Morgunblaðið - 14.03.1945, Qupperneq 12
12
H "W‘W|
MORGUNBLAÐIí)
Miðvikudagfur 14. mars 1945
Reiknivjel
Ný margíöldunar- og samlagningarvjel („Monroe) er f
til sölu. — Upplýsingar hjá H.f. Alliance, Tryggva-
götu 4 (uppi) sími 2895.
Vil selja nótabat
í góðu standi. Stærð: 29 fet og 8 þumlungar á lengd,
8 fet og 6 þumlungar á breidd. 36 þumlunga djúpur.
Allt enskt mál. -— Bátnum fylgja 3 pör nýjar árar og
er í honuin nýtt þilfar.
Yerð: Kr. 3,500,00, frá Fáskrúðsfirði.
♦
Hans Stangeland, Fáskrúðsfirði.
fcx§>^x$xá»<3x&<8>«t
ÞURKUÐ EPLI
«
Apricosur, Rúsínur, Sveskjur,
Blandaðir ávextir.
F. HANSEN
Hafnarfirði.
Umbúðapappír
20, 40 og 57 cm. fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson & Co., h.f.
GIJIVflVIISTIGVJEL
Gummíbuxur. Gummíhanskar.
Gummístakkar, Gummíkápur, stuttar og síðar
F. HANSEN '
Hafnarfirði.
Eftirtektarverður áróður
Framhald af bls. 11.
bátunum þýsku það eftir að
kera alveg á æðarnar, er nærðu
mótstöðuafl Bretlands, áður en
Bandaríkin gátu komið því til
hjálpar af öllu afli? Eða vildi
hann heldur, að styrjöldin hefði
lengst um 10—20 ár vegna þess,
að Vesturveldin hefðu ekki get
að komið neinum teljandi flutn
ingum til Rússlands og það því
orðið yfirþugað? Svona mætti
lengi spyrja — og það með full-
um rjetti. Hvað er það eigin-
lega, sem maðurinn vildi, að
orðið hefði í þessum efnum?
Hann virðist ekki sjálfur hafa
hugsað þá spurningu til enda
— því jeg reikna ekki með þeim
möguleika, að honum sjeu von-
brigði að því, að Þýskaland náði
ekki að sölsa alt undir sig -—•
Island líka.
En það átti ekki að vera á
Islands kostnað!
Höfðu Vesturveldin ekki þótst
vera að berjast fyrir rjetti og
öryggi smáþjóða og friðhelgi
þ j óðar jettarins?!
Já — ísland mátti ekki leggja
neitt í kostnað, til að bægt yrði
frá voðalegustu hættu, alþjóð-
Tegs eðlis, — sem auðvitað hefði
lent með fullum þunga á því
einnig, ef ekki hefði unnist bug
ur á henni?! í þess háttar efn-
um er heimurinn nú samt all-
ur í samábyrgð. Og hafi þjóð
vor biðið af því siðferðilegt
tjón að einhverju leyti, þá er
það af því, að 1) hið alþjóðlega
ástand — m. a. alþjóðleg synd
— gerði meiri eða minni hlut-
töku í tjóni óumflýjanlega, og
2) þjóð vor hafði ekki sjálf veitt
sjer það siðferðilega uppeldi,
er skyldi. Sannprófun hins síð-
arnefnda við þátttökuna í frels
isbaráttu mannkynsins er vit-
anlega alvarleg áminning til
þjóðar vorrar um gagngera end
urskoðun á sjálfsuppeldi sínu.
Hinsvegar er hún ekki rjett-
mætt tilefni þess nöldurs, — eft
irtölu og tortrygginga smásál-
arskapar, er miðar beint að því
að skaða einlæga vináttu Am-
eríku í vorn garð og Gylfi Þ.
Gíslason tekur í misgripum fyr
ir heilbrigða þjóðrækni, er vit-
anlega felur í sjer rólegt, frjáls
mannlegt sjálfstraust og eðli- 1
lega nytjun almennra tækifæra
eftir ástæðum án þess að skima
í sífellu eftir gildrum að villi-
manna hætti.
Já — Vesturveldin brutU
rjett á íslendingum?! Líf þeirra
— og vort — var í veði. „Hafið
þjer ekki heyrt“, er ritað,
!„hvað Davíð konungur gerði,
Jer þann var hungraður og menn
jhans: hvernig hann gekk inn í
Hið heilaga og tók skoðana-
brauðin, sem engum er leyft að
neyta nema prestunum, og át
og gaf mönnum sínum líka?“!
Hvar hefir Gylfi Þ. Gíslason
orðið svo bóklærður, að hann
hafi týnt niður þeim frumstæða
sannleika, að „nauðsyn brýtur
lög“? Eða var nauðsynin
kannske ekki nógu mikilvæg
hjer? —
Fyrir fáeinum missirum flutti
þessi sami dósent erindi á veg-
um Háskóla Íslands, þar sem
hann „krufði til mergjar“ hvat-
ir Vesturveldanna til ófriðar
við Þjóðverja og taldi sig sýna
fram á, að þær væru í aðalat-
riðum hinar sömu 'með báðum
styrjaldaraðilum: heimsyfirráð
og þess háttar — í því efni
þyrfti hvorugur öðrum að lá!
Hvaða ríkisstofnun skyldi hr.
dósentinn næst fá Ijeða fyrir
áróður sinn?
Reykjavík, sunnudagskvöld-
ið 4. mars 1945®»
Björn O. Björnsson.
— Austurvígstöðvarnar-
Framh. af 1. síðu.
áköfuni árásum Þ.jóðverja við
Balatonvatn. Nær alt setulið
Þjóðverja í Kiistrin f.jell í
bardögum urn borgina.
Liðsamdráttur við Oder.
Duncan Ilooper, frjettarit-
ari vor í Moskva símar í kvöld
að alt bendi til þess að megin-
orustan um Berlín fari, nú að'
hefjast. Segir hann heri Zu-
kovs vera um það bil tilbúna
að hefja sóknina þarna. — Þá
herma fregnir að Þjóðverjar
styrki nú mjög varnir sínar
á vesturbakka fljótsins. Búist
er við að bandamenn herði
sókn sína yfir Rín, þegar Rúss
ar byrja sókn við Oder.
- Stjérnarskráin
Framh. af bls. 4.
þjóðfjelaginu í heild. Stefna
verður að því, að skapa hjer svo
blómlegt atvinnullíf, að a&lir,
sem vilja vinna, geti fengið
I vinnu. Þeir, sem ekki nenna að
vinna, geta ekki ætlast iil þess
að þjóðfjelagið sjái þeim far-
borða
| Hjer hefir verið drepið á
helstu atriðin, sem mjer virð-
1 ast máli skifta við endurskoð-
un stjórr.arskrárinnar, en margt
j fleira væri án efa þörf að ttita
til athugunar í því sambandi.
Ungir Sjálfstæðismenn munu
leggja höfuðáherslu á það, að
í stjórnarskrá iýðveldisins verði
sjálfstæði einstaklinganna og
^ mannrjettindi sem best trygð
undir vernd lýðræðis og þing-
! ræðis. þar sem öllum dugandi
* einstaklingum er gefinn jafn
kostur á að fá að njóta hæfi-
leika sinna og hagnýta þá landi
sínu og þjóð til blessunar.
- Húsaleiguvísiíalan
Fframh. af 11. síðu.
að ráðuneytið fær eklti sjeð, að
rök sjeu fyrir hendi, er bendi
til þe$,s, að nauðsyn beri til að
endurskoða grundvötl húsa-
Ieiguvísitölunnar“. (Leturbr.
mín).
Brjefið er ótvírætt og ákvéð-
ið og þarfnast naumast. skýr-
inga við, enda er synjun ráðu-
neytisins á etidurskoðun grund
vallar vísitölunnar beinlínis
bgyð á umsögn kauplagsnefnd-
ar þar um, samkv. skýlausu
orðalagi og efni brjefsins.
Reykjavík 27. febr. 1943
Gunnar Þorsteinsson.
Stór hljómsveit.
LONDON: — Nýlega voru
haldniv lijer í borg nýstárlegir
hljómleikar. Ljeku þar sarnan
þrjár mestu hljómsveitir Bret-
,lands, Filharmoníuhljómsveit
Lundtina, Symfóníuhljómsveit
Lulidúna og Symfóníusveit
breska útvarpsins. Sem dæmi.
upp á mannfjöldan skal ságt
að alls voru 38 fyrstu fiðlur,
en alls voru 146 menn er Ijéku
á strengjahljóðfæri. Einleikari
var fiðlusnillingurinn ída
Jíandel.
X-9
^ ^ ^ ^ Eflir Roberf Sform
0
*V0U K::0A, OF COUROE, THAT VOUr'nv
FATriER, COKTOR líLOOð, MA.S AiOVED \
KiTO OUR GUEST COTTAOE - TJE 0NE 1
VJITU TiV/ER, IRON BUNDS ? /-------------'n/
AND VOU KNOW, OF COUR5E, THAT >VIV
FATHER AND I HAVEN'T BE&N ON SPEAKlNö
TERMð, SINCE THE WAR, OUE TO Hlö NAZI
SVA1PATHIES...I C0NFE5S, IT WAS A SHOCK
TO learn that he actuallv was
A NAZI AöENT !
n r
IT WOULD BE FUTILE
TO SAV THAT WE HAVEN'T
BENT AN EVE'LASH (N
YOUR DlRECTION,
MISS DORRE ...
<iéA
.s--:
)
k Y•" 1 CAN ASSURE YOU that we are
COMPLETELV SATISFIED AS TO VOUR
LOVALTIES! OH —A1ISS DORRÉ , MAV I
PRESENT /HR. CORRIÖAN'? PHlL, this
IS WILDA DORRÉ', THE NOVEUST!
/ V0U ,?E
\f/ / WILPA
' PORRÉ
2
1—2) Ottó: — Þjer vitið að sjálfsögðu, að faðir
yðar, dr. Kloog, hefir fengið gistingu í gestastofu
okkar, sko, með járngrindum fyrir gluggunum. —
Ungfrú Dorre: — Já, og þjer vitið að sjálfsögðu,
að við faðir minn höfum ekki talast við síðan
stríðið byrjaði, vegna samúðar hans við nasisla.
Jeg-verð að játa, að það fjekk mjög mikið á mig,
þegar jeg komst að því, að hann var nasistanjósn-
ari.
3—4) Olio: — Það er auðvitað alveg lilgangs-
laust að taka það fram, að við höfum ekki haft
neinar gætur á yðuB, ungfrú Doríé . . . Og jeg get
fullvissað yður um það, að við erum alveg vissir
um þjóðhollustu yðar. Ó, ungfrú Dorré, má jeg
kynna yður fyrir Phil Corrigan. Phil, þetta er Vilda
Dorré, rithöfundurinn. — X-9: — Þjer eruð Vilda
Dorré? —