Morgunblaðið - 14.03.1945, Side 1
10 síður
82. árgangur.
61. tbl. — Miðvikudagur 14. mars 194o
ísafoldarprentsmiðja b.f
SEX HERIR BÍÐA SÓKNAR YFIR RÍN
1. HERINN BYGGIR BRÚ YFIR ÁNA
Eldsprengpr
á Kobe og Osaka
London 1 gærkveldi:
Nókkur hundruð amerískar
risáflugvirki gerðu í dag ákaf-
lega harða eldsprengjuárás á
meginland Japan. Var ráðist að
borgunum Kobe og Osaka, og
varpað þar niður yfir hálfri
miljón eldsprengja. Er talið að
stórkostlegt tjón hafi orðið og
vitað er þegar, að miklir eldar
korpu upp. Mjög sjaldan hafa
jafnmörg risaflugvirki gert á-
rásir á Japan, og í þetta skipti
og -er talið að risaflugvirkja-
flotinn á Mariannaeyjum sje
stöðugt aukinn. — Reuter.
London í gærkveldi.
Breska þingið og stjórnin
hafa nú ákveðið, hvernig flug-
ferðum Breta eftir styrjöldina,
verði hagað. Verða það þrjár
fjelágasamsteypur, sem annast
flugferðirnar, og hefir breska
flugfjelagið British Overseas
Airways langmest ítök í fjelög
um þessum. Mun það algjörlega
annast flugferðir milli Bret-
lands og samveldislandanna og
einnig til Bandaríkjanna. Járn
brautarfjelög Breta munu
standa að flugferðum innan-
lands en flugferðir til Suður-
Ameríku munu skipafjelög þau
annast, sem halda uppi sigling
um til Suður- og Mið-Ameríku.
Ríkið mun ekkert eiga í flugfje
lögúnum, en það skipar stjórnar
meðlimi Br'itish Overseas Air-
ways og auk þess dómstól, sem
dæmir í málum, sem rísa kunna
af deilum við fjelögin.
— Reuter.
London í gærkveldi:
Dr. Nicolas Tsoutis, heil-
brigðismálaráðherra Grikkja
lýsti því yfir í ræðu í dag, að
15 áf hverjum 20 ungum stúlk
um í landinu á aldrinum 18—
22 ára, væru berklaveikar. —
Harrn sagði að á undanförnum
neyðarárum hefði miljón manna
dáið í landinu, en heilsufari
þeirra, sem eftir lifðu væri
mjög mikil hætta búin, sjer-
staklega af völdum berklaveiki.
— Reuter.
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
SEX HERIR bandamanna undir stjórn Montgomerys
bíða nú við Rín milli Köln og Nijmegen eftir því að fá
skipun um að hefja sókn yfir ána. Austan árinnar búast
Þjóðverjar til varnar og senda iðulega njósnarsveitir vest-
uryfir. Þar sem fyrsti herinn er kominn austurum fljótið,
hefir allmikið verið barist. Hefir fyrsti herinn nú gert
bátabrú yfir fljótið í viðbót við Ludendorí járnbrautar-
brúna, sem hann náði, og sem enn'er nothæf, þrátt fyrir
það þótt Þjóðverjar hittu hana með fallbyssukúlum. —
Sunnar hafa hersveitir = Pattons þrengt að Þjóðverjum
norðan Moselle, og enn sunnar hafa sveitir úr 7. hernum
unnið talsvert á í snöggum áhlaupum.
RáSherra lýsir inn-
rásinni á Iwojima
Þegar brúin var byggð.
Það voru verkfræðingasveit-
ir úr fyrsta Bandarikjahernum,
sem byggðu bátabrúna yfir
Rín. Var unnið að byggingu
hennar að næturlagi, og fara nú
WASI11\(!T< ).\ : — Jaines stöðugar birgðalestir austur-
Forestall, flotaniáiaráðherra yfir hana. Þjóðverjum tókst að
Bamlaríkjanna, sem nýkominn hitta hina brúna með sprengi-
|er ur el'tirlitsferð um Kyrra- kúlum’ en hún er enn fær' ~
í BUEMA eru mikil musteri Búddatruarmanna og sjest hatssvaðið. Iieíir lyst innias- af skriSdrekum yfir en
eitt af þeim hjer á myndinni. I skugga þess hvíla amerískir 111,11 11 l'wojima og atokumuu f]ugvjelar vernda fiutningana.
hermenn, sem fallið hafa i bardögum við Japana. — Hundr- 1)ÍU‘- 11,1,1,1 komst meðal ann- j
uð þúsunda af hermönnum allra stríðsþjóða,nna hvíla nú ars svo að orðl: Orusturnar austan Rinar. __
víðsvegar fjarri föðurlöndum sínum. . ..Japanar \ ii.ja ekki missa | hafa ekki verið sjerstaklega
Iwo.jima. ■ Eyjau er svo nærri miklar í dag, þótt gagnáhlaup
Kvíla í skugga musferisins
PjóOvcrjar gera gagnáhlaup
með skriðdrckum
austan fljótsins
bjortui bala
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun
blaðsins frá Reuler
BORGIRNAR Dan/.iy og tMynia við Fystrasalt stamla.
nú í hjörtu báli af lottárásum Rússa, sern sæk.ja stöðugt
n«T. Talið er að hersveitir Rokpssovskys s.jeu mi varla meira
on í) km. frá (Mvnia og rúma II km. frá Darizig. Kveðast
Þ.jóðver.jar nú hörfa í ystu varnarkerfi borgarinnar. — Báð-
um megin ()der er talið að aðilar dragi að s.jer mikið lið,
og búist við að Rússai' hefji sókn á næstumii. Þ.jóðver.jar
hahla ál’ram árásum við Balatonvatn.
Bardagarnir umhverfis Dan
zig og Gdynia eru ákaflega
liarðir, en Þjóðverjar hörfa
jafnt og þjett undan, eru nú
Rússar komnir að s.jó á st.ór-
um kafla við flóann vestan-
verðan. 1 herst.jórnartilkynn-
ingu Rússa í kvöld, en luin
er rnjög stutt, er sagt, að sótt
liafi vcrið fram á Dánzigsvæð-
inu, og að Rússar hafi varist'
Framh. á bls. 12
Skotið á vinnumiðlunar-
stjóra.
LOXDON: — Fyrir skömmu
var í Aþenu skotið. á vinnu-
miðlunarstjóra borgarinnar að
næturlagi. Hann slapp ómeidd
iH'. 1 Jandtekinn var malara-
jsveimi. sem talinn var hafa,
jhleypt af skotunum.
— Reuter.
heimalandimi. Þeir hafa bygt
þar ákaflega öflug virki. Þeir
hagnýttu s.jer til hins ýtrasta
varnarskiiyrðin. Það var ó-
miigulegt að gera þar innrás
að þeim óvörum“.
i.Yið urðum að ganga þar
á land, sem við gerðum, gegn
fyllstu varnarmöguleikum Jap
ana. Þeir höfðu sett rakettu-
hyssur, .fállbyssur og skot-
grafabyssur um alla jiessa
hrjóstrugu ev, svo þeir gátu
skotið á striindina, hvanætna,
og skutu með allskonar byss-
um á menn okkar, þegar jieir
kiöngrúðust uþp í fjöruna“.
..í s:\mfleytt tuttugu daga
áður en innrásin var gerð,
höfðu sprengjuflugvjelar okk-
ar látið sprengjuni rigna yfir
eyna. Þrem dögum fyrir inn-
rásiTin bvr.jaði mikill herskipa
floti ákat'a skothríð á eyna,
0°' hieldu því áfram í jirjá
sólavhringa. Skotið var þús-
undum smálesta af stórum
s])rengikúliim“.
„Ekki tókst að afmá varnir
Japana með öllu þessn.
Þjóðverja fari harðnandi. Þeir
beita nú skriðdrekum sumsstað
ar. Þá hafa þeir skotið úr mjög
stórum fallbyssum á lið og
stöðvar fyrsta hersins og er tal
ið að fallbyssur þessar sjeu
sumar með 28 cm. hlaupvídd og
sjeu hafðar á járnbrautarvögn-
um. Framsveitir Bandaríkja-
manna hafa, þrátt fyrir gagn-
áhlaupin, náð nokkrum allmik
ilvægum hæðum og nálgast nú
hina miklu akbraut frá Köln
suður á bóginn.
Patton tekur fanga.
| Þriðji herinn hefir aidrei
tekið eins marga fanga á ein-
úim degi og í dag, er 6200 þýsk
ir hermenn voru teknir hönd-
um í krikanum norðan Moselle.
Sunnan árinnar, en austán
|Trier eru miklar orustur. Þá
hefir sjöundi herinn gert
!skyndiáhlaup sunnar og sótt
,fram um 3 km.
1
Mikill viðbúnaður.
Talið er að báðir aðilar hafi
mikinn viðbúnað á svæðinu
milli Köln og Nijmegen í Hol-
landi. A þessu svæði hefir
Framhald á síðu 5