Morgunblaðið - 19.06.1945, Side 5

Morgunblaðið - 19.06.1945, Side 5
3?riðjudag'ur 19. júní 1945. MORGUNBLAÐIÐ 5 Eining og samhugur ríkti á Landsfundi Sjálfstæðismanna SVO SEM fyrr var getið, höfðu margir fundarmanna gist í Valhöll laugardagsnóttina, eða eins og húsrúm frekast leyfði. Nutu þeir hins fegursta veðurs á Þingvöllum á laug- ardagsmorgun; glaðasókin var og kyrt, öll vötn spegilsljett og hið yndislegasta útsýni hvert sem litið var. Er leið á daginn, spiltist veður nokkuð, og með kvöldinu fór að rigna lítils- háttar. Fyrstu bílarnir úr Reykjavík lögðu af stað kl. 8V> á laug- ardagsmorgun og aftur kl. 10. Kom fjöldi fólks til Þingvalla með báðum þessum ferðum og einnig upp úr hádeginu. Var talið að um 300 manns hafi setið landsfundinn síðari hluta laugardags. Skipulagsmái floklcsins. Laust eftir kl. 10 árd. hóf- ust fundahöld að nýju í Val- höll. Fyrsta mál á dagskrá að þessu sinni voru skipulagsmál flokksins. Hafði Jóhann ITaf- stein framkvæmdastjóri Sjálf- staeðisflokksins framsögu í því máli. Hann gerði grein fyrir skipulagsmálum flokksins og framkváemdum í þeim efnum. Fundarstjóri á þessum fundi var Ólafur Bjarnason, Braut- arholti og ritarar Sigurður Ól- afsson, kaupm. Selfossi og Ragnar Lárusson, fátækrafltr., Reykjavík. Að lokinni framsöguræðu Jóhanns hófust frjálsar umræð ur og tóku þessir til máls: Ágúst Jónsson, Hofi, Ólafur Jónsson frá Elliðaey, Jón Brynjólfsson, Ólafsvöllum og Jóhann Schevjng kennari. Stóð fundur þessi til hádegis og var því næst snæddur há- degisverður. Gengið á Lögberg. Ýmsir fulltrúanna utan aí landi óskuðu þess að þeir fengju að kynnast merkustu sögustöðum hins forna Alþing- is á Þingvöllum. Einn gagn- fróðasti Islendinga um þessi mál, Benedikt Sveinsson, fyrr- um alþingisforseti, var meðal Margar ályktanir gerðar Miðstiórn endurkosin fundarmanna og’ var hann feng inn til leiðsögu. Að loknum hádegisverði gekk allfjölmennur hópur fundar- manna á Lögberg og flutti Bene dikt Sveinsson þjir snjalt erindi um Alþingi hið forna og greindi frá merkustu stöðunum, sem við það eru tegndir. Benedikt talaði af klettinum, en áheyr- endur voru í gjánni. Taldi Bene dikt tvímælalaust, að þar hefði Lögberg verið. Var erindi Bene dikts stórfróðlegt og afburða snjalt. Var því næst gengið um og skoðaðir ýmsir sögustaðir, und- ir leiðsögn Benedikts. Að lok- inni ferð þéssari ljetu ýmsir fundai'manna í ljós, að þetta yrði þeim ógleymanleg stund. Nýsköpunarmálin. Um kl. 3 síðd. hófst fundur í Valhöll á ný. Fundarstjóri var frú Guðrún Jónasson og ritarar frú Jakobína Mathíe- sen, Hafnarfirði, og frú Jón- heiður Eggerz, Akureyri. Á dagskrá þessa fundar voru nýsköpunarmálin og hafði Jó- hann Þ. Jósefsson, formaður Nýbyggingarráðs, framsögu. Flutti hann ítarlegt erindi um þessi mál, hvað Nýbyggingar- ráð hefir starfað, hvaða verk- efni það hefir með höndum og hvers er af starfinu að vænta. Að lokinni framsöguræðu Jóhanns var fundarhlje. Ályktanir ræddar og samþyktar. Kl. um 5,40 síðd. hófst fund- ur á ný. Fundarstjóri var Bene dikt Sveinsson og ritarar þeir Hermann Þórarinsson, Blöndu- ósi og Stefán Jónsson, Hafnar- íirði. Svo sem fyrr var fi'á greint, voru á föstudagsfundinum lagð ar fram margar tillögur til ályktana og. þeim útbýtt meðal fundarmanna. Hófust nú um- ræður lím þessar tillögur og ályktanir gerðar í fjölda mála, sem vei'ða birtar síðar. ■ Stóð fundur þessi mjög lengi 'og tóku þessir til máls: Sig- urður Kristjánsson alþm., Hanncs Jónsson verkam., Sig- urður Halldórsson, ritstjóri' Vesturlands, Ingólfur Jónsson álþm., Jón Pálmason alþm., Guð mundur Erlendsson, hreppstjóri Núpi, Erlendur ErlendssQn, bóndi, Teigi, Guðmundur Ólafs son oddviti, A’tra-Felli, Dalas., Páll Kolka læknir, Júlíus Hav- steen sýslum., Páll Daníelsson frá Bergstöðum, Lúðvík Hjálm- týsson form. Heimdallar, Bene dikt Gíslason frá Hofteigi, Helgi H. Eiríksson skólástj., Bjai’ni Benediktsson borgarstjóri, Jón Bjarnason, Akranesi, Meyvant Sigurðsson, verkam., Revkja- vík, Gunnar Thoroddsen alþm. Eins og fyrr var getið, var á föstudagsfundinum kosin fjöl menn nefnd til þess sjerstak- iega að athuga fjármál, skatta mál og landbúnaðarmál. Hafði Ingólfur Jónsson alþm. fram- sögu af hálfu nefndarinnar og gerði grein fyrir tillögum henn ar í þessum málum. Miðstjórn kosin. Annar dagskrárliður þessa fundar var: Kosning mið- stjórnar. Ólafur Thors formaður Sjálf stæðisflokksins skýrði frá því, að Landsfundurinn ætti að kjósa fjói'a menn í miðstjórn flokksins í stað þessara manna: Bjarna Benediktssonar, Ólafs Thors, Pjeturs Magnússonar og Pjeturs Ottesen. Sigurður Björnsson frá Veðra móti lagði til að þessir menn yi'ðu allir endurkjörnir í mið- stjórn. Samþykti fundurinn bað í einu hljóði og tóku allir fund- armenn þátt í atkvæðagreiðsl- unni, að einum undanskildum. Framh. á bls. 6. Kvennafuiltrúar á Landsfun di Sjálfstæðismanna á Þingvöll um. (Ljósm. Vigf. Sigurgeirss.) 45 stúdentar braut- skráðir frá Mentaskóla Akureyrar Akureyri, mánudag. Frá fi’jettaritara vorum. Skólauppsögn Mehntaskólans á Akureyri fór fram 17. júní í hátíðasal skólans og hófst klukk an 13.00. Skólameistari, Sigurður Guð mundsson, flutti ræðu og talaði um grimmdina. Brýndi hann fyrir hinum nýju stúdentum að taka sjer ekki til fyrirmyndar hinn grimma mann, heldur temja sjer umburðarlyndi. Var ræða hans kjarnmikil að vanda. Einnig tók til máls Gunnar Hallgrímsson tannlæknir. — Flutti hann skólanum að gjöf minningarsjóð að upphæð kr. 6.200.00. 3jóðurinn er stofnaður til minningar um ungfrú_Guð- rúnu Jónsdóttur, stúdent frá M.A. 1931, en hún fórst með Dettifossi á s.l. vetri. — Sjóðinn hafa gefið bekkjarbræður og vinir Guðrúnar. Er ætlast til, að sjóðurinn verði til styrktar fátækum, efnilegum stúlkum, er stunda nám í M. A., einkum þeim, sem skara fram úr í tungu málum. — Við skólauppsögnina voru mættir 10 ára stúdentar. Als voru brautskráðir 45 stúdentar að þessu sinni. Hæstu einkunn í hvorri deild hlutu bræður, Skúli Helgason og Sigurður Helgason, 1. eink. 7.32 og ág. 7.58. Eru þeir synir hjónanna frú Köru Briem og Helga Skúlasonar augnlæknis á Akureyri. Auk þess hlaut einn nemandi annar ágætiseinkunn, Guðmundur Björnsson úr stærð fræðideild, 7.55. Hjer fara á éft ir nöfn stúdentanna. Máladeild: Anna Jóhannes- dóttir, Seyðisf., I. eink. Árni Stefánsson, ísaf., II. Benedikt Thorarensen, Arn., I. Björg Frið riksson, Húsav., I. Fjalar Sigur- jónsson, N.-Múl., II. Flosi Sig- urjónsson, S.-Múl., I. Guðmund ur Benediktsson, Ak. I. Guð- mundur H. Þórðarson, N.-Múl. I. Halldór G. Þói’hallsson, Vestm.eyjum II. Haraldur Sig- ux'ðsson, Ak. II. Hjeðinn Finn- bogason, Mýr. II. Ingimar Ein- arsson, Keflav., I. Ingvi Ingvars son, Rang. I. Jóhannes Sigfús- son, Húsav. II. Jón Árni Jóns- son, Ak. I. Jón Gestsson, Seyð- isfirði II. Lilja Kristjánsdóttir, Eyjaf., I. Páll Jónsson, Árn. I. Sigurður Blöndal, S.-Múl., I. Skúli Helgason, Ak., I. Sverrir Haraldsson, S.-MúL, II. Þór- unn Rafnar, Eyjaf. I. Utanskóla: Árni Kristjánsson Rvík. III. Alfred Einarsson, Sigluf. III. Stærðfræðideild: Aðalsteinn Sigurðsson, Eyjaf. II. Baldur Sveinsson, Eyjaf. I. Baldur Þor steinsson, Barð. I. Eggert Jó- hannesson, V.-ísafj. I. Einar Pálsson, Ak. I. Guðmundur Ámason, Ak. I. Guðmundur Björnsson. N.-Þing., ág. Gunnar Sigux’ðsson, Ak. I. Jóhann Ind- riðason, Ak. I. Jón Ormar Ed- vald, ísaf. I. Karl GUðmunds- son, Árn. I. Móses Aðalsteins- son, Ak. I. Olafur Jónsson, Rang. II. Sigurður Helgason, Ak. ág. Sigurður Ringsted, S.- Þing. II. Tómas Ái'nason, Seyðf. I. Valgarður Haraldsson, Ak. II. Þórður Jörundsson, Árn. II. Utanskóla: Ingvar Þórarins- son, Húsav. II. eink. Fyrsfu sfúdonfamir braufskráðir úr Versfunarskólanum 1 FÝRRADAG. 17. júní brauts’kráði Veslunarskóli ís- lancls stúdenta í fyrsta si-nn. Stúdentarnir voru sjö talsins. Þenna dag var 5. og 6. bekk. skólans slitið. Athöfnin hófst kl. 14 í húsa kynnum skólans. Viðstaddir voru, auk skólastjóra, kenn- arar, nemendur og ýmsir gest ir. Skólastjóri flutti ræðu, þax1 senx hann ræddi um stúdents próf almennt, gildi þess og áhrif. Þá lýsti hann úrslitum: prófa í 5. og 6. bekk skólans. Vð stúdentspróf hlutu þessir hææstar einkunnir: Árni J. Fnnberg, 7.31, Valgarð Briem,, 6.82 og Jón Ó. Iljöi'leifsson, 6.78. 1 Verslunarskólanum er gefið eftir Örstedsstiganum; svonefnda, en þar er hæst gef- ið 8. lljer fara á eftir nöfn.stúd- enta, sem brautskráðir voru. Allir hlutu þeir 1. einkun. Árni J. Fannberg. Gísli Gnð lugsson. Helgi II jartarson, Jón Ó. Iljörleifsson. Karl Bergmann, Óskar Kristjánssou og Valgarð, Briem. Prófdómarar við stúdents- prófig vorxi stjórnskipaðir, og voi'U þeir yfirleitt hixxi.r sÖmxi og við stúdentspróf Menta- skólans. Verðlaxxnabækxxx' hlxxtu Áx'ni J. Fannberg og Magnxxs Á. Guðmundssoix. Þá gaf skólastj. hverjunx einstökxun stúdenh bók. Auk skólastjóra tóku þarna til ixxáls. Hallgrímur Beixedikts son stórkaupmaður, foriuaður Verslunarráðs Islands, Hveitm M. Sveinsson forstjóri, form. skólanefndar, Oddur Helgason xxtgerðarmaður, form. Veisl- unarskólans. Að athöfninni lokimti var stúdentum og ýmsunx gestum boðið til kaffidrykkju á heiirx ili skólastjóra. Öllum próftini er nú lokið við VerslunarskólíHux, og er hann þegar fullskipaður fyrir næsta vetur. 5 þús. krónur í Landgræðslusjéð ÞANN 16. þ. m. tilkynti Hið íslenska Steinolíuhlutafjelag a3 það gæfi Landgi’æðslusjóði 5 þúsund krónur í sambandi við ái'safmæli hinis íslenska lýð- veldis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.