Morgunblaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 2
2 MOÍtGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. júní 194?» Sumarstarf K.F.U.M í Vatnaskógi NÚ ER komið sumar og |>ólin skín. Menn og málleys- lingjar hlaupa um eða fljúga Sjettir í skapi og syngja sum- gu’blíðunni lof. JÞað er ekki Jiema eðlilegt að }>essi tími lirsins sje sá tími, sem okkur <jj>ykir Arænst ura, og seni við 1 aupstaðabörnin ekki síst vilj lííin reyna að njóta eftir bestu (getu. Það cr þá, sem við fá- ♦im sterka útþrá — út í sveit- f rnar. Við þráum umhverfi, jt>ar sem sumarið ríkir í allri t-iinni dýrð, þar sem lækir íikoppa og hjala, þar s§m svan |tr syngja á vötnum, þar sem, ífjallaloftið fvllir lungun en fcíöturyk þekkist ekki. ^ Allir vilja njóta sumarsins í.t'iii best, eftir því sem hver Srefir tækifæri til. Skyldustörf *rr: ganga auðvitað fyrir og Imenn vinna að þeim jafn sam viskusamlega og áður, hvort t;em þau heimta inni- eða úti- 'veru. En þegar vinnutíma er fokið eða sumarleyfi fengið, J)*i viJja flestir vita a£ því, að Ji>eir eru frjálsir. menn og börn •*;umarsins. Þeir iðka sund og í ækta garða, ferðast um í i >fti. á láði eða legi, allt eftir Jj > v í sem tími, efni og aðrar l;'stæður leyfa. Nú á síðustu Jþrum hefir aukin atvinna i.iuðlað að því, að kaupstaða- friúar hafa yfirleitt haft betra: jtíekifæri til þess að njóta sum- >arleyfa .sinna en áður. Það er |ekki langt síðan að flestir uug (Cingar höfðu mjög svo 1a.k- jOuarkað fjármagn undir hönd- <u.m, o.g þurftu að skoða hug ♦;ína mjög vandlega, áður eri §>eir tóku ákvörðun um það fhveruig sumarleyfi sínu yrði liest og ódýrast varið. Þa.ð var á þeim tímum, sem SvFUM. stofnaði til sumar- • i /ala í Vatnaskógi þar sem .♦trengjum var gefiim kostur Já því að eyða sumarleyfum jBÚram fyrir mjög sanngjarnt ^verð. Náttúruskilyrði eru þar jtsvo lúarg þætt, að þau veittu rillt ,sern kaupstaðadreng lang- iiíii að sjá, Skógurinn, vötnin, *■-,}oliÍTi. fuglasöngurinn og fjör lugt fjelagslíf jafnaldranna ♦ikapaði æfintýraheim sem var Vilfkur hversdagslífinu í IReykjavík. Vikan var liðin ífyrr en nokkurn varði, og tdrengirnir komu heim aftur, viðutan a£ gleði og sælum endurminningum. Árin liðu, og starfið í Vatna skógi jókst. Nú er svo ko.mið, að Skógarmenrv hafa reist stóran og veglegan skála, tiL þess betur að geta sint hinni auknu aðsókn að skógiuum. Flokkarnir eru nú margfalt stærri og fleiri en áður og í sumar mun starfað þar óslitið frá 14. júní tii 22. ágúst. Um- sóknir um þátttöku eru nú þegar löngu farnar að berast að ættu menn að athuga það, að takmarkaður fjöldi er í hverjum vikuflokki og því yissara að géfa sig fram í tíma. Undanfarið hefir starfið verið auglýst í dagblöðum bæjarins og þar er hægt að 'sj^ hvernig vinnuflokkaskift- ingurmi er hagað. Drengir 9 til 11 ára hafa tækifæri til ]æss að fara í skóginn 14.—21. júní, 28. júní og svo eftir 8. ágúst. Biltar 12 ára og eldri hafa aðgang að flokunum all- an tímann meðan rúm leyfir. Allar nánari upplýsingar* eru gefnar í húsi KFUM, Amt- jnannsstíg 2, kl.5—7, sími 3437. S. G. Rússar iá skip London í gærkveldi. Á FUNDI neðri deildar hreska ]iingsins í dag skýrði Churchill frá því, að Iiússar hefðu faríð íram á það, er ítalski flotinn gafst upp, að fá uokkur ítölsk ski]i tiL sinna nota. Churchill kyað Drctum og Bandaríkjamönnum hafa þótt haganlegra að verða á annan hátt við óskum Rússa um skipakost, sem sje að þeir Ijetu Rússa fá npkkur skip sín til að hægt væri að nota ít- alska flotann í heild í }>águ Bandamanna. Sendu þeir Kússum fiota- deild, sem í voru bæði bresk og bandaríksk skip, 1 orustu- skip, 9 tundurspillar, 4 kafbát- ar og um 20.000 smál. kaup- skipastóls. Churchill kvað Stalin hafa kunnað þessu mjög vel, og liefði hann sent sjer þákkar- skeyti. — Reuter. Landsfundur Sjálf- stæðisflokksins verð- ur settur í Reykjavík 14. júní Framhald fundarins á Þingvöllum 15. og 16. júní LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins verður settur hjer í Reykjavík í Sýningarskálanum við Kirkjustræti, fimtudaginn 14. júní kl. 5 síðdegis. Við fundarsetningu flytur formaður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors forsætisráðherra, ræðu. - Kappleikurinn Framh. af bls. 1. vallarhelmingi Breta. Á 11. mínútu skoraði Albert (Val) með snöggu skoti. Á 27. mínútu gaf Hafliði (KJR.) boltann vel fyrir og Albert skoraði aftur. Nú með áberandi fallegum | ,,skalia“ í hornið. Rúmum : tveimur mínútum síðar skorar Albert enn mark með óverj- andi skoti. Eftir það var ekk- ert mark skorað, en eins og fyrr lá yfirleitt á Bretunum. íslenska liðið var yfirleitt gott. Samleikurinn var góður, sjerstaklega ef tekið er tillit til þess, að liðið er óvant að leika saman. Einkum virtist það heil áteypt í seinni hálfleiknum. —• Enska liðið var ekki eins fast í reipunum, þótt það hefði á að skipa góðum einstaklingum, eins og t. d. vinstra útframherja L. A. C. Perkins, sem virtist hættulegasti skotmaður liðsins. Victor Rae dæmdi leikinn á- gætlega. Línuverðir voru L.A. C. Craft úr breska flugliðinu og Sigurjón Jónsson. Þ. ★ Sorglegt er til þess að vita, hvernig sala aðgöngumiða að þessum kappleik fór fram. Þeir voru seldir aðeins á einum stað, gégnum gat á grmdverki vallarins. Vonandi verður siíkt ekki látið koma fyrir aftur. Ný efnalaug í HafnarfirSi VIÐ Strandgötu 39, hjer í bæ tók nýlega til starfa h.f. Efna- laug Hafnarfjarðar. Hús það, er Efnalaugin starfar í, var áður veitingastofa og þurfti því gagngerða breylinu á öllu. inn- an húss og annaðist það verk Guðjón Arngrímsson bygginga meistari. Virðist þar öllu vera haganiega fyrir komið eftir því sem húsrúm leyfir. Skilrúm er í miðju húsi og þar fyrir innan vjelar þær, er með þurfa, svo hægt sje að vinna verkið eftir fylstu kröfum nútímans. Þar verður fyrst fyrir manni þurkvjel, er vjelsmiðjan Steðji í Rvík hefir smíðað. En hreins- unarvjel hefir verksmiðja Ein- ars Guðmundssonar smíðað, og hefir hún einnig annast uppsetn ingu á öllum vjelum. Til hil- unar á gufukatli er olía notuð, í stað kola. — Olían leidd úr geymir, gröfnum í jörð niður, utan húss, inn að eldstæði og virðist þar í alla staði hentugra og hreinlegra, en kolakynding. Raflögn alal framkvæmdi h.f. Glói. Sannarleg þörf var hjer á fyrirtæki eins og þessu, því blng að til haf» þeir, er látið hafa hreinsa föt sín, orðið að koma þeim til Reykjavíkur. — Hefir það bæði verið tafsamt og svo hitt, ætíð verið hætta á, að fölin böggluðust í flutningnum. Slefán Sigurðsson, kaupm. er f ramkvæmdarst t j óri. S. g. Kominn í horf eftir ár Washington: — Búist er við að framleiðsla fólksflutningabif- reiða í Bandaríkjunum fari að byrja aftur, og talið að hún verði komin í fyrra horf eftir 15 mánaða tíma. Er það yfirlitsræða um stjórn mál síðustu tíma, frá síðasta Landsfundi flokksins, sem hald inn var 1943, og íram að þess- um fundi. Er hjer um viðburða ríkt tímabil í pólitískri sögu þjóðarinnar að ræða. Öllum Sjálfstæðismönnum er heimill aðgangur að fundarsetn ingunni • í Sýningarskálanum meðan núsrúm leyíir. Framhald fundarins 15. og 16. júní verður á Þingvöllum í VaihöiJ. Gerðar verða ráðstafanir til þess að fulltrúar á fundinum eigi greiðan aðgang að bílferð- um milli Reykjavíkur og Þing- valla og einnig að menn eigi þess kost, svo sem framast má verða, að njóta gistingar í Val- höil. Á skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Thorvaldsensstræti 2 eru gefnar allar upplýsingar um fyrirkomulag fundarins, og eft- ir mánudaginn fá fulltrúar af- hentar þar blokkir með ávís- unum á bílferðir, fæði og gist- íngu 1 Valhöll. Reykvíkingar eru hvattir til að fara á milli sern mest má verða, þar sem gistingarskilyrði eru takmörk- uð, þó að ráðstafanir hafi verið gerðar til að auka þau frá því sern vanalegt er. Það verður síðar auglýst nán ar um burtfarartíma bifreiða til og frá fundarstað, eiP þann 15. júní hefjast fundir í Val- höii kl. 3 e. h. Þá flytur Pjetur Magnússon, fjármálaráðherra, ræðu um fjár málin o. fl. og frjálsar umræð- ur á eftir. Um kvöldið verður rætt um heildarályktanir flokksins í landsmálum, er miðstjórn og þingfiokkur hafa undirbúið frumvörp að fyrir fundinn. Framsögu í þeim málum hefir Gísli Jónsson alþm. Framhald umræðna undir þessum dag- skrárlið er ráðgert næsta dag. Laugardaginn verður einnig ræít um skipulag og starfsemi flokksins. Þá mun .Tóhann Þ. Jósefsson alþm. flytja ræðu um nýsköp- unarmálin, en hann er formað- ur Nýbyggingarráðs. Frjálsar umræður verða á eftir um þessi inál. Landsfundinum mun Ijúka á ÞingvÖllum laugardagskvöldið. Verður þá sameiginlegt borð- hald með frjálsum ræðuhöld- um, söng og skemtiatriðúm. Við því er búist, að fundur- inn verði fjölsóttur. Enda sterkt afl til eflingar flokknum og auk innar samheldni, þegar fund- inn sækja fulltrúar frá öllum landshlutum, eða hverju kjör- dæmi. Frá Verkalýðs- fjeiégunum Á FIJNDI Fulltrúaráðs yerk lýðsfjelaganna í Reykjavík 6. p. mán. var Hannes Stepiien- seú, .varaform. Verkamamia- fjelagsins Dagsbrún, kosinn í Stjórn Styrktarsjóðs verka- manna- og sjómannafjelag- annaí Reykjavík til næstu 3ja, ára, í stað Ágústs Jósepssc >;at- JieilbrigðisfuIItrúa, sem setið •hefir í stjórn sjóðsins í fuil 20 ár, en hann baðst undan éndurkosingu. U m f ramkv.æmd ef ti ri i t s fneð vjelum og Verksmiðjmn var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Fundur í Fulltrúaráði verk lýðsfjelaganna í Reykjavík, haldinn G. júní 1945, átalur harðlega hve siælega lögum. og reglugerðarákvæðum únt eftirlit með vjelum og verk- smiðjum er framfylgt. Tehir Fulltniaráðið að í framkvæmd iaga þessara hafi komið fi:am vítavert ábyrgðarleysi af IniJfu þerrar stofnunar, er á að xjá. um að þessari öryggislöggjöí: sje framfylgt. Jafnframt skorar fundur.inu 'á stjórnarvöldin að hiutast tii um að gagngerð rannsóku verði látin fara fram á þoirn misfelium er fram hafa koinið í þessum málum að undan- förnu, og að þeir aðilar, or ’sekir kynnu að reynast verði látnir sæta ábyrgð, svo sem lög frekast leyfa“. Þá, var samþykkt að fola, tjórn Fuiltrúaráðsins að skipa 5 manna nefnd tii ]>ess að gcra, tillögur um endurskoðun laga. um eftirlit með vjelum og; verksmiðjum og um það hvem ig verklýðssamtökin skuli snú- ast gegn hinni vítaverðu fram kvæmd þessarar öryggislög- gjafar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.