Morgunblaðið - 09.06.1945, Side 10

Morgunblaðið - 09.06.1945, Side 10
10 MOBGUNBLAÐIB Laugardagur 9. júní 1945. Á SAMA SÓLARHRING Eftir Louis Bromfield 63. dagur Það var ekki hægt að kom- ast hjá því, að Filip hitti hana. Ef til vill tæki hann að sjá konu sína í öðru ljósi eftir það, svo að hugmyndir hans um hreinleik hennar og gæsku myndu einn góðan veðurdag vera úr sögunni. Hún gat ekki haldið brúð- kaupinu leyndu fyrir móður sinni. Hún myndi áreiðanlega lesa um það í blöðunum. við leikhúsið og sest í helgan stein. Hún myndi sálast úr leiðindum, ef hún hefði ekki annað fyrir stafni en vera eig- inkona. Og hún vissi, að ef ein- hvern tíma kæmi að því, að hún yrði að velja um það, hvort hún vildi heldur halda áfram að leika eða vera eiginkona Filips, myndi hún velja hið fyrrnefnda. Andartak var hún gripin samviskubiti. Hún spurði sjálfa sig, hvort það væri heiðarlegt I að giftast Filip — þar eð hún — Janie hafði aldr.ei unnað giftist honum ekki í þeirri sælu móður sinni — og nú hataði'trú, að þau myndu lifa saman, hún hana af heilum hug fyrir, glöð og ánægð, um aldur og að hún skyldi/ ennþá vera á lífijævi — heldur vegna þess, að og þar af leiðandi þrándur í: hjónabandið var lokkandi æf- götu hennar. Hún hataði hana vegna þess, að hún hafði ætíð verið henni fjötur um fót — staðið í vegi fyrir því, að hún kæmist eins hátt í metorðastig- anum og hún hafði ætlað sjer. — Það var hægt að senda henni peninga og skrifa henni einu sinni í mánuði — en það var ekki hægt að losna við hana. — Hún vissi, að hún myndi ekki geta látið sem hún væri dáin, því að Filip hlyti fyrr eða síðar að komast að sannleikanum, og það myndi vekja tortrygni hans. — Það var máttugt afl í hreinskilni hans og einlægni. Maður neyddist til þess að vera eins hreinskilinn við hann og gerlegt var. Það var ekki hægt að valda manni vonbrigða, sem var svo einlægur að eðlisfari. Hann myndi bíða óbætanlegt tjón á sálu sinni — sem og hún sjálf — og alt, sem hún hafði öðlast á þessari einu nóttu, myndi hrynja til grunna. Það tók að renna upp fyrir henni, að hjónaband þetta myndi gera tilveru hennar mun flóknari en áður, og andartak þráði hún aftur hið frjálsa og óháða líf sitt, -— og hún tók að efast um, að þessi einkennilega tilfinning, sem hún bar í brjósti til Filips, gæti vegið upp á móti öllu hinu. Henni var orðið hans. Hún myndi sýna honum, þungt í skapi. Hún skildi, að hvernig stúlkan Janie Fagan intýr og hún var metorðagjörn — og einnig í þeirri von, að það yrði eins haldgott og ger- legt væri. Hún gat hreint ekki hugsað sjer, að þau byggju saman eins og hjón, þegar þau væru orðin gömul. Hún hafði aldrei hugsað lengra fram í tímann en nokkur ár, og djúpt í vitund hennar hafði altaf leynst neisti af sanpfæringu um, að hún giftist honum ekki til þess að gera hann hamingju- saman það sem hann ætti eftir ólifað. Inst inni hafði hún altaf ætlað sjer að segja skilið við hann, þegar hún væri orðin leið á honum og láta hann þá gefa sjer álitlega fjárfúlgu. „En ef til vill ætti jeg ekki að giftast honum“, hugsaði hún með sjer. „Ef til viil ætti jeg að segja við hann: „Það stoðar ekki. Jeg er eigingjörn og illa innrætt — ekkert svipuð þeirri konu, sem þú ætlar mig vera. Jeg vil ekki giftast þjer“. Það væri betra, að hann gerðist elskhugi hennar — þar til þau væru orðin þreytt hvort á öðru. En hún vissi, að það var ekki hægt. Ef hún myndi hefja máls á því við hann, myndi hún um leið sýna honum fram á, að sú yfirgefa hann síðan, án þess að hafa breyst nokkuð sjálft, því að það var of seint að ætla sjer að kenna gömlum hundi að sitja — hún var orðin of göm- ul til þess að geta breyst. Hún var hlekkjuð fortíð sinni. Janie Fagan var Janie Fagan, og enginn máttur, hvorki á himni nje jörðu, gat haggað þeirri staðreynd. Hún hugsaði í örvæntingu „Jeg ætla að gleyma því, hve góður og yndislegur hann er; og elska hann eins og flestar konur elska — vegna líkams fegurðar hans“. En hún vissi, að hún gat ekki einu sinni elsk að hann líkamlega, því að hún var kaldlynd. og holdlegar hvatir voru henni minna virði en metorðagirndin. — Hún lagði hárburstann frá sjer, gekk að símanum og hringdi til Maríu Willets, til þess að biðja hana um að verða svaramann við brúðkaup henn ar og Filips Dantry XVIII. KAPÍTULI. 1. Savina vaknaði seint. Samt var hún ekki útsofin. Hana hafði dreymt illa — hún hafði haft martröð. Hún mundi, að hún hafði heyrt einhvern hljóða. Það hafði verið óhugn anlegt skelfingaróp. — Hún mundi, að hún hafði farið fram úr til þess að gæta að því, hvort nokkuð væri að Alidu — og hún mundi, að hún hafði sjeð ljós í glugga á þriðju hæð í húsinu hinum megin við kirkjugarðinn. Hún mundi þetta alt furðu glögt, þótt hún gerði sjer ekk- ert far um það. — Fólk æpti. Stundum æptu konur að á- stæðulausu — stundum af reiði og stundum einungis til þess að draga að sjer athygli. New York-borg var þrungin ópum og óhljóðum. Ef maður ætlaði Janie Fagan, sem hann unni, | að láta Það raska ró stnni. Þótt væri ekki til, nema í hugheimi einkver heyrðist hljóða ein hún myndi ekki geta borið til hans þessa óeigingjörnu ást alla sína ævi — og ef til vill myndi ást hans einnig kólna, þegar fram liðu stundir — hann myndi fá meiri áhuga á því að leika golf og hugsa um vinnu sína, en hana. — Hún myndi á ný 'verða hin brögð- ótta og undirförula Janie Fa- gan. Það greip hana ömurleg- ur tómleiki, þegar hún hugsaði til þess, að unaður sá, er vitund hennar hafði verið þrungin af, þegar hún vaknaði í morgun, gæti ekki orðið varanlegur. Af hverju gat maður ekki ætíð verið góður og göfugur — eins og maður varð svo oft, þegar á reyndi? Það var svo miklu skemtilegra að vera þannig, en harðgeðja og auðvirðilegur. Hún andvarpaði og tók að bursta hrafnsvarta lokkana. „Jæja — en þótt jeg verði bæði gömul og ljót, snýr Filip ekki við mjer bakinu“, hugsaði hún. „Jeg verð auðug og öðlast góða stöðu í þjóðfjelaginu, svo að jeg get farið frá leikhúsinu". En hún vissi mætavel, að hún myndi aldrei geta hætt stöi’fum væri, í allri sinni blygðunar- lausu nekt. — Hún vissi mæta- vel, að hann kvæntist henni í þeirri sælu trú, að þau myndu eignast börn og buru og hjóna hvers staðar, myndi tilveran verða helst til erilsöm. — Savina settist við morg- unverðarborðið. Hún var klædd karlmannssloppnum og stóru inniskónum, og hárið var í hnút uppi á höfðinu. Meðan hún band þeirra vara meðan þau snæcidi, var hún að hugsa um lifðu bæði. En hún vissi og, að! Uektor og Nancy. Hún hlakk- það myndi aldrei verða. Sú' aðl 1:11 Þess að sjá Nancy aftur. Janie Fagan, er hafði orðið til; Þau myndu öll yngjast upp við fyrir stundu síðan, var þegar ■ komu hennar — hún var svo liðin. falleg, kát og skemtileg. — Svo varð henni Ijóst, að Nancy — Janie var þreytt og henni. myni‘li vitanlega vera gjör- leið illa — og í fyrsta sinn a | breytt. Nancy, sem hún mundi ævinni“harmaði húrTþaðTað; eftir’ var ,Þrjátíu og fimm ára sá, er hana skóp, skyldi ekki' g°mul’ dasamlega fögur, gáf- hafa gefið henni í ríkara mæli! u °f s emtl eS- En Nancy, hæfileika til þess að elska og!sem kaemi M hennar í dag, finna til - og örlítið minna af. mynd,\ v„e™ um„ ?extugt ~.ef ískaldri skynsemi. Þegar hún hugsaði um Filip, langaði hana andartak til þess að gráta — fara á fund hans, segja honum alt af ljetta og biðja hann ásjár. En sú tilfinn- ing hvarf brátt. Hún sagði kuldalega við sjálfa sig, að sjer væri ekki við bjargandi. Þótt eitthvert afl hið innra með henni streyttist á móti fyrst í stað, ætlaði hún að giftast Fil- ip — gera hann vansælan — til vill falleg eldri kona, dá- ; lítið gigtveik eins og Alida. j Nancy var að vísu ein þeirra I kvenna, sem eru blómlegri um I fertugt en tvítugsaldur, — en hún hlaut ftú að vera orðin gömul kona. Viðlegan á Felli JJjtir ^JJa llcjrím J/ónóSon 5. „Jeg held þú mættir þakka fyrir, Jósef minn, ef jeg tæki að mjer að þvo og bursta Fellsheimilið. Hjerna þyrfti nú að hrista úr einu og öðru, já, ef heilbrigðisfulltrúinn ckkar liti hjerna inn!” ,,Þá ættirðu að byrja á að bursta ærnar, áður en farið er að mjóika, ekki þykir þjer þær svo þokkalegar stund- um”, sagði Kalli glottandi. ,,Þegi þú, strákur, þú ert nú einn jarðvöðullinn”. „Þetta er alveg satt, sem jeg segi. Sigga mín, þú ættir að bursta allar rollurnar, minsta kosti ættirðu að bursta þær, þar sem þær eru blettaðar, þjer þykir svo sóðalegt að bletta”. „Ef þú steinþegir ekki, strákur, kem jeg upp úr kvíun- um, og þá skaltu finna til handanna á mjer”, sagði Sig- ríður og leit upp. , En rjett í sama bili tók Ilosa sig upp inni við kvíagafl og hentist fram allar kvíar eftir vanda. Hún stökk á Sig- ríði, þar sem hún stóð með mjólkuríötuna. Sigríður datt, en Hosa stökk yfir hana og sparkaði með afturklaufun- um í kollinn á henni. Hún hentist fram allar kvíar og staðnæmdist ekki fyr en frammi hjá hurð. Sigríður stóð upp. Það lak úr henni bleytan. Hvíta koll- hettan var orðin svartflekkótt, og ekkí sást hvernig dag- treyjan hennar var lit. 'Mjólkurliturinn sást best á svörtu pilsinu og «okk- unum. Fatan hafði steypst yfir Sigríði miðja. „Að þú skyldir geta velt þjer svona í kvíunum, mann- eskja”, sagði Kalli og gat varla varist hlátri. „Smánastu til að ná fötunni, skömmin þín”, saagði Sig- ríður við Karl og ýmist bljes eða skirpti. Karl veltist um af hlátri. Sigríður greip báðum höndum upp á kvíavegginn, steig öðrum fæti á eina ána og rykti sjer upp úr kvíunum. „Nú óhreinkaðirðu hana Fóstru, þegar þú steigst á hana og slettir hana Mjöll alla út. Hún er nú engu þrifalegri en þú, því að það hefir lekið úr fötunum þínum ofan á hana”, sagði Elli. ÞORÐUR EINARSSON löggiltur skjalþýðari og dóm- túlkur í ensku. Öldugötu 34. Úr skólastílum. Malajar eru venjulega brún- ir og búa í Malaríu. ★ Loftslagið í Bombay er svo vont, að íbúarnir verða að búa annarsstaðar. ★ Zansibar er fræg fyrir apa sina. Þar situr breski lands- stjórinn. ★ Samhliða línur eru línur, sem aldrei skerast, nema þú beygir aðra hvora. ★ Skilaboð bárust um það til Abrahams, að hann astti að eignast son, og Sara, sem hafði staðið á hieri, hló. ★ Budda er aðallega tignaður í Budda-Pest. ★ Vinstra lungað er minna en hægra lungað, af því að þar er sálin. ★ Hindúar eru frumbyggjar Indlands. Þeir eru með túrbín- ur um höfuðin. ★ Ibúar hins forna Egyptalands nefndust múmíur. ★ Forseti Bandaríkjanna verð- ur að vera að minsta kosti 35 ára gamall. Þetta kemur til af því, að fyrir þann tíma er hann svo mikið að hugsa um að gifta sig, að hann mundi ekki geta -orðið þjóð sinni að neinu gagni. ★ Orustan við Trafalgar var háð á sjó. Þess vegna er hún stundum kölluð Waterloo. ★ Ef þú getur ekki fengið kon- una þína til að hlusta á þig með öðru móti, talaðu þá bara upp úr svefninum. tk Eiginmaðurinn setur konu sinni lögip,' en síðan samþykkir hann allar breytingartillögur hennar. ★ Hann var glæsilegur pi’jedik- ari. I lok hverrar ræðu varð mikil vakning. ★ Öruggasta ráðið til að losna við óvini sína er að gera þá að vinum sínum. ★ A: — Hvað mundir þú gera, ef þú fengir hótunarbrjef frá morðingjaklíku um það að ’yfir gefa borgina þegar í stað? B: — Jeg mundi ljúka við að lesa það í áætlunarbílnum til Keflavíkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.