Morgunblaðið - 21.04.1945, Side 15

Morgunblaðið - 21.04.1945, Side 15
Lattgardagur 21. apríl 1945 MORGUNBLAEi'Ð 15 Fimm mínútna krossgáfa d 9 n 12 1} nr,______"rl Lárjett: 1 bjánar — 6 dropar — 8 keyra — 10 mörgum sinn um — 12 tangi — 14 tveir eins — 15 ung — 16 eldfæri — 18 bölvaði. Lóðrjett: 2 prik — 3 hand- sama — 4 mannsnafn — 5 hryggir — 7 sjón — 9 kiðling ur — 11 mýri — 13 bókasafn — 16 samtenging — 17 frum- efni, Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 skafa — 6 aur — 8 ess — 10 ósa — 12 snauður — 14 bý — 15 mm — 16 áta — 18 Króatar. Lóðrjett: 2 kasa — 3 au —■ 4 fróð — 5 Lesbók -— 7 barmur •— 9 sný — 11 sum — 13 urta — 16 Á. Ó. — 17 at. Fjelagslíf SKÍÐAFERÐ í kvöld kl. 8. Farmiðar seldir s ^ í Herrabúðinni. Meistara-, fyrsti og annar flokkur. — Æfing á morgun, sunnudag, kl. 2,30. Stjórnin. SKlÐADEILD Skíðamótið á Skála- felli hefst í kvöld kl. 8 með keppnj í bruni. Ferðir verða í dag kl. 2 og 4 e. h. og í kvöld kl. 8 á sunnudag kl. 9 f. h. Farið frá K.R.-hús-i inu, farseðlar seldir við bíl- ana. SkíSanefnd K.R. SKEMTIFUNDUR (verður í Tjarnarcafé n.k.jþriðjudag 24, þ. m. kl. 9. Skemti- atriði og dans. •—; Húsinu lokað kl. 10,30. Skemtinefndin. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í kvöld:: Minni salurinn: Kl, 7-8: Drengir, glímuæfing. Kl. 8-9: Drengir, Handknattl. Kl. 9-10; Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kh 7 8: Handknattl., karla. Kl. 8-9: Cdímuæfiug. Stjórn Ármanns. SKÍÐAFERD í Jósepsdal kl. 8. Keppendur á skíðamót í Skálafelli fara frá Jbróttahúsinu kl. 2. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Skíðamót á Skálafelli -um lielg ina. ferðir á laugardag ld. 2 og 8 og á sunnudagsmorgua kl. 9. Farmiðar 1 Ilattabúðinni Hadda. I.O.G.T. Barnastúkan DÍANA No. 54 Fundur í Bindindishöllinni á morgiin k). 10 árd. 1) Vígsla nýliða, 2) Sumri fagnað. Embættismönnum barnastúk- iimuu; Æskan og Minervu no. .172, boðið á fundinn. Fjölmennið Díönufjelagar og* ni.ætið stundvíslega. Clæslumenn. Kaup-Sala RABARBARHNAUSAR seldir mjög ódýrir næstu daga eftir kl. 5. Gróðrarstöðin Sæ- bóli, Fossvogi. Sendi heim ef tekið er nokkuð mikið. STÓR KOMMÓÐA til sölu. -— Sími 5731. FÖT TIL SÖLU á Framnesveg 13, á dreng 18 til 19 ára. Framnesveg 13, uppi SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu á Hringbraut 171. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta. verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. 111. dagur árins. Árdegisflæði kl. 2.05. Síðdegisflæði kl. 15.00. Ljósatími ökutækja: kl. 20.55 —4.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 11, sr. Bjarni Jónsson (ferming). Laugarnesprestakatl. Messað á morgun í samkomusal Laugarnes kirkju kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Nesprestakall. Ferming í kap- ellu Háskólans kl. 11 árd. á morgun. Fríkirkjan. Fermingarmessa kl. 2 e. h. Sr. Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess að kl. 2 e. h. (ferming). Sr. Jón Auðuns. í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík hámessa kl. 10. í Hafnar- firði kl. 9. Kálfatjörn. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína Hrafnhildur Einarsdóttir gjald- keri og Karl Sveinsson sölumað- ur, bæði starfandi hjá Sverri Bernhöft, heildverslun. Hjúskapur. Sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband af sr. Friðrik Hallgrímssyni ung- frú Edda Jónsdóttir frá Suður- eyri við Súgandafjörð og Ástvald ur Stefánsson málari, Ásvalla- götu 6. Heimili ungu hjónanna verður þar. ’ framhaldssagan, Skin og skúrir, dægradvöl, krossgáta, greinar- korn eftir Evu Adams og margt fleira til fróðleiks og skemtunar. Kvenfjelagið Hlíf átti 35 ára afmæli 6. mars s.l. Það hefir beitt sjer fyrir glaðningi fyrir gamalt fólk í 35 og varið miklu fje til margháttaðra mannúðar- mála og gjafa til einstaklinga. Einnig hefir Hlíf lagt fram fje til barnaleikvallar og húsbúnað- ar í fyrirhugað nýtt elliheimili hjer. Á sumard. fyrsta efndi Hlíf til sumarfagnaðar í Alþýðuhús- inu. Var þar fjölbreytt skemti- skrá. Sumarmerki voru seld á götum bæjarins. (Frá frjettarit. á ísaf.). Karlakór Reykjavíkur heldur •fjórðu hljómleika sína á sunnu- dagskvöldið. Allir aðgöngumiðar að hljómleikum kórsins í gær- kvöldi voru uppseldir snemma í gær. Dvalarheimili aldaðra sjó- manna hefir borist höfðingleg gjöf, kr. 5000.00, frá Guðmundi Ólafssyni og Sandholt til minn- ingar um Ólaf Bjarnason, Vita- stíg 7, Reykjavík. Háskólafyrirlestur. Próf. dr. phil. Ágúst H. Bjarnason flytur fyrirlestur í hátíðasal Háskólans á morgun kl. 2 e. h. •— Erindið nefnir hann: Heimspeki og trú, og er þetta lokaerindið í ritinu Vandamál mannlegs lífs, er pró- fessorinn hefir unnið undanfar- in tvö ár. — Ræðir erindi þetta aðallega um heimspekistefnur síðustu 25 ára, hina nýju raun- hyggju (new realism) og kenn- inguna um hina framvindandi þróun (emergent evolution), svo og um hina sjerkennilegu afstöðu Ný-realismans til trúmálanna, sem ýmsum kannað þykja nokk- uð nýstárleg. Hefir ræðumaður ýmislegt að segja um þessi efni frá eigin brjósti, auk þess sem þetta er niðurlagið á hinu mikla riti hans, er koma mun út síðar á þessu ári. — Aðgangur er öll- um heimill. Berklaskoðunin. 371 var rönt- genmyndaður í gær. Var það fólk við Framnesveg. í dag verð ur lokið við Framnesveg og því næst teknar Blómvallagata og Hofsvallagata. ÚTVARPIÐ f DAG: 15.30—16.00 miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Dönskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.20 Upplestur og tónleikar. a) Frú Ólöf Nordal. b) 20.45 Brynjólfur Jóhannes- son leikari. c) Tónleikar (plötur). 21.20 Kveðjur vestan um haf: a) Samtal við Árna Helgason og Sigurð Árnason í Chicago. b) Sjera Valdimar Eylands: Ræða. c) Tónleikar. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. TRJEKASSSAR til sölu ódýrt. Hentugir undir kartöflur, kl. .1—5, Grettis- götu 30. Tilkynning AÐGÖNGUMIÐAR áð samsæti 'frú Vilborgar Jóns dóttur á þriðjudaginn kl. 8,30, sækrst fyrir mánudagskvöld til Ilelgu M. Nielsdóttur, —• Miklubraut 1. — Kristjönu Blöndal — Laugaveg G8 og Sigríðar Sigurðardóttur ■—■ Öldugötu 13. Tapað BLÁ PENINGABUDDA með peningirm, tapaðist á laugardag. Sonja Wiium. — Sírni 5734. »♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦»«♦»♦♦♦♦» Vinna GLUGGAHREINSUN og hreingerningar, pantið í tíma. Sími 4727. Anton og Nói. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Sími 5271. HREIN GERNIN G AR . Pantið í tíma. — Sími 5571. . GuSni. HREIN GERNIN G AR Sá eini rjetti sími 2729. SETJUM í RÚÐUR Pjetur Pjetursson Glerslípun og speglagerð, ], Ilafnarstræti 7. Sími 1219. Karlakórinn Geysir og Leik- fjelag Akuréyrar hafa nú sýnt sjónleikinn Alt Heidelberg 15 sinnum við. hina bestu aðsókn. Var síðasta sýning leiksins s.l. sunnudag og var þá hvert sæti skipað. Hjónaefni. Á sumard. fyrsta opinberuðu trúlofun sína ung- frú Helga Pjetursdóttir verslun- armær, Meðalholti 11 og stud. juris Björn Bjarman frá Akur- eyri. Hjónaefni. Síðasta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Bergsdóttir, Sunnuveg 6, Hafnarfirði og Oliver Steinn Jóhannesson verslunarstjóri ísa- foldarbókaverslun. Hjúskapur. Gefin verða am- an í hjónaband í dag af sr. Jóni Auðuns ungfrú Guðrún Guð- mundsdóttir og Magnús St. Magnússon, Lækjargötu 11, Hafnarfirði. Sjötugur er í dag Carl Jensen, Laugaveg 27 B. Sigurður Stefánsson, símavið- gerðarmaður, Hverfisgötu 96 A er fimtugur í dag. Húsmæðrafjelag Reykjavíkur. Námskeið fjelagsins í sýni- kenslu byrjar mánudaginn 23. apríl í Listamannaskálanum kl. 2. Konur, sem innritaðar eru á námskeiðið, geta fengið allar frekari upplýsingar hjá formanni fjelagsins, Jónínu Guðmunds- dóttur, Barónsstíg 80, sími 4740. Heimilisritið, aprílheftið, er ný komið út. Efni heftisins er m. a. þetta: Á fyrsta farrými, smá- saga eftir Nancy Cabell, Koptinn er að koma, smágrein um fram- tíðarfarartæki, Vinsælustu jazz- stjörnur Ameríku, Ofjarl glæpa- mannanna, glæpasaga eftir C. L. Edholm, Berlínardagbók blaða- manns, 13. þáttur, Stjörnuspáin, Hógværi samferðamaðurinn, Spencer Tracy segir frá, enskir sönglagatextar og auk þess mol- ar úr kvikmyndaheiminum, myndir af ýmsum leikurum, I Móðir okkar, VALGERÐUR GESTSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Ranakoti, Stokkseyri, 18. þ. m. Börn hinnar látnu. Okkár hjartkæra dóttir og systir, STEINUNN, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt sumardagsins fyrsta, 19. apríl. Jónína Guðmundsdóttir, Sigurður Ólafsson og böm. Dóttir okkar, BERGLJÓT, andaðist í St. Jósepsspítala 18. þ. m. Unnur Helgadóttir, Kristján Kristjánsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að SIGURBJÖRG ÞORKELSDÓTTIR, Geirlandi, Hveragerði, andaðist í Landsspítalanum 20. þ. mán. Fyrir hönd vandamanna. Guðríður Steindórsdóttir, Steinþór Eiríksson. Jarðarför systur minnar, móður og tengdamóð- ur okkar, GUÐFINNU FINNSDÓTTUR, fer fram frá Stokkseyrarkirkju, sunnud. 22. þ. m. kl. 4 e. h. Pálmar Finnsson, böm og tengdaböm. ATH.: Bílferð verður hjeðan frá Bifreiðastöð ís- lands kl. 11 f. h. sama dag. Jarðarför, GUÐRÍÐAR STEFÁNSDÓTTUR, saumakonu, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 23. apríl kl. 1 Vs>. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.