Morgunblaðið - 21.04.1945, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 21.04.1945, Qupperneq 13
Laugardagur 21. apríl 1945 MORGUNBLAÐIÐ 13 S> GAMLA BfÓ Hnefaleikarinn (SUNDAY PUNCH) William Lundigan, Jean Rogers, J. Carrol Naish. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. TJAIINAEBÍÓ Prönyt mega sáttir sitja (Standing Room Only) Bráðskemtileg amerísk gamanmynd. Paulette Goddard Fred MacMurray Sýning kl. 5, 7, 9. Sala hefst-kl. 11. Sonur greifans af Monfe Chrisfo Joan Bennett Louis Hayward George Sanders Sýning kl. 3. Sala hefst kl. 11. nmnnniiimiiiimmminminmHiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiii Nýkomið fallegt úrval af amerískum Kápum Garðastræti 2. Sími 4578. | MmmiimminimimnuHmimimiimmmmmmurR niiiiiiiiiH'niiiiiiiiiiiiimiuiiniiiiiiiiiiiimiiiiiniiimm & = I föfiMli | = 1 Ví tons vörubíll til sölu. = H Nýstandsettur, á nýjum § 1 gúmmíum, til sýnis á Oð- i §§ instorgi frá kl. 5—7. §f úimiiiiiiimmHimmuuiimimmiiimHmiinHiiUHB \ugun jeg hvll) meS GLERAIjUUM frA TYLl LISTERINE RAKKREM s Kaupmaðurinn i Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum. Eftir William Sliakespeare. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Ekki svarað í síma fyr en eftir kl. 4,30. Aðgangur bannaður fyrir böm. Fjalakö tturinn sýnir sjónleikinn „Maður og kona“ eftir Emil Thoroddsen, kl. 2 á morgun.. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. S.K.T.Einyöngu eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10, Aðgöngum, frá kl, 5, Sími 3355. — Dansinn lengir lífið. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 6. Sb ctnó ted ur verður haldinn í samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á staðnum. Gömlu dansamir niðri. Nýju dansarnir uppi. Tvær hljómsveitir. G.T.-húsið, Kafnarfirði: anó leihur í kvöld kl. 10. Hljómsveit hússins. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S 15 á ara afmœ uókacjnaóut' 'Zi Kvennadeild Slysavarnafjelags Islands, Reykjavík, minnist 15 ára starfsemi sinnar með afmælisfagnaði að Hótel Borg, laugardaginn 28. þ. mán. Hófið hefst með borðhaldi kl. 7,30 s.d. til skemtun- ar verður: söngur, ræðuhöld o. fl. Aðgöngumiðar seklir í verslun frk. Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Eimskipafjelagshúsinu og í verslun frú Guðrúnar Jónasson, Aðalstræti 8 SKEMTINEFNDIN. AUGI.TSING ER GULIjS IGILDI Hafnarfjarðar-Bíó: Leikaralíf Skemtileg amerísk söngva- mynd með: Judy Garland, Gene Kelly, George Murphy, Marta Eggerth. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. NÝJA BÍÓ ^ Á útleið (Between two Worlds) Stórmynd eftir liinu fræga leikriti. Aðalhlutv. leika: Paul Henreid Fay Emerson John Garfield Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Sala hefst kl. 11 f. hád. Húnvetningar Húnvetningafjelagið heldifr skemmtifund í Tjarn- arcafé^ niðri. laugardaginn 21. þ. m. kl. 8,30 e. . SKEMMTIATRIÐI: 1) Erindi. Þorbjörn Sigurgeirsson frá Orrastöðum, sem nýlega er kominn heim frá Danmörku. 2) Húnakórinn syngur. > 3) Ýms önnur skemmtiatriði. Salur uppi verður einnig til afnota fyrir þá, sem vilja spila að afloknum skemmtiatriðum, en fóik þarf að liafa með sjer spil. Húnvetningar, fjölmennið ogi takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. L.V. L.V. 2> ctnó íeiL ctnóietnur að Ilótel Borg í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir að Ilótel Borg frá kl. 5 e. h. í dag, gengið inn um suðurdyr. | Hallveigarstaðakaífi í Listamannaskálanum á morgun ki. kl. 2—6. BúrborSið hlaðið íslensku brauði. Fjáröflunarnefnd Hallveignrstaða. I Jörðin Stálpastaði í Skorradal er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Tún er greiðfært og grasgefið. Landið er skógivaxið og gott berjaland. Einnig er silungsveiði í Skorradals- vatni. Jörðin er sjerstaklega vei fallin til sumarbú- staðar, því að náttúrufegurð er frábær. * Nánari upplýsingar gefur eigandi og ábúandi Árni Kristjánsson (símast. Skarð, Lundareykjadal) eða Jón Bergsson, Bergstaðastræti 50B., Reykjavík Heima eftir kl. 6 síðdegis. Heimilt er að taka hv;i i tilboði sem er, eða hafna öllum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.