Morgunblaðið - 04.01.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.01.1945, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 4. janúar 1945, Wegageri rikisins é von á 30 stórvirkum vjelum Frá vegamálastjóra, Geir G. Zoéga, hefir Morgun- blaðið fengið eftirfarandi yfirlit yfir vega- og brú- argerðir á árinu 1944: FJÁRVEITINGAR í fjár- Uiguín til vegamála voru nktr.ar 14 milj. kr.v en sam- tais hefir heildarkostnaður orðið hátt á 17 milj. króna. Hjer af voru ef tirstöðvar f rá áristiu 1943 um 1,5 milj. kr. og um 1.7 milj. kr. greiðslur frá setuliðinu til viðhálds fjjóðvega. Er þetta hærri upphæð en nokkru sinni f yr, en aðgætandi er, að vegna verðhækkunar á öllum svið- um eru framkvæmdir ekki rniög miklu meiri en áður, og jafnvel nokkru minni en 1943, en þá nam heildar- eyðsian um 16.4 milj. kr. Að nýbyggingum á bjóðveg- U)>, var unnið á um 100 veg- víðsvegar um land alt 4'yrir jsamtals nær 6 milj. kr. — ;4Fre>3tað var vinnu á nokkrum ♦ oflurn, sumpart vegna lítils 4ratríboðs verkamanna, ep sum- ftítrt vegna vöntunar á stórvirík um v jelum. Geymast þær fjár- veitingar til næsta árs. Stór*irkar vjelar. Margar stórvirkar vjelar hafa verið í pöntun, sumar meir en, órlangt, en vegna þess að ut-' 41 t-ítningsleyfi hafa ekki fengist, hafa epgar slíkar vjelar bætst við til afnota 1944. Hafa því að- ein.j verið I notkun’þær 3 jarð ýXur^ sem vegagerðin a, auk 2 •—3 annarra sem leigðar hafa verið um tíma og nokkurra vje'la, sem setuliðið hefir lánað um táma. Virðist nú nokkur von urn að eitthvað rýmkvist um út-’ flutningsleyfi. Aamtals eru meir en 30 slíkar vjelar í pöntun, bæði jarðýtur, vegheflar, grafvjelar og á- rrio'kstrarvjelar. Fjárveitingar 1944 og 1945 til vjelakaupa eru samtals 2.4 milj. kr. Er vitan- lega gert alt sem unt er til þess að ná sem flestum vjelanna fyr ir vorið, enda veltur mjög á því um framkvæmdir á næsta ári, .svo mjög að sjálfsagt þykir að fresfta ýmsum nýbyggingum, nema hentugar vjelar fáist, þar eð kostnaður myndi ella fara fram úr öllu hófi. f'íoirðurlandsleið. Á Norðurlandsleið var mest unnlð í þessum köflum: Hafnar fjaiísvegi í Vatnsskarði og í Öxnadal. Nýgerði kaflinn í Hafnarfjallsvegi kemur ekki að notum nema að nokkru leyti fyr en fullgerður er tæplega 5 km kafli til viðbótar í Hafnar- skógi, sem gerður verður á næsta ári. Þegai' ennfremur er lokið þar tæplega fimm km. kafla um Fiskilækj- araiela, verður fullgerður upp- Ivleyiptur vegur frá Akranesi tii Eorgarfjarðarhjeraðs og á þá að vera fengin þar örugg vetrar loið Vajnsskarðsvegur er nú k« «nktn svo langt, að vænta «ná, að fullgerður verði á næsta ár.i nema e. t. v. smákaflar hjá BwUtaðarhlíð og Víðimýri. — Á Öxiiadalsheiði er fullgerður k'aöinn upp brekkuna hjá Baklíaseii að Grjótá og nokkuð byrjuð vegagerð vestar. Vegur Viðhald vega og nýbyggingar kostaði 17 miljón kr. s.l. ár inn frá Silfrastöðum um Norð- urárdal norður að Grjótá er 22 km. að lengd og teppist venju- lega, þegar kemur fram á haust og fram í júníbyrjun. — Þarf að leggja áheislu á að Ijúka honum sem fyrst, og fá til 'hans hærri fjárveitingar en nú, þegar lokið er Vatnsskarðsvegi. í ár var mest unnið í Öxnadal ■innanverðum og lokið þar kafl anum innan við Öxnadalsá, enn fremur nokkrum köflum utar. 1Eru þar þó enn ólagðir 3,5 km„ ^sem væntanlega verða fullgerð ir á næsta ári. Þegar lokið er vegagerð um Norðurárdal og Öxnadalsheiði væntanlega eftir 4—5 ár, má gera sjer von um, að leiðin til Akureyrar verði jafnaðailega bílfær 1 snjóljett- um vetrum. Á Norðurlandsleið var ennfremttr unnið að nýlagn ingu í Húnavatnssýslu hjá Enniskoti og hjá Bólsstaðarhlíð. Verða þeir kaflar fullgerðir á næsta ári og mun þá batna atl- verulega vetrarleiðin. V'esturland. Á Vesturlandi var aðallega unnið að þessum vegum: Á Snæfellsnesi var haldið áfram kaflanum ofan við Búðir í Stað arsveit og kaflanum yfir hraun ið innan við Arnarstapa. Vænt anlega verða þessir kaflar full- gerðii’ á næsta ári og er það mikil samgöngtibót. Þarf þá ekki lengur að fara um Búðaós og sæta þar sjávarföllym og ak- fært verður að Arnarstapa, en þangað er ekki einu sinni kerru fært eins og e.r. I Stykkishólms vegi var lökiðyið brekkuna upp í Kerlingarskarð að vestan og er þá ógerður 3 km. langur kafli þar um mela og sanda, ágætur vegur nú á sumrum, en verður ófært í fyrstu snjóum. Að hon- um loknpm, efjlir 1—2 ár verð- ur leiðin til Stykkishólms jafn aðarlega. bílfær.. einnig á vetr- um; • * . Á Vestfjörðum var aðallega unnið í Pgtreksfjarðarvegi, Rafnseyrarheiðarvegi, Bitru- vegi og Langadalsvegi. Patreks fjarðarvegur er nú kominn frá Patreksfirði inn að Kleifaheiði og þó ekki fullgerður. Er um 8 km. yfir heiðina suður til Barða strandar, nokkuð kostnaðarsöm vegagerð á köflum, en þarf að ljúkast á næstu árum, svo og á- fram um Barðaströnd að Brjáns læk. Rafnseyrarheiðarvegur frá Þingeyri til Rafnseyrar er énh kominn aðeins stutt áleiðis og enn ógerðir um 9 km., en veg- stæði er gott og verður þetta yfirleitt ekki kogtnaðarsöm vegagerð. I Bitruvegi í Stranda sýslu var gert bílfært að sunn an að heitá má tíl Óspakseyrar. Er fyrirhugað að halda þessum vegbótum áfram norður yfir Bitruháls til Kollafjarðar. Verð ur þá sumarbílfært um sýsluna alt frá Borðeyri nakkuð norð- ur fyrir Hólmavík. í Langadal er nú orðið akfært frá Arngerð areyri inn í dalbotn og upp á heiðarbrún, og yerður nú hald ið áfram su.ður yfir Þoskafjarð arheiði. Eru þar ógerðir enn um 20 km., all-kostnaðarsöm vega- gerð, sem fyrirhugað er að ljúka á næslu 2—3 árum. Norðurland. Á Norðurlandi var auk aðal- leiðarinnar sjerstaklega unnið í Greinargerð Viðskiptaráðs varðandi innkaup umboðsmanná í Ameríku Frá Viðskiftaráði hefir blaðinu borist eftirfar- andi: ÞEGAR sú breyting var gerð á verðlagseftirlitinu snemma á árinu 1943, að það var fengið að ræða’ taldi ráðið ekki ríett í hendur Viðskiftaráðinu og að 2era um i,að a,yk,un án sjerstakur verðlagsstjóri var Þess að fá um það umsógn rík- skipaður, höfðu ýmis fyrirtæki issUórnarinnar. Aö lokinni ai- umboðsmenn eða útibú í Banda hu6un á málinu taldi hún Við‘ ríkjunum til þess að annast skiftaráðinu ekki heitnilt að vörukaup fyrir sig, auk þcss Sefa ut fyiirmaeli um, að neita sem nokkrir íslenskir rikisborg að ,aha Shcfa íeikmnga frá am- arar höfðu sest þar að til þess eríákum fyrirtækjum, jafnvel ,að kaupa vörur fyrir ísleosk *óit íslenskir ^orgarar slörf- fyriríæki. í gildandi verðlags- , Vðu vlð þau veSna viðskifta vlð Tvö fyrirtæki í Reykjavík kærð iyrir vorXbflch?A| * «1 Vl ákvaeðum voru engin hámarks- ákvæði um umboðslaun slíkra aðilja, Eitt af fyrstu verkum Við- skiftaráðsins og verolagsstjóra var að endurskoða hinar al- mennu reglur um verðlagningu vara. Hálfum mánuði eftir að ráðið var fullskipað til þess að fjalla um verðlagsmál, gaf það út nýjar verðlagningarre^l ur, og var þar m- a. ákveðið, að fyrirtæki, sem hefðu umboðs- menn eða útibú erlendis, mættu ekki reikna þeim meira ea 5% í umboðslaun. Þegar á fyrstu fundum ráðsins var og um það rætt og það fyrirhugað. að géfa út reglur um að verðlagning vöru skyldi aldrei bygð á reikn ingum (fakturum) íslenskra rík isborgara í Ameríku, eða á reikningum amerískra fyrir- tækja, sem íslenskir borgarar , útibú sitt reikna sjer hærri um- störfuðu við vegna viðskifta við ! boðslaun en heimill er. Var nú ísíand eða gildar líkur væru I hafinn víðtækur undirbúning- fyrir að stæðu í hagsmunasam- ! ur að rannsókn þessa máls, m. a. moð aðstoð ræðismanns ís- lands í New York. í október var Skagastrandarvegi, Út-Blöndu- hlíðarvegi, Siglufjarðarskarðs- vegi, Svalbarðsstrandarvegi og Brekknaheiðarvegi. I Skagastrandarvegi er verið að leggja nýjan vegkafla skammt utan við Blönduós út að Laxá, og mun meginhluti hans verða fullgerður á næstu 2 árum. I Blönduhlíð í Skagafirði er nú kominn all-góður vegur frá Hjeraðsvatnsbrú á Grundar- stokki um 12 km. út bygðina og er þá leið þessi austan vatna alia leið að ytri brúnni orðin nokkuð greiður vegur. í Siglu- fjarðarvegi var mest unnið í Fljótunum og er nú orðið bíl- fært skammt út fyrir Hraun, en að norðan upp í háskarðið, sem er rúmlega 600 m. yfir sjó, Er fyrirhugað að ljúka vega- gerð þessari á 2 næstu árum, Á Svalbarðsströnd er fyrirhug- aður vegur alt út til Höfðahverf is. Varð kaflinn út að Miðvík fullgerður í ár, en ólagðir eru enn um 6 km.( sem ætti að ljúk- ast á 2—3 árum. Brekknaheið- arvegur liggur frá Þórshöfn á- leiðis til Langanesstranda og eru enn ólagðir um 6 km. til byggðar nálægt Gunnólfsvík. Austurland. Á Austurlandi var víða unn ið að minniháttar vegagerðum, en vegna manneklu og vjela- vöntunar var frestað vinnu í Oddskarðsvegi milli Eskifjarð- ar og Norðfjarðar, svo og að mestu leyti í Fjarðarheiði. Nokk uð var unnið í Fáskrúðsfjarðar- vegi, sem nú er nær því kominn að Hafranesi við Reyðarfjörð, en þaðan er hæg sjóferð innan- fjarðar til Eskifjarðar. Suðurland. Á Suðurlandi var mesta vega gerðin í Selvogs- og Krísuvík- urvegi og unnið þar fyrir nær 900 þús. kr. Er vegurinn að aust an fullgerður að vegamótum til Þorlákshaínar eða skámt frá sem var á förum til Bandaríkj- anna, skyldi einnig athuga þessi mál þar. Kom hann aftur íil lanasins i febrúar 1944. Skömmu síðar gaf ráðið út fyr|fyrir Vindheima, en að vestan irmæli um það, að óheimilt sje isuður fyrir Kleifarvatn, nær að byggja verðlagningu á vöru (t>vi fil Krísuvíkur. Vantar þá reikningum íslenskra borgara í enn um km’ 111 Þess að veg- Bandaríkjunum, og lillu síðariurinn nái saman. var öllum innflytjendum sem verðlagt höfðu vörur á grund- veiii reikninga frá ísienskum umboðsmönnum eða útibúum, Islana. Ao öoru leyíi hafoi hún ekkert við fyrirhugaoa ráð- stöíun að athuga. Eftirlit með því, hvorl fyr- irmælunum um að reikna um- boðsmönnum í Ameríku aðeins 5% væri hlýtt, var að ýmsu leyti mjög eríitt, enda höfðú ýmis fyrirlæki erlenda um- boðsmenn. Var þó á ýmsan hátt- reynt fyl^jp.st mcð jpessu m. a. með því að athuga. hvort sam bærilegar vörur væru dýrari' hiá þeim, sem hefðu fasta um- hoðsmenn í BandaríkjunUm, en öðrum. Kom í ýmsum tilfellum í ljós, að svo virtist, þótt ógjörn- i ingur væri að færa sönrmr é, hver orsökin kynni að vera. í I Þessutn fyrirmælum, þrátt fyr- seotember 1943 komst verðlags 'lr ítrekamr alllangan frest, eftirlitið svo að raun um mjög og hefir Vlðskiftaráðið því ekki gildar líkur fyrir því, að ákveð- ið fyrirtæk.i í Rey-kjavík Ijeti Lengd akfærra þjóðvega er nú nær 4500 km. og eðlilegt, að vrðhalds- cg nauðsynlegasíi um bótakostnaður nemi árlega all- sioan fyrirmælin um 5% um-imiklu fíe- Hann varð þannig boðslaun voru sett, fyrirskipað als rúmar 11 milj. kr. 1943, en að senda verðlagseflirlitinu{1944 væntanlega um 8 milj. kr. frumreikninga frá erlendum 1 ISTýjar brýr. seljendum, til þess að hægt, Allmargar nýjar brýr voru að f_anA^Úr Sk,ugg? [gerðar, en flestar smáar,, og varið samtals til brúagerða nær 1 milj. kr. Eru þessar helst ar: Á Vesturlandi Laxá í Svína hvort þeir hefðu reiknað sjer meira en 5%, enda hafði verð- lagseííirlitið nú mjög sterkar líkur fyrir því, að um slíkt Idal (ófullgerð), Haukabergsá hefði verið að ræða. Þegar frum á Barðaströnd, Þverá á Rafns- reikningarnir tóku að berast, jeyrarheiðarvegi nálægt Þing- eyri, Hafnardalsá við ísafjarðar kom í ljós, að grunur verðlags- ■ eftirlitsins hafði við rök að djúp. Á Norðurlandi Vestur- styðjast. Hinsvegar hafa ýmis 'hópshólaá á Húnavatnssýslu, ■'yrirtæki ekki enn orðið við Kornsá £ Vatnsdal< Brúnastaða- á í Fljótum og Reykjadalsá hjá bandi við íslenska innflytjend- ur. Þar sem hjer var um sjer- staklega þýðingarmikið nýmælú ákveðið að verðlagsstjórinn, Laugaskóla, í Þingeyjarsýslu. Á Austurlandi Hengifossá og sjeð sjer annað fært en að til- Bessastaðaá) báðar £ Fljótsdal, kynna þeim, að þeim muni framvegis ekki verða veitt inn flulningsleyfi, hafi þau ekki fullnægt umræddum fyrirmæl- um fyrir 20. febrúar n. k. Að svo komnu máli verður því ekki sagt með vissu, um Framhald á 8. síðu ■Jóka og Eyrarteigsá í Skriðdal. Ennfremur var Öxnarárbrú á Þingvöllum breikkuð og endur yggð að nokkru. Fjárveitingar voru fyrir hendi til 20 annarra rúa, en þeirn varð að fresta, umpart \ægna vöntunar á efni og brúasmiðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.