Morgunblaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 11
Þriðjudag'ur 8. maí 1945
MORGUNBLAÐIÐ
11
Flmm mínúlna
krossgáta
Lárjett: 1 kýr — 6 rönd — 8
ánægð — 10 gripdeild —r 12
vikublað — 14 mentastofnun
—-;15 tveir eins —: 16 ennþá —
18 ,útbjuggu með mat.
Lóðrjett: 2 blóma — 3 dreifa
korni — 4 tóbak — 5 birtan —
7 ljúktu við — 9 hæða — 11
sunda — 13 fúlmenni — 16
tónn — 17 frumefni. -
Lausn síðustu krossgátu.
Lárjett: 1 ábóti — 6 aða — 8
aur — 10 sár — 12 unnusta —
14 G. A. — 15 at — 16 gas —
18 rigning.
Lóðrjett: 2 barn — 3 óð — 4
Tass — 5 Laugar — 7 áratug
— 9 una — 11 áta — 13 utan —
16 gg — 17 Si.
Fjelagslíí
ÆFINGAR I KVÖLD:
\ Iþróttavellinum:
Kl. 7,30—8,45 Knattspyrna.
BVIeistara 1. fl. og 2 fl.
Kl. 8 Prjálsttr íþróttir.
1 Austui’bæjarskólanuin:
Kl. 7,30—8,30 Fimleikar 2 fl.
— 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl.
Stjórn K.R.
PSKEMTIFUND
lieldur Glímufjelagið
Ármann í Oddfellow-
húsinu í kvöld kl.,
0 síðd.
tt.gæt skemtiatriði og dans.
dætið öll og stunvíslega.
Stjóm Ármanns.
KAFFIKVÖLD
fyrir handknatt-
1 leiksflokká fjelags-
ins verður í kvöld
kl. 8,30 að Aðalstr,
12. Sýnd verður kvikmynd frái
handknattleiksmóti kvenna í
JTafnarfirði í fyrra. Fjölmenn-
5ð.
Stjórnin.
GUÐSPEKIFJELAGAR
[jotusfundur í kvöld kl. 8,30.
Deildarforseti flytur erindi.
Kaup-Sala
ÍSLENSK FRÍMERKI
keypt allra hæsta verði
Bókabúðin Frakkastíg' 16.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur,
Blokkin 25 aur,
Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð-
jónssonar Hallveigarstíg 6 A.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta.. verði, —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. -
Sími 5691. — Fomverslunin
Gréttisgötu 45.
g. b ó L
128. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 3.55.
Síðdegisflæði kl. 16.03.
Ljósatími ökutækja kl. 22.45
til kl. 4.05.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunn.
Næturakstur annast Litla Bíla
stöðin, sími 1380.
□ Kaffi 3—5 alla daga nema
sunnudaga.
□ Edda 59455106. Þriðja 3. —
Hjer með breytt fyrri auglýsingu.
I.O.O.F. Rb.st. 1. Bþ. 94758'/2 I.
Blóðgjafasveit skáta í Reykja-
vík heldur aðalfund sinn í kvöld
kl. 9 í fjelagsheimili verslunar-
manna í Vonarstræti.
Skátaf jeiögin í Reykjavík biðja
meðlimi sína að veita athygli
auglýsingu í hádegisútvarpi í dag
um þátttöku þeirra í hátíðahöld-
um dagsins.
R. S.-skátar (yngri) halda fund
í kvöld kl. 8 í Verslunarmanna-
heimilinu.
Berklaskoðunin. í gær voru
skoðaðir 355 manns af Gríms-
staðaholti og við Efstasund.
Níu mattadóra í Lhomre, í laufi,
fjekk Júlíana Helgadóttir, Hverf
isgötu 60 A, á laugardagskvöld-
ið var.
I.O.G.T.
VERÐANDI
Fundur 1 kvöld kl. 8,30. -—
Inntaka nýliða. Kosning full-
trúa til Umdæmisstúkuþings.
Kosning og innsetning em-
þættismanna,
Fjelagar sem hafa happ-
drættismiða til sölu, eru vin-
samlegast beðnir að gera skit
á fundinum.
ÍÞAKA NR. 194.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Vígsla
embættismanna. Þeir, sem
ihafa happdrættismiða eru beðn
ir að gera skil á fundinum.
SKRIFSTOFA
ST ÓRSTÚKUNN AR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
daga og föstudaga.
Vinna
KJÓLAR SNIÐNIR
og mátaðir. Kent að sníða á
sama stað. Uppl. kl. 1-4 e. h.
Herdís Maja Brynjólfs,
Laugaveg 68 (steinhús).
Sími 2460.
HREIN GERNIN G AR .
Pantið í tíma. — Sími 5571,
Guðni.
HREIN GERNIN GAR
Sá eini rjetti sími 2729.
HREIN GERNIN GAR
Pantið í síma 3249.
jfcTyf Birgir og Bachmann.
GLU GG AHREINSUN
og hreingerningar, pantið í
tíma. Simi 4727.
Anton og Nói.
UTVARPSVIÐGERÐASTOFA
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
sími 2799. Lagfæring á út
varpstækjum og loftnetum.
Sækjum. Sendum.
Fimtugsafmæli á í dag frú
Birgitta Guðmundsdóttir, Loka-
stíg 21.
Hallgrímskirkja í Saurbæ:
Áheit 300 kr. frá J. Þ. Afhent
mjer af sjera Sigurjóni Guðjóns-
syni. Matthías Þórðarson.
Nafn Svanhvítar Skúladóttur
hárgreiðslustúlku fjell niður af
skrá um útskrifaða Iðnskólanem
endur, sem birtist í blaðinu fyrir
skömmu.
ÚTVARPIÐ í DAG:
20.20 Tónleikar Tónlistarskólans:
20.50 Erindi: Neyzluvörur. •—
Drykkirnir (Gylfi Þ. Gíslason,
dósent).
21.15 Barnakór Borgarness syng-
ur (Björgvin Jörgensen stjórn-
ar).
21.35 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
22.00 Frjettir.
Reykjavík - Stokkseyri
Þrjár ferðir daglega, kl. 10,30 árd., kl. 1,30 og 7
síðd., nema laugardaga og sunnudaga þá kl. 7,30 s.d.
Ferðin frá Reykjavík kl. 1,30 e. h. er aðeins að Sel-
foss, nema laugardaga og sunnudaga, þá til Eyrar-
bakka og Stokkseyrar.
Steindór
Ný bók:
Þeir áttu skilið að
vera frjálsir
Nú um helgina kom út mjög
athyglisverð bók er nefnist
Þeir áttu skilið að vera frjálsir,
eftir danska skáldið Kelvin
Lindeinann. Bók þessi á sjer
merka sögu; hún kom út í Dan
mörku 16. ágúst 1943 í 35000
einlökum, er öll seldust sam-
dægurs, en daginn eftir var bók
in gerð upplæk af Þjóðverjum,
er töldu hana spilla sambúð við
erlent slórveldi. Höf. var þegar
stefnt fyrir rjett og honum hól
að fangelsi; jafnframt var
stranglega bannað að geta hans
eða verka hans í dönskum blöð-
um og tímaritum.
Sagan gerist árið 1658. Þá um
vorið hafði Bornhólmur ásamt
Skáni, verið látinh af höndum
við Svía. Bornhólinsbúar undu
þessu illa og gerðu uppreisn
gegn Svíum, sem lauk með full
um sigri eyjaskeggja.
Höfundurinn hefir kynt sjer
þetta efni mjög rækilega' á
skjalasöfnum í Kaupmannahöfn
og Stokkhólmi og lýsir í þess-
ari bók, á þróttmiklu nútíðár-
máli, lífi Bornhólmsbúa og
hversu þeir burgðúst við, er
þung hönd erlends valds greip
um stjórnvöl þeirra. Höf. bregð
ur skærri birtu á mennina, er
ljeku á þessu forna örlagasviði,
hug þeirra og kenndir.
Bókin er þýdd af þeim
Brynjólfi Sveinssyni og Krist-
mundi Bjarnasyni, en Dávíð
Slefánsson frá Fagraskógi
þýddi þjóðvísúrnar sem eru í
bókinni. Allur frágangur bók-
arinnar er prýðilegur, og er
hún gefin út með leyfi höfund-
arins af Bókaútgáfan Norðri.
Drengulinn xninn og fóstursonur,
JÓN HALLGRÍMSSON
andaðist sunnudaginn 6. maí að heimili okkar, Laug-
arnesvegi 79.
Guðleif Helgadóttir. Greipur Kristjánsson.
Móðir og tengdamóðir okkar, t
ÓLÖF ÓLAFSDÓTTIR
frá Eyrarbakka, andaðist að heimili sínu, Eyrargötu
18, Siglufirði, 5. þ. mán.
Ólöf ísaksdóttir. Einar Krisjánsson.
Steinunn Stefánsdóttir. Níls Isáksson.
Ingibjörg Briem Jóhann Kr. Briem.
Unnur Ólafsdóttir. Óli M. Isaksson.
Bogi Isaksson.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að
móðir okkar,
INGIBJÖRG ANDRJESDÓTTIR
ljest á Ellheimilinu 7 þ. m.
Kristín Steinsdóttir. Sverrir Svendsen,
Pálína Steinsdóttir. Karl Bjarnason.
Jarðarför elskulegvar móður okkar, stjúpmóður
og tengdamóður,
HALLDÓRU SNORRADÓTTUR
fer fram miðvikudaginn 9. maí og hefst með húskveðju
að heimili mínu, Lokastíg 6 kl. 3,15 e. h.
Jarðað verðúr í gamla garðinum frá Dómkirkj-
unni.
Fýrir höjjd okkar systkinanna og annara vanda-
manna .
Ólöf Ketilbjarnardóttir.
Jarðarför systur okkar
KRISTÍNAR SIGFÚSDÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 9. þ. mán.
kl. 2. Þeir, sem hefðu hugsað sjer að senda blóm, eru
beðnir að láta andvirði þeirra ganga til vinnuheim-
ilis berklasjúklinga.
Jarðað verður í gamla garðinum.
Stefanía Sigfúsdóttir. Jónína Sigfúsdóttir.
Ámi Sigfússon.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jai*ðarför
mannsins míns og föður okkar,
GUÐMUNDAR ÞORLEIFSSONAR, múrara.
Fyrir mín hönd og bama hans
Sigr. Ámadóttir.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför .
ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR,
Ásakoti, Sandvíkurhreppi.
Guðmundur Alexandersson og böm.
♦