Morgunblaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 12
12 Laug-ardagnr 9. júní 1945, Mandavmnusýning Húsmæðrashóla Iteykjavíhur 1 GÆR KL. 2 var opnuft aýning á handavinmv náms- mcyja Húsmæðraskóla Roykja- víkur í húsakynnum skólans flð Sólvallagötu 12. Húsmæðráskól i Koykja víkm- cr löngu orðinn landskuimur fyrir luiadavinnu sína er ]>yk- ir rneð afhrigðum vöndtið 'og fallég, og mun ]>að okki hvað síst oiga sinn þátt í þoirri gífurlogu aðsóku, som altaf hefir verið að skólanum. í heimavistirmi mun liolm- ing námstímans varið til ]>oss að kenna vefnað og saum. en náinsm, í dagskólan.um. sem stendur yfir* 41/2 mánuð, hafa handavinnu 21/, tíma á dag. A handavinnusýningunni í ár eru að vanda geysimargir munir. Þar eru barnaföt alls- konar, bæði á drengi og stúlk- ur, saumuð, prjónuð og hekl- uð. Þá eru kjólar, pihs, blúss- ur, náttkjólar, nátttreyjur, rtterföt og fleira fatakyns. Alt eru þetta skemtilegir og fall- egir munir, en þó mun ]>að vora vefnaðurinn og útsaum- nrinn, er mesa hrifning og at- hvglí vekur. Af ofnum munum getur þarna að líta veggteppi, borð- og gólfdregla, púða, húsgagna áklæði, gluggatjöld, hand- kiæði og leirþurkur. Mun jurta btað band mikið hafa verið notað, og eru litirnir í þessum, ofnu munum sjerlega smekk- •egir og fallegir. Af xitsaumuðu mununum ber rnest á dúkurn allskonar, kaffi- dúkum og skrautdúkuin. Þeir eru saumaðir með hvítsaum, herpisaum, klaustursaum og krosssaum, svartsaum og vfir- ieitt öllum þeim listsaum, er nöfnum tjáir að nefna. Á þess- um dúkum er snildarhand- bragð, eins og allir munu karm ast við, er áður hafa heimsótt handavinnusýningar ] I ús-1 rriæðraskóla Reykjavíknr. —' Gleira er þarna af útsanmuð- um munum, svo sern veggteppi, saumuð með krosssaum og glit- saum. og púðar allskouar, er of langt yrði upp að telja hjer. Handavinnukenslukonur skólans eru; Nanna Aaherg, o.r kennir kjólasaum, Guðnin •lónasdóttir, er kennir vefnað, Olöf Blöndal og Ilulda Stef- ánsdóttir, er kenna hannyrð- rr allar, Irarna- og nærfata- saum. Mun að vanda marga fýsa að sjá sýningu þessa, og verð- ur hún opin til sunnudags- kvölds. Fær Gagnfræðashól- Énn í Rvík gamia Stýrimannaskéiann! Bæjarráð heimilaði borgar-; stjóra á fundi sínum í gær, að fala gamla Stýrimannaskólann á leigu næsta vetur handa Cagnfræðaskólanum í Rvík ísfirsku slúikurnar sýna í Hafnarfírði ■ —° FIiVILEIKAFLOKKUR stúlkna úr Gagnfræðaskóla Isafjarðar. sem hjer cr nú á ferð, syndi leikfimi í Haí'narfirði í f.Vrrakvöld við ágætar undirtektir^ Þá var myndin hjer að ofan tek- in. Sýnir hún æftngar á lágri s!á. Kennari flokksins, ungfrú María Gunnarsdóttir, sjest yst til vinstri á myndinni. — Flokkurinn sýnir í Bæjarbíó, Hafnarfirði, kl. 5 í dag. (Ljósm.: Sig- urður Jónsson, Hafnarfirði). s Aðalfundur Utvegsbankans: Sparisjóðsinnstæður auk- ast um 17 milljónir AÐALFUNDUR Útvegsbanka Islands h.f. var haldinn í húsa kynnum bankans 8. þ. m. Reikningur bankans fyrir síð astliðið ár var lagður fram og gaf formaður fulltrúaráðsins. Stefán Jóh. Stefánsson, forstjóri í sambandi við hann Skýrslu um starfsemi bankans á árinu, og gerði samanburð við árið á und an. Fara hjer á eftir nokkur at- riði úr ffeikningunum; tölurnar innan sviga eiga við árið 1943. I * I Spansjóðsinnistæður námu 31. des. 1944 rúmum 83.6 milj. (64.6 milj). Hafa aukist um rúmar 17 milj. kr. Hlaupa- reikningsinnistæður 66.8 milj. (49.8 milj.) — aukning 16.9 milj Sparisjóðs- og hlauparéiknings- innistæður hafa þá aukist á ár- inu um 3$.9 milj. og- er það held ur meiri aukni'ng en orðið hafði á undanfarandi ári, en þá nam hún 28% milj. Víxlar voru 76.1 milj. (63.2 milj.) — aukning 12.8 milj. Skuldir á hlaupareikn ingi 28.6 milj. (17.7 milj.) hækkun 13,8 milj. Reikningslán 11.2 milj. (7.5 milj.). Samtals námu útlán bank- ans rúmum 123 milj. og höfðu aukist um ca. 30 milj. á árinu. Innistæður erlendis voru 24.2 milj. (27.9 milj). Sjóðseign og innistæða í Landsbanka íslands 28.8 milj. (19.3 milj.) Ábyrgðir vegna við skiptamanna námu 35.9 milj. (29.3 milj.) og voru þær að mestu leyti vegna vörukaupa erlendis, aðallega vestan hafs. Greitt var að fullu enska lánið frá 1921. Jafnaðartölur efnahagsreikn- Bankinn kaupir hluta- brief sín við nafnverði ingsins el'u 216.8 milj. (168.7 milj). Til ráðstöfunar aðalfundar var reksturshagnaður bankans sem nam 3 milj. 987 þús. (3.316) 1 og yfirfærsla frá fyrra ári, 130 þúsund, als rúml. 4.1 milj., og var samþykt að verja fje þessu þannig: Hluthafar fá 4% af hlutabrjefunum kr. 292.616 í varasj. er lagt . . — 1.750.000 í afskriftar..... — 1.750.000 í eftirl.sj. starfsm. — 200.000 Afgangur flytst til næsta árs. Samanlagðir varasjóðir bank ans nema nú 9 milj. króna. Auk samþyktar reikningsins lá aðeins fyrir að kjósa endur- skoðendur til eins árs og voru þeir Björn Steffensen endur- skoðandi og Haraldur Guð- mundsson forstj., endurkosnir. Ríkisstjórnin hefir boðist til að kaupa hlutabrjef þeirra, sem upphaflega lögðu fje af spari- sjóðsinneigri í íslandsbanka, og eins af 4rlendum hluthöfum, er selja vilja hlutabrjef sín. Hefir bankinn annast þau kaup, sem þegar eru orðin all-veruleg. Morgunblaðið getur glatt þá hlutháfa bankans, sem óska að selja brjef sín, með því að láta þá vita, að ákveðið hefir verið, að hjer eftir verði hluta- brjefin keypt af öllum án und- antekninga fyrir nafnverð og fer innlausnin fram í aðalbank- anum og útibúum hans. Nú eru liðin 15 ár frá stofn- un bankans, og hefir hann á þeim tíma eflst umfram allar vonir og unnið sjer mikið traust bæði innan lands og ut- an. Almeni þing barnakennara 18. til 20. júní AÍjMENT kennariiþinsr verð ur hahlið h.jor í Réykjavík' dagaiiii 18. til 20. júní n. k. að tilhlutun Sambands ísl. barna- kennara. - Þing þett-a hafa allir íslenskir barnakennarar leyfi til að'sitja og verður það )iáð í Kennaraskólanúrn. Uelstu mál er liggja fyrir þinginu, er að i-æða væntau- legar brevtingar á fræðslulög- gjöfinni. En svo sem kunnugt er he.fir milli þinganeí’nd i skólamáluni fjallað um þessi mál rúmiega eitt ár. Auk ]>ess' mun þingið ræðn uin mentun kennara. Gert er ráð fvrir, að á ])inginu muni eiuhver nám- stjóiánn fiytja erindi. Þessu alnienna kemiaraþingi mun, svo Ijúka með samsæti í Tjaru areat'é rniðvikud. 20. þ. m. Tónlisiarskól- í anum slifið r — ■■ . Einn nemandi braut- skráður TÓNLISTARSKÓLANUM var sagt upp laugardaginn 2. júní í Þjóðleikhúsinu. Hann hef ir nú starfað í 15 ár. Við skóla- slit töluðu þeir Ólafur Þorgríms son, hæstarjettarlögmaður, sem er formaður skólans, og Páll ís~ ólfsson, sem verið hefir skóla- stjóri skólans frá byrjun. Tala nemenda var 102, eiu það eru mun fleiri en síðastlið- ið ár. Einn nemandi lauk burt- fararprófi, Jón Sen fiðluleikari, sem stundað hefir nám I nokk- ur ár hjá Birni Ólafssyni. Tveit’ nnemendatónleikar voru haldn- ir í Myndlistaskálanum áður ea skólanum var slitið. Komu þar fram margir efnilegir nemend- ur og einnig nemendahljómsveit skólans undir stjórn Bjöi’na Ólafsonar. Skólinn verður settur 15. sept að hausti, og er það hálfum máni uði fyr en undanfarin ár. Skól- inn býr nú við góð húsakynni í Þjóðleikhúsinu og hefir þar 5 kennslustofur og sal til um- ráða. Kennarar skólans-ei’u auk skólastjóra, Páls Isólfsonar, Árni Kristjánsson, Anna Sig- ríður Björnsdóttir, Björn Ólafs* son, Sveinn Ólafsson, dr. Ur- bantschitsch og Þorvaldur Stein grímson. Auk þess hefur Bald- ur Andrjesson flutt erindt nokkium sinnum undanfariu ár. Tón listar fj elagið stofnaði skólann 1930 og hefur annast rekstur hans síðan. S.Í.B. býður hingaS 10 norskum kennurum SAMBAND ísl. harnakemu ara,' hefir boðið Norska kerm- arasambandinn, að senda hingi að á þessu sumri, væntanlegxi í ágústmánuði, 10 kennara í kynnisför. Er æthnún að þeiþ dvelji hjer í 2 til 3 vikur. Munj S. í. B. kappkosta að kynua, þeim best land og þjóð. S. f, B. hefir beðið Arngrím Krist< jánsson, skólastjóra, sem mt dvelst í Osló, að koma þessaril málaleitan á framfæri. Vænti] Samband ísl. kennára. nöj Norska kennarasambandið sjáij sjer fært að þiggja boðið. Firmakepninni senn lokið FIMMTU umferðinni í firma kepni Golfklúbbsins lauk í fyrrakvöld og eru nú aðeins e'ft ir 3 firmu ósigruð, þau: Tjarn- arcafé (Jakob Hafstein), Heild verslunin Berg (Dr. Halldór* Hansen) og Helgi Magnússon & Co. (Helgi Eiríksson). Þar sem nú stendur á stöku, en tveir keppa jafnan saman, varð að draga eitt hinna þrigg ja firma út, sem svo lendir í úr- slitum. Fyrir því hnossi varð Helgi Magnússon & Co. og lendir það firma þvi i úrslitum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.