Morgunblaðið - 14.03.1945, Side 16
16
Svíar vilja ekki
áipaferlir til
*
anils mé
ríkisstyrk
I FRJETTASKYRSLLT frá
«••• i.-iku alþjóðafrjettastofunni
er skýrt frá komu íslensku við-
skiptanefndarinnar til Svíþjóð-
ar Segir þar að nefndin, sem
Stefán Jóh. Stefánsson er for-
maður fyrir, hafi komið til Sví
þjóðar til að ræða við sænsk
stjórnarvöld og fyrirtæki. — Is-
lendingar vilji kaupa af Svíum
verkfæri og vjelar ásamt timbri
í skiftum fyrir fiskafurðir, eink
um síld. Síðan er skýrt frá báta
kaupum íslendinga í Svíþjóð.
Skípaferðir milli Islands og
Svíþjóðar.
Fjelagið Svíþjóð-Island hefir
stungið upp á því, að komið
verði á föstum skipaferðum
mrlíi Svíþjóðar og íslands með
rikísstyrk. Sænskir skipaeig-
endur hafa ekki viljað ganga
inn á það fyrirkomulag, þar
sem þeir eru á móti því að
skipaferðum sje haldið uppi
rneð styrkjum. Ennfremur
myr.di verða litið á slíkar skipa
ferSir af Norðmönnum og Dön-
um sem óvináttubragð. sem i
sararáði við Svía hjeldu uppi
skipaferðum miUi íslands og
Notðurlanda fyrir stríð. Ef að
aukin viðskipti milli íslands og
Svíþjóðar leiddu hinsvegar í
tjíis, að þörf væri á beinu sigl
ingasambandi millí íslands og
Svíþjóðar, þá myndi slíkt án
efa komas't á, án þess að á ríkis
sr.yrk þyrfti að halda.
Nefndinni vel tekið.
Þá segir í sömu írjettaskýrslu
að sænsk blöð hafi birt samtöl
við r.efndarmenn um ástand og
horfur á íslandi. Segja nefndar
menn frá því, hvernig ástatt
sje hjer á íslandi. Að vísu hafi
■þjfíðin hallast nokkuð til vest-
trrs- á meðan á hernámínu hafi
staðið, en vinátta i garð frænd
þlóðanna á Norðurlöndum sje
óskert og íslendingum detti
ekki í hug, að hverfa frá Norð-
uriöndunum.
á'J
íslendinpr í Kalifomíu
Sfyrkir Menfamáia-
ráSs tii iónlisfar-
a
NEFND sú, sem Fjelag ísl.
tóniistarmanna kaus til þess að
skipta styrk þeim, er Mennta-
málaráð veitti til ísl. tónlista-
manna, hefir nú lokið störfum.
Úthlutað var 27.500 krónur til
24 tónlistarmanna. Styrk hlutu
| 2.400 kr. Árni Thorsteinsson
og Jón Leifs. 1.800 Björgvin
Guðmundsson, Páll ísólfsson,
Isigvaldi Kaldalóns og Sigurður
NOKKRIR ÍSLENDINGAR í Kaliforníu í hoði hjá Lofti Guð- Þórðarson. 1.500, Karl Ó. Run-
mundssyni Ijósmyndara og konu hans, er hau voru þar á fcrð. ótfsson, Pjetur A. Jónsson og
Talið frá vinstri: Agústa Jóhannsdóttir, Einar Markússon pianó- Hallgrímur Helgason. 1.200,
leikari, Kolbeinn Pjetursson, íleigi Helgason (sonarsonur Jón-
asar Hcigasónar organista. Hann hefir aldrei til Islands komið.
Hann er sjerfnéðingur í litmyndatækni), Loftur Guðmundsson,
Gyða Gísladóttir og Mart.a Pjetursdóttir. Kona Lofts tók mynd-
ina og sjest því ekki á henni.
Annað eintak
Reykjavíkurmynd
í sjóinn
af
Lofts
fór
hlandskyikmyndir hans effirséffar í Is-
lendingabygðum vssfra
Arni Björnsson, Rögnvaldur
Sigurjónsson og Þórarinn Jóns
son. 1.000, Sigurður Birkis og
Þórarinn Guðmundsson. 600,00,
jHelgi Pálsson og Eggert Stef-
jánsson. 500,00, Margrjet Eiríks
dóttir, Þorsteinn H. Hannesson,
Friðrik Bjarnason og Axel Arn
fjörð. 400,00, Sr. Sigtryggur
Guðlaugsson, Brynjólfur Þor-
láksson, Hallgrímur Þorsteins-
son og Ingi T. Lárusson,
Ennfremur hlaut Björgvin
Guðmundsson í virðingarskyni
kr. 600,00, fyrir að hafa gefið
út Oratoríið „Friður á jörðu“
I úthlutunarnefnd áttu sæti:
Björgvin Guðmundsson, Hall-
grímur Helgason og Sigurður
Birkis.
AN'NAÐ EINTAK af Reykjavíkurkvikmynd Lofts Guð-
ínuiulssonar, ljósmyndai-a hefir tapast. Það var með Detti-
í'ossi. Fyrra eintakið fór í sjóinn mcð Goðafossi. Loftur virui-
ur nú að þiiðja eintakinu og hygst Ijúka við það eíns fljótt'
og unt ev, ef þann fær til þess nauðsynlegt et'ni. Loftur hefir
dvalið í Ameríku síðan í fyrra sumar, eu aitlaV að koma heim
í vor. Ilefir hann víða farið til að kynna sjer nýungar í Ijós-
myndatækni. M. a. var haiin um tíma hjá Metro Goldwyn
Mayer fjelaginu í IfollyWood, en. varð að fara þaðan fyrr en
þann ætlaði s.jer vegna þess. að hann þurfti að vinna að nýju
eintaki af Rej'kjavíkurmyndinni, eftir að fyrsta eintakið
tapaðist.
Miðvilradagiir 14, mars 194^
Fjársöfnun
skíðadagsráðs
yfir 30 þús.
FJÁRSÖFNUNIN til styrktar
fátækum börnum til skíðaiðk-
ana, sem fór hjer fram á skíða
daginn svonefnda gekk ágæt-
lega. Hjer í Reykjavík söfnuð-
ust alls kr, 31.106.48, þar með
taldar gjafir að upphæð tvö
þús. krónur.
| Jens Guðbjörnsson, formaður
skíðadagsráðsins, skýrði blað-
inu frá þessu í fyrradag. Mest-
ur hluti fjárhæðarinnar var fyr
ir seld merki, en skíðadagsráð
inu bárust þar að auki 1000
krónur að gjöf frá L. H. Miiller
og 500 krónur frá Hellas og
skiðamanni í Jósefsdal, hvorum
um sig.
| Var unnið að þessari söfnun
af miklum dugnaði og kvað
Jens marga hafa sýnt málinu
mikinn velvilja og stutt það á
ýmsan hátt. Má þar m. a.
nefna fræðslufulltrúann, skóla
jstjóra, kennara og ekki síst
|börnin sjálf, sem seldu merkin.
Skákkepnln
FYRSTA umferð í meistara
flokki var tefld s 1. mánudag. !
Úrslit urðu þessi:
Kristján Silveríusson vann
Pjetur Guðmundsson og Bjarni
Magnússon vann Benóny Bene 1
diktsson. Biðskák var hjá
Sturlu Pjeturssyni og Lárusi
Jónsen, Guðmundi Ágústssyni
og Steingrími Guðmundssyni
og Hafsteini Gíslasyni og Ein-
ari Þorvaldssyni. Magnús G.
Jónsson, sem átti að tefla við
Að ilstein Halldórsson. var for-
faiíaður.
PeniciIiÍHpiöur.
LONDON: Uppgötvuð hefir ,
verið aðferð til þess að fram- j
leiða penicillin í pillum og gefa
þ þannig inn í staðinn fyrir ,
innsprautingu. Hefir lengi verið I
að þessu stefnt. Uppgötvunin ,
var gerð í Lederle verksmiðjun- ,
um. I
Eftirspurn eftir
íslandskvikmyndinni.
Loftur tók á hátíðinni í fyrra
sumar kvikmynd fyrir sig sjálf
an, þar sem boði hans um að
taka kvikmynd af hátíðahöldun
um með tali og tónum, var ekki
þegið. Ætlaði hann að hafa
þessa mynd með sjer vestur um
haf til að sýna Hákoni sýni sín
um (sem er að læra til prests í
Ameríku). En Hákon hefir enn
ekki sjeð þessa mynd, því hún
hefir verið send borg úr borg
vestra meðal íslendinga og er
mikil eftirspurn eftir myndinni.
Hún hefir verið sýnd í Was-
hington, New York, Chicago,
N.-Dakota og Los Angeles. —
Hafa það aðallega verið fjelög
Islendinga á hverjum stað, sem
fengið hafa myndina til sýn-
inga. Sumsstaðar hefir hennar
verið getið iofsamlega í blöð-
um.
Sumir íálensku áhorfendanna
hafa ekki sjeð Reykjavík nje
Þingvelli í 30—40 ár og hefir
komið fyrir, að tár hafa faliið
á sýningum þessum, en einnig
gleðinróp og lófatak. ,
mörgum Vestur-Islendingum.
T. d. hefír Gunnar Matthíasson
(Jochumssonar skálds) steypt
sjer tvö „fjÖll“, sem eru 3—4
metra há, skamt frá bústað sín- tvúnælalaust draga
um. En hann er búsettur í Kali
forníu. I öðru fjallinu eru hlóð-
ir og þar reykir Gunnar sjer
stundum hangikjöt að íslensk-
um sið.
Varalið Breta ti!
íslendingurinn, sem reisti
sjer „fjöll“.
Ættjarðarástin er sterk
baráttu viS Japana
London í gærkveldi.
Hermálaráðherra Breta, Sir
James Grigg, flutti ræðu á þingi
i dag, er hann lagði fram áætiun
um útgjöld til hersins. Hann
sagði meðal annars, að all-
mikið breskt varalið myndi
kvatt til vopna, til þess að berj
ast við Japana, eftir að Þjóð-
verjar væru sigraðir. Grigg
sagði, að ómögulegt væri að
hafa þjónustutíma hermanna
aðeins 3 ár, fyrr en Þjóðverj-
ar væru yfirbugaðir. Hann
ræddi og nokkuð innrásina og
kvað miljón Bandaríkjamanna
hafa verið á Bi;etlandseyjum, er
hún var hafin. — Deildin lauk
miklu lofsorði á störf breska
þjáihersins á síðastliðnu ári.
Frá Búnaðarþingi
Búnaðarþing hefir samþykt
svohljóðandi ályktun:
„Búnaðarþingið skorar á rík-
isstjórnina að láta ekki flytja
inn smjcr eða aðrar landbún-
aðarvörur, nema í samráði við
Búnaðaríjelag íslands, og að-
eins til að fullnægja brýnustu
neysluþörf iandsmanna, að því
leyli, sem innlend framleiðsla
ekki hrekkur til.
Jafnframt lýsir Búnaðarþing-
ið yfir því, að það mótmælir
þeirri ákvörðun ríkisstjórnar-
innar, að smjör það, sem nú er
flult inn í landið. sje selt fyrir
Vs lægra verð en íslenskt smjör
og telur, að slík ráðstöfun muni
úr smjör-
framleiðslu, og það því fremur,
sem Búnaðarþingið álítur að
núverandi verðlag á íslensku
smjöri sje ca. 20% undir fram-
leiðsluverði, samkvæmt verð-
grundvelli sexmannanefndar-
innar”.
Ennfr. var þessi ál- samþ.
..Bunaðarþing lýsir óánægju
sinni yfii því, h/ersu stórkosl-
lega er dregið úr fjárveitingum
á yfirstandandi ári til sauðfjár
sjúkdómavarna og uppeldis-
styrk, til þeirra bænda, sem
mest tjón bíða af völdum sauð-
fjársjúkdómanna, og þar sem
Búnaðarþing telur að sú starf-
semi geri bændum stórkostlegt
gagn, leyfir það sjer að beina
eindreginni áskorun til ríkis-
stjórnarinnar, að taka upp í
fjárlagafrumvarp fyrir næsta
ár eigi hlutfallslega lægri fjár-
veilingar í þessu skyni, en veilt
var í íjárlögum fyrir árið 1944,
nema svo giflusamlega snúisl í
þessum málum, að vérulega
dragi úr tjóni sauðfjáreigenda
af völdum saúðfjársjúkaóm-
anna, þegar á þessu ári“.
GóS afkoma Vestur-
r
Isafjarðarsýslu
ísafirði, 12. mars.
Frá frjettaritara vorum:
SÝSLUFUNDUR Veslur-ísa-
fjarðarsýslu var haldinn að FlaKi
j eyri 2.—4. þ. m. Helstu sam-
j þyktir fundarins voru þessar:-
Oddvita falið að vinna að viku-
ilegum ferðiun til mjólkurflutn
■ inga þann tíma árs, sem Breið-
J dalslieiði er ekki bílfær. Lýsti
J var ánægju yfir störfum milli-
þinganefndar í raforkumálum
I og mælt með því að lögfest yrði
jsú skipan raforkumála, samkv,
1 frumvarpi því er lagl var fyrip
Uíðasla Alþingi. Þingeyrai' ]ækn
J ishjeraði var boðið til eignar
og slarfrækslu sjúkraskýli sýsl
unnar á Þingeyri. Eignir sýslu-
sjóðs voru í árslok 131874.40 kr,
þav a' varasjóður kr. 27961,06.
Skuldir voru engar. Fjárhags-
áætlun 1949 er kr. 58840.34. —<
Helstu tekjuliðir: Sýslusjóðs-
gjóld 35 þús., stríðsgróðaskatt-
ur 14 þús. Helslu gjaldaliðir:
Menlamál 18-600 kr. Heilbrigð-
ismál lfcOOO kr. Brúa- og vega-
gerðir 7 þús. kr. Á þessu ári
verða Núpsskóla lagðar 15 þús,
kr. og 10 þús. til sjúkraskýlis-
byggingar á Flateyri.
Sveitasetur
Papens tekið
London í gærkveidi:
Hersveitir bandamanna tóku
jí gær sveitasetur von Papens,
jfyrrum sendiherra Þjóðverja í
j Tyrklandi. Það stendur nærri
|ánni Saar. Fregn komst á kreik
þess efnis, að von Papen hefði
Jverið tekinn líka, en herstjórn
bandamanna hefir lýst því yf-
ir, að hún hafi enga staðfest-
ingu fengið á því, að þetta hafi
við rök að styðjast.
— Reuter:
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trtúlofun sína Esther Sig-
urðardóttir skrifstofumær og
Ingi Sigurðsson sjómaður.