Morgunblaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1945, Blaðsíða 5
X.augardagur 9. júní 1945. MORGUNBLAÐIÐ 5 IVIinliingarorð: Þorleif K. Sigurðar dóttir, ljósmóðir MCN' var fædd að Svelgsá 13. jam'iar 1875. Foreldrar úennar voru Sigurður Guð- ínundsson oddviti og Ixindi þar «g kona hans Tngibjörg Guð- brandsdóttir. Dvaldist hún hjá foreldnun sínuin til æfiloka þeirra, en faðir hennar dó 5. janúar 1903 og móðir hennar 18. des. 1905. Tók hún þá við bústjórn h.já Guðbrandi bróður sínirm, er þá fór að búa á föðurlefð þeirra. Var hún þar bústýra til vorsins 1913, að hún gift- ist eftirlifandi manni sínum Morsteini Jónassyni óðals- bónda að Ilelgafellli. Er þau systkini tókn við búi á Svelgsá. tóku þau.einhig við uþpeldi 6 ára gamallar systurdóttur sinn ar og ólu hana upp, en hún fermdist sama vorið og Þór- leif fluttist að Uelgafelli. -—’ Einnig ó.Ist þar upp að nokkru leyti Tryggvi Salómonsson nú bóndi að Sunnhvoli í Reykja- vík. Eftir 9 ára búskap að Ilelga felii, keyptu þau hjón og fluttu að Kongsbakka og bjuggti þar síðan. Þau eign- uðust 1 son sem nú er kvænt- ur. og búsettur á Kongsbakka. Þegar ])au fluttu að Kongs- bakka tókn þau til fósturs systurson Þorsteins þá korn- ungan og ólu til fullorðins úra, og er hann enn þar heima. Nokkru seinna tóku þau syst- nrson dóttur Þorleifar til fósturs og mátti heita að henni entist aðeins aldur til að ala þá frænku sína og nö.fnu upp, því að hún fermdist síðastliðiði vor. Iljá þeim hjónum ólust, leinnig að nokkru upp 2 börn, var: annað bróður dóttur Þor- steins, en hitt Gunnar Saló- monsson, er síðar varð alkunn. ur fyrir aflraunir sínar í Reykjavík óg fór um Norður- lönd og víðar, síðustu árirn fyrir núverandi styrjöld að: sýna aflraunir. Þórleif heitin var mikil gáfu kona og kvenskörungur. í návist henrtar datt mjer oft í hug ságnir fornsagnanna af hinum drengskapármiklu og skörulegu kvenhetjum þeirra tíma, að á þeirra bekk sómdi, hún sjer vel. Ilún var í einu og ö.llu svo, að jeg býst ekki við að jeg kynnist annari eins konu á lífsleiðinni. Tel jeg að jeg geri engri þeirra merku kvenna, er jeg hefi kynnst, rangt til með þeiin ummælum. Ilún var Ijósmóðir í Ilelga- fellssveit 43 ár og sat auk þess yfir nokkrum konum í Stykkishólmshreppi en ekki er mjer krtnnugt liversu mörg- um börnum hún hefir tekið á móti. Veit jeg ekki til annars en að Guð og gæfan hnfi ætíð vet’ið í verki með henni þar sem annarsstaðar. ÍTrúkona var hún mikil enda skilst mjer að engin kona, geti veriö mikil kona, góð móðir og fósturmóðir ef hún á ekki hréina og heilsteypta trú, en, það held jeg að öllurn er hana þekktu, komi saman um að hún hafi haft. Vegna þess að lieimili henn- ar var fyirmyndarheimili hið inesta var ætíð mjög gest- kvæmt á því, sumar og vet-ur, svo að hvíldartímar hennar voru fáir og smáir. Ilún var mikil fjör- og dugnaðar kona, svo að henni fjell aldrei verk úr hendi, en fyrir það var hún orðin útslitin fyrir a.ldur fram Fyrir rtokrrum áruni fór,að bera á heilsubilun sem ágerð- ist, þótt hún I.jeti það aldrei aftra sjer frá því. að standa ætíð í stöðu sinni með sama sóma o|- áður. Nii um jólin fór hún til lækninga til Stykk ishólms, en veiktist fljótlega 27. des. og komst ekki á fætur aftur. Ilún dó 6. janúar og' varrtaði þá 1 viku 1il að fylla 70 ára aldur. Naut hún í bana, legunni hjúkrunar og um- hyggju Ilólmfríðar systur siilnar á heimili hennar og læknishjálpar okkar góða og vinsæl a hj eraðslæknis. Til márks um hinar miklu vinsældir hennar, má geta þess, að skönnnu eftir fráfall hennar, hófu nokkrar konur í sveitinni fjársöfnun til minn- ingarsjóðs er bæri' nafn henn- ar. í hennar fámennu sveit, safnaðist á fáum dögum hátt á á fimta þúsund krónur. Vinur. Sijóritarskif!i i Teheran í gærkvöldi. SADR, fyrrverandi dóms- málaráðherra Persíu, var í dag beðinn að mynda nýja stjórn. Vantraust var samþykt á stjórn dr. Hakimis fyrir tveim dögum, og í dag samþyktu stærstu þingflokkarnir með 60 atkv. gegn 8 að fela Sadr að mynda stjórn. — Shahinn bað I síðan Sadr að mynda stjórn. I — Reuter. Sigurður Haukdal prófastur kvaddur Sigurður prófastur, Hauka- dal í Flatey á Breiðafirði, er nú að hverfa þáðan, eftir sextán og hálfs árs prestsþjónustu við ágætan orðstír, dagvaxandi vin sældir, virðingu og traust safn aða sinna og hreppsbúa. Hann tekur nú við Austur-Landeyja- þingum, eftir und^nfarna lög— mæta kosningu. Sigurður prófastur hafði um langt skeið verið oddviti hrepps nefndarinnar, stjórnað málum hreppsins með hyggindum, festu og skörungsskap, svo allir fundu að stjórnin var í öruggri hendi. Hann hafði um skeið átt sæli í sýslunefndinni, og látið sig miklu skifta ýms önnur mál, sem varðaði hreppsfjelagið og söfnuði hans, svo sem störf ung mennafjelagsins, fegrun kirkj- unnar o. fl. .* í þágu ,,Framfarastiftunar- innar“ hefir hann unnið mikið starf og merkilegt, svo að al- mannadómi hefir enginn kom- ist þar til jafns við hann. Aukið það með ráðum og dáð, samið bókaskrá og hlúð að þvi á allan háll. I öllum störfum hans hefir kona hans verið honum styrk stoð. Eins og allar góðar konur hefir hún óafvitandi aukið metn að bónda síns til meiri mann- dóms. Að sjálfsögðu hefir hún, að verðleikum, notið sinna vin- sælda og trausts, sem maður hennar. A hvítasunnudag kvaddi pró fastur söfnuð sinn í kirkjunni, eftir að hafa fermt börn og tekið til altaris. Síðar um dag- inn var þeim hjónum og börn- um þeirra haldið fjölment kveðjusamsæti með kaffi- drykkju. Voru þar mættir nær allir fermdir hreppsbúar. Þeir einir sálu heima, sem vanfær- ir voru vegna elli, veikinda eða unglingagæslu. Kveðjuræður voru fluttar til þeirra hjóna og sýndur annar virðingarvott- ur. Sigfús Bergmanna, settur hreppstjóri, afhenti prófasti kjörbrjef, þar sem hann er kjör inn heiðursfjelagi Framfara- stiftunarinnar, og Steinn Ág. Jónsson, form. sóknarnefndar, afhenti þeim hjónum málverk af Flatey, hinn veglegasta grip, málað af Jóni Bogasýni, kaup- manni í Flatey. Söfnuðir þeirra hjer vestra og allir hreppsbúar Flatevjar- hrepps árna þeim hjónum allra heilla í framtíðinni, um leið og þeim er þakkað ágætt starf í almenningsþarfir. , Hinum nýju söfnuðum ósk- um við til hamingju við komu þeirra, vonum að starfið þar verði hvorum tveggja til ánægju og blessunar. S. P. G. Þökur Fyrst um sinn verða, seklar túnþök- ur í Norourmýri sunnan við Miklu- braut. , Upplýsingar gefur hr. itæktunar- ráðunautur Jóhann Jónasson, Aust t urstræti 10, 4. hæð kl. 1—3 e. h. | alla \irka daga nema laugardaga. % 4 Bæjarverkfræðingur | $ Vegnu sumurleyfu I verðnr aðalslmfstofa Áfengisversluhar ríkisins, Skólavörðnstíg 12, ásamt iðnað- %. ar- og lyfjadeild lokað frá mánudegi 9. f júlí til mánndags 23. jiilí næstkomandi. x Sjerstaklega er vakin athygli á lokun f iðnaðar- og lyfjadeildar bina tilgreindu Z daga, til 23. júlí. , |> w Áfengisverslun Bíkisins Rufmugnsmotor Vil kaupa 3 fasa rafmagnsmótor fyrir 220—380 ’volta riðstraum. 3 hesta 2.800 snúninga. Jón Orms&n Sími 1867.. 30%-OSTUR frá Akureyri og Sauðárkróki er kominn aftur. Samband ísl. samvinnufjelaga f Sími 1080. Vörubifreið til sölu Ford vörubifreið, frambygð, 31/2 tonna, með ný- \ 1 fræstri vjel, vökvasturtum og vökvabremsum, til sölu % á & f í bílasmiðjunni Vagninh, laugardag - fyrir hádegi, sími J? 1 5750. Kristján S. Elíasson. Keppt í Trieste. manninn London í gærkveldi: í dag kepptu Bretar og Jugo- slafneskir hermenn í knalt- spyrnu í Trieste. Jafntefli varð, í 2:2. Þegar Jugoslavar settu síð- , ara markið, rjett fyrir leikslok, ! varð einum herrnanni Titos svo mikið um, að : m skaut af riffli sínum ; ir li hljóð- færi fyrir a inni úr lúðrasveitinni, scm íjek við kappleikinn. — P.euter. . Biltill behörsg rossist i Sverige med egen tillverkning av olika biltillbehör. sárskilt karosseri-material, önskar komma i förbindelse með grossister pa Island. Event. kan ensamförsáljning fá övertagas. Svar till „Kvalitetsprodukter frán Sverige", denpa tindings huvudkontor f.v.b.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.