Morgunblaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 11
Fimtudagur 7. júní 1945. MORCtUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúlna krossgála Lárjett: 1 guðsþjónusta — 6 vatnsfall — 8 mörgum sinnum — 10 blóm — 12 bæ — 14 menta- skólakennari — 15 úttekið — 16 liðinn dagur — 18 gerðu leiðan. l.óðrjett: 2 hlupu á eftir — 3 sjó — 4 listi — 5 ltjána— 7 frost- náiar — 9 ílát — 11 reykja — 13 snýkjudýr — 16 tveir eins — 17 ending. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 ástin — 6 kól — 8 íma — 10 inn — 12 kórónan — 14 Hr. — 15 ml. — 16 aga — 18 skautin. Lóðrjett: 2 skar — 3 tó — 4 ilin — 5 líkhús — 7 innlán — 9 mór — 11 nam — 13 ólgu — 16 aa ■— 17 at. I.O. G.T. St. SÓLEÝ NR. 242, fer gönguferð í Heiðmörk, sunnudaginn 10. þ. m. Uengið verður í Búrfellsgíg og á Ilelgafell :Lagt verður af stað frá Templarahöllinni (Frí- kirkjuvég 11) kl. 8 f. h. Til- kynnið þátttöku ;hjá Bjarna; Kjartanssyni, Bergþórugötu 11 ,ST. FREYJA NR. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Æt. ' ST. FRÓN 227. Fundur í kvold kl. 8,30. •— Inntaka. Kosning full.trúa á Stórstúkuþing. Mælt með ,um- 1) oðsmömium. Ha gnefnd. • UPPLÝSINGASTÖÐ nm bindindismál, opin í dag kl. G—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. <S*?x$xJ*Sx^§*^3x$^x$k$x$><$^x^$x§xíx; Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD Á íþróttavellinum Kl. 8 Frjálsar íþróttir., 8,45—10 Knattspyrna meistarafl. ,og 1. fl. Stjórn K. R. FRÁ BREIÐ- FIRÐIN GAF JEL AGINU K1 ' 'Farið véfður í Jösepsdal kl. 14 á laugardag frá Iðnskólan-, u'm. Farmiðar fást í Hattabúð' Reykjavíkur, Laugaveg 10, í df\g- FERÐAFJELAG ISLANDS ráðgerir að fara gönguför á, Botnssulur n. k. sunnudag. Lagt á stað kl. 9 árdegis frá Áusturvelli og ekiði ,um Al- mannágjá að Svartagili, en gengið þaðan um Fossabrekk- ur upp á tind (1095 m.). Fjall gangan tekur 5 tíma báðar leið ir. Farmiðar-seldir á föstudag og til hádegis á laugardag í skrifstofu lvr. Ó. Skagfjörðs, TYmgötu 5. FRAMARAR! Fundur verður haldinn fyrir alla flokka fjelagsins. kl. 9 í. kvöld í Aðalstræti 12., Rætt verður um fyrirhugað ferðalag o. fl. Áríðandi að, allir mæti. Stjómin. BOEÐHLAUP ÁRMANNS umhverfis Reykjavíkí ur hefst að íþrótta- velliuum kl. 8,30 í kvöld. Kerfvpendur og starfsmenn mæti ld. 8. Frjáls-íþróttan. Ármanns. BADMINTON- MÓT. Væntanlegir þátt- takendur í meistaramótum fjelagsins í badminton gefi sig fram við Baldvin Jónsson, sími 5545 eða Guðjón Einarsson c/o. Eim- skip fyrir föstudagskvöld. Badminton-nefndin. VALUR Æfing fyrir meist ara, fyrsta og ann an flokk verðúr í kvöld kl. 8,30 á grasvelli Breska flughersins við Njarðargötu. . • Stjórn Vals. Kaup-Sala TIL SÖLU. Veiðistöng og hjól (báta- stöng) á Bergstaðastræti 52. KAUPUM FLÖSKUR Móttaka GrettisgÖtu 30 kl. 1—5. Sími 5395. Nýkomnar. amerískar ÞVOTTAKLEMMUR Eyjabúð Bergstaðastræti 35. Sími 2148. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Versl. Venus, sími 4714 RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. í INDRIÐABÚÐ Þingholtsstræti 15, er til sölu margskonar góður varningúr t. d. fyrir dömur: Eyrnarlokkar. Síðbuxur, Blúss ur, Ilosur 2,50, Sokkar frá’- 3,85, Morgunsloppar 25,00,( Undirbuxur 5.30, Hárspennur, Sokkabönd, Belti, Crem, And: lítspúður o. fl. 1 .. Fyrir herra: Ilvítir vinnusloppar, Blúss- ur, Sokkar frá 2,00 Hálsbindi, Rykfrakkar 80,00, skór 46.20, Iiúfur 9,00. Ennfremur Vasa- klútar fyrir dömur og herra, jBarnasokkar o. m. fl. ÞÓRÐUR EINARSSON löggiltur skjalþýðari og dóm- túlkur í ensku. Öldugötu 34. 158 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.05. Síðdegisflæði kl. 16.30. Ljósatími ökutækja frá kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Veðrið. í gær var N og NA átt um land alt. Veður var þurt og hiti Norðanlands og austan, 4 til 8 stig, en Sunnanlands og Vest- an, 6 til 13 stig. Mestur hiti var í Grindavík, 13 stig og minstur hiti á Horni 4 stig, — Lægð var fyrir SA-landi, en háþrýstisvæði yfir Grænlandi. Veður hjer um slóðir mun í dag verða bjart og vindur af A og NA. Höfnin. Bv. Tryggvi Gamli kom frá Englandi í fyrrakvöld, Stella Argus, færeyskur togari, fór á veiðar. Fisktökuskipið Hedera kom hingað af ströndinni í gærmorgun. Sjölöven, færeysk- ur togari fór hjeðan í gær. Lýra fór síðdegis í gær til Englands. 80 ára er í dag Katrín Arin- bjarnardóttir frá Skrauthólum, nú til heimilis á Túngötu 42. 80 ára er í dag Margrjet Jóns- dóttir, Hafnargötu 11, ekkja Þor steins Þorsteinssonar, kaupmanns í Keflavík. — Margrjet er mjög vinsæl og gestrisin. — Munu margir senda henni hlýjar kveðj ur og þakklæti fyrir alt gott á liðnum árum og árna henni heilla á ókomnum æfidögum hennar. 40 ára verður í dag frú Kristín Hjaltadóttir, Hverfisgötu 90. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband í kaþólsku kirkjunni, ungfrú Grethe Sylvia Shmidt, Njálsgötu 30 og Pat James Carni, Syracuze, — New York. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, Hólmfríður Pálma dóttir og Bjarni ‘Ólafsson raf- virki. — Heimili ungu hjónanna verður á Hringbraut 182. Hjúskapur. Á laugardaginh kemur, þann 9. þ. m. verða gefin saman í hjónaband í Ameríku, Málfríður Óskarsdóttir og Pálmi Möller. Heimilisfang ungu hjón- anna verður 395 Marlboro Street Boston, Mass. Lúðrasveit Reykjavíkur ljek á Austurvelli í gærkveldi. Var alt >^>^xS^k®^x^^xíxJ><$><s>^><Sx$x$><Sx8 Tapað GRÆN NÆLA tapaðist síðastl. sunrmdag., Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 1942 Góð fundarlaun. LYKLAKIPPA í gullkeðju tapaðist 4. þ. m. í Austurbænum. Skilist gegn góðum fundarlaunum á Mána- götu 12 uppi. Vinna HREIN GERNIN GAR Sá eini rjetti sími 2729. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. PÚSSNINGASANDUR frá Hvalevri. Sími 9199. HREIN GERNIN G AR Vanir menn. Bantið í tíma. Sími 5271. nú komið í gamla ólagið umhverf is völlinn, en yfir því var kvart- að hjer í blaðinu fyrir nokkru, að sveitin fengi ekki frið til að skemmta og fólkið ekki til að hlusta á, fyrir sífeldu bíla- skvaldri umhverfis völlinn. Var öllu góðu lofað og sæmilegt í næsta skipti, en svo fer bara alt í sama horfið aftur, bílarnir bruna kringum völlinn í röðum, en lögregluþjónarnir standa inn á honum miðjum og hafast ekki að. Bifreiðaskoðunin: í dag verða skoðaðar bifreiðar frá nr. 2501 til 26000. Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar, sem haldinn var s.l. þriðju dag, var Þorsteinn M. Jónsson kos inn forseti bæjarstjórnar í stað Árna sál. Jóhannssonar. — (Frá frjettar. Mbl. á Akureyri). Skinfaxi, 1. hefti, 36. árg., hef ir blaðinu borist. Efni: Tímamót, eftir Daníel Ágústínusson, Þörf er á leiklistarráðunaut, viðtal við Harald Björnsson, leikara, sumar kvæði eftir Guðm. Daníelsson, — Ungmennafjelögin og framfærslu mál sveitanna, eftir Stefán Jóns- son, Vorsabæ, Spámaðurinn Am- os, kvæði eftir Guðm. Inga, Ætt- jarðarást og drenglyndi, eftir Harald Magnússon, skólastjóra, Vor, kvæði eftir Skúla Þorsteins son, Lestrarfjelög og hreppsbóka söfn, viðtal við Bjarna M. Jóns- son, námsstjóra, Rís þú unga ís- lands merki, Ijóð og lag, Nokkr- ar leiðbeiningar um örnefnasöfn un, eftir Kristján Eldjárn, mag- ister, íþróttaþáttur, eftir ,Þor- stein Einarsson. Samtíðin, júníheftið, hefir blað inu borist. Efni: Um Jónas Hall- grímsson eftir ritstjórann. Sneglu Halli (kvæði) eftir Hreiðar E. Geirdal. Verslunin Edinborg 50 ára (með myndum). — Gengið á milli góðbúanna eftir Ingólf Davíðsson. Nafnlaust brjef (saga) eftir Sigurjón frá Þor- geirsstöðum. Hugleiðing um bók- menntir eftir Sigurð Skúlason. Listin að verða gamall eftir André Maurois. Bókarfregn. Þeir vitru sögðu. Gaman og alvara. — Nýjar bækur o. m. fl. athyglis- vert er í heftinu. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). 20.50 Sögur og sagnir (Guðni Jónsson magister). 21.15 Hljómplötur: Frægir fíðlu- leikarar. 21.25 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.45 Hljómplötur: Chaliapine syngur. Nýtt hraðfryslihús lekið lil slarfa í Grímsey NÝTT hraðfrystihús tók í dag til starfa í Grímsey og tókst frysting ágætlega. Hraðfrystihús þetta er útbú- ið fullkomnustu tveggja þrepa Vilter-hraðfrystivjelum. Fer hraðfrystingin fram með lofti sem er 30—40 gráðu kalt og er blásið með miklum hraða gegnum frystivagna þá sem flökin eru í. Frystingin tekur 2V2 tíma, en afköst eru 8—10 tonn af flökum á sólarhring. Auk þess eru kældar geymslur fyrir flök og síld. Aðaleigandi frystihússins er Garðar Þorsteinsson hrl. Hrað- frystihúsið í Grímsey er fjórða hraðfryslihúsið af þessari gerð, sem sett er upp hjer á landi. Fyrir voru hraðfrystihús Lax ins h.f. í Rvík, Hraðfrystihúsið Isafold, eign Þráins Sigurðs- sonar á Siglufirði, og hraðfrysti húsið Hafnir h.f. í Höfnum. Um útvegun og uppsetningu allra þessara frystikerfi annaðist Gísli Halldórsson h.f. og Vjel- smiðjan Jötunn h.f. í Rvík. I undirbúningi eru nú fleiri hús með loftþrýstingu. Þar á meðal mjög stórt hraðfrystihús á Eskifirði og í Reykjavík sem reist verða, í sumar. Hefir Gísli Hrlldórsson h.f. einnig útvegað vjelar til þeirra. Hraðfrysting með lofti þykir hafa gefist prýðilega vel og hið sama má segja um tveggja þrepa frystiaðferðina, sem hag nýtt er í þessum kerfum. Hvort tveggja eru hjer á landi nýj- ungar sem innleiddar voru með framangreindum hraðfrystihús um. Jarðarför mannsins taíns, JÓHANNESAR GRÍMSSONAR, verkstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni kl. 2 föstudag- inn 8. júní. Úlfhildur Guðmundsdóttir. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu naýer vin- áttu og hluttekningu við andlát og jarðarför manns- ins míns, MAGNÚSAR BENEDIKTSSONAR verkstjóra, Hafnarfirði. Sjerstaklega færi jeg Verkstjórafjelagi Hafnar- fjarðar hugheilar þakkir fyrir þann höfðinglega sam- úða'rvott, sem það sýndi mjer við það tækifæri. Guðrún Guðmundsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför GÍSLA GÍSLASONAR. Kristín Pjetursdóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.