Morgunblaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 2
2 M.ORGUNBLAÐIÐ Laugardag'ur 10. mars 1945 SÍLDVEIÐISKIP AF NÝRRI GERÐ Á KYRRAHAFSSTRÖND •STJGRN síldarverksmiðja rík- isins og Fiskimálanefnd, hafa ákveðið að festa kaup á síld- veiðiskipi á vesturströnd Banda rítejanna, í tilraunaskyni, af þetrri gerð, sem þar eru notuð við síldveiðar. Þessi amerísku slrip eru með sjerstöku lagi; vjelin er fremst í skipinu og vistarverup skipverja að mestu eða öllu leyti í þilfarshúsi framm á. Allur aftari hluti þilfars bátsins er aetlaður fj-rir nétina og annan veiðiútbúnað. Lestarrúm skipa af þessu tagi er tiltölulega miklu meira en í íslenskum fiskiskipum. Morgunbl aðið“hefir snúið sjer til S veins Benediktssonar fram Irvæmdarstjóra og fengið hjá lionum upplýsingar um þessi skipakaup. Fórust honum orð á þe:,sa leiðt Veiðiaðferðir Bandaríkja- ntanna. •— Við vesturströnd Bar.da- ríJíjanna og Alaska er sí'dveiði stu nduð í stórum stíl með herpi nót, eins og hjer við land- — Bandaríkjamenn nota hinsveg- ai ekki lengur sjerstaka nóta- báta eins og hjer tíðkast, held- ui kasta þeir nótinni frá sító- veiðiskipinu sjálfu, en hafa jullu með, einum manni til að' draga nótina út, þegar henni er kastað- Á hinum amerísku síldveiðiskipum er tíeitt bómu Og vjelvindu við inndráttmn á nótinni, I stað handvindu og h »ndafls, sem hjer tíðkast. Síldveiðiaðferðir Ameríkumanna reyndar hjer Amerísk síldveiðiskip af þeirri gerð, sem ráðgert er að verði keypt hingað til lands í til raunaskyni. ér við Kyrrahafsstrendur og Alaska. Síldin veður þar mest að nóttunni og oft mun kastað á mor. Veðurskilyrði eru þar yfirleitt hagstæðari, þó stund- um geri þar aftakaveður, sem jafnað er til verstu veðra hjer. Veiðiaðferð amerískra síldveiði báta er lík svonefndri hring- frá sjerstökum nótabát með ís- nótaveiði, sem hjer hefir tíðk- lensku hringnótaaðferðinni og ast hjá smærri bátum í vax- inndrátlur nótarinnar og út- andi mæli á undanförnum síld- búnaður er með öðrum hætti. arvertíðum. En höfuðmunur | inn er sá, að nótinni er kastað Merkileg nýjung. frá síldveiðiskipunum sjálfum | •— Þar sem nú standa fyrir á hinum amerísku skipum, en dyrum umfangsmiklar nýbygg Isíenskur námsmaður skrifaði uni þctta. Sveinn Benediktsson minnir á, að. þ. 15. ágúst s.l. hafi Hilm- ar Kristjónsson, námsmaður í Berkeley í Kaliforníu, skrifað um þessi skip og veiðiaðferðir í Morgunblaðið. En Hilmar hef- >)' sjálfur tekið þátt í þessum síldveiðum vestra. Hann skýrði svó frá að vegna beitiagar vjela afl. tns og sjerstaks bygging- arlags skipanna, geti 8 menn á þeim afkastað jafnmiklu, með minni fyrirhöfn, en 18 menn á hmum íslensku. í grein sinni leggur Hilmar til, að skip af þessu tagi verði keypt hingað til larids. Sveinn Benediktsson telur hinsvegar, að ekki sje varlegt að reikna með fámennari skips hi.tiri en 11 manns á þessum skipum, en með venjulegri hcrpinótaaðferð og nótabátum, þyrfti að minsta kosti 18 manns á skip af þeirri stærð, sem um er a5 ræða. Þarf að fá reynslu hjer. Vegna sparnaðar á herpinóta báium og fámennari skipshafn ar, sje hagræðið að því, að nota amerísku veiðiaðferðina hinsvegar auðsætt, ef hægt sje með henni að afla jafnmikið og með ísl. aðferðinni, svo framar- lega, sem annar tilkostnaður vaxi ekki að sama skapi. Eri úr þessu verður ekki skor ið, segir Sveinn, nema hið amer íska bátalag og veiðiaðferð verði reynt hjer við land. Að- slaða til síldveiði hjer við land er að mörgu leyti ólík þvi, sem Búnaðarþingið: Mysa hagnýtt fil iðnaðar Á FUNDIXUM er hófst kl. 30 í gær var erindi Gunnars Bjarnasonar um hagnýtingu niy.su til iðnaðar o. fl. til inn- ræðu. Var þetta síðari um- ræða málsins og var eftirfylgj andi tillaga samþykt og þar með afgreitt frá þinginu. „Búnaðarþing felur stjórn Búnaðarfjelags íslands að beita sjer fyrir því, að gerðar verði tilraunir með hagnýt- ingu mysu til iðnaðar, t. d. drykkjarvöru eða annarar auð seljanlegrar framleiðslu.. — Leiði þessar tilraunir í ljós, að vinna mætti auðseljanlegar vörur úr þessu hráefni, þá beiti stjórn fjelagsins sjer fyr- ir því, að slík framleiðsla verði hafin, á þeim stað eða stöðum er kynnu að hafa hesta aðstöðu til þess.“ Fundinum var haldið áfram kl. 5 e. h. og var þá aðallega rætt um tiiraunir með súg- þurkun iieys. Var þetta fyrri umræða og tillögur samþykt- ar í málinu — til síðari um^ ræðu, eftir allmikil ræðuhöld. í dag hefst fundur Búnað- arþiugs kl. 9.90 og mun þá ITafsteinn Pjetursson gefa; skýrslu um starf milliþinga- nefndar Búnaðarþings — Austur- vígstöðvarnar Framhald af 1. síðu birtst í öllum kvöldbjöðunum, og' var sagt, að myndir ]>essar hefðu sýnt glögglega hrifn- ingu hermannanna, Er nú langt síðan Ilitler hefir verið; á vígstöðvunixm, svó vitað sje, 1 herst j órnartilkynningu Rússa í kvöld er sagt, að Þjóð verjar hafi haldið áfram til- raunum sínum til þess að brjót ast í gegn við Balatonvatn, og hafi þeir þar haft mikið lið. Sjálfir segjast Þjóðverj- ar hafa unnið á. Þá segja Þjóðverjar enn frá áköfum árásuin Rússa á borg- ina Kixstrin austan Oder, þar sem Zukov á eftir styttst ófar ið til Berlínar. Rússar hafa ekki minnst á þetta enn. — Frégnritarar 1 Moskva telja, að þýðviðri sje í aðsígi um, allar vígstöðvarnar. Útvarpsstöð byrjar aftur. London: — Lublinstjórnin hefir tilkynt, að gerfhafi ver- ið við útvarpsstöðina í Varsjá, og hafi verið tekið til að út- varpa þaðan aftur. Ekki verð- ur útvarpað nema lítinn tíma daglega fyrst í stað. Átvinnuleysi í Frakklandi London í gærkvöldi. ÞANN 15. febrúar er talið að verið hafi 405.000 manns at- vinnulausir í Frakklandi, þar af 158.000 í höfuðborginni, París, einni. í þessum tölum eru ein- ungis reinknaðir með menn, er hafa ekki handtak að gera, að því er verkamálaráðh. Frakka, Alexander Parodi, tilkynti í dag -— Fjöldinn allur af mönnum hefir þar að auki ekki nema ígripavinnu. Og þótt atvinnu- leysingjunum sje að fækka, þá eru þeir enn fleiri fyrir stríð, — og það þótt 3 milj. franskra herfanga sjeu enn í Þýskalandi. — Reuter. Tíu á móti einum. LONDON: — Göbbels sagði fyrir skömmu í hinni vikulegu grein sinni í Das Reich: „Þrjú stórveldi rjeðust á Þjóðverja, til þess að koma okkur á knje. Þau hafa svo miklu meiri mann afla, að við höfum aðeins einn mann á móti hverjum 10 og samt geta þeir ekki yfirbugað okkur. Og ef þeir fara einhvers staðar halloka, segja þeir að við höfum haft ofurefli liðs“. LONDON: — Nýlega var stolið hjer bifreið, sem var eign herflutningamálaráðuneyt isins. Voru í henni 14 þúsund egg. Ekki hafa þjófarnir fund- ist enn. „€ 5 llPfi! KEYPT ingar á fiskiskipaflota lands- manna segir Sveinn Ben., þá þótti rjett, að ganga úr skugga um, hvort hið ameríska bátalag og síldveiðiaðferð hentaði við síldveiðar hjer við land. En á því lei.kur að' sjálfsögðu vafi og þar sem hjer er um að ræða til- raun, sem kostar mikið fje, mátti búast við, að dráttur yrði á framkvæmdum nema að af- skifli ríkisstofnana kæmi til. Af þeim ástæðum tók stjórri Síldarverksmiðja ríkisins og Fiskimálanefnd höndum saman um að vinna að framgangi þessa máls. Hafa þessir aðilar notið stuðnings ríkisstjórnar og ný- byg'gingarráðs. Skipstjóri sendur vestur um haf. Ingvar Einarsson skipstjórl var því í desembermánuði s.l. ráðinn lil þess að fara vestur, á Kyrrahafsströnd til að kynn- ast skipum þessum og veiðiað- ferðum Ameríkumanna. Ingvar, hefir þegar farið í nokkrar veiðiferðir vestra og látið í ljós, að sjer lítist vel á veiðiaðferð- ina og gerð skipanna. Telur, « hann að skip af þessari gerð megi nota á öllum vertíðum hjer við land. Hefir hann lagt til að kaupa skip af þessu tagi til landsins. lngvar er um þessar mundir, að leita samninga um kaup "á síldveiðiskipi af hinni omerisku gerð, sem er í smíðum á vestur- strönd Bandaríkjanna. Skipið er 83 feta langt og breidd þess er 22 fet og dýpfi' 11 fet. Það verður með 320 ha. dieselvjel og hjálparvjel fyrir, vindur. Skip af þessari stærð mun lesta um 1050 mal síldar; í lest og ca. 300 mál á þilfar. Löng sjóferð. Ráðgert er að Ingvar siglj skipinu til íslands, ef úr kaup- um verður og má búast við að heimferðin taki 2 mánuði, ef vel gengur, þar sem sigla þyrftl skipinu suður með allri vestur- strönd Bandaríkjanna og Mexi- kó, og gegnum Panamaskurð- inn. Áhersla verður lögð á, að fá skipið heim fyrir næstu síld- arvertíð, en óvíst er að þaSi takist. Að lokum getur Sveinn Benej diktsson þess, að Ingvar Ein- arsson skipstjóri hafi notið stuðnings í þessu máli sendih, íslands í Washington, Thor, Thors, A. W. Anderson, for- stjóra í fiskimálaráðuneytinu I Washinton og Carl B. Carlson, verkfræðings í Fish and Wilcl Life Service í SeatUe. Niðursuða á fiski og | rækjum á ísafirði. | ísafirði, öfstudag. 1 Frá frjettaritara vorum. Niðursuðuverksmiðjan hjer hefir starfað kappsamlega und anfarið að niðursuðu á fiski. Nú hefir verksmiðjan einnig hafið niðursuðu á rækjum. Hefir rækjuveiði verið ágætj í Hestfirði þessa viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.