Morgunblaðið - 21.04.1945, Page 4
MOROUNBLA01Ð
Laugardagur 21. apríl 1945,
HIÐ NYJfi
hanáarkrika
ICRGAM DEODORANT
stöðvar svitann öragglega
l.Skaðar ekki föt eða karl
mannaskyrtur. Meiðir ekki
hörundið. <
2. Þornar samstundis. Notasi
undir eins cftir rakstur.
3. Stöðvar beftar svita. næstu
1—3 daga. Evðir svitalvkt
heldur handarkrikunum
burrum.
4. Hreint. hvitt. fitulaust. ó-
mengað snvrli-krem.
5. Arrid hefir fengið vottorð
albióðlegrar bvottarann-
sóknarstofu fyrir bví. að
vera skaðlaust fatnaði.
A r r i d er svita
síöðvunarmeðal •
ið. sem selst mes
* reynið dós í da
ARRID
Fæst í öllum betri búðum
iiciiiiiiiimiiimmmmiuuiunimmiimiiiuuiiiiimii'
= 'Vf
= Asbjörnsens ævintýrin. — |
s Sígildar bókmentaperlur. §
H Ógleymanlegar sögur |
barnanna. |
iriiiiiiiiiiiiiiiuuiHiiiiimiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiim
Ef Loftur getur það ekki
— þá hver?
3»M«
EIE^IirO
Austfjarðaferðir
Þar sem búast má við, að
mjög margt fólk vanti skips-
ferð til Austurlands fyrrihluta
næsta mánaðar, getur komið
til greina að láta Esju fara tvær
ferðir austur. Mundi þá ferð-
unum verða hagað sem hjer
greinir:
1. Frá Reykjavík í kringum 3.
maí austur um land til Seyð
isfjarðar, þaðan beint til
Reykjavíkur.
2. Frá Reykjavík í kringum 11.
maí verijulega ferð austur
og norður um land til Siglu-
fjarðar og Akureyrar.
Fólk, sem óska myndi að nota
aðra hvora þessara ferða, er
beðið að láta skrá sig á skrif-
stofu vorri fyrir 25. þ. m.
*xtx»xtxíxsX!xjM3^>3x$><$>3xSxs><$x$>3xsxsx»xtx!>'$x$xíx$><í>^x$xSx$x$xSxSx$x<
: * i <.V>. \ 'j. c
Leonardo da Vinci
Stór bók um líf og starf og samtíð
listamannsins mikla
Leonardo da Vinci
eftir D. Mereskowski — í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis — er komin í bókaverslaniir. *
•
Leonardo da l'inci er fæddur árið 1452 í Oastello da Vinci nálægt Flóience á Italíu. Þegar á unga aldri hneigð-
ist hugur hans mjög að dráttlist, og kom brátt í ljós, hvílíkur afburða listamaður hann var. En Leonardo da Vinci
var ekki síður mikill hugvitsmaður og hafði alla æfi mikinn áhuga fyrir býggingalist og vjeltækni og var í þeim
efnum mörgum öldum á undan samtíð sinni. Ilann gerði )I- a. teikningar af flugvjelum,; og-er taliðf aö ekki hafi
vantað annað en hreyfilinn, til þess að þær gætu flogið, — Þá fann hann upp vígvjelar og varnartæki, stjórnaði
skurðgrefti og vatnsveitum og .lagði á ráðin um byggingu dómkirkjunnar í Mílanó. Ilann fjekkst við rannsóknir
og athuganir í ijósfi’æði, sjónfræði og líffærafræði, og jafn > el fellingar í klæðum manna athugaði liann vendilega,
til þess að ná þeim eðlilegum í myndum sínum.
Leonardo da Vinei málaði m. a. Kvöldmáltíðina og Mona Lisa, myndirnar, sem hvert mannsbarn þékk'ir. Kvöld-
máltíðin er talin eitt hið fullkomnasta inálverk, sem gert liefir verið. Ilvert andlit fyrir sig er meistaraverk-, mótað
af skörpum sálrænum skilningi ásamt snilli handarinnar.— Mona Lisa er af suiiium talin frægasta málverk heims-
ins. Árið 1911 var myndinni stoiið úr safninu í Louvre í Frakklandi, og mátti þá segja, að heimurinn stæði á
öndimii út af hvarfi myndarinnar. Tveim árum síðar fannst myndin suður á Italíu og var þá flutt á sinn fyrri
stað. t bókinni er allítarleg lýsing á því, hvernig myndin af Monu Lisu varð til — ef til vill fegursta lýsing. á
ást karls og konu, sem skrásett hefir verið.
Auk allra hinna mörgu og miklu listaverka Lenoardo da Vineis, ijet hann og eftir sig kynstrin öll al' skrifuð-
um handritum, þar sem hann gerir grein fyrir athugunum sínum og rannsóknum.
Emil Ludwig, æfisagnahöfunduriim frægi, segir, að Lenoardo da Vinci hafi verið „eðlisfræðingnr á borð við
Falilei, stærðfræðingur á horð viö Pythagoras. stjörnufræðingur á borð við Kóperníkus, hervjelafræðingur eins,
< .• Archimedes og uppfinningamaður jafnsnjall og EdÍ5)on“ —• auk þess sem hann var allra manna • færastur á
öllum sviðum listar.
I bókinni eru um 30 myndir af
\
t
lista verkura Leonardos
Þetta er ein af þeim fáu bókum, sem hver maður þarf að lesa.
'./. SieiSSms’