Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.06.1945, Blaðsíða 11
J>riðjudag‘ur 19. júní 1945. MOEGUNBLAÐIÐ 11 Kosningarjettur kvenna 30 ára Svo langt er síðan íslenska kvenþjóðin fjekk kosningarjett og kjörgengi til Alþingis. Með þeirri rjettarþót hugði margur mikið áunnið. Áður höfðu kon- ur jafnan rjett 1 sveita- og safnaðarmálum, og fáum árum áður höfðu verið samþykt lög, sem veittu konum aðgang að öllum embættum landsins. Svo aður einn, það eitt að sjá konu jí orði. í hópi alþingisfulltrúanna. | Þessi er þá reynsla liðinna Fjarri fer því. Fulltrúa sinn 30 ára, og má segja að kven- kusu konur um ákveðið mál, þjóðin hafi ekki af miklu að sem var þeirra áhugamál. Það státa. En ennþá er tími fyrir mál var frumskilyrði fyrir , herjdi. Konur innan stjórnmála Þjóðhátíðin betra skipulagi heilbrigðismála iar.dsins' I.andsspítali Um þá nauðsyn, eins og mál- um var þá háttað, verður eigi það var varla hægt að segja fjölyrt hjer. En óhætt er að annað, þegar smiðshöggið var , segja, að á þeim tímum var svo að segja rekið á með Al- skilningurinn á þessari nauð- þingiskosningarjettinum og syn ekki meiri en það, að því kjörgenginu, en að fátt vantaði var þess full þörf að eignast á, að íslensku konurnar væru ötulan málsvara á Alþingi, og fullvalda þegnar innan síns, betri málsvara gat það ekki þjóðfjelags. jhlotið en fulltrúa kvennanna, Og fyrir 30 árum litu konur Ingibjörgu H. Bjarnason skóla- víst yfirleitt björtum augum j stjóra, enda var hún formaður á framtíðina. Að minsta kosti þeirra stórfeldu samtaka þær, sem bjartsýnastar voru að : kvenna, sem unnu með góðum eðlisfari. Þær hugsuðu að nú mundi hefjast nýtt skipulag þjóðmálanna, reist á því, að um þau fjölluðu nú tveir aðilar í stað eins, og að íslenska konan mundi bráðlega standa við hlið karlmannsins sem jafningi hans og samstarfsmaður að öll árangri að fjársöfnun til Lands spítalans. Þegar þingstarfi Ingibjargar Bjarnason lauk, var um nokk- urt skeið engin kona á þingi. Síðan eignaðist kvenþjóðin ís- lenska annan ágætan fulltrúa þar, Guðrúnu Lárusdóttur, sem Framh. af bls. 2. I verslunarmaðúr, hjelt vígslu- Brynjólfsson flutti ræðu. Krist ræðuna og lýsti laugina vígða, inn Pjetursson flutti frumsam- ér lítil telpa kastaði sjer til ! ið fánaljóð. — Einnig söng sunds í henni og synti yfir Karlakórinn Víkingur úr Garði hana. Ljet mannfjöldinn ákafan : undir stjórn Eiríks Brynjólfs- | fögnuð í ljós. — Ræðúr fluttu sonar. — Þá fór fram knatt- Svavar Jóhannsson, sýslu- flokkanna verða að neyta að stöðu sinnar þar, og fá konur , settar svo við framboð, að þær spyrnukeppni milh L fl. Fram skrifan, í.h. Iþrottafjel. Harðar geti náð kosningu. Ekki einn °§ Keflvikinga. Varð jafntefli, og Þorunn Sigurðardottir h.f. 1:1. Síðar um daginn fór fram Slysavarnardeildarmnar Unn- sundmót í sundlauginni. I ar, en að lokum var sundkepni. flokkur, eina konu» héldur allir flokkar, og hver fleiri en eina. Það mun sannast, að Alþingi bíður siður en svo álitshnekki Kl. 9 um kvöldið hófst hátíðar — A milli skemmtiatriða söng sýningin ,,Mjallhvíta móðir“, í blandaður kór undir stjórn Ás- þættir úr sögu þjóðarinnar frá geirs. Ingvarssonar. — Seinna í 30 ár hefir Íítt'eða'e'kii *að- ilandnámi tS1 Þcssa dags. Höfðu um daginn bauð hreppsnefndin hafst, hún getur að öðrum kosti ^*eir Kristinn píetursson og ' öllum sem vildu ti! matveislu í Helgi S. Jónsson tekið það sam samkomuhusinu Skjaldborg. — an. Var sýningunni mjög vel tek Þáðu það boð yfir 600 manns. ið. — | Um kvöldið var dans stiginn. -— Dansleikir fóru fram í báðum Fóru hátíðahöldin í alla staði samkomuhúsunum um kvöldið.' prýðilega fram og voru hrepps Fóru hátíðahöldin í alla stáði nefndinni, sem gekkst . fyrir sjer að meinfangalausu skilað aftur gjöfinni frá 19. júní 1915. J?ví það sem hún nýtur af henni nú, kosningarrjettar án mögu- leika til kjörgengis, er í raun- inni harla lítils virði. Inga Lárusdótíir. um endurbótum á sviði þjóð- kosin var af Sjálfstæðisflokkn- mála og löggjafar. j um. Síðan hennar misti við, er Þau 30 ár, sem síðan eru lið- ^ löggjafarþing þjóðarinnar „lok •in, eru nægilega langur tími til að land“ meira en helmingi al- þess, að út frá reynsla þeirra þingiskjósenda. má dæma um hvort þær vonir, j Hve lengi á svo búið að sem hinar b'jartsýnu ólu um standa? samstarf allrar þjþðarinnar a j Nú segir einhver: Því í dauð- sviði þjóðmálanna, hafi ræst. Og anum setjið þið ekki upp sje að því spurt, þarf trauðla að i kvennalista í Reykjavík og haf- standa á svarinu. Þar hefir eng rg konur í kjöri í hinum kjör- in brevting orðið, hvað þá bylt ■ dæmúnum. En því er til þess ing, engin nýsköpun. Svari mað : að svara: Konur óska þess ekki. ur því hreinskilnislega og eins , Þær óska ekki að vera kosnar og maður veit sannast og rjett- jvegna þess að þær sjeu konur ast, þá er ástandið hið sama nú ;og þess eingöngu. En þær óska og fyrir 30 árum, að öðru en þess að þeir, sem lögum og lof- þvi, að tölu Alþingiskjósenda ^ um ráða um framboð, viður- hefir Ijölgað að mun frá því kenni að innan stjórnmála- flokkanna allra, eru til konur, seni þá var. Mönnum finst það sjálfsagt og eðlilegt, að hver sá, sem í einhverjum stórræðum stend- ur, fagni hverjum nýjum starfs aðila og bjóði hann velkominn til starfsins. Þetta er starfinu heillavænlegast. Fyrir 30 árum bættust við í-hóp íslenskra A'l- þingiskjósenda allstór hópur nýrra kjósenda — og það var alls ekki ungt og óráðið fólk. Konur, komnar svo til vits og ára, að ætla mátti að búnar væru þær að ná fullum þroska, og í þeim hópi voru margar ágætar konur, sem sýnt höfðu rögg og stjórnsemi, hvort held- ur sem stjórnendur heimila eða við störf utan heimilis. Og aldrei hefir nokkur rödd um það heyrst, að íslenska konan væri miður gefin en íslenski karlmaðurinn. Svo engin ástæða var til þess, að óreyndu hiáli, að vantreysta starfshæfni íslensku konunnar á þjóðmáU- sviðinu, sjerstaklega ef hún nyti leiðsagnar þess nðilans, sem þar hafði lengri reynsluna. Ýmsar hugðu því að fconum mundi berast boð um samvinnu. Svo reyndist ekki. Því var það að konur, árið 1922. hófu sam- tök sem eru ein hin merkileg- ustu, er konur þessa Iands hafa stofnað til. Þær settu upp sinn eigin landskjörslista, og þann- ig komst fyrri konan þeirra tveggja, sem þar hafa setið á þessu 30 ára skeiði, á þing. Enginn skyldi þó ætla að kon um hafi til þessa gengið metn- sem eiga til brunns að bera nægilega þekkingu, nægilega starfshæfni, nægilegt traust, til þess að þeim sje trúandi til að koma fram á þingi þjóðarinn- ar. Þær eiga, sumar hverjar, annan og' háleitari metnað fyrir kvenna hönd, en að þeim leyfist aðeins að auka tölu þeirra, við hverjar kosningar, er greiða atkvæði frambjóðendum, sem þær hafa ekki haft nein af- skifti af-, hversu valdir eru. Þær eru heldur ekkert hrifnar af því, að sjá á framboðslistun- um eitt eða tvö nöfn kvenna, sem sett eru þar á, þann stað, þar sem þeim er óhætt, þær komast ekki að; þær eru þar aðeins til þess að „punta upp úi i i a listann“ og slá ryki í augu þeirra, sem svo eru einfaldir að halda, að hjer liggi alvara á bak við, eða sá ásetningur að koma konu á þing. En þetta er sá leikur, sem flokkarnir hafa leikið kosning- ar eftir kosningar. Tími er sann arlega til þess kominn, að þeim inna.nbæjarkerfið. nauðsyn fyrir Siykkishólm ALMENNUR borgarafundur var haldinn í Stykkishólmi, miðvikudaginn (>. ]>. m., að til- hlutun hreppsnefndaT Stykk- ishólmshrepps. Fundurinn hófst með því áð; oddviti hreppsnefndar, Krist- ján Bjartmars, gerði grein fyrir störfum hreppsnefndar og afkomu hreppssjóðs á s.l. ári, sem var með besta móti. Einnig rakti hann störf nefnd- arinnar í raforkumálum bæj- arins, en nú er hafin smíði nýs rafstöðvarhúss og er von á vjelum .og efni til rafstöðvar- innar frá Ameríku. Er gert ráð fyrir 220 volta spennu, en gamla stöðin, sem nú er að syngja sín síðustu vers var aðeins 110 volta. Þá verður ,og haldið áfram byggingu íþróttahússins, en stníði þess var hafin síðla sum ars í fyrra. Aðalmál fundarins var þó vatnsveita í bæinn, en sem kunnugt er, er vatnsskortur. tilfinnanlegur í Stykkishólmi. Er nú mikill hugur í íbúunv bæjarins um að koma vatns- veitu upp fvrir staðinn. Virð- ast allir á sömu skoðun um aÚ vatni vefði a,ð veita um II km. veg, ofan vir Drápublíð- arfjalli. Ilefir hreppsnefndin allá mjög gjörla í þessu efni, og fengið mann til að mæla fyrir leiðslunni. Lausleg kostnaðar- áætlun hefir og verið gerð, þar sem mannvirki þetta er talið muni kosta um 600 þús. kr. og er þá ekki reiknað með vel og virðulega fram. þeim til hins mesta sóma. Veslmannaeyjar. Húsavik. Fra frjettaritara vorum.. Frá frjettaritara vorum. Mikil hátíðahöld voru hjer 17. Að tilhlutan hreppsnefndar- júní. Hátíðin hófst með göngu innar gekkst íþróttafjelagið íþróttamanna, skáta og almenn Völsungar fyrir hátíðahöldum ings. Fyrir göngunni gekk 17. júní í Húsavík. í Lúðrasveit Vestmannaeyja und Hófust þau á fjölmennri hóp ir stjórn Oddgeirs Kristjánsson göngu íþróttafólks undir ís- ar. Gengið var um aðalgötur lenskum fánum. Gengið var um bæjarins og staðnæmst við bæinn og staðnæmst við barna- ' barnaleikvöllinn, en þar var há skólann kl. -13.30. Þar söng tíðin sett.af sr. Jes A. Gíslasyni. Karlakórinn Þyrmur, og Einar Hófust síðan ýms skemmtiat- J. Reynis flutti ræðu. Síðan riði þarna á staðnum, svo sem hófst Húsavíkurhlaupið, en leikfimi karla og kvenna, hand það er 3 km. víðavangshlaup. ^ boltakappleikur milli stúlkna Keppt var í fyrsta skipti um , úr Tý og Þór, víðavangshlayp, Þórunnar-bikarinn, sem er far j ræður og söngur. Fyrir hátíða andgripur, mjög vandaður og höldunum stóð bæjarstjórn og fagur silfurbikar, gefinn af íþróttaíjelögin. Allur aðgangur bræðrunum Jakobi og Jóhanni. Var ókeypis. Illa leit út með vcð Hafstein í minningu um móður . Ur, en vel rættist úr og var sól- þeirra, Þórunni Hafstein sýslu- 1 skin allan siðari hluta dagsins. mennsfrú, er studdi Vöisunga Þátttaka bæjarbúa í hátíðahöld á margan hátt á þeirra fyrstu unum var mjög almenn. og erfiðustu árum. Keppendur í þessu hlaupi voru 8. Fyrstur varð Jón Ár- mann Jónsson á 10.05 mín. Ann ar varð Bjarni Sigurjónsson á 10.26 mín. Þriðji Steingrímur Birgisson. Drengjahlaup fór einnig fram og var keppt þar i tveim aldurs flokkum, 12—13 ára og 11 ára og yngri. Fyrstur í eldri flokkn um varð Aðalsteinn Karlsson, en í yngri flokknum Þorsteinn Jónsson. Yngsti keppandinn var 5 ára. Þegar á daginn leið, gerði úr- hellis-rigning og kalsaveður, svo að frekari hátíðahöld, sem fara áttu fram síðar urn daginn, urðu niður að falla, nema dans um kvöldið leik sje hætt. Eigi honum að halda áfram, geta konur alt eins vel afsalað sjer kosningarjett- inum. Án þess að geta notið kjörgengis er hann harla lítils virði. Og í þessi 30 ár verður ekki með neinum sanni sagt, að konur hafi eiginlega átt annað en kosningarjettinn á borði, kjörgengi þeirra hefir að mestu verið, og er nú með öllu aðeins Var fundurinn einhuga um, að hefjast handa í að hrynda þessu nauðsynjamáli af stað og skoraði á hreppsnefndina að vinna ötullega að fram- gangi málsins. Voru fundarmenn á einu máli urn að leggja á sig þung ar kvaðir ef vera mætti að hægt væri að koma vatnsveit- unni upp sem fyrst. Patreksfjörður. Frá frjettaritara vorum. Hátíðahöldin á Patreksfirði hófust með guðsþjónustu í Eyr arkirkju f.h. Sr. Trausti Pjet- ursson, prestur í Sauðlauksdal, prjedikaði. — Eftir hádegi var svo safnast saman við barna- skólann og þaðan gengið undir fánum út á íþróttavöllinn. Ás- mundur B. Olsen, oddviti Pat- reksfjarðarhrepps, setti skemt- unina með ræðu. Þar talaði og Bjarni Guðmundsson, hjeraðs- læknir. Ýmsar íþróttir fóru þar og fram, eins og boðhlaup, hand knattleikur kvenna og fleira. — Þar næst fór fram vígsla sund- laugar, sem bygð hefir verið á Patreksfirði. Er það hið mesta ADFARANÓTT laugardags s.l. andaðist í Vík í Mýrdal hinn þekti heiðursmaður, Páll Ólafsson frá Litlu-IIeiði, .rúm- lega 83 ára að ahb-i. Páll hafði kent lasleika laust fyrir síðustu jól, fjekk vont kvef og var aldrej, heill eftir það. Þó kom hann hing- að til Reykjavikur í marsmán- uði, til þess að fylgja til graf- ar dóttur sinni, Matthildi. Mátti þá á honum sjá. að hann var ekki heill. Er heim kom fór lieilsa hans þverrnndi. en þó hafði hann altaf fótavist, nema síðasta mánuðinn sem hann lifði, mátti telja að hann mannvirki. Gunnar Proppé, væri rúmfastt^.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.