Morgunblaðið - 21.08.1945, Page 9
Þriöjudagur 21. ágúst 1945
MORGUNBLAÐIÐ
8
ÞEGAR ATOMORKAN VAR LEYST
ÞEGAR hergagnaskipið
Mont Blanc sprakk í loft
up'p í höfninni í Halifax N.
S. þann 6. des. 1917, urðu
menn varir við sprenging-
una í 150 mílna fjarlægð.
Við sprenginguna fórust
meira en 1100 manns og
tvær fermílur borgarinnar
voru algjörlega í rústum.
Skipið hafði meðferðis 3000
tonn af TNT. Einasta atom-
sprengjan, sem varpað var á
Hiroshima í Japan ekki alls
fyrir löngu innihjelt hjer
um bil 7 sinnum meiri kraft
en sprengiefníð í Mont
Blanc árið 1917.
Hvernig atomsprengiefnið
er framleitt, er hið mesta1
levndarmál. En þau grund-,
vallaratriði, sem framleiðsla
þess byggist á, eru skiljan-
leg hverjum leikmanni.
Það var eins og Truman
forseti komst að orði um að
ræða „hagnýting á kjarn-
orku jarðarinnar“. Þessi
orka er falin í atominu, frum
eindum náttúrunnar. Atom-
ið er í sjálfu sjer óendanlega
lítill hnöttur út af fyrir sig,
kjarni úr protonum og neutr
onum, en kringum hann
svífa elektrónur eftir spor-
baugum eins og reikistjörn-
ur kringum sólina.
Ef ~-einn vatnsdropi væri
stækkaður þangað til hann
yrði á stærð við jörðina,
mundi hvert atom í honum
verða á stærð við appelsínu.
Þó er mestur hluti atomsins
tóm, sem elektrónurnar
svífa í. Kjarnínn sjálfur er
aðeins miljón biljónustu af
stærð atomsins.
Skotmarkið.
Kraftur atomsins, „kjarn-
orku jarðarinnar“, er falinn
í kjarna þess. Til þess að
levsa þann kraft úr læðingi,
vtfrður að kljúfa kjarnann.
Fvrir þá, sem voru að reyna
að kljúfa atomið, varð kjarn
inn þannig einskonar skot-
mark. Aðalvandinn var að
finna ,,kúlu“, sem væri nógu
lítil til og hörð til að kljúfa
hann, og byssu, sem væri
nógu kraftmikil og nákvæm
til að hægt væri að skjóta
slíkri kúlu úr henni.
. Slíka „byssu“ fann hinn
stórgáfaði Ernest Orlando
Lawrence við California há-
skólann árið 1932. Hann
kallaði hana „cyklotron“.
En þessi byssa gerði ekki
annað en flísa smávegis ut-
an úr kjömunum, sem skot-
ið var á, en skildi megin-
hluta kjamans eftir og þann
ig leystist aðeins lítil orka.
Tilraunin hepnast.
„Neðanmálssöguhöfundar“
höfðu löngum haldið því
fram, að ef takast mundi
að kljúfa atomið, mundi öll
jörðin springa í loft upp. Og
þó fór svo, að þegar kom að
þessum stóra atburði, var
það aðeins vísindaheimur-
inn, sem dálítill skjálfti fór
um. Það gerðist árið 1939 á
efnarannsóknarstofu þýsks
vísindamanns, Otto Hahri,
við stofnun "Vilhjálms keis-
ara í Berlín.
Honum hepnaðist af því
Frásögn um rannsóknir
og árangur
Eftirfarandi grein birtist í ameríska tímaritinu
Time þann 13. þ. m. og skýrir frá tilraunum vísinda-
manna og rannsóknum á atomorkunni, en árangur-
inn af þeim tilraunum kom í Ijós, eins og mönnum
er kunnugt, þegar bandamenn hófu atomsprengju-
árás á Japan.
að hann valdi hið rjetta skot
mark, atom úr ákaflega sjald
gæfri tegund af uranium
(U235), en það sprengdi
hann með neutronastraumi.
Sprengingin, sem varð, þeg-
ar uraniumatomið loksins
klofnaði, var hlutfallslega
mesta sprenging, sem nokk-
urn tíma hafði verið gerð af
mannahöndum í allri veráld
ar rannsóknir, utan hvað ein
hver orðrómur komst á
kreik um leyndardómsfulla
veggi kringum efnarann-
sóknarstofur og verksmiðj-
ur þar sem verkamennirnir
voru kyrrsettir um óákveð-
inn tíma.
Hópur frægra vísinda-
manna, stórir spámenn eins
og Niels Bohr, Lawrence,
ekki getað drepið flugu á Arthur Holly Compton og
nærliggjandi vegg. Þegar James B. Conant voru nefnd
styrjöldin braust út, var sú ir í sambandi við þennan
spurning enn óleyst, hvern- orðróm. Hið svokallaða
ig hagnýta mætti kjarnork- j „Manhattan fvrirtæki“ var
una í sprengjur og aðra feiknarlega leydardómsfullt
hluti.
Kapphlaupið
í rannsóknunum.
fyrirbrigði og hafði bæki
stöðvar á víðáttiTmiklum
landssvæðum í Tennessee,
Washington og New Mexi-
I augum vísándamanna og
leikmanna var hin sögulega 1 co, þar sem öllum óviðkom-
arsögunni. Hún leysti úr læð Jsprengingá Hiroshima fvrsti andi var straríglega bannað-
ingi 200 miljón elektrovolt. | veruleg: árangurinn, sem 1 ur aðgangur. Þetta fyrirtæki
En þar sem um svo lítið varð í hinu levnilegasta rann hafði ekki aðeins forrjett-
magn sprengiefnisins var að
ræða, varð sprengingin ekki
meiri en það, að hún hefði
sóknarkapphlaupi styrjald-
arinnar. Almenningur vissi
bókstaflega ekkert um þess-
indi fram yfir önnur hvað
snerti útvegun á öllum efni-
vörum, heldur voru því einn
Ófriðlegt umhorfs í Persíu
magríaðar viðsjár
um í landinu.
monn-
Rússar mótmæla
Rússneski sendherran
London í gærkveldi.
FR.J ETTASLÆÐIN C4UR,
sem berst nú frá Teheran, gef
ur í skyn, að.óí'riðlegt s.je um
þessar mundir í Persíu (Iran).
ITefir breskur frjettaritari sent
blaðinu sínar tvö lö-ng skeyti
um þessi mál frá Cairo, og nesku blööunum, sem nefnd
kemur fram af þeim að ískyggi hafa verið þau marglitustu í
iegir hluti hafa verið að ger-|heimi. Frjettaritarimi tilfærir
ast í 1 eheran upp a síðkastið, tVær greinar úr litlu vinstri-
og Persar sjeu heldur betur fl0kka blaði, sem a-ltaf er sagt
Rússar vilji komast alt að
Persaflóa, aðrir segja að þeir
vilji leppstjórn í Persíu. Stjórn
inni lendir sama.n við annað-
íhvort Breta eða Rússa á hverj-
Teheran hefir mótmælt mjögUun mánuði. Persar hafa að-
skarplega „tóninum" í pers- eins verið lausir við harðstjórn.
í fjögur ár, og á þeim tíma
hefir land þeirra verið fult af
erlendum hermönnum. Þeir
hafa ekkert getað flutt inn,
l>ar sem vegir þeirrá og járn-
brautir hafa eingöngu verið
notaðar af erlendum her, og
stjórnarskifti verða þar í landi:
um tveggja mán-
Bæði Bretar og-
Rússar hafa verið ásakaðir
fyrir að hafa róið undir við
síðustu kosningar. Sagt er og'
að Rússar styðji í landinu
múgflokk eiun, sem hafi að
skelkaðir. { Moskva að túlki skoðanir
Ritskoðun 9 þjóðarinnar. Þetta blað segir
Það er aðallega þrent, sern ,.að breskir verkamenn svejti
setur þennan skelk í Persa. I tmdir hæl yfirstjettanna", og jvenjulega á
fyrsta lagi ritskoðun Breta og. ennfremur að skotskir her-j aða fresti.
Rússa í landinu. Bretar, sem menn hafi myrt -fjöldann all-
að vísu eru enn í stríði, nota «n af belgískum vinstriniönn-
ekki ritskoðun, nema í málumjrím. Annars linst ábyrgum
hernaðarlegs eðlis og eru fús- Persum að svipað s.je nú ástatt
ir til l>ess að afnema hana. ,þ®r í landi, eins og þegar Þjóð
En Rússar. sem nú eru ekki í. verjar höfðu uppi áróður með-
stríði, hafa mjög stranga rit-!«l þjóðanna til þess að sundra
skoðun enn, og þvkir hvort-! þeim innanfrá, til þess að
ig trygðir hinir bestu starff:
kraftar.
Aðalþakkirnar fyrir þessr,
stórglæsilegu uppgötvun.
eftir því sem Stimpson her-
málaráðherra hefir látið
hafa eftir sjer, ber að færa
„hugvitsmanninum mikla“
efnafræðingnum J. Robert
Oppenheimer, sem er 41 árs
gamall og starfar við Cali-
fornia háskólann og iðn
fræðistofnunina í Californ-
íu. Hann hefir lengi verið i
fylkingarbrjósti þeirra, er
fengist háfa við atomrann-
sóknir og fjelagar hans segja
um hann: „Það er enginn
vafi á því, að hann er einn
af mestu andans mönnum
veraldarinnar“.
Takmarkinu náð.
Þegar fundin var upp að-
ferð til að framleiða atom-
sprengiefni í marsmánuðí
1941, óttuðust vísindamenn
að það mundi taka fjölda
ára að fullkomna aðferð til
að hægt væri að framleiða
það að nokkru ráði. Mæl-
ingar, sem voru svo nákvæm
ar, að þær mæla 3% af einu
milligrammi (hjer um bil
tvo miljónustu af þunga and
ardráttar mannsins) varð að
gera. Þann 2. júlí síðastlið-
inn voru vísindamennirnii
tilbúnir að re\’na framleiðsl-
una. Hjá gömlum búgarði í
New Mexico eyðimörkinni
fyrir suðaustan Albuquer
que stóð hópur skjálfandi
manna og horfði á efnafræð-
inginn Robert Bacher reyna
fyrstu atomsprengjuna. Vís-
indamennirnir voru sumii
hverjir miður sín fyrii
hræðslu sakir, en Bachei
fullvissaði þá um, að öllu
væri óhætt'. Þegar þeii
höfðu hópað sig þarna sam-
an, var hverjum og einum
fengið sitt' hlutverk að
vinna. Þegar alt var undir-
búið, * hófst hin eftirvænt-
ingárfulla bið eftir spreng-
ingunni.
Þrumur og eldingar voru
snemma að morgni þess 16.
júlí, þegar lokatilraunina
átti að gera.
Sprengjan var höluð með
mikilli varkárni upp í stál-
krana, sem var útbúinn
tækjum til að mæla áhrif
vísu uógu álitlega stefimskrá, |
en aftur á móti aðferðir, sem
sjeu jafn hryllilegar op hjái
tveggja ekki got.t. Þá ber á
því, að greinar blaðamanna,
sem rita gegn Bretum og
Bandaríkjamönnum eru leyfð-
ar af Rússum.
Erottflutningur herliðs
1 öðru lagi bað Pei’sra banda
menn að far?^ með her sinn
brott úr landinu. Bretar, sem
enn eru í stríði og hafa mikilla
hagsmuna að garía á þessutn
slóðum, hafa samúð með þess-
ari beiðni Persa, en Rússar
hafa ekki svarað.
gleypa þær. Sumir halda, að nasistum.
Reuter.
sprengingarinnar. I fimm
mílna fjarlægð lágu vísinda
mennirnir á maganum og
biðu með öndina í hálsinum
eftir tímamerkinu, sem til-
kynt. var frá útvarpsstöðinni
í Chicago af dr. Samuel K.
Allison. —- Minus 15 mínút-
ur, minus 14 mínútur, minus
13 mínútur. — Þegar 45 sek
úndur voru til stefnu, tóku
sjálfvirk tæki við stjórninni
STEFNUSKRÁ jafnaðarmannaflokksins danska hefir nú ver- og v’ísindamennirnir upp-
ið lögó fyrir flokksþingið. Er þar sagt að stofna beri vinnuráð lifðu hinai kvíðvænlegustu
fyrir allar atvinnugreinar og fjármálaráð fyrir landið í heild.
Skal það skipað af ríkisstjórninni og leggja lagafrumvörp sín
fyrir forsætisráðherrann.
Danskir jafnaðarmenn
leggja fram stefnuskrá
Og í þ'iðj.i bigi <i þ,ið s\o, sem{ skal háð af ríkinu eða sam
sem ekki boðar neitt gott. að vinnufjelögum. Ríkið flytur inn.
Bretar styðja fylgjendur sína vissar vörutegundir, þar á með-
með Parsurn af öllum mætti, aj k0l, bensín o. fl. — Ríkið
en Rússar aftur á móti sína á- starfræki allar járnbrautir og
hangendur og verða af þessu ýmsar iðngreinar, þar á meðal
sekúndur lífs síns.
Skyndilega heyrðist óskap
legur hávaði. í Albuquerque
varð himininn allur uppljóm
Auka skal opinbert eftirlit! framleiðslu hergagna, símtækja aður eins Og um miðjan dag
væri. Vísindamennirnir sáu
gífurlegan, marglitan reykj-
arstrók, sem lagði 40.000 fet
í loft upp. En þar sem stál-
kraninn hafði staðið, var nú
áðeins gígur. Hann hafði
bókstaflega gufað upp.
með bönkunum. Tryggingastarf og vegagerðarefnis.
Aðrar iðngreinar skulu sett-
ar undir ríkiseftirlit á mismun-
andi stigi. Hin þrjú ráð, sem
nefnd hafa verið, vinna að því,
að geía einkafyrirtæki að rík-
isfyrirtækjum.