Morgunblaðið - 19.06.1945, Page 4

Morgunblaðið - 19.06.1945, Page 4
3 MOEGUNBLAÐIÐ Þriðjudag’ur 19. júní 1945 Happdrætti V. R. Dregið var í skrifstofu Borgarfó- geta í gær, upp kom númerið: 2115 2 I I <£> <5> Húsmæðraskólinn á Akureyri Forstöðukonustaðan, kennarastaða við sautnakenslu og kennarastaða AÚð matreiðslu við hinn nýja hús- mæðraskóla á Akureyri, sem gert er ráð fyrir að taki til starfa á næsta hausti, er laus til umsóknar. Umsóknum sje skilað til formanns skólanefndarinn- ar. frk. Jónínu Sigurðardóttur, Akureyri, fyrir 15. júlí n. k. Akureyri, 30. apríl 1945. Skólanefnd Húsmæðraskóla Akureyrar. Tvær góðar afgreiðslustúlkur óskast nú þegar eða um mánaðamótin. Upplýsingar 4 á Matstofunni IIvoll, Ilafnarstræti 15. EINAR EIRÍKSSON. Húseigendur Athugið Ungur ógiftur maður í ..vellaunaðri atvinnu óskar eftir 3—5 herbergja íbúð. Prúð umgengni. Fyrirfram greiðsla . gæti komið til greina.. Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. þ m. merkt „Prúð umgengni“. I | Sumarkjólar stórt úrval ^JJjóíal iJín Bergþórugötu 2. Innheimtustarf Röskur piltur, 14—15 ára, óskast nú þegar til inn- heimtustarfa alt árið, hjá skrifstofu hjer í bænum. Alöguleikar um framtíðarstarf á skrifstofunni. Tilboð auðkent „Röskur“, sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 25. þ. m. Dómaranámskeið í frjálsum íþrótlum ÖÐRU dómaranámskeiði I. R. R. í frjálsum íþróttum lauk fyrir skömmu. Var það haldið að tilhlutun í. S. í. Þátttakendur í námskeiðinu voru skráðir 36. Gengu 22 þeirra undir próf og stóðust það 17, þar af tóku tveir yfir- dómarapróf, þeir Brynjólfur Ingólfsson og Skúli Norðdahl. Hinir, sem luku prófi, voru: Frá Ármanni: Ástvaldur Jóns- son, Kristinn Herbertsson, Lár- us Ó. Þorvaldsson, Baldur Möll er, Helgi Óskarsson og Magnús Þórarinsson. Frá IR: Finnbjörn Þorvaldsson, Einar Steindórs- son og Guðni Steindórsson. Frá KR: Einar Þ. Guðjohnsen, Ás- geir Einarsson og Jón M. Jóns- son. Frá Umf. R.: Daníel Ein- arsson. Kennarar voru: Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, Bene- dikt Jakobsson íþróttaráðu- nautur bæjarins og Ólafur Sveinsson vjelsetjari..' ECTIJAtt ísiæzn Maí 1945. JÖRÐ rim Esja fer til útlanda í dag kl. 12 á hádegi. Auylysiog um Flóabátaferðir 1. Norðfjarðarbátur. — Bát- urinn Hafþór gengur milli Norðfjarðar og Viðfjarðar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum í sambandi við á- ætlunarferðir bifreiða. Báturinn fæst leigður þess á milli í ein- stöku ferðir og ber í því sam- bandi að snúa sjer til eigandans Óskars Lárussonar, Norðfirði. 2. Berufjarðarbátur verður í ferðum yfir Berufjörð í sam- bandi við áætlunarferðir bif- reiða. Tímarit með myndum. Danmerkúrhefti Efnisyfirlit: Sr. Matthías Jochumsson: Minni Danmerkur t (kvæð i). Dr. Sigurður Nordal: Danir og konungur þeirra Ólafur Magnússon, kgl. hirðljósm.: Kristján X og drottning hans (mynd). Þórður Sveinsson, prófessor: Forsetafrúin-(með mynd) Dr. Bjöim Sigfússon: Rask og Rafn, B. O. B.: Vormenn. Fáni Islands dregin að hún í fyrsta sinn erlendis (mynd). J. Cristmas .Möller, utanríkismálaráðherra: Upp úr skilnaðinum. Poul Sörensen: ísland (kvæði á dönsku). B. O. B.: Reynsla íslendinga í Danmörku (með ,mynd). Ragnar Ásgeirsson: Danmörk — land og lýður. F. Á. B.: Jótasaga., „Brosandi land“ (myndaflokkut’). Friðrik (Ásmundsson Brekkan: „. .. . góð þjóð“.v F. Á. B.: Jóti í gagnfræðaprófi (skrítla). Ivaj Munk: Kafliúr leikritinu „Niels Ebbesen“. B. 0. B.: Danir í hernámi. Danmörk frelsuð. Dr. Fr. le Sage de Fontenay: Ástandið í Danmörku frá vorinu 1942 til ársloka 1944. Anker Svart, sendisveitafulltrúi: „Þegar Danmörk verður frjáls“. Úr leyniblöðunum I (nokkur ummæli). Dr. Ágiist II. Bjarnason: Skilnaðarorð. Norræna stúdentasambandið. Ilelgi Guðmundsson, bankastjóri: Fá orð-----. Úr leyniblöðunum II. Dr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup: Bróðurlegt orð. Eftirmáli. Danmerkurhefti. Fæst í bókabúðum og kostar kr. 10,00. Áskriftarverð kr. 20,00 árg. Sendið „E.K.“ áskrift LfTIÐ HÚS 2 herbergi og eldhús við Iláteigsveg (nr. 34) er til sölu. — Maður verður á staðnum kl. 2—8 í dag til að sýna húsið og' gefa upplýsingar. Fasteigna- & Verðbrjefasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu. 4. , Símar 4314, 3294. ' ABÆSKONáK Uámno ipappik iLi.Í FRÁ SVÍÞJÓÐ getum við útvegað allskonar umbúðapappír og poka til a.greiðslu fljótt. Verðið mjog lágt. A. J. Bertelsen & Co. h.f. Hafnarstræti 11. — Sími 3834.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.