Morgunblaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 7
iLaugardagur 9. júni 1945. MORGUNBLAÐIÐ I AF SJÓNARHÖLI SVEITAMANNS ÞAÐ ER langt síðan Tíma- dótið hefir fengið eins rjettláta váðningu og hjá Norðlendingi i greinunum „Hólastóll og hundaþúfa“ og „Kengálumark- ið“. Þetta finna líka málgögn Tímaliðsins, og þau ráða sjer ekki fyrir reiði. En þau hafa engin rök, aðeins stóryrði og útúrsnúninga. Málstaðurinn er á móti þeim. Verk þein-a tala gegn þeim, og þau eru altaf ó- lygnustu vitnin í hverju máli. ★ ST AÐRE YNDIRNAR. sem blasa við, eru þessar: í Fram- sóknarflokknum er um það bil helmingurinn af sveitafólkinu í landinu. Þessi flokkur hefir ráðið hjer mestu í undanfarin 17 ár. Allan þennan tíma seg- ist Framsókn hafa verið að rembast við að halda þunga- miðju þjóðlífsins í sveitunum og efla vald og áhrif hinna dreifðu bygða. Hún hefir feng- ið mikið fje úr ríkissjóði til að rækta. byggja, leggja vegi, brýr og síma, reisa skóla og bæta aðstöðu sveitafólksins á marg- an hátt. Með' öðrum orðum: Framsókn hefir bæði haft vald og fje til að ná þessu marki sínu — að auka bygðina og fjölga fólkinu í sveitunum. ★ EN HVERNIG hefir það nú tekist? Þar tala staðreyndirnar á þessa leið: Á hverju einasta ári í öll þessi 17 ár hefir fólk- inu fækkað í sveitunum, því meir sem lengur hefir iiðið, og mest þar sem fylgi og áhrif Framsóknar hafa verið hvað drýgst. Og nú er svo komið, við endalokin á valdaferli þessa giftulausa flokks, að til hreinn- ar landauðnar horfir víða í sveitum og að S-O-S köllin ber ast hvaðanæva utan af lands- bygðinni til valdhafanna í Reykjavík. ★ TVÖ „SLÁANDI“ dæmi um þetta válega ástand vil jeg nefna, af því að þau eru alveg ný af nálinni, og bæði hafa þau borist til mín fyrir munn Tíma- manna sjálfra. Híð fyrra er þetta: Nýbyggingarráð sendi Árna Eylands til N.-Ameríku í vetur til að litast um eftir nýj- um vjelum handa landbúnað- inum og máske festa kaup á þeim. Þegar hann kom aftur, hafði Tíminn eftirfarandi um- mæli eftir Árna: „Það má vera >000000000000000 Eftir QA • 3in 000000000000000« ið undan rifjum þingmannsins, H. J., enda var hann sjálfur mættur og leiddi umræður og ályktanir. Margar tillögur voru samþyktar og var þeirra ný- lega getið i útvarpi. Flestar hafa þær fallið úr minni mínu nema ein, sem var eitthvað á þá leið, að nú stefndi til auðn- ar og upplausnar í sveitum, ef I ekki væri viðhöfð skjót úrræði ■ og djörf átök til að koma bú- skapnum í annað og betra horf en nú er hann. ★ JÁ, SVONA er nú komið. Upplausnin og öngþveitið, sem Tíminn er altaf að spá, og jeg hefi haldið að væri hans venju lega lygi, er þá til og það í sjálfu ríki formanns Frams.fl. Þeir sletta skyrinu, sem eiga. Þegar Tímamenn líta til baka okkar starf í 17 sumur?, þá fá þeir næsta ömurlegt svar, með 1 því að líta í kringum sig í sveit og spyrja: Hvert er nú orðið um landsins. Þar hefir aldrei verið færra fólk síðan eftir Móðuharðindi, og það sem al- varlegra er: aldrei hefir hugur unga fólksins í sveitunum leit- 1 að eins ákveðið og markvíst frá moldinni eins og nú. Þá útþrá hefir Framsókn hyggilega alið upp í því í 17 ár. Tfr OG HVERNIG stendur nú á þessu? Hvernig stendur á því, að öll viðleitni Framsóknarfl. hefir snúist í öfuga átt? Hvers vegna hafa allir moldarpostul- ar Framsóknar mætt unga fólk inu á leiðinni í kaupstaðinn, þegar þeir ætluðu að fara að boða því trúna á sveitina og búskapinn? Það er vegna þess, að boðskapur Tímans hefir aldrei verið honum neitt al- vörumál. Það hafa forustumenn og bitlingalýður Framsóknar berlega sýnt og sannað með allri sinni framkomu. ★ STRAX OG þeir fengu að- stöðu til, tóku þeir poka sína og hjeldu til Reykjavíkur og sköp- uðu sjer þar feitar stöður og bitlinga. Heilum ríkisfyrirtækj- um var komið á fót, og í þau raðað framsóknarbændum og ÞESSI VANTRU á sveitirn- ar, sem Framsókn hefir að vísu neitað í orði, en boðað þeim mun kröftugar í verki, hún er okkar mesta mein. Og hún hef- ir grafið um sig ótrúlega víða og hún finst á ólíklegustu stöð- um. Jeg held meira að segja, að hún sje komin alla leið inn í sjálft Búnaðarþingið. Svo er a. m. k. að sjá á ályktunum síð- asta Búnaðarþings og getið er í 3.-4. tbl. Freys þ. á. ★ SÍÐASTA ALÞINGI sam- þykti lög um Búnaðarmálasjóð. í hann skal renna 1/2% af því verði, sem bændur fá fyrir af- urðir sínar á hverjum tíma. Skal þessu fje varið „til stuðn- ings og eflingar sameiginlegum nauðsynjamálum bændastjettar innar samkv. ákvörðun Búnað- arþings“. Hvert er nú mesta nauðsynja mál bænda að dómi Búnaðar- þings? Fullkomnar tilrauna- stöðvar? Fjárhagslega sjálf- stæð búnaðarsambönd? Fleiri þjeraðsráðunautar? Rannsókn á skipulagi bygðarinnar? Nýj- ar leiðir i framleiðslu, vörslu og sölu sveitaafurða? Nei — og aftur nei. Það var annað, sem Búnaðarþingi fanst enn meira nauðsynjamál bændastjettar- innar: Bygging yfir skrifstofur og hótel í Reykjavík!!! , ★ MJER KÆMI það ekki á ó- vart, að finna einhverja af hin- um virðulegu fulltrúum Fram- sóknar á Búnaðarþingi sem hótelþjóna og dyraverði næst þegar jeg kem til Reykjavík- ur eftir að þessi fyrirhugaða bygging er af grunni risin. F.F.Í. krefst skjótra aðgerða um hreins- un tundurdufla Vegna tundurduflahættunn- ar hefir Farmanna- og l’iski- mannasamband Islands sent. ríkisstjórninni eftirfarandi brjef: „Vjer viljum allra virðing- arlyllst vekja athygli hins liáa ráðuneytis á því, að oss var tjáð í viðtali við ráðuneytið í dag, að eigi væri víst hve- nær eða hvort tundurdufla- belti þau, er lögð voru hjer við land á stríðstímanum af hernaðaraðilum þeim, er hjer liöfðu bækistöðvar, yrðu tek- in upp, og þar er nýlega liefir verið tilkynnt, að Þjóðverjar hefðu lagt hjer duflum á tveim I > töðum, báðum í alfaraleið skipa, og ennfremur með því, að nýlega hefur legið við stór- slysi á sva'ði því, er Bretar j lögðu á dtiflum fyrir Vest- fjörð.um, viljum hjer henda á, jað hjer getur verið mjög al- varleg hætta fyrir fiskintenn; og aðra sjófarendur. Að vor.um dómi þarf því ;mjög bráðra aðgerða og tryggra til þess, að beltin verði slædd. Vjer undirstrikum það, að það er engin sönnun þess, að! svæðið hafi hreinsast af dufl- | um, þótt hat’ís ltafi farið yfir 1 það eða legið á því um tíma, I enda bera síðustu :j1 \ ik þess Saimýningu lisfamanna iýkur á morgun ljóst öllum, að framundan er sonurn þeirra eins og eldishest- stórkostlegur samdráttur við um á stall hjá érlendum aðals- mest allan sveitabúskap, nema mönnum. Sum dæmi um þessa hart og skjótt sje að gengið að Reykjavíkursótt Framsóknar- losa bændur tmdan oki Ijelegs, broddanna eru bæði grátleg og útengjaheyskapar og þúfnakolla brosleg. Virðulegir hreppstjór- reytings". | ar tóku sig upp frá myndarbú- Það er hörmulegt til þess að um og fóru að vaga um sólbak- hugsa, að undir þessu oki mad- I aðar asíaltgötur höfuðstaðarins • dömu Framsóknar og Sósa skuli og bera út reikninga fyrir ill- íslenskir bændur hafa gengið í ræmdar ríkisstofnanir. Ráð- 17 ár. Er nokkur furða, þótt þeir svinnir oddvitar og þrifabænd- hafi margir hverjir leitað und- ur úr annáluðum góðsveitum an því og reynt að koma sjer í aðrar stöður. ★ HITT DÆMIÐ, sem jeg nefni rifust um auðvirðilegar vinnu- | snapir hjá því opinbera. sem i hver hálfviti hefði getað leyst | af hendi. Þannig mætti lengi glöggan vott, er botnvörpung- arnir fengu dufl í vörpurnar og nrðu fyrir skeramdum af þeiin. Það er eigi heldur-sönn- un þess, að svæðin sjeu hreins uð af duflum, þótt straumar og hraundrangar hafi slitið eitthvað upp af þeim og þau ýmist rekið á land eða verið skotin í kaf. II ið eiua, sem getui* fært mönnum heim sanninn um að duflin sjeu á burtu, er ,-i.ð slæða þan upp af kunnáttu- jnönnum á til þess . gerðura skipum. En þar er þæi* upp- lýsingar, er vjer fengum hjá ráðuneytinu, eru á þann veg, að eigi verður við unað frá sjónármið sjómanna, vill stjóru Farmanna- og fiskimannasam- hands íslands beina því til hins háa ráðuneytis. að )iú þegar verði gjörðar þær ráð- stafanir, er að haldi megi koma, svo að sjómenn þurfi eigi að vera í neinni óvissu um þessii atriði öryggismálanna á- næstu tímum. Yjer leggjum einnig á- herslu á þau tilmæli vor, að láðuneytið hlutist til um, að þau tvö duflabelti, sem til- kynnt hefur verið, að Þjóð- verjar hafi lagt við Snæfells- ) es og á Breiðafirði, verði slædd, þar sem ef þeim stafar n.jög mikil hætta fyrir skip í dimmviðrum, sem eigi hafa, r-ákvæmar staðarákvarfianir. Yjer viljum einnig vekja at- hvgli á þeim skipatöpum, er oi ðið hafa einmitt á þessum svæðum, er b.v. Rviði, b.v, Max Pemberton, b.v. Gullfoss og fleii-i smærri skip, fórust, og ekki er vitað með vissu -með hvaða hætti. Yjer væntum l>ess. að hið l.áa ráðuneyti sjái s.jer fært. að leyfa oss að fylgjast með því, sem gjört verður í þessu máli nú á næstu dögum, þar tð fiskimeun vorir eiga hjer sjerstaklega mikið á hættu ef eigi verður skjótt brugðið við < o hafa því mikinn áhuga fyr- ir því, að lausn þessa vamla verði á einn veg að duflabelt- ii: verði slædd hið bráðasta. í þetta sinn, er úr Strandasýslu.! telja. Slíkt og þvilikj hefði Hún hefir löngum haft nokkra aldrei getað skeð, ef þessj sjerstöðu meðal Framsóknar- „dreifbýlisflokkur'* hefði sjálf- kjördæmanna, og þá ekki lak- J ur trúað einu einasta orði af ari en önnur. Nýlega var stofn- öllu skvaldri sínu um ást sína að þar til þing- og hjeraðsmála á moldinni, rótleyslð á mölinni, fundar að vestfirskum sið. Mun | þungamiðju þjóðlífsins í sveit- það fundarhald hafa verið runn ; unum o. s. ípv. IIJER BIRTIST mynd af málvcrki Gunnlaugs Blöndal, „Stúlka“. Er þetta ein af mynduni þeim, sem sýndar eru í Sýn- ingarskála myndlislarmanna þessa daga. Næsísíðasti dagur sýningarinnar er í dag. Sýningunni lýkur ! kl. 12 á miðnætti annað kvöld. | Sýningin hefir nú síaðið yfír hátt á aðra viku, og hafa sótt Iiana rúmlega 1800 manns. Er það mál manna, að ‘þetla sje ein hin besta sýning, sem íslenskh* lístamenn hafa haldið. Páfi gefur skýr- ingsr LONDON: — Páfinn flutti ræðu i gær og skýrði þar af- stöðu páfai'íkisins til nasista- flokksins þýska, en milli'þess- ara aðila var, svo sem kunn- ugt er, í gildi vináttusamning- úr. Sagði Páfi í ræðunni, að hann hefði ekki getað annað en samið við Hitlersstjórnina, þar sem allir kaþólskir menn í Þýskalandi hefðu verið henni fylgjandi, að minsta kosti fyrst í stað. *•"*“ ’ '“U * u — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.