Morgunblaðið - 17.01.1945, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. janúar 1945
Fjelagslíf
ÆFINGAR í KVÖLD
í Austurbæjarskólan-
um:
XI. 8,30-^9,30 Fimleikar 1. fl.
í Mentaskólanum:
Kl. 8—9 Ilandbolti kvenna.
— 9—10 íslensk glíma.
I Sundliöllinni:
.Sundæfing kl. 9.
Frjáls-íþróttamenn
Fundur í kvöld í fjelags-
heimili V. R. í Vonarstræti.
Ariðandi að mæta.
Stjóm K. R. ■
ÁRMENNINGAR!
Æfingar hjá fjelag-
inu verða, þannig í
dag í íþróttahúsinu:
I minni salnum:
Kl. 7.—8 Telpur, fimleikar.
— 8—9 Drengir, fimleikar. ™
-— 9 10 Ilnefaleikar.
I stóra salnum:
Kl. 7—8 llandkn.l. karla.
—t- 8—9 (ílímuæfing.
— 9 —10 T. fl. Karla, firnl. *
-— 10—11 llandknattleikur.
Stjóra Ármanns.
ÆFINGAR 1 DAG:
Kl. 6—7 frjálsarí-
þróttir.
Kl. 7—8 fimleikar.
drengir.
Kl. 8—9 Fiml. 1. fl. karla.
— 9—9,45 Glíma.
—- 9,45 Knattspyrna,
jfifc ÆFINGAR 1 KVÖLD
Kl. 8—9 kvennafl..
— 9—10 Meistarar,
I. og II. fl Áríðandi
ið allir mæti. Stjórnin.
♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦^
I.O.G.T.
ST. EININGIN
Fundur í kvöld kl. 8 stund-i
víslega. Tnntaka (fjöldi ný-
liðaj. Flokkakepni (II. fl.).
Til skemtiinar: Sjúkdóma og
læknisráð (Leikur), Fallldíf-
arförin (nýtt leikrit með ein-
söng, tvísöng, hópsöng og
hljómsveit), Dans, Allir Teml-
arar velkomnir.
h'jölmennið. Æt.
ST. MÍNERVA
Fundur í Templarahöllinni
lch 8,80 í kvöld. Vígsla nýliða.
F>ræðrakvöld. Einsöngur, tví-
söngur o. fl.
Kaup-Sala
ÚTVARPSTÆKI
(Telefunken)
til sölu. Upplýsingar á Ás-
vallagötu 11.
HAFNARFJÖRDUR
Kaupi flöskur í Ilafnarfirði.
Móttaka í Sláturhúsi Guðm.1
Magnússonar, Norðurbraut 16.
KAUPUM FLÖSKUR
Móttaka Grettisgötu 30. —
Sími 5395.
MINNINGARSP J ÖLÐ
barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svendsen, Aðalstræti 12.
$♦♦♦♦♦♦♦»•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦#
MORGUNBLAÐIÐ
11
2)aaló h
17. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 9.55.
Sólarlag kl. 15.22.
Árdegisflæði kl. 7.40.
Síðdegisflæði kl. 20.02.
Ljósatími ökutækja frá kl.
15.40 til kl. 9.35.
Næturlæknir er í læknavar'ð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni.
Næturakstur annast Bs. ís-
lands, sími 1540.
25 ára hjúskaparafmæli eiga í
dag Páll Oddgeirsson, kaupmað-
ur og útgerðarm., í Vestmanna-
eyjum og kona hans Mattnildur
ísleifsdóttir. Páll er alkunnur at-
orkumaður og er m. a. mikill
jarðræktarfrömuður í Eyjum. —
Hann hefir og gerst hvatamaður
að því að láta reisa minnismerki
í Eyjum yfir drukknaða sjó-
menn og þá, sem hrapa í björg-
um. Mun mannvirki þetta verða
bráðlega reist. Þau hjón hafa
eignast 5 mannvænleg börn og
eru 4 þeirra uppkomin.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Guð-
laug Guðnadóttir frá Hofsós og
Einar Hallgrímsson, Klaufa-
frikknakoti, Svarfaðardal.
25 ára starfsafmæli á í dag Þor
steinn Ásbjörnsson, prentari,
Hverfisgötu 41, Rvík.
Geir Jónasson, cand. mag., var
skipaður aðstoðarbókavörður við
Landsbókasafnið 2. þ. m. frá 1.
sama mánaðar að telja.
Árshátíð Stangaveiðifjelags
Reykjavíkur verður haldinn í
Tjarnarcafé n. k. föstudag. Þátt-
takendur eru vinsamlega beðnir
að vitja aðgöngumiða sinna í Par
ísarbúðina, Bankastræti 7, í dag.
Húseigendur og húsráðendur
eru alvarlega ámintir um að til-
kynna nú þegar Manntalsskrif-
stofunni, Austurstræti 10, alla
þá í húsum þeirra er ekki voru
taldir fram á síðasta manntali,
haustið 1344, svo og þa, er flutt
hafa í hús þcirra cða úr þoim
síðan.
Bálför. Samkvæmt tilkynningu
frá Bálstofunni í Rdinborg. fór
bálför Ólafar Jónsdóttur, Njáls-
r'ö + ’l O 4 4»»r> w, 1» O -1 r» v» r> 1
o-i, uum p. o. jmu. o. j-.
Frönskunámskeið Alliance
Francaise í Háskóia íslands fyr-
ir tímabilið febr.—april, hefjast
í lok þessa mánaðar. Kennarar
verða Mme de Bré/é og Magnús
G. Jónsson. — Kenslugiald 100
lcr. fyrir 20 kenslustundir, sem
greiðast fyrirfram. — Væntanleg
ir þátttakenuur gexi sig íram í j
skrifstofu forseta fjelagsins Pjet '
urs í3. J. Gunnarssonar, MjcstT, *
víkurlifinu eftir Benjamín Einars
son og Langlínusímtalið, ástar-
saga eftir Dorothy Parker. — Af-
greinum heftisins má nefna: —
Snilligáfur í eina nótt, eftir Stef
an Zweig, Svikamiðill fellir grím
una, eftir töíramanninn J. Dunn
inger. — Þá er stjörnuspá fyrir
þá, sem fæddir eru á tímabilinu
20 jan.—19. febr. Auk þess er
framhaldssaga, framhald Berlín
ardagbókar, blaðamanns, dægra-
dvalir, krossgáta og margt fleira.
LTVAKPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 2. fl.
19.00 Þýskukensla, 1. flokkur.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Kvöldvaka:
a) Ólafur Ólafsson kristniboði:
Frá Japan. — Ferðasaga.
b) 21.00 Brjef: Síra Jónmund-
ur Halldórsson prestur að Stað
í Grunnavík. (Þulur flytur).
c) 21.10 Indriði Indriðason: Úr
kvæðum Indriða á Fjalli.
d) 21.35 Árni Óla blaðamaður:
Afdrif Grænlendinga hinna
fornu, II. — Erindi.
22.00 Frjettir.
— Rússland
Framhald af 1. síðu
og Kozienice. — í Budapest er
enn barist af hörku, en um
breytingar þar er ekki getið. —
Þá berast þær fregnir seint í
kvöld, að herir Konievs hafi
þegar rofið bifreiðaveginn milli
Varsjá og Krakov á ýmsum
töðum.
Hersnekkja ferst.
London: Kanadiska her-
snekkjan Shav/inigan fórst ný-
^lega af óvinavöldum á Norður-
Atlantshafi og með henni hver
cinasti af áhöfninni, als 90
.manns.
Gjaldkerastarfið
við Sparisjóð Hafnarfjarðar cr laust til umsóknar frá
1. rnars n. k. Laun kr. 550,00 á mánuði, hækka annað
livort ár um 25 kr. á mánuði upp í 625 kr. og' dýrtíð-
aruppbót. Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 30.
þ. mán.
Hafnarfirði, 16. janúar 1945.
SparLs j óðsst j órnin.
Tilkynning
Erum byrjaðir að taka til litunar aftur.
Sendum gegn póstkröfu um land alt.
% ■
Nýja Efnalaugin
Laugaveg 20 B.— Smi 4283.
Shriistoíustúlka
Stúlka óskast, vegna forfalla annarar, til algengra
skrifstofustarfa, frá 1. feþr. til 1. sept. næstkojnandi. J>
Versíunarskólapróf æskilegt. — Upplýsingar (ekki í
síma) gefur Iljörtur Hjartarson e/o. J Þorláksson &
Norðmann. •
6, sími 2012, fyrir 25. þ, m.
Heimilisritið. Janúarheftið er
nýkomið út, fjölbrcytt að cíni.
Þessar smásögur eru í heftinu;
Þunglyndi Danskurinn eftir
kímnasagnaRkáldið Damnn Runy
on, Ballkjóllinn, saga úr Reykja
— vxi eui jj.fUius
L. Jónssonar
Framhald af bls. 8
aðfinslur J. Sæm. gegn bók-
iuni „Matur og megiiT' eru
ekki á rökum reistar. Tilgangi
mínum er náð, og jeg get því
skilið J. Sæni. eftir í reykský-
jnu, þar sem hann má berjast
fum á hæl og hnakka mín,
vegna. Það skyldi gleðja mig,
ef hann gæti dreift «því, svo
að augu hans opnuðust, því
að mjer er engin ánægja að
því a ðvita hann vaða reyk.
Reykiavík 11. jan. 1945.
B. L. J.
HRÍSGRJOIM
í pökkum fyrirliggjandi.
I [ggert Kristjánsson & Co., h.f.
:♦>
Vinna
HREINGERNINGAR
húsamálning, settar í rúður.
óskar & Óli. — Sími 4129.
TÖKUM
HREINGERNINGAR
Jón og GuSni. Sími 49G7.
Skoftalramvörp
Framh. af fcls. 2. 1 Væntanlcg lckjuauknmg á
Enn fremur er lagt lil að eign þessu ári, ef frumvarpið verður
arskattur sje fcækkaður urr, ,san.þykt, ex' aætlxxð sem hjer
50%. *segir:
Af vitagjaldi ......................... kr. 120000.00
— aukalekjurn ....................... —■ 320000.00
— stimpilgjaidi ...................... — 680000.00
— leyfisbrjeíagjaldi ................. — 50000.00
— lestagjaldi af skipum ............. — 60000.00
— innlendu tollvörugjaldi ........... — 750000.00
— eignarskatti ...................... — 850000.00
s
Hjer með tilkynnist að sonur minn,
BJÖRGVIN ÞÓRÐARSON
andaðist í fyrri nótt að heimili sínu, Blönduhlíð.
Fyi jj- höxiu vandamanna
Þórður Geirsson.
Jarðarför
YILBORGAR JÓNSDÓTTUR
frá Bringum, fer fram að Lág'afelli fimtudaginn 18.
iamíar og hefst kl. 1 síðd.
Aðstandendur.
Kr. 2830000.0Q.
Jarðáxíör móður okkar og tengdamóður,
SÓLVEIGAR SIGURB. JÓNSÐÓTTUR
hefst ‘með húskveðju að heimili hennar Túngötu 40,
ÍÍmtuu. 1 8. þ. m. kl. 1 e. h. Jarðaförinni verður útvarp-
að fx’á Dómkirkjunni.
Við óskum eftir, að þeir sem hefðu hug á að gefa
UlnvM 1 4-4 Knri ln nl fil lí1rMOr« 4wÓVva5Íoo+o
L Ivv VX UWAMMX txi bUW Vi V*N/V» WW JUI
U<u» Ovull
Vigdís Majasdóttir. Rannveig Majasdóttir.
María Majasdóttir. Jón Helgason.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför mannsins míns og föður okkar,
ÓLAFS BJÖRNS ÓLAFS,
frá Mýrarhúsum.
Fríða Ólafs og börn.