Morgunblaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAPIÐ Fimtudagur 7. júní 1945. s <£ | | f Unglingur 1 Verslunaratvinna I versiunin havana j 5 óskast til að innheimta s reikninga. = Pjetur Pjetursson, i Hafnarstræti 7. Sími 1219. |i!iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiMimimmiiiiiii| 1 Samlagn- | ingarvjel 5 . i til sölu. Uppl. í sima 2760. | imniiiii!immiBi>uni>iiitnuuiumnmiiiHnniii| 1 Eldfastir Stúlka óskast til afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun. Umsúknrr ásamt upplýsingum og mynd sendist blað- inu fyrir laugardagskvöld merkt „3495“. Sendisvein 14 -16 ára vantar okkur nú þegar. 1 ítSáMm SíDSaiPiáKíaUsÍ) ¥j verður lokuð um óákveðinn tíma vegna húsnæðisleysis. f i «X$x8x§X§K$X$X§XÍ í^>^H$v<^x^í>^>^xgxgxí^<g>«®Hgxgx®x^<$x^^^xgxgHg><g><g>^'<S:-<éxg>#x| íí Gólfiflísar 6x6 GÓLFLISTAFLÍSAR og VEGGFLÍSAR 6x6”. Ludvig Storr Peninga- skápar r Ý i ! IVandaður Buick til sölu f I Columbus h.f. jj | iiiiiiiiiiMimiHuiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiiiimHiiiimn | {Vjelsturturj Ióskast til kaups. § * 3 Upl. í síma 1219. 2 p'iiiiiiniiiMiiimiiHiHiiimiiiiimmmiiHitimmiiiia e= ' , s I Fótboltar | i i i Waterpolo boltar g Startblokkir S Frjálsíþrótta-búningar 3 | Æfingabuxur S 4 manna Tjöld 3 þrjár gerðir. 3 = Bakpokar = Svefnpokar 1 1 S>portm.acjaóíni& f = Sænska frystihúsinu. s ÍiimiiifiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiii!iiiimiiii'i j Bifreið | til sölu I s Tilboð óskast í Chrysler, sjö | {§ manna, í góðu standi, ný- 1 | skoðaðan, á góðum gúmmí § S um. Til sýnis á Grettis- § i götu 38 kl. 6—9 í kvöld. f = Tilboðum sje skilað á sama i s stað. Rjettur áskilinn að i i taka hvaða tilboði sem er | s eða hafna öllum. — Skipti i = á eldri bíl, gætu komið = til greina. IiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiffliiftiimiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiii = Rauðar = |Tetpukápurj Stuttjakkar Bátahúfur. Versl. Tröllafoss 1 Vesturgötu 3. | Biiick smíðaár 1940, keyptur í U.S.A., 1 jamiar 1942. og verið í einkaeign síðan, ónotaður bensínskamtur, ný gúmmí, varahlutir. Til sýnis og sölu við afgreiðslu J. Þorláksson & Norðmann við Ingólfsstræti, kl. 2—o í dag. Hjólsagarblöð 12” 14” 16” 18" 20” 22” 24” 28" 32” Bandsagarblöð %” %” 1” 1V4” 1%” 1%” 1%” Ludvig Storr ÓVENJULEGT TÆKIFÆRI I I I I í dag og næstu daga, er tækifæri, sem þjer skulið hagnýta yður. Hjá okkur verður haldinn mark- I aður á bókum, sem ekki hafa sjest svo árum skiftir, og er aðalið úrval íslenskra bóka, eins og eftir- | farandi skrá sýnir: Heimsstyrjöldin 1914—18. Stórmerkilegt rit, eftir Þorstein Gíslason, skáld og ritstjóra. Verkið er á ellefta hundrað blaðsíður, í stóru broti, með 200 myndum, örfá eintök. Kostar aðeins .... kr. 50.00 Ragnar Finnsson, eitthvert stórbrotnasta verk Guðmundar Kambans. Á fjórða hundrað blaðsíðiír . . — 25.00 Skugga Sveinn, eftir Matthías Jochumsson, örfá eintök .................................... — 15.00 Málið á nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar, eftir Jón Helgason prófessor. Var gefin út í aðeins % 300 eintökum. Á fimmta hundrað blaðsíður. Aðeins ................................. — 40.00 Minningabók, I—II, Þorvalds Thoroddsens ..................................................— 35.00 Skýrslur uin landshagi á íslandi, I.—V. bindi. Yfir 4000 —. fjögur þúsund — blaðsíður, í stóru broti. Aðeins................................................................. —- 80.00 x Þúsund ára ríkið, — stórkostleg fantasia, færð í skáldsöguform af ameríska rithöfundinum Upton § Sinclair .........................•................................................— 8.00 % Ý býddar úrvalssögur — Karl ísfeld íslenskaði...................................................— 6.00 £ Hver var að hlæja, — gamansögur um ísl. menn, Skotasögur o. fl............................... — 4.00 Hulda, — rómantísk ástarsaga, þýdd úr ensku .................................................— 4.00 Upphaf Aradætra, — skáldsaga eftir Ólaf Friðriksson ........................................ — 3.00 Glæsimennska. — skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson ............................................— 8.00 Fagrihvainmur, — skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson............................_............— 4.00 Æfintýri, — með kápumynd eftir Kjarval ......................................................— 4.00 Ljósálfar, — ljóðabók .......................................................................— 6.00 Við langelda, eftir Sigurð Grímsson, ljóð..*,..............................'..............— 12.00 % Vestfirskar sagnir, I.—VI., á þrotum ....................................................... — 36.00 Sögur af Snæfellsnesi, I.—IV................................................................ — 24.00 Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, sjötta bindi ................................... — 24.00 >•> y Dala og Barðastrandasýslur, áttunda bindi, Húnavatnssýsla.................................— 24.00 Svipleiftur samtíðarmanna, — æfisögur þriggja Bandaríkja forseta, og ferðasögur, eftir Vestur-ís- f lendinginn Aðalstein Kristjánsson. 500 blaðsíður með myndum. ib. aðeins . .......... — 15.00 % Sögur cftir Þorgils gjallanda, örfá eintök. 250 bls..........................................— 15.00 Síldarsaga íslands, eftir Matthías Þórðarson, með myndum. Á fjórða hundrað blaðsíður, aðeins .... — 10.00 Gerska æfintýrið. H. K. Laxness, síðustu eintökin ..................................— 14.00 f Dagleið á fjöllum. H. K. Laxness, síðustu eintökin .......................................... — 14.00 X • . - f X Einn þattur — leikrit — eftir Kjarval listmálara, örfá eintök ............................... — 4.00 x Meira grjót, eftir Kjarval listmálara, örfá eintök .......................................... — 4.00 f <?> " f <i> Ásamt ofanskráðu er um óhemju úrval af allskonar bókum að ræða, ljóðabókum, leikritum, skáldsögum — íslenskum og þýddum, — og allskonar fræðibókum. Meira úrval nje betra verð fáið þjer hvergi. Sendum gegn póstkriifu Iivert á land sem er. X Bókaversl. CuSm. Camalíelssonar f Lækjargötu 6A — Sími 3263 — Pósthólf 156 % ■MilBffllllllll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.