og
Akureyrar, tvær ferðir tilf
Ilornafjarðar og fjórar ferð-
ir til annara staða á landinu.
Flugvjelar fjelagsins flnttu í
mániðinum 235 farþega, af
pósti rúma smálest og annar
flutningur nam samtals 3J/5
smál. *
Alls voru flugdagar ,13 og
voru flugvjelarnar samtals 95
klst. í lofti.
Þingvallaleiðin
var rudd í gær
I FYRRlfíÓTT var Þing-
vallaleiðin ófær á nokkrum
fítöðum, en í gær tókst að
ryðja heiðina og er hún nú
sæmilega fær.
Þrátt fyrir þessar snöggu
veðurbreytingar var vegamála
skrifstofunni ekki kunnugt
um að aðrar Ieiðir hafi orðið;
ófærar. En svo sem kunnugt
er var Ilellisheiðin ófær fyr_
ir nokkru síðan og hefir ekki
þótt tiltækilegt að ráðast í að;
jyðja leiðina. Verður þar til
veður breytast og hægt verð-
ur að ryðja Hellisheiðina,
lögð áhersla á að halda Þing-
vallaleiðinni o))inni.
Og nú er enginn eftir
LONDON: Ekkert hefir enn
spurtst til Gibsons, breska flug
kappans, en hann kom ekki aft
ur úr árásarfefð. Fyrir ári síð-
an sagði hann: Við gengum
aman í flugherinn 25 ungir
menn, og nú er jeg einn eftir
af þeim hóp.
Strætisvagnar
fá ný húsakyni
STRÆTISVAGNAR REYKJAj
VÍKUR munu bráðlega flytja
í ný húsakynni, sem eru á
Ytri-Kirkjusandi við Laugar-
rjesveg.
Þegar Reylijavíkurbær
keypti Strætisvagnana og
varð að flytja þá úr því húsi,
er þeir höfðu . verið í, fcsti
bærinn kaup á einu fiskihúsi
Geirs Thorsteinssonar á Ytri-
Kirkjusandi fjórum skemm-
um og nokkrum hröggum,
fyrir Strætisvagnana.
Allmiklar breytinar þurftu
að fara fram á húsunum og
hefir þeim miðað vel áfram.
Jóhann Ólafsson, forstjóri
Strætisvaga skýrði blaðinu frá,
því helsta er þarna liefir
gerst.
Sjálft fiskhúsið, verður.
notað sem viðgerðarverkstæði.
Þar munu fara fram allar
viðgerðir á vjelum og undir-
vögnum. Þá munu þrjár.
skemmur verða notaðar til
geymslu fyrir vagna, en þeir
hafa markir orðið að standa
úti bæði vetur og sumar, 'en í
skemmunum er nægjanlegt
pláss' fyrir þá alla. Er svo
gert )áð fyrir að sumar
skemmurnar verði upphitað-
ar, þær er geyma diesel-vagn-
ana, því þeir þola illa kulda.
I fjórðu skemmunni verður
viðgerðarverkstæði fyrir yfir-
byggingar. Þá verða og vöru-
birgðageymslur og annað.
Tveir nýir Strætisvagnar
Þá gat forstjórinn þess, að
bærinn hefði fengið tvo nýja
vagna og mj'ndu þeir verða
teknir í notkun bráðlega.
Mj'ndtt þessir vagnar taka í
sæti 29 manns hver vagn.
Veðurslofan 25 ára
VEÐURSTOFAN ER tntt-
ugu og fimm ára ttm þessi ára
mót. Var hún sett á stofn í
janúar 1920.
stofnuninni forstöðu frá byrj-
un.
Veðurstofan var fyrst til
húsa í Skólavöi’ðustíg 3, eh/
var flutt í Landssímahúsið,
þegar það var reist og verður
sennilega á þessu ári flutt í
Stýrimannaskólann. Þrír veð-
urfræðingar vinna nú við,
veðurstofuna auk veðurstofu-
stjóra, þau Björn L. Jónsson,
Teresía Gúðmundsson og Jóif
Eyþórssson. Þá vinna þar og
tveir loftskeytamenn.
Krislinn Etnarsson
fimleikameistari
K. R. 1944
RJETT FYRIR jólin fór fram
innanfjelags einmenningskepni
í fimleikum í K. R. Keppend-
ur voru sjö.
Úrslit urðu þau, að nr. 1 varð
Kristinn Einarsson, nr. 2. Þórð-
ur Pálsson og nr. 3 Árni Kristj-
ánsson. Kept var um skjöld sem
fimleikamenn K. R. hafa ákveð
ið að gefa til minningar um
Anton sál. Björnsson og heita
á Anlon-skjöldurinn. Fylgir
honum nafnbótin „Fimleika-
meistari K. R.”.
LONDON: Besti næturorustu
flugmaður Breta er talinn vera
Topham flugforingi. Hann er
nú als talinn hafa skotið niður
14 óvinaflugvjelar.
Fimtudag-ur 4. janúar 1943*
Ríkissljórninni
berasl jóla- og
nýjársóskir
Frá ríkisstjórninni hefir
blaðinu borist:
MEÐAL þeirra jóla- og nýj-
árskveðja, sem ríkisstjórninni
bárust, var þessi kveðja frá
Edward R. Stettinius jr. utan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna:
„Það er mjer mikil ánægja að
senda yður á þessum jólum al-
úðarkveðjur mínar og bestu
óskir um gleðilegt nýjárú
Ennfremur hefir dr. Richard
Beck, forseti Þjóðræknisfjelags
Vestur-íslendinga, sent forseUi
íslands, rikisstjóm og þjóðinrú
allri hjarlanlegar kveðjur sín-
ar með þökkum fyrir ógleym -
anlegar viðtökur. er hann var
á ferð hjer í sumar.
Forsætis- og ulanríkisráð-
herra hefir þakkað kveðjurnar.
Breska flofastjórnin
veitir íslendingum
viðurkenningu
Frá ríkisstjórninni hefir
blaðinu borist:
BRESKA fiotastjórnin hjer á
landi hefir tjáð ríkisstjórninní
fyrir milligöngu sendiherra
Breta, að hún hafi veitt eftir-
töldu fólki sjerstaka viðurkenn
ingu fyrir aðstoð við skipreika
: breska sjómenn:
Hr. Jóni Erlendssyni, frú
Björgu Gunnlaugsdóttur og frú
Kristjönu KristjánsdótluV að
| Mógilsá, Kollafjarðarhreppi,
Sæmilegl heilsufar
Reykvíkinga það
sem af er vefri
Einstaklega gott haust.
HEILSUFAR Reykvíkinga
hefir verið mjög sæmilegt það
sem af er vetri, sagði Magnús
Pjetursson hjeraðslæknir í gær
er Morgunblaðið átti tal við
hann um heilsufar í bænum.
Skýrslur eru ekki komnar
fyrir jólavikuna, en vitað er
að þá daga varð var við eitt-
hvert jnagakvef í bænum, —
hvort sem það hefir stafað af
jólamatnum eða einhverju
öðru.
í lok nóvember og byrjun
desember gekk kvef í bænum,
en annars hefir heilsufar bæjar
búa í haust verið með afbrigð-
um gott. Ekki gengið neinar
farsóttir, sem teljandi sjeu.
Nýtt penicilin-meðal.
NEW YORK: — Samkvæmt
frásögn ameríska læknablaðs-
ins hefir tekist að lækna 64 af
68 sjúklingum, sem voru með
kynsjúkdóma. Fjekk hver sjúkl
ingur aðeins eina innspraut-
ingu af nýrri tegund penicilins
meðalsins, sem nefnist „Pene-
cilin X”. — Reuter.
Fyrst í stað voru Veðurstof hr- Kolbeim Kolbeinssyni, Kolla
an, eða veðurfræðideildin, og firði, hr. Erlendi J. Erlendssyni,
lögildingarstofa niælitækja Laugavegi 67, Reykjavík, hr.
sanian, cn voru síðar aðskild- Aðalsteini Snæbjörnssyni.
ar. I)r. Þorkell ÞorkelKson, íLaugavegi «7- Reykjavík, hr.
veðurstofust.jóri, hefir veitt’ Kinali Sigurðssyni, m.b. Aðal-
björgu, Reykjavík.