Morgunblaðið - 14.03.1945, Síða 7
Miðvikudagur 14. mars 1945
MORGUNBLAÐIÐ
75 ára:
AXEL SCHIÖTH
FYRV. BAKARI
m sjéíiííéj mwmmmm
ÞANN 14. febrúar s.l. varð
Axel Sehiöth fyrverandi bak-
aram. á Akureyri 75 ára.
1 hart nær hálfa öld hefir
hann verið einn af þeim, er
settu svip á Akureyrarbæ og
bæjarlífið, ásamt sinni ágætu
konu, svo sem öllum er kunrn
rrgt, er nokkuð þekkja til Ak-
ureyrar á seinustu áratugum.
Sjötíu og fimm ár fara að
Sjálfsögðu ekki sporlaust yf-
ir neinn, — ekki Axel Sehiöth
íréKar en aðra, þess verða þeir
varir er muna útlit hans og
hreyfingar seni miðaldramanns
en litlu hefir ellin fengið á-
örkað í sókn sinni á hans
styrku og heilsteyptu skapgerð
hún er þrátt fyrir hin inörgu
ár óbreytt að heita má, og er
það vel farið. Til hennar má,
3’ekja hinar mörgu farsælu
framkvæmdir er hann hefir
■— einn eða ásamt öðrum —
hrundið af stað og til lykta
leitt.
Yfir 40 ár rak Schiöth brauð
gerðarhús á Akureyri, fyrst
fyrir Ilöpnersverslun en lengst
fyrir eigin reikning. Á Siglu-
firði og Ólafsfirði reysti hann
brauðgerðarhús og starfrækti
.urn nokkur ár.
Nýbýlið Sunnuhvol bygði
hann rjett fyrir ofan bæjar-
stæði Akurevrar, ræktaði þar
úr óræktarmóum og grónum
svarðargröfum, 50 dagslátta
tún og ra.k þar kúa- og hæsna-
bú yfir 30 ár.
Þessar ræktunarframkvæmd
ir hafa vafalaust ýtt undir þá
sem síðar hófu ræktnn ofan,
við Akureyrarbæ, svo nú má
heita að í næsta nágrenni bæj-
ari'ns sje óslitið ræktað land,
til stór prýðis fyrir bæinn og
gagns fyrir bæjarbúa.
var |
eða
hvort lieldur sem starfað
ao alvarlegum málum
meiningin var að gera
glaðan dag og )»á formfestu
c g glæsimensku, er einkennir
itann flestum öðrum fremur
fyr og síðar.
Flest alt það fólk, sem starf
FYRIR nokkuð löngu síðan
var jeg staddur í Reykjavík að
vorlagi. Það var rjett fyrir kosn
ingar. Þetta var á þeim árum,
sem Reykvíkingar voru ekki
vaxnir upp úr því, að hafa það
sjer til skemtunar að fjöímenrí'a
á framboðsfundi í Barnaskóla-
portinu á fögrum og kyrrum
vorkvöldum. Heyrði jeg sagt, að
þetta væri hið mesta gaman og
alveg ókeypis.
★
JEG lagði því leið mína nið-
ur í skólaport. Þar var fjöl-
menni mikið, sem fylgdist af á-
huga með ræðum manna, enda
komu þar fram margir af
mestu ræðuskörungum í stjórn
málunum þá. Þeir eru nú marg
ir hættir pólitisku starfi, sumir
komnir undir græna torfu. —
Skömmu eftir að jeg kom á
fundinn, fór tulltrúi Framsókn
arflokksins að tala. Hann byrj
aði á því, að segja frá konu —
s,tel einhverri frómri íhaldsfrú, er
hann þó ekki nafngreindi, sem
hefði orðið andvaka heila nótt.
Og ástæðan fyrir andvöku frú
arinnar var þessi:
★
KONAN átti son
xxxxx>ooooooooo o
Eftir
QJ' c
3in
ooooooooooooooo-
kunningja minn nánar eftir
þessu og fjekk skýringuna. —
Þessi nábúi lians er mjög ákveð
inn Framsóknarmaður. Hann
trúir hverju crði sem í Tíman-
um stendur og les hann ræki-
lega, einan allra blaða.
★
EINS OG þeir best vita, sem
fylgst hafa með blaðamensku
Frfl. undanfarnar vikur, hefir
varla komið svo út blað af Tíjn
anum að þar hafi ekki gefið að
líta á fremstu síðu fruntalegar
fyrirSagnir um óviðráðanlega
dýrtíð, öngþveiti í öllum fjár-
málum, taprekstur á öllum svið
um, drepandi skatta o. s. frv.
Þeir, sem einhvern trúnað hafa
lagt á þessar reyfarafrásagnir,
geta búist við algjörri stöðvun
allra atvinnutækja og ríkisgjald
þroti strax með næsta pósti.Það
voru þessar Tímarokur, sem
ollu andvökum Framsóknar-
^mannsins, því hann þóttist viss
sem hafði um að nú væri loks að rætast
að hefir Schiöth í brauð
cirðarhúsum hans eða búinú r.iilda löngun til að fara i alþýðu hið fornkveða:
skóla. En skv. pólitískum skoð-
unum sfnum, hafði konan mikla
ótrú á þeim stofnunum og mald
^aði í móinn. Taldi hún víst að
Enda verður stutt stund
er standa náir Island.
★
EITT AF því sem Tíminn
býsnast mikið út af ,er setning
hinna nýju launalaga. Má af
þeirri afstöðu marka, hv.að gert
hefði verið í launamálinu, ef
Frams.fl. væri nú við völd. —
Þetta er líka næsta eðlilegt. —
Enginn flokkur hefir unnið eins
mikið að því og Frfl., að skapa
misræmið og ranglætið í launa
greiðslum ríkisins. Meðan hann
var við völd, reis upp hver rík
isstofnunin af annari, stöðum
og bittlingum var úthlutað
mánaðar- og vikulega. Og öll
laun voru langtum hærri helú
ur en fyrir þau störf sem boig
uð voru samkvæmt launalög-
um og allir eldri launastjetlir
urðu við að búa. Einstakling-
um innan þeirra stjetta von*
svo bætt upp launin með bitl-
ingum og aukagetum, ef þeir
þóttu þess maklegir.
ÞESSU makalausa ,,laur,a-
kerfi“, ef kerfi skyldi kalla,
hafði Framsókn komið á. Þess-
vegna er næsta eðlilegt, að h . n
berjist nú fyrir að viðhalda því
sem lengst. Það er líka auð-
heyrt á Tímanum að honum er
meinilla við allar lagfæringar á
launalögunum, enda þótt einn
flokksmaður hans hafi drattast
til að flytja frumvarpið, bara til
EN NU hefir hver vikan liðið að sýnast. Hafa Tímamenn bor
skólar þessir hefðu allt annað af annari án þess að illspár ^ið fram margar tiilögur til að
en góð áhrif á unglingana. Þeir Tímadótsins hafi rætst, og von reyna að koma launalagafrum-
I vendust þar á lausung og al- andi halda þær nú ekki lengur .varpinu fyrir kattarnef, sexa
á Sunnuhvoli, minnist hagsýni
hans og’ dugnaðar við hvoru
tvegftja.. Ágætrar faglegrar
kennslu, er ekkert fúsk leyfði,
auk margra leiðbeininga, í
orðum og athöfnum, er orðið-
lieiur þeim gott veganesti og, vöruleysi og væri innrætt vöku fyrir þessari frómu fram- sýna þeirra sanna hug til máls-
hugsar nú til hans með virð- Hriflumennska — jafnvel bolse sóknarsál. En Tíminn heldur ins. Á valdatíma sínum sköp-
ingu og hlýjmn árnaðarósk- vismi. Samt hafði strákur sitt uppteknum hætti og gerir það uðu þeir sínu liði sjerrjettindi
tim. jmál fram. Hann fór í skólann eflaust framvegis alveg eins og meðal opinberra starfsmanna,
Fjöldi fólks þekkir Sðhiöth. og eftir skamma dvöl þar skrif strákurinn í sögunni, sem hróp og eins og allir afturhaldsmenn
sem iðnaðarmann og atorku- aði hann móður sinni brjef. í aði: Úlfur, úlfur, uns allir reyna þeir að halda þeim for-
saman framkvæmdamann. ó- bví Úet hann mjög vel af ver- voru hættir að trúa honum. 'rjettindum meðan kostur er.
trúlega margir kyntust einnig: unni 1 akólanum.og sannfærði i-----------------------------------------------------
öðrum þœ'tti í athöfnum hans,
sem 'hann v.ar mjög hljedræg-
ur með að lá'ta berá á, en þ'að’
var h.jálpsemin við alla ]>á,
er hann tahli að arítu við
hana um að hugmyndir hennar
um þessar ágætu stofnanir
hefðu verið iríeð öllu rangar.
Nemendum væri haldið að lær-
dómi og hollum íþróttum, inn-
rætt reglusemi og trú á landið
Skútuöidin
Stundaði nokkuö á yngri ár-
um sínum og aldrei kunni
hann við sig nema að hafa
einn eða tvo báta í lagi svo
hægt væi'i að komast á flot,
ef að frístnnd gafst frá öðr-
um störfum.
Sehiöth er ennþá ljcttur
taldi að eigj,
væri unnið fyrir .gíg að hjálpa.,
Reykjavík, 23. febrúar ’45
Ó. Hertervig.
Aðalfundar Umf. R.
UNGMENNAFJEL. Reykja-
ÞESS var getið, þegar fyrra 'upplýsingar, leiðrjetti missagnir
og fylli í eyður. Þá mun form
ritsins og tilhögun hljóta end-
urskoðun, og verða gerðar þar
á þær breytingar, sem helst
að góðra
KONUNNI varð
um þegar hún fjékk brjef þetta, 1 Skylt er að gera þess grein,
að hún lá andvaka heila nótt. hversvegna ekki verður staðið (-
Nú sá hún, að hún hafði haft ’við fyrri ákvarðanir. janda, að fresta útkomu síðara
skólana fyrir rangri sök og lík I Eins og að var vikið í því bindis. Mun sá hluti ritsins eim>
lega væru þetta einhverjar bindi ,,Skútualdar“ sem út er ig verða endurskoðaður.
mestu þarfa- og þrifastofnanir komið, var samningu bókarinn | Ekki er hægt að gefa neitt lof
'þjóðfjelagsins. ar hraðað mjög. Starfið var orð um það, hvenær starfi þessi*
erfið lífskjör að búa, og sem, (þ. e. moldina), og þeir sem bindi ritsins „Skútuöldin“ kom
hann svo oí't leitaði sjálfur væru á móti þjóðskipulaginu út, að síðari hlutinn væri vænt
ivppi og' var fundvís á, og fengju helst ekki að vera í skól anlegur að áliðnum vetri.
greiðasemin við þá er til hans anum. | Nú hefir gagnger breyting
Ávalt hafði Schiöth yndi af'léituðu um fjárhagslega aðstoði ★ verið á þessu gerð. Síðara bind geta talist til bóta
útgerð og sjómensku, er hann.j og sem hann taldi að eigil KONUNNI varð svo mikið ið kemur ekki út að svo stöddu. manna yfirsýn.
' ' ...............“ <-«■■** - ■ • * - • ’ • Jafnframt þessu hefir vericf
ákveðið, með samþykki útgef-
'unnið á þeim tíma, er ekki náð-
verður lokið. Jeg mun vinn»
RÆÐUMAÐUR Fr'fl. í Barna- ist til ýmissa hjálpargagna úr |að því eftir föngum og kostí*
máli og hefir fullan áhuga ' víkur hjelt aðalfund sinn 2. skólaportinu lagði svo út af þess söfnum. Verulegur hluti rits- kapps um að gera það svo þol-
fyrir framfaramálum lands 0g amrs s- b —Skýrt var frá störf ari sögu. Hann sagði, að svona ins var reistur á munnlegum janlega úr garði, sem mjer er
þjóðar þó heilsa h-ins leyii um Úelagsins S-'h starfsár og reyndust fyrirtæki og fram- frásögnum, sem ekki höfðu ver lauðið. Það skiptir ekki mesti*
i • • - j lagðir fram reikningar fjelags- kvæmdir Tímamanna yfirleitt. ið sannreyndar eins og skyldi, máli, hvort ritið kemur út ár-
[Þegar menn kynntust þeim, þott þvi yrði stundum við kom- ! mu lyr eða seinna. Takmarkið
Stjórn fjelagsins skipa fimm fengju að heyra allan sannleik ið. Öðru var sópað upp úr blöð er það, að ritið um skútutíma-
þátttöku í þeim sem fyr. Alt
]<im a si< us u ar, e m ann rnanns. Var stjórnin endurkos- |ann um þau, yrðu þeir andvaka um og er sú heimild einnig var- bilið geti orðið viðhlitandi, þeg
tekið \irkan þátt í ljeiags-Jjn ag undanskildum Sveini við að endurskoða fyrri afstöðu hugaverð. Hefir að þessu leitt, jar það liggur fyrir í endanlegri
málum bæjarins, þó liann , Sæmundssyni, er beiddist sina og komast að hinu rjetta. |að margt er missagt í bókinni. imynd. Vilja hefi jeg til þess að
fengist aldrei til að gefa kost
á sjer til setu í bæjarstjórn,
þrátt fyrir ítrekðar áskoranir
og vel þótti þeim málum borg
ið, er hann starfaði að fyrir
f.jelög, sem hann var meðlim-
ur í.
Samtíðarfólk Sehiötlis-hjón-
anna á Akureyri, minnist vafa
laust margra ánægjulegra
st mverustunda, _ þar sem’
Schiöth tók rösklega í árina,
undan endurkosningu.
Stjórn fjelagsins skipa nú:
Skortir auk þess mikið á, að
ÞESSI SAGA ræðumannsins ýmsum efnum sju gerð nægi-
Stefán Runólfsson, formaður og á framboðsfundinum í Reykja- leg skil. Upplýsingar vantar
meðstjórnendur: Kristín Jóns- jvík rifjaðist upp fyrir mjer um einnig um mörg atriði, sem
dóttir, Grímur Norðdahl, Helgi daginn. Jeg fjekk þá sönnun fram þyrftu að koma.
Sæmundsson og Daníel Einars- fyrir því, að það mun ekki véra Nú hefi jeg tekið þá ákvörð-
svo verði, hvort sem það tekst
eða ekki.
Hin fyrirhugaða breyting á»
tilhögun útgáfunnar veldur þvi,
að kaupendur ritsins mega bíða
„ , , * , i , . ,. 1 seinna hlutans lengur en ella.
son Endurskoðendur reiknmg neitt einsdæmi, ao Timmn og un, að endurskoða fyrra bmdi _ , . , _ . .
, . _ _ . ... ... .. , , . x Eru þeir mikillega beðmr afsok
nna voru þeir Knstian Fnðnks hans lið valdi monnum and- og leitast við að bæta eftir . , ,T
TÁ , _ . ... , , . • .1 ........„ __ . unnar a þessu. Vonandi sætta
son og Kjartan Svemsson og vokum. Til mm kom kunnmgi megm ur agollunum. Mun jeg , . . ,
. 7 ,...., þeir sig v;5 það, ef til þess em
minn og sagði mjer þa sogu af smam saman leita til fjolda . , . ,,, , .
I , , emhve jar hkur, að þeir fa*
nagranna sinum, að hann yrði manna, viðsvegar um land, sem . , , ’ ,
J , . * , . .. ’ .skaplegra iit með því móti.
kunnugir eru þilskipautgerð, og
voru þeir endurkosnir.
Fjelagatala s. 1. ár var 268,
en 10 nýir fjelagar gengu í fje-
agið á aðalfundinum.
andvaka heila nótt í hvert sinn,
sem póstur kæmi. Jeg innti
er þess vænst, að þeir láti í tje
Gils Guðmundsson.