Morgunblaðið - 03.08.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.08.1945, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. ágúst 1945. MORÖUNBLAÐIÐ 'f Meðal íslendinga í Vesturheimi IV. SLENSiiA BORGIIM VIÐ WIIMIMIPEGVAílil 1 LANDFRÆÐIBOKUM, þar eém Winnipeg í Manítobafylki í Kanada er að einhverju getið mun vera lögð aðaláhersla á, að skýra frá hveitikauphöllinni miklu og ef til vill er minnst á fiskveiðar í Winnipegvatni. En, í augum íslendings, sem í fyrsta sinn kemur til Winnipegborg- ar lilýtur borgin fyrst og fremst að vefa höfuðborg Vestur-ís- lendinga. Borgin þar sem ís- lersk tunga heyrist töluð á hverju götuhorni. Borgin þar sem lömaðurinn, presturinn, eða læknirinn heita íslenskum ncf'num og þar sem lyftivjelar stjórinn og herbergisþernan í gistihúsinu eru íslendingar. Við Sargent-götu, þar sem önnur hvor verslun ber íslenskt nafn. og þar sem tvö íslensk blöð eru prentuð, er ekki hægt að komast hjá að hitta íslend- inga og enda er götunafnið bor ið fram upp á íslensku af þeim, sem þar eiga helst erindi um. Enskan hljómar annkanarlega. Það var fyrir tilviljun eina og tilstuðlan góðra manna, að jeg fjekk tækifæri til að koma til Winnipeg. Upphaflega var Kanada ekki á ferðaáætluninni. En þegar kona mín og jeg vor- um stödd í Minneapolis, feng- um við boð frá Þjóðræknisfje- laginu með fyrirspurn um hvort við vildum skreppa til. Winnipeg og skyldi jeg þá J flytja fyrirlestur um ísland þar í borg. Þarna vestra kalla þeir J ekki alt ömmu sína, hvað vega lengdir snertir, því það var.tal- 1 að um að „skreppa norður“ frá Minneapolis til Winnipeg, en vegalengdin eru einir 600—700 kílómetrar. En það sjer enginn íslending- ur eftir því, að koma til Winni- peg, og enda fór það á þann veg, að er jeg hafði verið þar dag- langt, var jeg búinn, að gleyma i því, að jeg væri erlendis, sem sanna má með eftirfarandi sögu: — Daginn eftir komuna til Winnipeg vorum við Grettir Jó hannsson, ræðismaðurinn okk- ar, á gangi á götu í Winnipeg. Við vorum að spjalla um daginn og veginn, en alt í einu heyrði jeg á tal tveggja drenghnokka fyiir aftan mig á götunni. Áður en jeg vissi af, eða hafði áttað mig, skaust þessi hugsun inn hjá mjer: „Hvaða börn eru það, sem eru að tala ensku hjer?“. Góður fulltrúi. Á flugstöðinni í Winnipeg tók Grettir Jóhannsson ræðismað- ur á móti okkur og eftir það var Jifað áhyggjulausu lífi. Grettir þekkti alt og alla. Það var sama hvort jeg þurfti að fara í búð til að kaupa skóreimar, eða ætlaði að fara á fund fylkisstjórans, eða borgarstjórans. Grettir hugs aði um að alt væri í lagi. Hann var sannarlega góður fylgdar- maður og gestrisnin á hinu á- gæta heimili hans og konu frú Lalah, er mörgum kunn, enda hafa íslendingar átt þar margar ánægjustundir. Augnabliksmyndir frá stuttri heimsókn til Kanada Eftirívar Guðmundsson WINNIPEG CLINIC, sem Vestur-Islendingurinn Dr. P. H. Thorlákson stofnaði og stjórnar. Grettir Jóhannsson er gott dæmi um, hve mikils virði okk- ur er, að hafa fengið menn af íslenskum ættum til að vera kjörræðismenn okkar í Amer- íku. Áhuginn fyrir öllu, sem ís- lenkst er og hjálpsemin við Is- lendinga, sem á vegi hans verða er óþrjótandi. Við það bætist, að Grettir er glæsilegur maður og vel kynntur meðal samborg ara sinna. Við getum sannarlega verið ánægð með þann fulltrúa Islands. Hitt er svo annað mál, að það kostar menn eins og Gíetti bæði fje og óhemju fyr- irhöfn, að taka að sjer ræðis- mannsstarf fyrir Island. En alt er látið af hendi með ánægju og ekkert til sparað, eí það má koma Islandi. eða Islendingum að gagni. Slíkum mönnum verð ur seint launað óeigingjarnt og erfitt starf í þágu íslensku þjóð arinnar. Það besta, sem hægt væri að gera fyrir slíka menn, væri að veita þeim tækifæri til að heimsækja gamla landið. íslensku hlöðin. Eitt af mínum fyrstu verkum í Winnipeg var að heimsækja ritstjóra íslensku blaðanna. Fyrst hitti jeg hinn síunga og síglaða/Yitstjóra Lögbergs, Ein- ar Pál Jónsson. Hartn var í óða- önn að koma út blaðinu. -— En hann ljet það ekki tefja sig frá að taka á móti okkur eins og við værum einkavinir hans, heimt- ir úr heiju. Spaugsyrðin hrutu frá honum til beggja handa. — Við skoðuðum prentsmiðjuna. Þar voru nokkrir prentaranna Islendingar. Mjer fanst eins og jeg væri kominn inn í gömlu ísafold þegar hún var til húsa í Austurstræti 8. Það var aðeins eitt umræðu- efni á þessum stað. Ilvað er að Einn var að koma með frjettir, annar þurfti að koma að dánar- minningu og sá þriðji var með skammargrein. Það var enginn munur á að vera þarna og á ís- lenskri blaðaskrifstofu. Þar var alt rammíslenskt. Á sömu lund fór, er jeg kom í heimsókn til Stefáns Einars- sonar, ritstjóra Heimskringlu og nægir fyrri lýsingin nokkurn Erfiðleikar ritstjóranna liggja hinsvegar í því, að þeim fækkar nú óðum, sem lesa og skilja íslensku. Það verður erf iðara með ári hverju að gefa út íslensk blöð og víst er, að það er enginn gróðavegur. En þeir, sem vilja halda við áhuga og ást Vestur-Islendinga til gamla landsins, vilja koma i veg fyrir, að Islendingar hverfi algjörlega sem þjóðarbrot, skilja þetta og mikið og gott verk var það, er ákveðið var að styrkja vest- ur-íslensku blöðin hjeðan að heiman. Það þyrfti þó að gerast enn betur. Besta ráðið til þess, er að Islendingar gerist kaup- endur að vestur-íslensku blöð- unum. Þar sem íslendingurinn er virtur. Þá fáu daga, sem jeg dvaldi í Kanada, komst jeg að raun um, að það eru engar ýkjur, að Islendingar hafa komið sjer vel í hinu nýja föðurlandi sínu. — Það var sama hvar komið var: „Þú ert íslendingur, þá ert þú velkominn. Við þekkjum íslend inga hjer. Þeir eru okkar bestu borgarar“. Borgarstjórinn í Winnipeg hjelt yfir mjer langa ræðu um íslendinga. Hann taldi upp ís- lenska menn, sem voru í, eða höfðu gengt mestu ábyrgðar- sem enn vinnur við stofnunina. Það er hreinasta undur að ganga um hin glæsilegu húsa- kynni Winnipeg Clinic, jafnvel fyrir leikmann í faginu, og skoða öll þáu merkilegu lækn- ingatæki, sem þar eru og hag- legan útbúnað. Ðr. Thorlákson er maður á- hugasamur um þjóðræknistnól og hefir verið styrkur stuðnings maður þeirra mála. Dr. Thorláksson hygst nð, auka m,jög við húsakynni deJM ai'innar á næstunni. Er i ráði að bæta við núverandi bygg- ingu. sem kostaði á annftð hundrað þúsund dollara. Islenskudleildl við Manitobaháskóla. Eitt mesta áhugamál margra merka Vestur-íslendinga er að komið verði á stofn deild í ís- lensku og íslenskum fræðura við Manitoba háskóla. Hefir þetta verið allengi á döfinni, en það myndi kosta mikið fje. Forseti Manitoba háskólam hafði fengið áhuga fyrir þessu máli, en hann Ijest í vor og ann- ar maður tók við forstöðu há- skólans um það leyti sera jeg var fyrir vestan. Var ekki vit- að um hug hans til málsinr en varla talið, að neitt yrði þvl til fyrirstöðu, að hægt væri a'ð koma deildinni upp. Marga merka menn hitti jeg, sem höfðu áhuga fyrir íslensku deilinni. Þar á meðal var Dr. Thorláksson, sem fyrr er neínd ur og ennfremur H. A. Berg- man dómari, sem er forseti há- skólaráðsins. Virðulegur heið- stöðum. „Það er ávalt hægt að ursmaður I sama streng tóku reiða sig á orð Islendingsins“, sagði hann „og við metum þá mikils hjer í Kanada“. Líkneski Jóns Sigurðssonar forseta í garði fylkisþingshúss- ins í Winnipeg, stendur skamt frá myndastyttu Victoríu drotn ingar. Það er gott tíæmi þess, hve Islondingar hafa áunnið sjer traust oa virðingu samborg ara sinna í Kanada. Grettir Jóhansson, ræðismaður íslands í Winnipeg. vegin til að lýsa báðum blöðun um. Vegleg stofnun. Eitt dæmi um framtakssemi og dugnað Vestur-Islendinga er læknisstofnunin Winnipeg Clinic. Það er læknarannsóknar stofa af nýjustu og fullkomn- ustu gerð, sem þegar hefir ver- ið tekið eftir utan Winnipeg- borgar. Kanadiskur læknir ljet svo um mælt við mig, að Winni peg-búar væru hreyknir af þess ari stofnun. „Þetta er ritstjórar íslensku blaðanna G. S. Thorvaiasson fylkisþingmáð- ur, Walter Bergman dóroari og fleiri. Nokkrir Vestur-íslendingai’, sera eru efnalega vel stæðir, hafa lofað fjárframlögum til deildarinnar. Hefir Ásmundur Jóhannsson byggingameistari verið þar rausnarlegastur. Vestur-íslendingar vilja sjálf ir standa straum af þessari ís- lensku háskóladeild. „Það eina, sem við biðjum ykkur um‘, sögðu þeir við mig, „er að þið sendið okkur ykkar besta mann, sem völ er á í þcss- um efnum, til að vera viðstadd- ur er deildin verður stofnuð. Við hjer heima hljótum að óska Vestur-íslendipgum allra heilla og framgangs í þessu merkilega máli, því það er metn okkar aðaratriði fyrir okkur, eins og Þýðingarmikið og erfitt verk. Það er ábvrgðarmikið og erf er itt verk. sem þessir tveir rit- P. stjórar vestur-islensku viku- blaðanna þurfa að leysa af hendi. Blöðin eru fyrir marga eini tengiliðurinn við gamla landið og Austur-Islendinga. Blöðin halda við tungunni hjá Vestur-Islendingum og skerpa áhugann fyrir öllu: sem íslenskt er. Vestur-íslensku biöðin eru sannai'lega fjöregg Mayo-stofnun“, sagði hann. — Stofnandi þessarar læknastofu bræður okkar vestan hafsin , að þessi deild komist upp hið Vestur-íslendingurinn Dr. i fyrsta. H. T. Thorlákson. Ungurj læknir, sonur síra Steingríms Þjóðræknisfjelagið. Thorlákssonar í Selkirk. Thor- lákson er bráðgáfaður og vel menntaður læknir. Hann hefði getað grætt ofíjár Þjóðræknisfjelag íslendinga í Vesturheimi er umfangsr eiri og merkiltegri fjelagsskapu en að hægt Sje að gera honum nokk frjetta að heiman og síðan var hins íslenska kynstofns í Vest- rabbað um menn og málefni. —jurheimi. Brotni það fjöregg, þá Á meðan jég stóð við komu j er skamt eftir fyrir það, sem nokkrir Islendingar í heimsókn. i MÍ.CÁi.OiV L Ci _pci2". á stofnun þessari, en. hann kaus ; ur ski ■ i stuttri blaðagrein. Verð heldUr að afhenda hana vísinda ur heldur ekki reynt hjer að fjelaginu Manitoba Research segja sögu Þjóðræknisfjelags- Institute til eignar. Við þessa ins, enda er það'áUkunnugt hjer stofnun hafa að minnsta kosti á landi og starfsemi þess við- tveir islenskir læknar unnið, sem mjer er kunnugt um, en það eru þeir Eggert Steinþórs- .son og II„i Bjumsspn, i urkend og virt. Ágætustu menn Vestur-ís- hafa stutt og unnið Framhald á 8. síBu. lendinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.