Morgunblaðið - 21.04.1945, Side 16
/
,R. vaiMi Víoa -
angshlaupið
í. íyrsta sinn
Haraldur Björnsson
(KR) fyrstur að marki.
Er« aS koma af barnaskemtan
í *K ÍTU< í ASTA Víðavanfj's-
Jilauj) íþróttafjelatrs Reykja-
víkur fór fram á sumardag-
inu fyrsta. l.R. vaim hlaupið
í fyrsta simi eftir að önnur
fjelög fóru að taka þátt í því,
en fyrstu árin var I.R. eina
fjelagið, sem sentii keppendur
til keppninnar.
Sveit Í.K. hlaut JO stig. átti
2., 5. og 0. rnann. I sveitinni'
«vu': Oskar Jónsson, Jóhannes
Jónsson og Sigurgísli Sigurðs-1
oon. A-sveit Ármanns hlaut
11 stigt átti 3., 4. og 7. mann
-og it-sveit Armanns var 3ja, |
útti <S„ 9. og llj;mann. |
Fvrstur að marki varð Ilar
'Mynd þessa tók Ijósmyndari Morgunhlaðsins á barnadaginn. Börnin á myndiiini voru að
koma af skemtun i kvikmyndasal Austuriiaejarskóians, er hann áíti leið þar hjá- — Myndin
er fekin við aðrar aðaldvr sko..in.->
Laugardagur 21. apríl 194-J
Banasiys á
Bræðraborgarst.
ÞAÐ SORGLEGA SLYS viJdi
til hjer síðastliðinn þriðjudag,
að tveggja ára stúlkubarn varð
undir strætisvagni og beið bana
ar. Stúlkan hjet María Erla
Friðsleinsdóttir, til heimilis á
Bræðraborgarstíg 21. Hún var
fædd 2. sept. 1942.
Þetta sorglega slys mun hafa
átt sjer stað á þann hátt. að
strætisvagni var ekið suður
Bræðraborgarstíg um kl. 15, —•
Er hann var kominn á mcts
við húsið nr. 21, sást litla stúlk
an hanga framarlega á vagnin-
um, en ekki er vitað hvert hald
hún hafði. Skyndilega var sem
hún misti taksins, fjell á göt-
una og mun afturhjól strætis-
vagnsins hafa farið yfir hana
og brotið mjaðmargrindina. —
María litla-var þegar flutt í
sjúkrahús og ljest hún þar s.l.
! miðvikudag.
*l( lur Rjörnsson, K.Ii á
13 .10,8 mín.. 2. óskar Jónsson
f.I i.f 18:11.0 min., 3. II- örður
iHv i fliðason Á, 13:13,2 mín..
4. Árni K.ja rtansson, Á, 13,15
tru’n., 5. Jólia nnes Jónsson , Í.R.
6 Sigurgísii Sigurðsson. Í.K.
og 7. Beynii • Kjartansson, Á.
— Þar scni aðeins tvcir K.R.-
ingar tóku ]mtt í kcjrpninni
Og því ckki heil sveit frá fje-
Íagiífu kcnu ;r það ekk i til
■iiia í sti gakeppninni. S\;o
lei t út, ci' k eppendur ná lguð-
HSi í markið að Oskar rnyndi
vir nia, en Haraldi tóks t atf
skf jótast, fran i úr' honum ; i síð-
ftSl a augnal) liki.
Fiugsantningar
miili íslands og M-
Fjársöfnun Sumar-
gjafar:
þjóðar
RIKISSTJORNIN hefir í dag
með erindaskifíum við sendi-
íulltrúa Svíþjóðar gert samn-
ing um ioftflutninga milli Is-
lands og Sviþjóðar. Samning-
ur þessi er samhljóða samningi
beim um loítflutninga, sem
gerður var hinn 27. janúar þ.
á. milli íslands og Bandaríkja
Ameríku. og öðlast hann gildi
frá og með deginum í dag að
telja.
Rvík, 20. apríl 1945.
Mynd á fyrstu síðu sýnir
JTaraJd og Oskar koma í mark.
FjölbragSðgiíma
Ármanns
FJÖLBRAGÐAGLÍMA Ár-
manns fór fram síðasta vetrar-
dag í Iþróttahúsi Jóns Þorsteins
ronar. Keppendur voru 7.
Guðmundur Ágústsson bar
fiigur úr býtum. Annar varð
Steinn • Guðmundsson og þriðji
Sigurður Hallbjörnsson. Kept
var um fjölbragðabikar Ár-
manns.
Dentz dæmdur
London í gærkvcldi:
í DAG var í París dæmdur
til dauða franski hershöfðing-
inn Dentz, sem að skipan Vichy
stjórnarinnar varðist innrás
Breta í Sýrland, en hann var
þá landstjóri þar og yfirfor-
ingi herliðs Frakka í landinu.
Rjettarhöldin yfir hershöfð-
ingjanum hafa staðið lengi yfir
og neitar hann ekki sekt sinni,
segir að Vichystjórnin hafi ver
ið lögleg stjórn Frakklands,
samþykt af rjett kjörnu þingi,
sem einnig samþykti uppgjöf
Frakka fyrir Þjóðverjum 1940.
—Rcuter.
ilnt 90 þús. kr.
söínuðust
FJÁRSÖFNUN Barnavina-
fjelagsins Sumargjöf á sumar-
daginn f.vrsta gekk ágætlega.
Alls söfnuðúst fyrir skemtan-
irnar. sölu á merkjum. Sólskini
og Barnadagsblaðinu um 90
þús. krónur. Er þafl um 5 þús.
kr. meira en safnaðist í fyrra.
Skemtanirnar gáfu af sjer
35.140 króna hagnað, og er það
rúmlega 8 þús. kr. meira en í
fyrra. Aftur mun sala á merkj-
um, Sólskini og Barnadagsblað
inu ekki hafa gengið alveg eins
vel. Ágóðinn eitthvað um 3 þús.
kr. minni.
Framsókn á Nýju-
Guineu.
London: —- Ástralskar her-
sveitir hafa að undanförnu get-
að sótt fram um rúma átta km.
í hörðum bardögum á Nýju-
Guineu-vígstöðvunum. Hafa
þær tekið þýðingarmiklar hæð-
ir af Japönum.
riáiíð Norrænu fje-
laganna
Vori fagnað eftir fimb-
ulvetur.
| NORRÆNU fjelögin hjer í
Reykjavík gengust fyrir sam-
I eiginlegri vorhátið eo Hótel
: Borg i gærkvöldi
S. A. Friid blaðafulitrúi seHi
samkomuna með ræðu, sem
j birt er á öðrum stað í blaðinu.
; Að ræðu hans lokiníii var sung
ið ,,Váren“ eftir Grie.g. Þá
hjeldu ræður: Ludvig Storr,
konsúll, kveðja frá Dánmörku,
í Ludvig Andersen, aðalræðis-
f maður, kveðja frá Finnlar.d',
P. "Wigelund, skipasmiður,
! kveðja frá Færeyjum, Viihj. Þ.
i Gíslason, skólastjóri, kveðja
frá íslandi, T. Haarde, verk-
fræðingur, kveðja frá Noregi,
og P. Iíallberg, lektor. kveðja
frá Svíþjóð. — Á eftir ræðum
hvers manns var sunginn þjóð-
söngur lands hans.
Lárus Pálsson, leikari, las
upp „Saml dig Nord“, eftir
Kaj Munk og „Væringjar“, eft-
ir Einar Benediktsson. Að lok-
um mælti G. E. Nielsen, end-
urskoðandi, nokkur orð, og því
næst var stiginn dans.
Skemtunin var mjög fjöl-
menn.
Sölunefnd setuliðs-
bíla
RÍKISSTJÓRNIN hefir skip-
að nefnd til að hafa með hönd-
um úthlutun og sölu á bifreið-
um og bifreiðavaralilutum, sem
rikisstjórnin hefir keypt fyrir
milligöngu nefndar setuliðs-
viðskifta.
I nefndina hafa verið skipað-
ir þessir menn:
Pjetur Guxmarsson tilrauna-
stjóri, og er hann formaðut
nefndarinnar, Jón Sigurðssom
framkvæmdastjóri og Svein-
björn Guðlaugsson bifreiðar-
stjóri.
Sjö urasækjendur
um dómaraenbæft-
in í Hæsfarjetti
Frá ríkisstjórninni:
UMSÓKNARFRESTUR um %
dómaraemþætti í Hæstarjettl
var útrunninn 20. apríl.
Eftirtaldir menn hafa sóttj
um embættin: Árni Tryggvasot*
borgardómari, Bergur Jónsson
bæjarfógeti, Hákon Guðmunds
sön hæstarjettarritari, ísleifur.
Árnason prófessor, Jón Ás-
björnsson hæstarjettarlögmað-
ur, Jónatan Hallvarðsson saka-
dómari og Theodór B. Líndal
hæstarjettarlögmaður.
Mannfjöldinn við Austurvöll á sumardaginn fyrsfa
Ljósm. Sig. Jónsson, Ilafnar-
firði.