Morgunblaðið - 04.01.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.01.1945, Blaðsíða 11
Fimtudagur 4. janúar 1945. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúfna krossgáfa í.árjett: 1 skinn — 6 gerast — 8 einkennisstafir — 10 tonn — 11 sprunga — 12 fangamark — 13 tveir eins — 14 kona — 16 skvampa. LóSrjett: 2 tveir samhljó'ðar — 3 hlassins — 4 tveir saman — 5 máltíð —- 7 vopn — 9 fjörugur — 10 Jrljóð — 41 tveir ,eins — 15 málmur. Ráðning síðustu krossgátu: Lárjett: 1 hokin — fýl — 8 kk — 10 Na — 11 aurasál — 12 ul — 13 11 — 14 Ægi — 16 krans. Lóðrjett: 2 of — 3 kýrauga —• 4 il —— 5 skaut — 7 dálla — 9 kul — 10 íiál — 14 ær —- 15 in. Fjelagslíf lagar. meiga sjer. SUNDFJE* LAGH) ÆGIR heldur skemti- fupd annað kvöld kl. 9 á Skólavörðustíg 19 uppi. Fje- taka gesti mcð' Skemtinefndin. SKEMTIFUNDUR verður í Sjálfstæðis- lnismu laugardaginn 6. jan. (Þrettánda- k\'iild), liefst kl. 10 síðd. Ým- ís skemtíatriðx. Jlans. Fjelagai' fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Ilúsinu lokað kl. 11. Skemtinefndin. Kaup-Sala TVENN KARLMANNSFÖT og .Frakki, notað, stærð 50, til sölu á Grettisgötu 44 A, Vitastígsmegin. LÍTIÐ NOTUÐ FÖT og allskonar husgogn avalt keypt hæsta verði. Stað- greiðsla. Fornsalan Ilafnar- stræti 17t KAUPUM GÓLFTEPPI UTVARPSTÆKI og önnur vel með farin hus- gögn. Söluskálinn, Klappastíg 11, Sími 5605. 4.;: l ó l? 4. tlagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.05. Síðdegisflæði kl. 21.25. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.00 til kl. 10.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf 111, sími 1633. UNGLINGAR óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda í ýms liverfi í bænum. — Talið við afgreiðsluna. Sími 1600. □ Edda 5945185 — Jólatrje í OddfellowhÚaiiíU. AögúiigUiiiiÖa sje vitjað til S • M_- □ Edda 5945165 (kl. 5). H • & V - St • Fyrl. R •_ M_- Atkv. Listi í O og hjá S M • til föstudags. t’ O. O. F. 5 = 12614814 =9. I. Sevtugur er í dag Þórhallur Sigtryggsson, kaupfjelagsstjóri, Húsavik. Hjónaefni. Á Gamlárskvöld .opinberuðu trúlofun sína ungfrú Katrín Eliasdóttir Njálsgötu 94 og Ólafur Björnsson frá ísafirði. Hjónael'ni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína Þórleif 'Sturlaugsdóttir frá Hörðudal, ‘Dalasýslu og Ólafur Erlendsson frá Kálfatjörn, Vatnsleysuströnd. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Hólmfríður Pálmadóttir frá Reykjavöllum í Skagafirði og Bjarni Ólafsson, rafvirki, Hring- braut 182. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Kristín Jónsdóttir Egilssonar kaupm., Elateyri og Björgvin Guðmundsson, bifreiða stjóri, Njálsgötu 100. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína Vitor Jakobsen, bifreiðastjóri og Hild- ur ísfold Steingrímsdóttir, hár- greiðsludama, Sveinsstöðum, •— Kaplaskjóli. í dag kl. 17 verður fundur bæj I.O.G.T, ST. FREYJA NR. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30, stuiidvíslega. I Iagnefndarat- riði: Sigurður Einarsson, skrif- stofustjóri flytur erindi. Lesið auglýsingnna frá „Freyju“ á öðrum stað í blað; arstjórnar og verður hann í Kaup þingssalnum. Málfundafjelagið Óðinn heldur hlutaveltu í K.R.-húsinu n. k. sunnudag. Allir Óðinsfjelagar verða að leggja fram óskipta krafta sína, til þess að hlutavelta fjelagsins beri sem mestan arð til hags og eflingar fjelaginu. — Safnið munum á hlutaveltu fje- lags ykkar, Óðinsmenn og trygg ið næga starfskrafta á sunnudag inn kemur. — Þeir Sjálfstæðis- menn sem haía í hyggju að gefa muni á hlutaveltu Óðins, tilkynni það i síma 2339. — Munið að stuöningur við óðinn, er líka stuðningur við Sjálfstæðisflokk- inn. Skv. tilkynningu frá bálstof- unni i Edinborg, fór bálför Pjet- urs Ingimundarsonar, slökkvi- liðsstjóra fram þann 23. des. — (Tilk. frá Bálfarafjel. íslands). Mentaskólinn tekur til starfa aftur föstudaginn 5. jan. kl. 9 f.h. Barnakórinn Sólskinsdeildin heldur söngskemtun í Nýja Bíó n. k. sunnudag og hefst skemtun in kl. 1.30 siðd. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar); a) Franskur gleðiforleikur eft ir Kéler Béla. b) Lög úr „Meyjaskemmunni“ eftir Schubert. c) Tveir Vínarvalsar eftir Fuchs. d) Mars eftir Árna Björnsson. 20.50 Lestur ísiendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson háskóla- bókavörður). 21.20 Hljómplötur: Lög leikin á gítar. 21.30 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). 21.50 Frjettir. 22.00 Endurvarp á jólakveðjum frá íslendingum í Danmörku. Tapað GYLT PENINGAARMBAND gamalt með áletruðnm nöfn- um, hefir tapast. Skilist í Vonarstræti 8 (sími 3968). inu. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. —■ Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna HREIN GERNIN GAR GuSni Guðmundsson. Sími 5572. HÚLSAUMUR tekinn á Grettisgötu 74 mið- hæð. BEST AÐ AUGI.YSA 1 MORGUNBLAÐINU Æðstitemplar. ST. UNNUR og JOLÁGJOF hafa sameiginlegan jólatrjes- fagnað föstudaginn 5. janúar Tilkynning BETANÍA •Tólatrjesfagnaður Kristni- ! boðsfjelaganná verður sunnu- jdaginn 7. janúar kl. 3 fyrir fjcla gsmenn og gesti þeirra. Aðgöngumiðar verða seldir í Betaníu á föstudag. n. k. kl. 4,30 e. li. í Lista- m annaskálanum Að göngumið- ar afhentir á föstudag kl. 10 —12 og frá kl. 1 í Listamanna skálanum og kosta kr. 5,00 fyriv fjelaga og kr. 8 00 fyrir [fjplsækið og takið aðra með gesti. Ææslumemx. K. F. U. K. Ud. Fyrsti íundurinn á nýa ár- inu verður í kvöld kl. 8,30 í húsi fjelagins við Amtmanns- stíg. Þar verður upplestur, liugleiðing o. fl. Ud-stúlkur ykkúr. ÆSKUFJELAGAR Munið jólatrjesfagnaðimx í dag í Listamannaskálanum. Verð 5 kr. fyrir fjelaga. Gæslumenn. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka. Skýrt frá happdyætti stukunnai' og tekni akvorð- un um í-jðstöfun fjarsms. ITagnefnd. Mætið stundvís- lega. Æt. UPPLÝSINGASTÖÐ um hindindismáþ opin í dag kl. 6—8 e. h, í Tempiarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. K. F. U. M. A.B.-fundur í kvöld kl'8,30. Ólafur ólafsson flytur erindij um Tojohiko Kagawa. Allir karlmenn velkomnir. Sameiginlegur nýársfagn- ur fjelaganna verður laugar- daginn 13. ]). m. kl. 8,30. Nán- ar auglýst á fundum. HÁLFTÍMINN ER LIÐINN. Maður sá, sem kom á Gaml- árskvöld og bað að geyma; oir'* 4onofnorifro i V» ó 1 -p_ -*".x ■* •*■ tíma, er vinsamlega beðinn að gefa sig frarn. Gesta og sjómannaheimilið Tójt'l'im'tr’roft O IIU XkJ «.«■•-) L « lA.. Lx Íj^mnclí/ir Söc^a^e lac^S verðux' haldinn í lestrasal Þjóðskjalasafns fimtudag 4. janúai- 1945 kl. 18. STJÓRNIN. Viðskiptaskráin 1945 kemur út innan skamms Ný verslunar- og atvinnuíyrirtæki eru beðin að gefa -sig ■fxam sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju því, er um þau eru birt í Viðskiptaskrá 1944. Ef breyting hefir orðið á fjelögum eða stofnunum, sem birt hafa verið i Fjelagsmálaskrá 1944, er óskað eftir leiðrjettingu sem fyrst. Sömuleiðis óskast tilkynning um ný fjelög. Reglur mn upptöku í Viðskiftaskrána: 1 Fjelagstnálaskrá er getið fjelaga og stofnana, sem ekki reka viðskipti, ex» eru almenns eðlis. Að jafnaði er getið stofnárs, stjórnar (eða form.), tilgangs o. fl., eftir ástæðum. Skráning í þennan öokk er ókeypis. (Eyðublöð, hentug til útfyllingar, er að finna í Yið- skiptaskránni, bls. 963). I Nafnaskrá og Vamings- og starfsskrá eru skráð fyrirtæki, fjelög og einstaklingar, sem reka viðskipti í einhverri mynd. Geta skal helst ura stofnár, hlutafje, stjérn, framkvæmdastjórn, eiganda o. s. frv., eftir því sem við á, svo og aðalstarfs eða hvers konar reksturs fyrirtækið reki. í Varnings- og starfsskrá eru skráð sömu fyrirtæki sem í Nafnaskrá, en raðað þar eftir varnings- eða starfsflokkum, eins og við á. Þar eru og skráð símanúmer. Skráning í Nafnaskrá er ókeypis með grönnu letri. í Varnings- og starfsskrá eru fyrirtækin einnig skráð ókeypis (með grönnu letri) á 2—4 stöðum. Óski menn sín getið á fleiri stöðum, eða með feitu letri, greiðist þóknun fyrir það. Eyðu- blöð, hentug til útfyllingar fyrir þessar skrár, er að finna í Viðskiptaskránni, bls. 961. Viðskiftaskráin er handbók viðskiftanna. Auglýsingar ná því .hvergi betur tilgangi sínum en þar. Látið yður ekki vanta í Viðskiftaskrána. Utanáskrift: Steindórsprent h. f. Kirkjustræti 4. — Reykjavík. GUÐMUNDUR JÓNSSON Skjaldvararfossi, Barðaströnd, ortdo Ai o+ n A hoímjli círm hortrt doc< oi^op+H?Sjr»ri WUUWViUli (V V UWUAmx k)AAA J^VVAAAA VAl WVVl k)AV tW UAAVAAAAi • Aðstandexxdur. Jarðarför konunnar minnar, VILBORGAR MARGR. MAGNÚSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 5. janúar n. k. og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Hverfis- g'ötu 100 kl. 10,15 f. h. Athöfninni verðúr útvarpað. Kransar og blóm afbeðin, eftir ósk hinnar látnu. Fyrir mína hönd cg* annara vandamanna Guðjón Pálsson. Jarðarför KRISTÍNAR GÍSLADÓTTUR fer fram laugardaginn 6. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili mínu, Tjamargötu 3, Keflavík. Fyrir hönd vandamanna Einar Guðberg. Þukkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,' JÓHANNESAR JÓNSSONAR, trjesmiðs. Kristín Jónsdóttir, börn og tengdabörn.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.