Morgunblaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.05.1945, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 8. maí 1945 12' Skemlun og lisfaverkasala FRIÐNUM í Evrópti verður fagnað hjer í Reykjavík í dag. — Rikisstjórnin tilkynti blað- inu seint í gærkvöldi, að ákveð ið hefír verið að forseti íslands og forsætisráðherra flytji á- vörp af svölum Alþingishúss- ins. Verður báðum ávörpunum útvarpað. Hefst þetta kl. 2. Er þeir forseti. og forsætis- ráðherra hafa lokið máli sínu, verður guðsþjónusta haldin í Dómkirkjunni. Biskupinn yfir ístcRdi dr. Sigurgeir Sigurðs- sou prjedikar. Þegar að guðsþjonustu lok- mr.i mun Norrænafjelagið efna til' hópgöngu. Mun nýfengnu freisi Danmerkur og Noregs veiða fagnað. Nánari tilhögun héþgöngunnar verður væntan- Iðga tilkynt í hádegisútvarpi. Ollum opinberum skrifstof- um og verslunum verður lokað frá kl. 12 á hádegi í dag. Pdkisstjórnin lætur í ljósi þá ósk, að vnnna verði látin falla rúður allsstaðar þar sem því verður við komið frá kl. 12 á hííöegi, eins og á heígidegi. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Austurvelli frá kl. 1.45 og aftur í hálfa klukkustund að guðsþjónustu lokintii Iisfiing íþrólia- handaiags Reylja- ARSÞING í. B. R. var hald- ið dagana 21. apríl og 6. maí, í Fjelagsheimili V. R, Forseti þíngsins var kos(inn Erlendur Pjetursson. Ritarar Finnbogi Guðmundsson og Jóhann Bern- harð. Formaður bandalagsins, Gunnar Þorsteinsson bæjarfull- trúi gaf ítarlega skýrslu um störf bandalagsins frá stofn- Fjelag isienskra ni.vndlistarmanna hefir sýningu á allmörgum listaverkum í Sýningarskálanum í dag. Síðar urn kvöldið verður svo skfemtun þar og á henni verða listaverkin hoðin upp, en ágóðinn af sölu þeirra rennur til hágstaddra Dana og Norð- manna. Myndin hjer að ofan er af einu listaverkinu- Aðgöngu- rniöar að skemt uninni eru seldir í Sýningarskálanum í dag. Guðmundur Kumbun drepinn í KJiöfn. GUÐMUNDUR KAMBAN rit, tjöldin, Sendiherrann frá Júpí- höfúndur andaðist í Kaup- ter. mannahöfn á laugardaginn í mörg ár vann hann að hinu var. Bar fráfall hans að með mikla skáldverki sínu, Skál- þeim hætii að fjórir menn komu holt, um æfi og samtíð Brynjólfs til hans, þar sem hann var staddur á matsöluhúsi. Ætluðu þeir að taka hann fastan og hafa hann með sjer. En hann Sveinssonar biskups. Svo mikla alúð lagði hann við undirbún- ing þessa verks, að hann var talinn fróðari ,sagnfræðingum neitaði að verða við tilmælum um þetta tímabil í sögu þjóðar- komumanna um að koma með innar. þeim. Þá skutu þeir hann til bana. Nánari atvik eða aðdi'agandi Guðmundur Kamban var alla tíð meðal þeirra manna, sem fór sínar eigin leiðir, mikill rit- degi. Aðalmál bandalagsins dvalið. En kvæði hafakomið út vuru kaupin á Andtews-höll- eftir hann i tímariti íslenskra étúdenta í Höfn, sem bera vótt um að ijóðaskáldskapur hans hefir staðið með fullum blon'a, eins og lesendum blaðsins er kunnugt þessa atburðar eru ekki kunn höfundur, geðríkur og fylginn sjer í hverju máli. Skáldrit hans munu lengi halda nafni hans á lofti í íslenskri bókmentasögu. Hinn sviplegi dauðdagi hans mun köma öllum hjer á landi hafa fyrir sjónir sem þi-uma úr heið- skíru lofti. hjer. Síðastliðin 5 ár hefir Guð- mundur Kamban verið hu;>elí - ur í Danmörku. Hafa lillar fregnir af honum borist hing- að sem öðruirú er þar inni og var stjórn bandalags- ins þakkað eindregið fyrir dugnað sinn í því máli A þinginu voru rædd ýms xnál, sem varða íþróttahreyf- inguna í Reykjavik A lokafundi þingsins, á sunnu daginn, kvaddi formaður bandalágsins sjer hljóðs, áður en gengið var tíl dagskrár. Flutti hann snjalla ræðu í til- efní af frelsun Danmerkur og kom með eftirfarandí tillögu, sem samþykt var í einu hijóði og ákveðið að senda sendiherra Dana hjer: „Ársþing -íþróttabandaiags Reykjavíkur sendir yður og dönsku þjóðinm hugheilar kveðjui- og árnaðaróskir og sam gleðst innilega yfir endurheimt frelsi dönsku þjóðarinnar“. I lok fundarins fóru fram si j ómarkosningar Formaður var endurkosinn í einu hljóði Guiinar Þorsteinsson. I hjeraðs dóm var endurkosinn Pjetur fíigurðsson ■háskóiaritar; og til vara Þórarinn Magnússor. Endurskoðendur voru kosn- ir Kristján Ó. Skagfjörð og Haraidur Ágústsson. Kamban var fæddur að Litla bæ í Garðasókn þ. 8. júní 1888. Ungur vakti hann á sjer mikla eftirtekt sem snjall rithöfund- ur. Var stílgáfa hans snemma frábær. Á skólaárum hans starf aði hann um tíma við í'itstjórn ísafoldar sem aðstoðarritstjóri Björns Jónssonar ráðherra. Vorið 1910 tók hann síúdents próf og sigldi síðan lil Hafnar- háskóla. Las hann þar bókment ir og fagurfræði næstu ár, en fjekst jafnframt við leikrita- gérð. Helgaði hann síðan rit- stöi'funum alla krafta sína. Hann fór víða Cirn lönd, var í Ameríku, Englandí og Þýska- landi, en lengst í Danmörku. Leikstjórn hafði hann á hendi við ýms leikhús í Höfn, Dag- marleikhúsið, Folketeatret og Kgl. leikhúsið. Leikrit hans eru m. a- þessi: Hadda Padda, Kon J ungsglíman. Marmari, Arabisku Fimleikasýning Mentaskóians á Akureyri Akureyri, mánudag. Frá fi'jetiaritara vorum. ÍÞRÓTTAFJELAG Mennta- skólans á Akureyri hjelt fim- leikasýningu á Hótel-Norður- land s.l. laugardag. Á sýningunni komu fyrst frám 15 piltar, er sýndú stað- æfingar og stökk á dýnu. —, Stjörnaði Hermann Stefánsson, íþrótlakennari skólans, flokkn um. Þá sýndi flokkur stúlkna fimleika undir stjórn frú Þór- hildar Steingrímsdóttur. — Var leikfimi siúlknanna eftir kerfi Finnlendingsins Elli Björksten, en það kerfi hefir Þórhildur numið. Ungfrú Bjöi'g Friðriks- son í 6. bekk skólans aðstoð- aði við sýningu stúlknanna, með píanóleik. Fimleikaflokk- arnir voru klæddir nýjum bún- ingum, sem fjelagið hefir látið gera og þykja þeir hinir fall- egustu. Eru þeir í samræmi við aðra íþróttabúninga skólans. Fimleikasýningin þótti list- ræn og takast með ágætum og var hún Menntaskólanum til sóma. Áhorfendur voru eins margir og húsrúm leyfði. Allur ágóði af sýningunni rennur til Útgarðs, fjallskála M. A Bífreið, sem slolið var. fundin í fyn-inótt var bifreið stolið þar sem hún stóð á bílastæð- inu, seni áður var Ilótel ís- land. Bifreið þessi var R 356. ■— í gærkveldi var lögreglunni tilkynnt að bifreið þessi befði sjest suður á GrímstaðaholtL Eigandi bennar sótti liana í þá um kvöldið og hafði bif- reiðin þá ekki orðið fyrir nein um sjáanlegum skemdnm. — Friður í Evrópu Framh, af bls. 1. minnsta mark á stjórn Dönitz nje fyrirskipunum hennar, heldur myndi halda áfram að berjast, uns hernum væri trygð heimför með alt sitt til Þýska- lands. Taka ýmsir þetta svo, að Schöraer hyggi á vörn gegn Rússum, en muni gefast upp fyrir Patton. sem nú sækir hratt inn í Bæheim. Bardagar hafa verið í Prag í dag milli Tjekka og Þjóðverja, en vopnahlje við og við. Þegar stoðfestingin fjekkst SÍÐARA hluta dags, í gær, voru stöðugt að berast fregnir af undirritun uppgjafarsáttmálans. Var þar háldið.fram, að Jodl hershöfðingi, fyrrum herráðs- foringi Hitlers, og von Friedeburg flotaforingi, hefðu undirritað sáttmálann, e» fyrir hönd banda- manna herráðsforingi Eisenhowers, ásamt rúss- neskum og frönskum fóringja. Þetta fjekkst stað- fest nokkru fyrir kl. 6 í gær, er tilkynnt var; að Churehill flytti ávarp sitt í dag kl. 1. — Búist er við, að Truman og Stalin tali tamtímis og Churchill. Truman vildi þó ekki láta neittí ljós um þetta í gær- kvöldi. Bílstjórar austan ijalls vilja aukið öryggi BIFREIÐASTJÓRAFJELÖG- IN austan Hellisheiðar efndu til almenns bifreiðastjórafund- ar að Tryggvaskála við Ölfusá s.l. sunnudag. Fundarefni var hið óviðunandi ásigkomulag í samgöngumálum Suðurlands- undii'lendis og þó éinkum Öl- fusarbrúar og Þjórsárbrúar. Fundarstjóri var Guðmundui' J. Guðmundsson, Eyraibakka, og fundarritari Karl Eiríksson. Selfossi. Guðmundur Vigfússon. erind reki Alþýðusambands íslands og Eiríkur Einarsson, alþingis- maður mættu á fundinum. Samgöngumálaráðherra og vegamálastjóra var boðið á fundinn en hvorugur þeirra mætti. Eftirfarandi ályktanir voru einróma samþyktar og for- mönnum bílstjóraf jelaganna falið að fyígja þeim eftir viö vegamálastjórnina í samráði viö Alþýðusambandið: „Almennur fundur bifrgiða- stjóra auslan fjalls, haldinn aö Tryggvaskála 22. apríl 1945. áð tilhlutun Bifreiðastjórafjelags Rángæinga, Bílsljórafjelagsins Mjölnir og Bílstjórafjelagsins Öku-Þör í Árnessýslu, ályktar* að skora á vegamálastjórninu að gera hið bráðasta eftirtaldár íáðstafanir: 1. Að Ölfusárbi'ú sje fram- vegis undir betra eftirliti, en verið hefir til þessa, og að jafnan sje við brúna fagmaður, eivlíti eftir ásigkomulagi brú- arinnar og styrki hana eftir þvi sem þörf er á. 2. Að hafður sje til staðar sjerstakur bíll á vegum vega- málastjórnarinnar, er ljetti af farmi þeírra bifreiða, er koma. að Ölfusárbrú og Þjórsárbrú með meira en tilskilinn þunga (6 ionn). 3. Að bifreiðastjórar veröi trygðir fyrir 50 þús. kr., er þeir aka yfir fyrgreindar brýr. 4. Að þegar verði hafBf, handa um byggingu nýrrar Öl- fusárbrúar, samkvæml heimild Alþingis. 5. Að betra eftirlit vérði haft með þjóðvegum á Suðurlands- undirlendi og vegaviðhald stór bætt og vegirnir heflaðir a. m, k. einu sinni í viku“. „Almenhur fundur bílstjórá á Suðurlandsundirlendi, hald- inn að Tryggvaskála, 22. aprít 1942, skorar mjög eindregið á vegamálastjórnina að hraða svo sem framast má verða bygg- ingu vetrarvegar yfir Hellis- heiði“. Eldur í ns Málm> i í fyrrakv. var slökkviliðið kalt j iið vestur í Slipp. Jlafði kvikt< «ið í spítnarusli á þilfari J >n.s. Málmey. Slökkviliðinuj tókst að slökkva eldiim áöué þn skemdir urðu á skipinu. UPPGJÖF SAKA. Brasilíanska blaðið O Globo; skýrði frá því nýlega, að Var- | gas forseti hafi ákveðið að gefa pólitískum föngum upp sakir. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.