Morgunblaðið - 19.06.1945, Síða 14

Morgunblaðið - 19.06.1945, Síða 14
34 MORGUNBIjAÐIB í>riðjudagTir- 19. júní 1945, h SAMA SÓLARHRIIMG Eftir Louis Bromfield 71. dagur f Hann reis á fætur, helti viskýi í glas og gekk út að I glugganum. Hann starði lengi „Þjer eruð mjög góður vinur út. Augnaráð hans varð fjar- frú Towner — er ekki svo?-‘, rænt — honum fanst alt verða Og þannig myndi hann flækj- óraunverulegt — herbergið, ast í þetta viðbjóðslega morð- sem hann stóð í, borgin, sem lá mál, án þess hann gæti við því fyrir neðan hann, glampandi í spornað — sjá nafn sitt prent- ! vetrarsólinni, hann sjálfur — að feitu letri í sorpblöð eins Jim og Fanney — alt. Honum og það, sem lá fyrir framan fanst alt í einu eins og hann iiann á borðinu. | hefði þeyst gegnum lífið, án Það myndu birtast stórar þess að hafa nokkru sinni dok- rnyndir af þeim, og langar að við til þess að lifa að greinar um „spillingu heldra , hann, sem ætíð hafði breytt eft- fólksins" o. s. frv. Mannorð ir eigin geðþótta, hefði í raun hans yrði dregið niður í sorp-1 rjettri aldrei átt sjálfur ráð á ið, til óblandinnar ánægju fyr- j örlögum sínum — eitthvert afl, ir þúsundir manna, meðal hins sem var ennþá sterkara en ómentaða, hugsanasnauða skríls ; hann sjálfur, hefði rekið hann stórborgarinnar. Hann varð að, áfram, ráðið öllum gjörðum þola þetta alt. til þess að bjarga j hans. — Hann var þreyttur — manni, sem hann hafði altaf svo *,óumræðilega þreytfur. fyrirliði. „Þetta getur ekki verið satt“, hugsaði hann með sjer. En hann vissi, að allir, sem bendlaðir voru við málið, myndu hugsa þannig fyrst í stað. Jafnvel morðinginn 'myndi segja við sjálfan sig, þegar hann kæmi til sjálfs sín aftur: „Þetta getur ekki verið satf— Hann reyndi að ímynda sjer. hvernig þessi litli, svarthærði maður væri, sem hafði skilið eftir der- þúfuna. Ef tækist að hafa upp á honum, væri Jim úr allri hættu, — þótt hann kæmist vit- anlega ekki hjá því að flækjast í málið. En það myndi víst ekki hlaupið að því að hafa upp á þessum þorpara. Það var miklu auðveldara að hafa upp á því, hver „Wilson" væri. Melboum var alt í einu grip- inn undarlegum geig. Hann hafði fundið þennan hrollkenda Hann hugsaði með sjer: „Ef til vill er jeg í þann veginn að fá taugaáfall. Ef til vill verður línan milli veruleikans og þess óraúnverulega óljós og hvarfl- andi og smámunirnir óhugnan- lega mikilvægir og stórkostleg- ir, þegar maður er þannig á sig kominn“. Hann tók að skálma fram og aftur um herbergið. „Jeg verð að reyna að ná valdi yfir sjálf- um mjer. Jeg verð að losna við þennan geig. Ef til vill er jeg að verða gamall — og dey inn- an skamms, án þess að hafa nokkru sinni notið hvíldar“. — Svo datt honum alt í einu Ruby í hug. Hún var altaf köld og róleg, á hverju sem gekk. — Hún gæti áreiðanlega hjálpað honum. Henni ’gat hann sagt alt — og hann viðurkendi fyrir sjálf- geig einu sinni áður, þegarj um sjer, að nú, í fyrsta sinn á hann sat inni í herbergi sínu,1 ævinni, þyrfti hann í raun og Verna 'Aostetter barði á dyrnar og hótaði honum öllu illu, af því að hann vildi ekki "ekkja hjá henni. Þá hafði hann verið morðingi í huganum. — Það var hægt. Það gátu allir framið morð. Það voru aðeins ytri aðstæður, sem rjeðu. Hann sagði við sjálfan sig: „Jeg verð að gera Mjer hefir áður tekist að fara í kringum lögin, með því að vera rólegur og hugsa skýrt. Jeg verð einhvern veginn að hjálpa Jim Towner til þess að bjarga sjálfum mjer“. — Hann gat ekki horft rólegur á. að Jim yrði varpað í fangelsi, ef hann gæti ef til vill bjargað honum með því að bera vitni í málinu. rjettri á því að halda að tala við einhvern. Það var undar- legt, að hann skyldi ekki fyrst og fremst hugsa um Ruby eins og ástmey sína — heldur aðeins sem góðan vin. Ef til vill var það góðs viti. Ef ástríðurnar væru ekki allsráðandi í sam- bandi þeirra, myndi sennilega eitthvað.1 ^ara ve^- Ef hjónabandið var ekki bygt á traustara grund- velli en kynhvötinni einni, fór það út um þúfur fyrr eða seinna. Nei — þeim mundi farnast vel, Ruby og honum. I samvist- um við hana myndi hann öðl- ast sjálfstraust sitt á ný. Þau gætu farið saman til Evrópu, því að alt í einu hataði hann dyrum. Það var bifreiðarstjór- inn. Klukkan varð að verða eitt. 2. Hann snæddi hádegisverð með Esmore-hjónunum í dag- stofu þeirra. Hann sat and- spænis Nancy Elsmore við borð- ið og starði án afláts á hana, eins og heillaður. Honum leist hún harla fögur, en þó leið hon- um eitthvað ónotalega í návist hennar. Hann gat ekki gert sjer grein fyrir því þegar í stað, hverju það sætti. — Þau ræddu um alla heima og geima — ferðalag Elsmore-hjónanna frá Evrópu, veðrið og New York- borg, sem virtist skjóta frú Els- more skelk í bringu, vegna stærðar sinnar. Þegar þau voru komin að ábætinum var Melbourn orðið ljóst, hvers vegna honum var svona órótt. Hann sat andspæn- is gamalli konu. Andlit hennar var að vísu mjög fagurt, en al- gjörlega svipbrigðalaust. Það var miklu unglegra en andlit Fanneyjar, og samt var það gamalt og þreytulegt, þótt erfitt væri að skýra, hvers vegna. Það er augnaráðið, sagði hann loks við sjálfan sig. Það kom stundum fyrir, að þessi glampandi, dökku augu urðu þreytt og gömul. — Hún var eins og vaxbrúða, sem hafði við kraftaverk öðlast líf. Og sénni- lega var hún ekki gáfaðri en slík vaxbrúða myndi hafa ver- ið. Hæfileikar hennar nú virt- ust í því fólgnir að geta geðjast karlmönnum, og hann skildi alt í einu, að hún myndi hafa var- ið ævi sinni til þess að ganga í augun á karlmönnum, dekra við þá og stytta þeim stundir, og þegar honum varð hugsað til Fanneyjar, sá hann, að sá hæfileiki var í raun rjettri sú besta guðsgjöf, er konu gat hlotnast. Hann skildi nú, hvers vegna Sir John dáði hana — hvers vegna hann horfði ennþá á hana ástfangnum augum, eins og þau væru nýgift. Það voru ekki þorpararn- Þessa borg, og vildi helst ekki ir, hinir hreinu, sönnu glæpa- . dvelja þar stundinni lengur. menn, sem gerðu mestan | Svo varð honum aftur litið óskunda í veröldinni. Það voru á myndina af Rósu Dugan. fífl og heimskingjar, eins og Hann hafði gleymt Jim og Jim Towner. Melbourn bölvaði Fanneyju. En í þetta sinn gat með sjálfum sjer. Hann hafði hann hugsað rólegar um málið einmitt þurft á því að halda nú — og hættan virtist ekki nærri að geta einbeint huganum að því eins mikil og áður. Hann öðrum viðfangsefnum. Nú hefði hugsaði með sjer: „Ef til vill hann sennilega engan tíma til var það hreint ekki Jim Town- þess að hugsa um Gobi-nám- urnar. — Honum hafði verið fjandans nær að vera ekki að skifta sjer af Fanneyju. Hann hefði átt að hlýðá eðlisávísan sinni, sem frá öndverðu hafði varað hann við því að hafa nokkuð saman við hana að sælda. er, sem jeg sá. Og ef til vill var það Jim Towner með ein- hverri annarri konu. — Ef til vill var það annað hús, sem jeg sá þau fara inn í. Jeg hefi dreg- ið flausturslegar ályktanir, eins og taugaveikluð kona. Jeg verð umfram a.lt að vera rólegur“. Hann heyrði, að barið var að Þakasbest 7 og 8 feta, kjölur tilheyr- = andi. Asbest sljett, 8x4 fet. = Asbestskolprör 4" Þakpappi, margar teg. s Masonite Veggflísar Handlaugar Vatnssalerni með öllu tilh. |§ Gúmmíslöngur Viðlegan á Felli ^J'Ialfgrítn J/óniáon 13. „Það má til að gera það“, ansaði Elli skellihlæjandi í búrdyrunum. „En þær eru nú samt allar komnar í kví- arnar, ærgreyin, Rúna mín“. „Jæja, rýjan mín, jeg er alt af svo hrædd um að þið gætið ykkar ekki. Eru þið ekki svangir, litlu snáðarnir?lí „Snáðarnir“, át Elliði eftir. „Veistu ekki að við erum karlmenn og eigum að liggja við eins og hinir piltarnir“. „Ójú, jeg hefi heyrt ávæning af því. Jeg er nú svo hrædd um að þú þolir það ekki, Elli minn“. „Að jeg þoli ekki að liggja í tjaldi, í sólskinsblíðu, um hásumarið!“ „Hún getur nú farið af sólskinsblíðan hjerna í dalnum, það þekki jeg betur en þú, Elli litli, þó að jeg sje nú ekki búin að vera hjerna lengur en 35 ár. Við erum reyndari og gætnari, sem erum orðin svo gömul í hettunni“. „En við erum ljettari á ckkur en þið og við erum miklu fjörugri en þið“. „Láttu ekki mikið, geyið mitt, þú ert varla maður til að liggja við enn þá, það getur hlaupið á þig af kulda, og eins geturðu fengið kvef“. ,«r . „Fljúgðu á kerlinguna, Elliði, þegar hún gerir þjer þessa svívirðingu“, sagði Karl og stóð upp af búrþröskildinum. Hann hafði sest á hann, þegar hann kom heim. „Nei, það geri jeg ekki. Jeg svaf hjá Rúnu gömlu, þegar jeg var lítill, og mjer var vel við hana. En hún heldur alt af að jeg sje sami drenghnokkinn, það er leiðast við hana, gamla brýnið“. Flýtið ykkur að eta, því að þið verðið að láta fjeð inn í kvöld“, sagði Jósef. Drengirnir spttust báðir á stó*ra kistu, er í búrinu var og höfðu matardiskana á knjám sjer. „Við skulum verða búnir, þegar þær eru búnar að mjólka“, sagði Elliði hróðugur. „Er engjafatan mín vís, mamma, smjörstokkurinn og alt þetta dót, sem jeg verð að hafa með mjer í viðleguna?“ V2, % og 1' Stunguskóflur = i Kranar, alskonar. 5 A. Einarsson & Funk. H 5 Tryggvagötu 28. — Sími 1 I 3982. | uiiiiiiiiiiiiimimiiMiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiim HEFIR ÞÚ nokkurn tíma tek ið eftir því, hvað líf þitt er mót- sagnakent? Þú kemur inn í heiminn án þess að hafa verið spurður, hvort þú viljir það, og kveður hann þvert gegn vilja þínum. — Þegar þú ert lítill, kyssa stóru stúlkurnar þig, þeg ar þú ert orðinn stór, þá kyssa litlu stúlkurnar þig. Ef þú ert fátækur, þá ert þú kallaður lje- legur fjáraflamaður, en ef þú ert ríkur, þá ert þú óheiðarleg- ur. — Ef þú hefir þörf fyrir lán, þá getur þú ekki fengið það, en ef þú lifir í allsnægtum, þá vilja allir gera þjer greiða. Ef þú tekur þátt í stjórnmálabar- áttunni, þá gerir þú það til þess að fá bitling, en ef þú skiftir þjer ekkert af stjórnmálum, þá ertu svikari við málstað föður- landsins. Ef þú gefur ekki fá- tækum, þá ertu nirfill, en ef § I þú gerir það, þá ertu að reyna s ' að sýnast. — Ef þú ert kirkju- Angun j<sg hvfl! aae@ GLí®Aij<iílM (r* Tili rækinn og talar mikið um trú og kristindóm, þá ertu hræsnari, en ef þú gerir það ekki, þá ertu 1 forhertur syndari. Ef þú sýnir I tilfinningasemi, þá ertu meyr, , en hafir þú tilfinningar þínar lítt í flimtingum, þá ertu kall- aður harðjaxl. Deyir þú ungur, þá hefir þú vafalaust átt mikla framtíð fyrir þjer, en lifirðu ! fram á elliár, þá hefir þú mist af strætisvagninum. j Eitthvert mesta rólyndi, sem nokkurn tíma hefir heyrst get- ið um, sýndi náunginn í sögun- i armyllunni, sem nú verður sagt frá: Hann var nýbúinn að fá ! atvinnu á þessum stað og þeg- j ar verkstjórinn þóttist vera bú- inn að setja hann nægjanlega vel inn í það, sem hann átti að gera, skrapp hann frá. Lærling- urinn varð fljótlega mjög áhuga samur í starfi sínu og það svo, að hann nálgaðist sagarblaðið um of og sagaði framan af litla fingri. Þegar verkstjórinn kom til baka, sat lærlingurinn og þerraði blóðið af hendinni. — Hvað er nú að? spurði verk stjórinn. — Hvað er að? Þú ættir held ur að spyrja, hvað er af. — Og hvernig fórstu að þessu, drengur? — Svei mjer sem jeg veit það. Þarna stóð jeg og rak fing urinn rjett að þessu bannsetta sagarblaði, svona, sjáðu — hana nú, þar fór annar. Dagblað nokkurt spurði les endur sína að þessari spurn ingu: Hvað er sameiginlegt mei konu og dagblaði? Besta svar ið barst frá konu, svohljóðandi Það, að hver maður ætti að íi sjer eitt eintak og aldrei a< kíkja á eintak nágrannans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.