Alþýðublaðið - 01.05.1929, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 01.05.1929, Qupperneq 7
ALS* *.ÍMW#*iAs*áJ> T Það hefir orðið að samkomulagi milli Ölgerð- arinnar Egill Skallagrímsson og Félags ísl- enzkra matvörukaupmanna, að útsölu verð á öli í smásölu verði sem hér segir: Maltextraktöl lh flaska 55 aura innnihald. Pilsnir Va — 45 — — Bajersktöl V2 — 45 — — Reykjavík, 1. maí 1929. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. ♦ _ Peysnfatakápnr, Sportkápur IJósar nýnpptekið. S. Jóbaniesdóttir, Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. bæjansjóður tegði fram, myndj unámsta, sam, hver greiði, er tekur við ibúð af félagiímu, lOo/o af hús- verði. 80 0/0 af verði húsaama sé aðfengiö lán, en heldur aiidrei meira. M gera féJagsimenin sér vioinSr um að 60°/o af. húsverði fá- ist gegn 1- veðrétti frá lánissto'fh'- un, sem ríkið eigi. Sé pað fé tmeð þeim lánakjörum, að riki.s- sjóði verði pau ián að kostnaðar- lausu, paö er, að eigi þiurfi að greiða fé úr rikissjóði til að lækka vexti af aðfengnuni láwum. Lán pessi ætlast féiagið til að wrði e.ndurg'rei'dd á 25 árum og með 5% eða 6<ó, rentu, ait eftir j>ví jhlve rjlkið naeði góðum lána- kjörum annar.s staðar. lOo/o af byggingark'Oistnaði hugsar félag- ið að mætti fá sem, ián frá ríkis- isjóði og önnur 10 °/o frá bæjar- isjóði Akureynar. Þetta fé sé ei'.inn- Sg endurgreiitt á 25 árum, en mieð ]>eim kjörum, að enga vexti þurfi af þesisum Muta áilfc byggingar- 3áns'ins að greiða. I>au 20»/o af ðygg'ingarkœtnaði, er riki og byggingarsjóð fyrir þann kaup- stað, isem sé eSgn þess opinbera. en félagið fái að nota eftir þörf- um meðan það starfar. Eftir því isem sjóður þessá stækkaði gæti hainn meir fullnægt lánsþörf fé- lagsmanna. Minni lán þyrfti þá að fá annars staðar frá, sem alt af yrðu með verri kjörum. Á þennan hátt bæta ríkis- og bæj- BinsjóÖÍs-tóhiin lánakjörin í heiltí, og um leið isafnast í sjóð, er eflir þessa starfsemi, að byggja eign- aribúðir. Væri aðállánið fengfð með 5«/o vöxtuim, en hitt (20% af byggángaTfeoiStnaði) vaxtalaust þá kemur það svo fram, sem öll lánsupphæðin hefði 4 0/0 rentufót. Hin árlegu útgjöld verða alt að því þriðjutngi ntimni við það að kaupa húismæði með þessum iána- kjöruim, isamanborið við það, að kaupa leigu í isöirnu íbúðl Þó verður hagurinn mifeiU' meári þeg- ar þess er gætt, að um helm- ángur hinna árlegu útgjalda við að kaupa íbúðáma má teija að sé sparáfé eða gœitt fyrir, eign. Ókumnugt er mér um þáð; hlversu imikið fé mættl fó hé* linnanlainds handa veðiánadeifc) fyrir byggimgar, er veitti alt að 600/olán gegn 1. veðrétti og sarná- byrgð byggingarfélags. Minst 2 millljómir þyrfti sú veðdeáld að geta iánað árlegæ Það er svo mikið fé, að eriend ián þyrfti að fá, svo nauðsy(n3egar frami- fevæmdir ekki hindruðust. Er þá .sýniilegt, að það er þjóðarijagur að endurgxeiða þau ián sem fyrst eða á isem stystum itíma. Nú hefir alþimgi húsnæðismál feaupistaðanna til meðferðar, þar ,sem er frumPvarp HéðánB Valdi- marsisonar um verfeamiannabú- sitaði. Þetta þarfa frunwarp er að eims ekki nógu víð- kækt. Fjárframlög þau, er fruimvarpið ætlar kaupstöðium að leggja til, og eiga að iækka vexti af tónisfé til bygginga, verða aif of lítil, þar sem þörf er isVO' 'mikiila fjárhæðá. Eigi er rétt að vdita fjárlán þessi eingöngu til isambygginga. Ofþiiikið þéttbýli ber að forðast af alþektuim á- stæðum. Ef til vill væri réttara að framlög frá ríki og bæjarfélögum yrðu endurgreidd 0g látin mynda isjóði, sem með tímanum munn elnir nægja til að bera uppi þeska istarfisemi. Á þann hátt kernur fé það fleirum að gagmi, eirikum meðan fjárþörfin er mikil. Þó tmá fullyxða, að al'láx þeir, s,em húisaieigu greiða, og margir fleiri, eða þorri allra íbúa kaupstað- anna, vænti þasis, að Alþ'iingi af- greiði máilið svo, að umbótastarf ' geti hafist á þessu árL Halldór Halldórsaon. Alpingl. Lög. Efri deild afgreiddi tvenn smé- lög í gær, um sölu kirkjujarðatr- innar Laugalands í Reykhóla- hreppi í Barðastrandairsýsiu í inakaskiftum fyrir iand tumdir iæknissetur í Reykhólalandi , og hæstaréttarmálfærslumannafrumv. Gunnars, er veitir þremur mönin- um rétt til hæstaréttarmálafiutn- ings, er ekki hafa hann nú. - Einkasala átóbaki. Meiri hluti efri deildar vísaði frv. um einkasölu á tóbaki á bug imeð dagskrársamþykt. Að öðru ieyti bíða þingfréttir næsta blabs. 1 dág verður merki dagsins, rauða slaufan, seld á götum bæjarins:. Ber hverjum Alþýðuflokksmanni og konu að bera þetta merkil Alþýðublaðið er 8 síður í dag. Tvð skemdarmál. Hnaldið er svjpað í öllum lönid- m í hitt eð fyrra samþykti það „tugthúsiög" í Noregi, en verka- lýðurinn tók svo fast á móti, að íhaldið heyktist á framkvæmdum laganna. Þvx stórhrakaði líka við næstu þingkosningar, sem fram fóru eftir samþykt þeirra. f Englandi samþykti ihaldið iika „tugthúslög". Hafa þau orð- ið íhaldinu að minna gagni én ætlað var. Og ekki mun sam- þykt þeirra eiga litinn þátt í því. að hinn miklj íhalds-meirihlutí í enska þingiruu hefir tapað fjölda þingsæta við aukakosningar, og við aðalkoisningarniar í maí ex bú- íst við, að hann missi völdáim. Og danska ihaldið þóttist ekkx lengur geta setið hjá. Einhvem síðájsta daginn, sem' íhalds-m&iri- hlutinn réði í daniska fólksþing- inu, isamiþykti hann eins konar „tugthúslög". En svo tógu harðir mannshugjir á msirihluta þinigsins fýrir þessax tiltektír, að einum eða tveim dögum síðar vildi það (heppilega) „slys“ til, að stjömin féll, og nýjar kosningar breyttu þeim meiriihluta, isem samlþykti ,,tugthúsiögin“, i * minnihluta. Þeir fengu makleg málagjöld. Sömu -skil myndum við vilja gera þeim, er samíþyktu „tugthúslög" á alþingi fslendinga. — Að gera þetta eða hitt fyrir, bænduma er oft (miis-)brúkað á alþingi. Vegna bændanna á að flytja kjördaginn fram í jún'méln- uð, í stað þess að nú er kjör- dagur við almennar þingkosning- ar 1. vetrardagur. En hver var nú sá maður, sejn koto: með þessa tillögu: að hafa kjördaginn að haustinu til? Það \var Sigurbur heitinn Sigurðsson ráðunautur, og verður varla .sagt, að hann viissi ekki hvað bænd- um hentaöi eða að hann verði talinn minni bændavinur en 1. þ,m. Skagf., ssm er aðalflm. frum- varpsins um færslu kjöxdags. En um það þarf ekki að deila. að verkalýðnum er óhægast um 'kjörfundansókn um hásumarið. þegar allir eru í önnium og ' dreifðir víðs vegar. Bæði þeissi mál, sem hér hafá verið gerð að umtalisefm, eru flutt af íhalds- og fraimsóknar-mönn- iam í isamieiningu. Þetta sýnir okk- ur Alþýðuflokksniönnum, að við verðum að vega á báðar hendur og sækja. þó fastar fra.ni gegn höfuðóvinimum,, íhaldinu. Og þegar islenzkur verkalýðuii’ ber í dag fram, kröfur slnar og heimtar framgang hagsmunamálo ssinna, þá mótmælir hanin líka harðlega' þeim sfcemdarmáium, sfem stefnt er gegn samtökum verklýðsi,ns og heimtar að alþiiigi visi þeim á bug. Jón Ba-dniwfi'jn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.