Morgunblaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 4
 4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagnr 10. mars 1945 Hljómleikar Söngfjelagið „Harpa“ Stjórnandi: Robert Abraham heldur hljómleika í Tjarnarbíó á morgun 11. mars kl. 1,30. Hljómsveit aðstoðar. Viðfangsefni eftir innlenda og erlenda höfunda Aðgöngumiðar verða seldir hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. Síðasta sinn. miiiiiiiiiiiiiiuuunmuiiiiiuiiuununnuiimmiiiinra ■Fullur kas$i( 1 að kvöldi I 5 hjá þeím, sem auglýsa í= § Mbrgunblaðinu. ................ VANAN bifreiðaviðgerðarmann, með meira bílprófi, |vantar mig. Gunnar Guðnason B. S. 1. — Sími 1540 t Best að auglýsa í Morgunblaðinu Orðsending frá Máli og menningu. Dansskóli Sií Þórz Uet bæít við nokkrtun nemendum í samkvæmisdansa, fullorðnnm og börnum. Uppl. á Skólavörðustíg 19 kl. 7—8 á mánudag. Kenni byrjendum Vals, Slow Uox, Rythm dans. Fyrir lengra komna Tango, Khumba og ,,.Jive“, nýasti dansinn. Skógræktarfjelag íslands: Aðalfundur sunnudaginn 11. ]>. mán. kl. 2 e. hád. í Fjelagsheimili rerslunarmanna. Dagskrá: 1) Aðal fundarstörf. 2) Stofnun Landgræðslusjóðs. 2) Rætt uin franitíðarskipun skógræktarfjelag- anna. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦f TILKYNNING um sölu trjáplantna I>eir, sem kaupa vilja trjáplöntur á vori komanda, geri svo vel að senda skriflegar pantanir á skrifstofu skógræktarstjóra fyrir 10. apríl. Eftir þann tíma verð- ur ekki tekið á móti pöntunum. Verðið mun verða á þessa leið Reynir 3—6 krónur eftir stærð. I iirki 2—4 króirur eftir stærð. Víðir, ýmsar tegundir, 1—3 krónur. Rifs- og Sólber 3—5 krónur. Urvalsplöntur verða nokkru dýrari en úrtíningur ódýrari. Við kaup á fleiri en 500 plöntum hverrar tegundar verður gefinn 20—50 % afsláttur. Rirkifræ frá haustinu 1942 kostar kr. 30,20 pr. kg. en birkifræ frá haustinu 1944 kostar kr. 70.00 pr. kg. Plöntur og fræ verður aðeins selt gegn staðgreiðslu. Skó^arvörður Austurlands býr á Ilallormsstað. Skógarvörður Norðurlands býr á Vöglum í Fnjóskadal. Skógarvörður Vesturiands býr á Beigalda í Borgarfirði. Skógarvörður Suðurlands býr á Illöðum, Selfossi. Ritstjóri Ægis, Lúðvík Kristjánsson, kennari, hefur í undirbúningi stórt verk, er hann nefnir: íslenska Þjóðhætti til sjóvar ;og hefir safnað til þess efni um langan tíma. Aðalefni ritsins verður lýsing verbúða og útgerðar, iýsingar á skipuin, veiðarfæragerð, sjóklæðnaði, verferðum, sjósókn, iífi fóiks í verbúðum, að- lúnaði þess, mataræði, skemmtunum og dægradvölum. Ennfremur verða 1 bókinni kaflar um hagnýtingu og verkun afla, aðgerð, hlutaskipti, skreiða- ferðir, selveiði, hvalveiði, fjörutekju o. m. fl. Ritið. verður með fjölmörgum teikningum og myndum til útskýringar tfninu. 1*1 á 1 og menning mun gefa bókina út, þegar hún verður til frá hendi höfundar. Mál og menning Tilkynning frá Máli og menningu I dag koma út hjá íjelaginu: Skáldsagan •Innan sviga eftir Halldór Stefánsson. llalldór Stefánsson hefir einkum lagt stund á smásagnagerð, og er með snjöllustu rithöfundum í ]>eirii iistgrein. Fyrsta smásagnasafn sitt gaf hann út í Berlín, og sögur eftir hann hafa verið þýddar á ensku og Norðurlandamálin. INNAN SVIGA er fyrsta skáldsagan, sem birtist eftir hann, og fyrsta skáldsagan. sem Mál og menning gefur út eftir íslenskan höfund. Verð bókarinnar í lausasölu: kr. 15,50 heft,- 22 kr. í bandi. Tímarit Máls og menningar iiefst með kvæði, í ÚLFDÖLUM, eftir Snorra Hjartarson. Flytur ritgerðir eftir dr. Jón Iíelgason, prófessor í Kaupmannahöfn, Halldór Kiljan Laxness, Henri Voillery, sendiherra Frakka, Hauk Þorleifsson, Pálma Hannesson, rektor, Björn Fransson, Sámal Davidsen o. fl. Ennfremur eru í heftinu ritdómar um allmargar nýjar bækur. Heftið er níu arkir (144 bls.) að stærð, þjettprentað. Aðrar nýjar bækur sein Mál og menning hefir gefið út: LEIT EG SUÐUR TIL LANDA. Hin fögru ævintýr frá miðöklum. Dr. Einar Ól. Sveinsson sá nm útgáfuna. KVÆÐI, eftir Snorra Hjartarson. Þessi bók kom út rjett fyrir jólin. og var aðeins prentuð í litlu upplagi. Enginn Ijóðavinur má missa af þessari einstaklega fögru bók. TJNDIR ÓTTUNNAR HIMNI, Ijóðabók ei'tir Guðmund Böðvarsson, eitt vin- sælasta Ijóðskáld þjóðinnar. Mál og menning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.