Morgunblaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIB*
Fimtudagnr 7. júní 1045,
A SAIUA SÖLARHRING
Eftir Louis Bromfield
61. dagur
Victoria gekk til hennar,
brosandi út að eyrum, og
sagði: „Já, ungfrú Janie — jeg
óska yður vissulega til ham-
ingju. Jeg hefi aldrei sjeð
fallegri mann. Og þjer hafið
svei mjer látið hann bíða nógu
lengi eftir yður“.
„Hvernig vitið þjer, að jeg
hefi látið hann bíða eftir mjer?“
„Octavia sagði mjer það. Það
eru margir mánuðir síðan hún
sagði, að þjer ættuð að vera dá-
lítið eftirlátari við hann. Menn,
eins og hann, væru ekki á
hverju strái. Og jeg sje, að
hann er sannur heldri maður
og auðugur vel í þokkabót. —
Ef jeg mætti gerast svo djörf,1 Þegar hún hafði ætt um gólf-
langar mig til þess að ráðleggja ið góða stund, fór móðurinn ör-
yður að fá hann til þess að lítið að renna af hennþ og gegn
giftast yður hið skjótasta".
,,Við giftumst í gær“.
Sár vonbrigðasvipur leið
yfir ásjónu Victoriu. Þrátt Jyr-
ir alt hafði hún gert sjer vonir hafði hún látið kalda skynsem-
um eitthvað ennþá skáldlegra ina raða. Tilfinningarndr höfðu
en hversdagslegt hjónaband. , hvergi komið þar við sögu.
Hún revndi bó aft hrosa ni> > Það kom meira að segja oft
að hafði altaf verið lítt umerva — er frænka mín. Hún var
hana gefið. Hún hikaði litla
stund, tók síðan blaðið og las:
„Ungfrú Fagan skilur hlutverk
sitt að nokkru leyti. Leikur
hennar er lýtalaus í öllum smá-
atriðum“.
Hún hugsaði sigri hrósandi:
„Loksins hefir mjer tekist að
færa sönnur á, að hann hefir
altaf haft rangt fyrir sjer“.
Síðan hjelt hún áfram lestr-
inum: „En hún hefir ekki
skygnst inn í sál hlutverksins.
Þótt leikur hennar sje lýtalaus
í smáatriðum, er hann holur
innan — sálarlaus — tilfinn-
ingalaus“,
Hún fleygði blaðinu í eldinn,
stóð á fætur og tók að ^skálma
og aftur um herbergið.
fram
vilja sínum tók hún að sjá, að
ef til vill væri sannleikskorn
í því, sem hann hafði skrifað.
í öllum sínum hlutverkum
Hún reyndi þó áð brosa og
sagði: „Jæja — jeg óska yður
til hamingju. Það eru ekki all-
ar konur svona heppnar. Jeg
hefí altaf sagt, að ef konur væru
á annað borð að gifta sig, ættu
þær að giftast almennilegum
karlmönnum — ekki þessum
sætabrauðsdrengjum, feem ung-
ar stúlkur virðast hafa mestan
áhuga á nú á dögum. Og kon-
ur eiga að giftast ' fallegum
mönnum, því að augað vill líka
hafa sitt. — Jeg óska yður inni-
lega til hamingju, ungfrú
Janie. Jeg hefi aldrei sjeð eins
fallegan og myndarlegan mann
og hr. Dantry“.
Victoria tók aftur að hugsa
um, að sjer væri víst best að
segja upp vistinni hjer, því að
líf húsmóðurinnar myndi síst
verða viðburðaríkara eftir
hjónaband — a. m. k. ekki
fyrstu tvö til þrjú árin. — Hún
sá, að Janie var farin að lesa
í blöðunum, og fór fram í eld-
húsið.
...
3.
Janie varð þegar ljóst, að
leikur hennar hafði ekki vak-
ið sjerlega mikla hrifningu.
Gagnrýnendur þeir, sem altaf
voru vanir að hæla. henni, skrif
uðu vingjarnlega, og þeir, sem
voru miður hrifnir af henni,
voru kuldalegir í skrifum sín-
um. Gagnrýnandi sá, er hafði
platonska ást á henrii, hældi
henni á hvert reipi: „Janie Fa-
gan er hrífandi og skemtileg að
vanda, en Ieikritið er ekki sam-
boðið hæfileikum hennar“. —
Hún las leikdóm hans tvisvar,
án þess að finna til nokkurrar
ánægju. Hún var orðin þreytt
á þessu væmna hóli — og hún
fyrirleit hann alt í einu. í
fyrsta sinn sá hún, hvernig
hann var í raun rjettri — lítil-
sigldur kjaftaskur, sem hún
hafði komið sjer í mjúkinn hjá
með margra ára marklausu
skjalli.
-— Hún las leikdómana hvern
á fætur öðrum. Og loks var að-
eins eínn eftir. Hann var rit-
aður af manni, sem hún vissi,'
fyrir, að hún var með hugann
einhvers staðar langt í burtu,
meðan hún var inni á leiksvið-
inu, og sagði það, sem hún átti
að segja. Ef til vill hefir hann
búin að segja mjer alla sólar-
söguna.fyrir löngu. Rosa Du-
gan átti elskhuga, sem var
mjög loðinn um lófana. Hann
hjet Wilson, að mig minnir. —
Hún dró hann á tálar — hjelt
við annan mann, sem Minerva
sagði að hjeti Tony. — Það hef-
ir aldrei annað en ilt í för með
sjer að draga á tálar góðan
mann. Það hefi jeg altaf sagt.
— Jeg skal svo segja yður alt,
þegar jeg hefi talað við Min-
ervu. — Ja, þjer getið reynt að
gera yður í hugarlund, ungfrú
Janie, hvað það hefir verið
hræðilegt fyrir vesalings Min-
ervu að koma að húsmóður
sinni þannig. — Hún var kyrkt.
Jeg sá einu sinni mann heima í
Georgiu, sem hafði hengt sig.
Hann var svarblár í framan, og
jeg hefi aldrei á minni lífs-
fæddri ævi sjeð eins steindauð-
an mann“.
Victoria hjelt áfram að láta
móðan mása, ep Janie hlýddi
ekki lengur á hana. Hún var
farin að lesa í blaðinu.
Þar var frá því skýrt, að Min-
erva Fisher, þjónustustúlka
ungfrú Dugan, hefði komið
heim til hennar, eins og venju-
lega, rjett fyrir kl. 9 um morg-
uninn, til þess að ræsta íbúðina
og framreiða morgunverð.
rjett fyrir sjer, hugsaði hún. Ef
til vill er það einmitt þess
vegna, að jeg er vinsæl leik-
kona.
Henní var nú orðið Ijóst, að
í raun rjettri hafði hún aldrei
skilið til hlýtar hlutverk sín.
í fyrsta sinn í nótt hafði hún
lifað dálítið, sem máli skifti.
Áður hafði hún ekki vitað,
hvað það var að vera innilega
hamingjusamur.
Hún settist aftur við arininn
„Það er ekki öll nótt úti enn.
Ef til vill á jeg eftir að verða
mikil leikkona. Ef til vill get-
ur Filip hjálpað mjer til þess“.
— Hún vissi, að það var langt
frá því að hann væri skarp-
vitur. Það gilti einu, hve mjög
hún unni honum — hún • gat-
ekki talið sjálfri sjer trú um _
það. En hún vissi, að hann hafði J |
ýmislegt annað til brunns að|i
bera, er ef til vill gæti komið |
henni að betra haldi en þótt
hann væri gáfaður. Hún gat
ekki skýrt, hvað það var. Hún
vissi aðeins, að það var eitthvað
göfugt og gott.
Hún hrökk upp úr hugsunum
sínum við, að Victoria kom
askvaðandi inn í stofuna. Hún
var með fangið fult' af pinkl-
um og í annari hendinni hjelt
húh á eintaki af Daily Record.
Yfir þvera fremstu síðuna var
risastór fyrirsögn: „Nætur-
klúbbs-söngkona myrt á heim-
ili sínu á Murry-hæðinni“.
Victoriu var svo mikið niðri
fyrir, að hún ætlaði vart
geta stunið upp nokkru orði:
„Jeg hefi hræðilegar frjettir að i s
Dyrnar að íbúðinni voru opn
ar. Á gólfinu, rjett innan við
dyrnar, lá óhrein derhúfa —
samskonar derhúfa og glæpa-
menn voru vanir að nota •—
tóm viskýflaska og hvítur silki-
kjóll, rifinn í tætlur. Dagstofu-
dyrnar voru mölbrotnar. í
rúminu í svefnherberginu lá lík
Rósu Dugan, vafið í ljósrauða
silkiábreiðu. Hendur hennar
voru krosslagðar á brjóstinu og
í annari hendinni hjelt hún á
talnabandi. Læknir hafði rann-
sakað líkið og komist að þeirri
niðurstöðu, að hún myndi hafa
verið kyrkt, því að rauðar rák-
ir voru á hálsi hennar.
I «SÖ
að =
aftjw.
mm
Viðlegan á Felli
(Jjlir ^Jlaíígrím, Jjómíáon
atarmn
færa, ungfrú Janie. Rosa Du- [=,
gan er dáin. Hún var drepin í
nótt. Annie las það fyrir mig,
meðan jeg beið hjá Reeves“.
Hún lagði pinklana á borðið
og rjetti Janie blaðið. Augu
hennar gljáðu af æsingu.
„Jeg þekki vel þjónustu-
stúlku hennar. Hún heitir Min-
E
E
HHt: E
, Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiini
mnnimnuimmmniflinimnmiunauumiiumimm
| Alm. Fasteignasalan |
| er miðstöð fasteignakaupa. §
| Bankastræti 7. Sími 5743. |j
ummmummiimmimmmuummmmmimmmiu
„En því má ekki einmjólka?” spurði Kalli.
„Já, því má ekki einmjólka, það er von þú segir það,
af hverju heldurðu það megi ekki, nema af gamla van-
anum og sjerviskunni?” ansaði Sigríður.
„Mjer bregður við þetta nöldur í mjaltakonunum í
sumar, þær hafa áður stúlkurnar mínar, mjaltað ærnar
umyrðalaust, og hefir stundum verið fleira í kvíum”,
sagði Jósef og snýtti sjer.
„En jeg hjelt það væri nú ekki ofætlun fyrir þrjá
kvennmenn að toga úr 200 ám, þó tvímjólkað sje”.
„Nei, jeg veit það! En jeg hjelt annað. Jeg hjelt að
það væri bæði þrældómur og svo sóðalegt verk, að jeg
vildi ekki leggja mig í það oftar, þó að jeg fengi tíú
krónur um vikuna. Jeg held að heimilið hjerna kæmist
af með minni mjólk. Og ekki veit jeg hvað á að gera
við alt það skyr, sem safnað verður hjer í sumar”.
„Þið ættuð ekki að ráða ykkur í kaupavinnu, sem
varla getið snert á nokkuru því verki, sem þið óhreinkið
ykkur á. Jeg held þið ættuð að sitja kyrrar í Reykjavík
og lifa á loftinu og hreinlætinu”.
„Nauðsynlegt er nú skyrið ykkar, Jósef minn, en
nauðsynlegra er loftið, hvort heldur er hjer eða í Reykja-
vík”, sagði Sigrríður.
„Mjer hefir stundum virst, að þið í Reykjavík þiggja
skyr og smjör með loftinu, sjerstaklega ef þið hafið
fengið það fyrirhafnarlítið”.
„Jú, þar er nú kvæðið umgert, að við fáum fyrirhafn-
arlítið vörur ykkar bændanna, þeir kosta ókkur svo fáa
svitadropana, peningarnir, sem við látum fyrir þær. Og
þó ótrúlegt sje, þá er þúsund sinnum verra að versla
við ykkur en kaupmanninn, sem er þó viðbrugðið fyrir
eigingirni. Og ekki er betra að vinna hjá ykkur en
kaupmanninum”.
„Jæja, Sigríður mín, þú verður að gera þjer gott af
að vinna það sem fyrir fellur á heimilinu þessar vikur,
sem þú verður hjerna, jeg hefi ekkert við það fólk að
gera, sem ekki vill á öðru snerta en þvo sig og strjúka
sig, bursta sig og greiða sjer”.
Hinrik VIII. fjölgaði íbúum
Englands um 40.000 af eigin
rammleik.
★
Nero var frægur harðstjóri,
sem kvaldi þegna sína með því
að spila fyrir þá á fiðlu.
★
Hertoginn af Marlborough
Var frægur herforingi, sem
byrjaði hverja orustu ákveðinn
í því að tapa annaðhvort eða
vinna.
★
— Heyrið þjer, læknir, haf-
ið þjer nokkurntíma læknað
annan lækni?
— Já, oft og mörgum sinnum.
— Segið mjer þá eitt: Lækn-
ar læknir lækni eins og lækn-
irinn, sem er læknaður vill láta
lækna sig, eða læknar læknir-
inn hinn lækninn, eins og hon-
um sjálfum sýnist?
★
— Hvað hjetu hinir 12 synir
Jakobs?
— Bræðurnir Jakobsen.
★
Vitnið hjelt því fram, að á-
kveðinn aðili, sem var riðinn
við málið, væri mjög utan við 1
sig. Dómarinn bað vitnið'þá að;
f h
gjöra svo vel og gefa skyringu
á því, hvað væri að vera utan
við sig.
— Sjáið þjer til, sagði vitn-
ið með varkárni. — Jeg mundi
segja, að maður, sem heldur að
hann hafi gleymt úrinu sínu
heima, en fer samt ofan í vas-
ann til þess að sjá, hvað klukk-
an er og vita, hvort hann hefir
tíma til að fara heim og sækja
úrið, jú, jeg mundi segja, að
sá maður væri utan við sig.
★
— Meiddirðu þig? spurðu
vinirnir manninn, sem dottið
hafði af 5. hæð á húsi og nið-
ur á jörð.
— O, ekki er jeg betri eftir,
svaraði hann.
★
Hinrik VIII. giftist Katrínu
af Aragon. Hann varð brátt
leiður á henni og Ijet háls-
höggva hana. Næst giftist hann
Önnu Boleyn og ljet síðan líka
hálshöggva hana. Þvínæst gift-
ist hann Önnu frá Cleves og
ljet einnig hálshöggva hana, o.
s. frv.
★
Ur skólastílum:
Þó að sjúklingurinn hefði
aldrei fyrr verið neitt veikur,
vaknaði hann við það einn
morgun, að hann var dauður.