Morgunblaðið - 19.06.1945, Page 7

Morgunblaðið - 19.06.1945, Page 7
3?riojudagiir 19. júní 1945. MORGUNBLAÐIÐ 7 Nýtt hús fyrir stærðfræðideild Mentaskólans MENTASKOLANUM var sagt upp sunnudaginn 17. júní. Er það orðxn venja að.brautskrá stúdentana á þjoðháuðardag- inn. Pálmi Hannesson flutti langa ræðu við þetta ■ tækifæri, þar sem hann mintist á 100 ára af- mæli Reykjavíkurskólans og skólahússins. Hann sagði, að gefið yrði út minningarrit í því tilefni, þar sem yrði stúdentatal Hólavalla skóla, Bessastaðaskóla og Reykjavíkui-skólans. En auk þess ætti að skrifa sögu skól- ans og lýsingar á skólalífinu fyr á tímum. Þá vjek hann að aðalefni ræðunnar, sem var húsnæðis- mál skólans. Hvað ætlar þjóðin að gera fyrir þessa skólastofnun á aldar afmælinu, sagði rektorinn. Þegar skólinn fluttist i þetta hús fyrir «100 árum, var það hið vandaðasta hús sem hjer hafði nokkru sinni verið reist, og fyllilega sambærilegt við skólahús þeirra tíma erlendis. Hingað komu frá Bessastöð- um haustið 1846, 33 nemend- ur í hið nýja hús. En skólinn var bygður fyrir 100 nemend- ur. 1855 voru þeir orðnir 62, og nokki'u fyrir 1880 voru nem endur orðnir 100. Þá var hjer heimavist. Hún var afnumin um aldamót og svefnloftin tek- in fyrir skólastofur. — Þetta dugði til 1920. 1928 var tak- markaður aðgangur að gagn- fræðadeild. Þetta dugði um sinn. Síðasta vetur voru 325 nem- endur í skolanum. Mig furðar á því, hve for- eldrar nemendanna eru af- skiftalausir um það, hve húsa- kostur skólans er ófullnægj- andi. Sennilega gera aðstand- endur nemendanna sjer það ekki ljóst, hve "þrengslin í skól anum torVelda kensluna. Fólk gerir kröfur um vistleg, holl og rúmgóð heimili. En lætur sig ekki skifta þó húsakynni skól- ans sjeu óholl og alsendis ófull nægjandi. Fyrir löngu síðan voru gefin út fyrirmæli um það, að ekki mættu vera fleiri nemendur í hverjum bekk en 25. Þessu hef- ir ekki vei'ið hægt að fram- fylgja. Með því að hafa of max'ga nemendur í hverjum bekk verður kenslan erfiðari, bein viðskifti kennara og nem- enda minni en vera ber. Er furða hvernig þetta alt gengur í þrengslunum, og er það fn. a. góðri framkomu- nemenda að þakka. Núverandi kenslumálaráð- herra hefir heitið byggingamáli skólans fullu liðsinni. Og treysta má að Alþingi bregðist vel við, þar njóti skólinn gam- alla tengsla við skólann. Von- andi að hægt verði að leggja hornstein að nýrri byggingu þegar skóianum verði næst sagt upp. En hvar á að reisa hið nýja hús. Mörgum mun finnast við- feldnast að fá stækkaða lóð skólans alt upp að Þingholts- stræti, og að hjer verði reist hús fvrir stærðfræðideildina, Þrengslin torvelda kensluna nú Frá skólauppsögn 17. júní en máladeildin verði áfram í gamla húsinu. Lóðir þessar og húsin á þeim kosta offjár og auk þess er svæði þetta hallandi og ekki vel lagað fyrir stórhýsi. Sum- ir halda því fram, að hægt sje. að fá bygt gtórhýsi fyrir sama fje og lóðir þessar myndu kosta. Komið hefir til mála tveir staðir undir nýjan skóla á Há- teigstúni og í Laugarnesi. Að ýmsu leyti góðir staðir. En báðir hafa þann galla að þeir liggja allmikið afleiðis. Margir kjósa helst að skól- inn yrði alluí1 á þessum gamla stað. Þetta er að sumu leyti til- finningamál. Hjer yrði stofn- unin í mestum tengslum við gamlar erfðavenjur. En mest ríður á að hjer verði ekki hálf stigið spor. Að reist verði veg- legt og gott hús, hvar sem það rís af grunni. Er þá minst nokkurra helstu atriða úr ræðu rektors. Hann sagði að endingu að þriegja manna nefnd hefði undirbúning skólabyggingar með höndum. ★ STÚDENTAR, útskrifaðir úr Menntaskólanum í Reykjavík. Máladeild: , Álfheiður Kjartansdóttir I. Bergsteinn Jónsson II. Bjarni Jensson II. Björg Ásgeirsdóttir, I. Björn Lárusson I. Brandur Þorsteinsson I. Bryndís Jóns- dóttir II. Einar Helgason I. Ein ar Pálsson I. Eirík Eylands II. Guðjón Steingrímsson II. Guð- laug Gíslason II. Helga Þórðar dóttir III. Hjörleifur Sigurðs- son II. Hulda Valtýsdóttir I. Ida Björnsson I. Inga Gröndal II. Ingi Valur Egilsson II. Ingi- bjtjrg Eyjólfsdóttir II. Jónborg Gísladóttir I. Karl Maríusson I. Magnús Guðmundsson I. Sigurð ur Br. Jónsson I. Sigþrúður Jónsdóttir I. Stefán Hilmarsson I. Svala Kristjánsdóttir I. Vil- hjálmur Bjarnar II. Þorbjörg Kristinsdóttir I. Þórður Jóns- son II. Utanskóla: Árni Böðvarsson I. Egill Björgúlfsson III. Hróbjartur Jónsson III. Ingimar Ingimars- son III. Jóhanna Guðmundsdótt ir. I. Stærðfræðideild: Agnar Norlahd I. Birgir Frí- mannsson I. Bjarni Júlíusson I. Borgþór Jónsson I. Einar Ing- varsson II. Einar Þorkelsson I. Erlendur Helgason II. Garðar Ólafsson I. Guðmundur Ársæls- son II. Guðmundur Einarsson II. Guðmundur Þórðarsson I. Hallgrímur Sigurðsson II. Helga Arason I. Ingólfur Árnason II. Kjartan Gúnnarsson II. Knút- ur Knudsen I. Kristján Gunn- laugsson II. Loftur Loftsson II. Loftur Þorsteinsson I. Magnús. Bergþórsson I. Magnús Magnús- son, ág. Oddur Thorarensen II. Páll Hannesson I. Sigurðu.r Jóns son II. Sverrir Sæmundsson II. Þorleifur Kristmundsson II. Utanskóla: Svanur Jónsson II. Börn kveikja í húsi S.l. laugardagskvöld varð kona sem býr í llöfðaborg 97, ]æss vör að eldur var í gafli hússins, en íbúð hennar er í norðurenda hússins. Logaði í veggfóðri 1 og í stoppi milli veggja. Fljótlega var brugðið við og eldurinn sLökktur áður en honmn hafði tekist að valda verulegu tjóni. Við athugun kom í ]jós, að upptök eldsins, voru þau að börn voru að ieik3 sjer að því, að kveikja á eldspýtum þeim sem nú eru helst fáanlegar, á húsgaflin- um. Á borðasamskeytum á gafLinum var dálítið kvistgat og hafði eldneisti komist þar inn að stoppi, sem eru spænir. Vegna þessa. þykir.rjett að brýna fyrir t'ólki. að láta ekki óvita ná í þcssar eldspýtur. 17. júní minnst í Noregi „ísland sveik okkur" — segir danskt bíað. Khöfn í gær. UNDIR fyrirsögninni „ísland sveik okkur“, skrifar ritari dansk-íslensku nefndarinnar frá 1918, Funder yfirrjettarlög- maður, í Frit Danmark. „Noy- engaard heldur fram“, skrifar hann, „að framferði íslendinga hafi ekki átt sjer stoð í form- um, heldur í raunveruleikanum. Þetta er ekki rjett. Islendingar vissu árið 1941, að danska þjóð in óskaði ekki eftir stjórnar- stefnu hinnar nýju Evrópu. Að auki var sambandslögunum ekki sagt upp 1941, heldur 1944, og var þá enginn í vafa um, að Danir væru andnasist- iskt stemdir, eða hitt, að Þjóð- verjar myndu brátt taap stríð- inu. Danir urðu eftir rjettarbrot óvinanna að þola það, að rjett- ur væri rofinn á sjer af „bræðra þjóðinni“. Þetta spark frá „vinaþjóð“ var meðal þess beiskasta, sem danska þjóðin hefir orðið að þola á hörmuleg- um árum. íslendingar hefðu getað bygt lýðveldistökuna á einhverju betra en rjettarbroti gegn konunginum og Dan- mörku, og er yfirleitt best, að sem minst sje rætt um þetta mál“. — Páll Jónsson. Frá norska blaða- fulltrúanum. x í SKEYTI frá upplýsinga- ski'ifstofu norsku stjórnarinn- ar og Norsk Telegrambyraa segir, að 17. júní hafi fánar verið dregnir að hún á öllum opinberum byggingum í Nor- egi. Margir einstaklingar flögg uðu einnig til heiðurs við frænd þjóðina á „Sögueynni“. Norsk blöð birtu greinar um ísland, svo sem „Morgenblad- et“, ,,Arbeiderbladet“, „Dag- bladet“, „Aftenposten“ og „Nati onen“. í „Morgenbladet“ segir m. a.: „Á sti’íðsárunum hafa mikil menningarleg samskifti verið milli Norðmanna í Englandi*og íslendinga. Á hernámstímanum höfðu íslendingar innilega sam úð með Norðmönnum, og hefir hún komið fram í gjöfum og sendingum, sem okkur hafa bor ist frá þeim. Þetta gerir sitt til þess’, að Norðmenn hylla hið1 nýja ríki af öllu hjarta á hin- um nýja þjóðhátíðardegi þess“. I blaðinu ,,Nationen“ segir m. a.: „Samband Noregs og íslands var fyrir stríð oft ekki eins ná- ið og skyldi. Á þeim tímum friðar og samvinnu, sem nú fara í hönd, munu skapast ný við- fangsefni fyrir norræna sam- vinnu. Við bjóðum ísland vel- komið til þeirrar samvinnu. Það skipar þar mikilsverðan sess“. Undir fyrirsögninni „íslend- ingar, bræðraþjóð okkar“, segir „Arbeiderbladet11 m. a.: — ,,í samvmnu Norðurlandaþjóðanna var yfirleitt litið á ísland sem sjálfstætt ríki, og fáni þjóðar- innar blakti við hátíðleg tæki- fæi’i við hlið fána hinna Norð- urlandaþjóðanna fjögurra. Nú getur Island ennfremur tekið þátt í norrænni samvinnu, og íslendingar eru þess albúnir að knýta aftur þau tengsl, sem stríðið sleit. Við hyllum íslend- inga og fána þeirra. íslendingar eru bi’æðraþjóð okkar. Það get um við Norðmenn sagt með meiri rjetti en nokkur þjóð önn ur“. „Dagbladet11 skrifar: „Hin íornu vináttubönd, sem tengt ur hún rótarstyrkleik og frjó- semi“.“ Öll norsk blöð láta í ljós þakklæti Norðmanna fyrir send ingar, sem til Noregs hafa bor- ist frá íslandi. Á fundi Stórþingsins 16. júní gaf Nygaardsvold forsætisráð- herra skýi'slu um starfsemi stjórnarinnar á stríðsárunum. Hann hrósaði fulltrúum Noregs á Islandi og sagði ennfremur: „Islendingar hafa látið í ljós mikinn bróðurhug til Noi'ð- manna, verið samvinnuþýðir og hjálpsamir“. Bændaför Vestfirðinga Akureyri mánudag: Frá frjettaritara vorum. BÆNDAFÖRIN vestfirska gisti að Hólum í HjaltadaL nóttina 15,—16. júní. Skoðað- ur. var Hólastaður um kvöldið cg morguninn. Þótti gestum mikið til um fegurð staðarins. liinnar veglegu dómkirkju og liinna fögru gripa hennar. Tók skólastjóri á móti gestum með mikilli rausn og gestrisni. Lagt var af stað frá Hólum. kl. 9,30 árdegis og haldið 1il Sauðárkróks og. setst að kaffi- boði þar hjá vestfirskum kón- um, er tóku á móti hópnum, cn nokkrir -gestanna fóru til sýslumanns Skagfirðinga. Var , gestum fagnað frábær- lega vel á Sanðárkróki. Vorn j-ar ræður, ávörp og kvæði ílutt. Frá Sauðárkróki var liatdið kl. 1,30 áleiðis tii Ak- ureyrar nærri hvíldarlaust. Fararstjóri skýrði frá helsttx stöðum á þeirri leið. Stað- næmst var við Hraun í Öxna- dal, og notið þaðan hins til- komumikla ritsýnis. Einnig á. Moldhaugnahálsi og horft það an út með Eyjafirði og,víðar. Komið til Altueyrar kl. 18,30 að kvöidi. Tók þar á móti' hópnum formaður Búnaðar- hafa Norðmenn og Mendinga, .sambands Eyjafjarðar, er bauð hafa enn styrkst á stríðstím- gef.tunum til kaffidrykkju í unum. Eins og Norðmenn fóru til Islands til að nema þar land, þannig dvöldust nú Norðmenn á Islandi, reiðubúnir til þess að hverfa heim til Noregs aftur, þegar merkið væri gefið. Til úr Eyjarfirði, bæjarstjóri Ak- innrásar í Noreg kom ekki, og ureyrar og tramkvæmdastjórii þess vegna hafði ísland ekki KEA, ásamt nokkrum starfs- eins mikla þýðingu fyrir styrj- mönnum Jjcss og SÍS á'Akur- aldarrekstur okkar og við var eyri. Margar ræður og ávörp búist, en viljinn til þess að Voru flutt og skemtu gest.ir* hjálpa okkur var fyrir hendi. sjer ágætlega viS höfðingleg- samkomuhúsi Akureyrar í l)oði Búnaðarsambandsins. Þar ar og mætt stjórn sam- bandsins og nokkrir bændur ar möttokur og ouikla alúð, er kom fram í hvívetna. Sam^ veðurblíða hjelst og daginn áður. Islendingarnir tóku af alúð á móti þeim Norðmönnum, sem leituðu til íslands undan Gesta- pomönnunum eða til þess að ganga í norsku hersveitirnar þar eða í Skotlandi. Þetta þökk um við íslendingum á frelsis- Leiðrjetting: í minningargrein degi þeirra, og við erum þess um Guðn-nu Bergsveinsdóttur á fullvissir, að þegar um er að sunuud- ' nn, höfðu orðið nokkr- * * f t i x i t • ar llvr Tleðal annars var ræoa afstoðu Islands til hinna ~ Y „t ^ , . Guom i f udd Boðvarsson, Norðurlandaþj oðanna, þa eiga sagður . , ldssorlj og síðar við orð Wergelands: „Greini 'g stendur rík kora fyrir ástiúk eig- er ekki aðskilnaður, heldur gef inkona.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.