Morgunblaðið - 19.06.1945, Page 15

Morgunblaðið - 19.06.1945, Page 15
í>riSjudagur 19. júní 1945. MORGUNBLAÐIÐ 15 rr Hmn mínúina krossgáfa pr , , . -JH y r jai 3 9 ■ o 12 13 14 1 Mu> 17 k 13 —L Lárjett: 1 mentastofnun — 6 fæða — 8 for — 10 ótta — 12 þjóð — 14 röð — 15 tónn — 16 hnöttur — 18 hreyfði til. Lóðrjett: 2 hreinsa — 3 band — 4 matjurt — 5 lætur lífið — 7 hvarflaði — 9 dýrahljóð — 11 Ijet fá — 13 öngul ■— 16 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu. Lárjétt: 1 skata —6 afa — 8 sll — 10 kró — 12 látlaus — 14 G.T. — 15 tt — 16 dró — 18 andaður. Lóðrjett: 2 kalt — 3 af — 4 Laka — 5 Belgía — 7 hóstar — 1 lát — 11 Rut — 13 Lára — 6 dd -— 17 óð. I.O.G.T. VERÐANDI Fim<^ir ú kvöld kl. 8,30. -— . nntaka nýliða. Hagnefndar- atriði: Sjera Jón Thorarensen ujálfvalið efni. AUKAFUND .beldur St. Freyja í kvöld kl. >,30 í GT-húsinu uppi. jdæddar verða og gerðar á- lyktanir um tillögur er lagðar eröa fyrir stórstúkuþing Æt. öT. MÍNERVA NR. 172 Fer í skemtiferðalag 1. júlí k. Áskriftarlisti- liggur frammi í Bókabúð Æskunnar til 24. ,þ. m. ásamt upplýsing- r.i.n. Reglusystkini verið sam- ■' ka og fjölmennið. Ferðairefndin SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR tals kl. 5—6,30 alla þriðju- Fríkirkjuveg 11 (Templara- liöllinni). Stórtemplar til við- uaga og föstudaga. CC*®>3><S^>«>3>«><8*S>«*SxSxSxS><8xS><sv^^ Húsnæði „ TAKIÐ EFTIR. Hirðingu á húsgarði, eftirlit neð börnum, fatapressun eð<% tðrg vinnuhjálp getur sá feng ð að kvöldinu, er leigt getur gott herbergi nálægt miðbæn- • iim, Reglusemi. Góð umgengni >g skilvísi. Uppl. í síma 3240 ’rá kl. 8—10 í kvöld. Tapað .BRÚNT PENIN GAVESKI. tapaðist 17. júní. Skilist á Mjölnisholt4. Fundarlaun. I morgunblaðinu BEST AÐ AUGLYSA I sZ)a ^ b ók 170. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.20. Síðdegisflæði kl. 13.53. Ljósatími ökutækja frá kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast Aðalstöð- in, sími 1383. I. O. 0. F. = Ob. 1 P = 1276198 !4 □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. .Hjónaefni. S.l. laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Ásgeirsdóttir (Þorsteinsson ar verkfræðings) og Eiríkur Ket- ils verslunarmaður. Hjónaband. Þ. 17. júní voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, Aðalheiður Ein arsdóttir frá Djúpalæk við Bakka fjörð og Svavar Benediktsson, klæðskeri. Heimili ungu hjón- anna verður á Hverfisgötu 49, — fyrst um sinn. Hjónaefni. Sunnudaginn • 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Jónsdóttir (Jóns Otta Jónssonar skipstj.), Vestur- götu 36 A og Gísli Einarsson stud. jur. (Einars Gíslasonar málara-- meistara), Bergstaðastræti 12 A. Kaup-Sala MikiS af allskonar HÚSGÖGNUM TIL SÖLU Hentugt fyrir gistihús, mat- sölustaði, o. fl. Snúið yður (fyrir kl. 3 á daginn) til: Supply Officer, R. N. Camp (á Melunum), sími 5933, og síðan beðið um ASTRA 23. v LEICA IIIB. í fyrsta flokks ástandi til sölu í Tjarnargötu 5 B uppi. Verð : kr. 2600. GÖMUL GOÐ FIÐLA til sölu á Hverfisgötu 44. Við- tal á milli 8—9 e. h. KENNARAR Hefi sýnishorn margbreyttra biblíumynda vestan og sunn- an um haf. Þær eru ætlaðar barnaskólum, en vissara að panta sem fyrst. Sigurbjörn Á. Gíslason Sími 3236. FÓLKSBODDÝ TLI SÖLU með stoppuðnm sætum. Til sýn is á Ilraunteig 12. KÝR Góð mjólkurkýr óskast. Uppl. á landssímastöðinni í Stranmi ÞAÐ ER ÓDÝRARA nð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. POSSNINGASANDUR frá Hvaleyri. Sími 9199. 85 ára var í gær Arnfríður Sig- urðardótíir, Blönduósi. Hjónaband. 17. júní voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Skagan ungfrú Sólveig Kristjáns- dóttir, verslunarmær og Arnþór Einarsson, verslunarmaður. Heim ili ])eirra er á Bergþórugötu 21. Sigurður Bjarnason, Ásbyrgi, Hveragerði, verður sjötíu og fimm ára í dag. Brúðkaup. Á sunnudagskvöld- ið voru gefin saman í Siglufjarð- arkirkju ungfrú Þórný Tómas- dóttir og Jón Kjartansson skrif- stofustjóri, Siglufirði, að við- stöddu fjölmenni. Heimili þeirra verðuf að Norðurgötu 4, Siglu- firði. Til fötluðu stúlkunnar: B. H. kr. 15,00, Bjarni Símonarson kr. 25,00, 4 spilafjelagar kr. 200,00, ónefndur kr. 2000,00, J. Þ. kr. 50,00, S. S. A. G. kr. 200,00, N. kr. 25,00, R. T. kr. 50,00 U. N. V. kr. 50,00, N. N. kr. 20,00, E. S. kr. 50,00 ÚTVARPIÐ í DAG: 20.30 Lönd og lýðir. Hið heilaga, rómvarska ríki þýskrar þjóðar (Sverrir Kristjánsson sagnfræð ingur). 21.00 Dagskrá Kvenrjettindafje- lags Islands: a) Ávörp og ræður (frú María Knudsen, ungfrú Nanna Ólafs- dóttir, ungfrú Rannveig Þor- steinsdóttir). b) Upplestur (frú Arnfríður Sigurgeirsdóttir, Skútustöðum, frú Ingibjörg Benediktsdóttir). c) Tónleikar (plötur). Vinna HREIN GERNIN G AR . Sírni 5635 eftir klukkan 1. Magnús Guðmundsson. (áður Jón og Magnús.) HREIN GERNIN G AR Pantið i tíma. óskar & Guðm. Hólm. Sími 5133. C T V ARPS VIÐ GERÐ AST OF A Otto B. Arnar, I^lapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á út- varpstækjum og loftnetum. Sækjum. Sendum. HREIN GERNIN G AR . Pantið í tíma. — Sími 5571. . Guðni. HREIN GERNIN G AR Sá eini rjetti sími 2729. SETJUM 1 RÚÐUR Pjetur Pjetursson Glerslípun og speglagerð, | Hafnarstræti 7. Sími 1219 HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. Vjelbótur til sölu Fjögra tonna vjelbátur, méð átta ha. Lister Hiesel f vjel, er til sölu. Smíðaár 1941. Veiðarfæri geta fylgt. Upplýsingar Samtúni 36 í kjallara til vinstri frá kl. 7,30 til 9,30 í kvöld og annað kvöld. icraoi SITQO HT ÐNIS^TÐÍIV Hefi opnað lögfræðisskrifstofu á Laugavegi 39, annari hæð. Annast innheimtnr, samningsgerðir og önnnr lögfræðisstörf. Tek að mjer að selja fasteignir, skip og verðbrjef. Hefi auk þess nmboð fyrir allskonar tryggingar, svo sem Mftrygg- ingar, sjó-) bruna og rekstursstöðvunartryggingar. Viðtalstími kl. ,1,30—3.30 og eftir samkomulagi. Steinn Jónsson lögfræðingur. — Sími 4951. Búðirnar verða lokaðar í dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar < * Veiðarfæraverslunin Geysir h.f. Elskulega dóttir okkar og systir, ANDREA ÞÓRDÍS STEFÁNSDÓTTIR andaðist þ. 16. þ. m. að heimili sínu, Nýlendugötu 27, Pálína Andrjesdóttir, Stefán Runólfsson, Þóra og Áslaug Stefánsdætúr. Eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir okkar, SVERRIR TH. BERGSSON, andaðist 16. júní. — Jarðarförin ákveðin síðar. Aðalbjörg M, Jóhannsdóttir og böm. Guðbjörg Sverrisdóttir. Öskar Bergsson. PÁLL ÓLAFSSON frá Heiði andaðist laugardaginn 16. þ. m. að heimili sínu, Vík í Mýrdal. Vandamenn. Jarðarför GUÐNÝJAR ÁSBJÖRNSDÓTTUR, fer fram frá heimili hinnar látnu, Kirkjugarðsstíg 8, fimtudaginn þann 21. júní kl. 10.30 f, hád, Einar Guðmundsson. Guðmundur Guðmundsson. Margrjet Ágiistsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.