Morgunblaðið - 21.08.1945, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. ágúst 1940
Itinning Helga bónda Helgasonar í Oautsdal
ÞAÐ VAR einu sinni dreng-
tir vestur í Breiðafirði. Hann
ólst upp við fátækt eins og
margir alþýðumenn á þeim
árum síðari helming nítjándu
aldarinnar. Ilarða vorið 1882,
mislingaárið var hann á 11.
ári og kominn úr foreldra-
húsum til vandalausra, til að
vinna fyrir sjer. Það sagði
hann þeim er þetta ritar að
hann gæti aldrei gleymt þessu
ári, og þeim næstu, Blessaðar
skepnurnar hrundu niður um
vorið, og bústofn bænda
minkaði stórum, og útlit var
þið versta með mannfólkið
s.jálft. Þá gekk og hin skæð- húðarhús reisti hann þar úr
asta farsótt yfir sveitirnar timbri, og svo peningshús úr
„mislingar" svo varla var hægt torfi sem þá var títt og var
að nytja hinn litla búsmala, 'hagur þeirra hjóna hinn besti.
sem iifði af þetta heljar vor. ^En altaf þráðu þau hjón sveit-
Og eitthvað mun hafa sorfið ina sína fyrir vestan fjörðinn.
að fólkinu er hinn ötuli hrepp Og þegar sólin reis við aust-
stjóri þeirra Geirdælinganna,' urfjöllin og gylti brúnir Geira-
Einar Jochumsson, hafði for- dalsins, þá minntist hann æsku
göngu um það, að smala sa,m- [ 'áranna í faðmi hans, sem oft,
an vikafærum drógum í sveit-jvoru honum óblíð í æsku, en
inni og ríða norður á Ánastaði ]íka áttu þau sínar hlíðu stund
á Vatnsnesi til hvalskurðar; og minningar þeirra, urðu
en þar hafði þá hafísinn sem þeim hjónuin kærari, með
þakti allan Húnaflóa, kvíað1 hverju árinu sem leið, því
ir almenningsheill. Við sveit-
unga sína var hann óáleitinn
og friðsemdarmaður hinn
mesti og undi glaður við um-
sýslu á sínu eigin heimili, en
unni þá öllum framförum til
hagsbóta fyrir almenning, og
hvern einstakan,
Eins og gerist og gengur
var Ilelgi kvaddur til ýmissa
starfa fyrir sitt sveitarfjelag
og leysti þau af hendi með
samviskusemi og góðvilja. 1
stjórn Kaupfjelags Króksfjarð
ar, Búnaðarfjel. Geirdalshr.
o. fl, o. fl. átti hann sæti og
var ætíð tillögugóður og sann-
gjarn.
Nú höfðu þau hjón fengið
jörðina í hendur syni sínum
Ingólfi og konu haiis Olöf'u.
sem nú húa í Gautsdal.
Fyrir ári síðan eða svo,
kendi Helgi vanheilsu nokk-
urrar sem smára. saman ágerð-
ist, og þjáði hann mjög. Kom,
hann því suður til rannsóknar
og lá nokkra daga á Lands-
.spítalanum, en dó snögglega
á atman Hvítasunnudag 21.
inni. 30 hvali. sem varð fjölda
ímanns til bjargar. Keypti Ein
ar einn hvalinn handa hrepps-
húum sínum og stóð fyrir
skurðinum, og varð þetta
hijög til bjargar.
Svona var nú ástatt þegar
Heigi Ilelgason var að alast
. upp. En hann var ötull og
missti ekki kjarkinn. Hann
sá að svona þurfti þetta ekki
að ganga. Og það skyldi ekki
ganga svona til, ef hann ætti
eftir að verða bóndi sjálfur,
tog hlú að skepnunum. Hjer
hlyti að mega að lifa af þeim
ef vel væri með þær farið, og
að þeim hlúð af alúð^og nær-
gætni.
Þegar Helga óx fiskúr um
hrygg beindist allur hugur
hans að því, að búa sig undir
að verða bóndi, og sjálfstæður
ímaður. Ilann fór veþ'með það;
sem hann vann sjer inn og
þótti jafnan ágætur verkmað-
úr, og sjerlega húsbóndaholl-
ur, og hinn vandaðasti maður
í hvívetna.
Ilelgi giftist árið 1897 heit-
mey sinni, Ingibjörgu Frið-
riksdóttur frá Garpsdal, hinni
mætustu konu. Þau reistu bú
á Fremri-Brekku í Saurbæ
vorið 1899, og voru þar í 3
ár, en fluttu þá að Hveingrjóti
í sömu sveit og voru þar í 13
ár. Kom fljótt í Ijós, er þau
íhjón hófu búskapinn, að þau
voru prýðilega samhent um
dugnað og snyrtimennsku, og
það orð fór af, að altaf ætti
Helgi nóg fóður handa fjenaði
sínum, hverju sem viðraði á
vorin, og hafði þannig ætíð
fullan arð af búi sínu og miðl-
aði oftlega er heyþröng var í
sveitinni.
Á Hveinagrjóti bjúggu þau
hjón ágætu búi, og gagnsömu,
Hafði hann þarna gárðrækt
mikla og aðrar umbætur. í-
„römm er sú taug sem rekka
dregur föðurtúna til“,
og þégar Jón Svb. Jónsson'
Ijet af búskap í Gautsdal 1915
og seldi jörðina keypti hrepps-
nefnd Ggirdalshrepps jörðina
með. það fyrir augum að gefa
Helga kost á henni, og það,
þá hann. Fluttu þau hjón þá
vestur fyrir Gilsf.jörð til æsku-
stöðva sinna, _og þar hafa þau
búið í nærfelt 30 ár mesta
sæmdarbúi.
Tók nú Helgi þegar til ó-
spiltra mála með umbætur á
þeirri jörð. Hinn snotri bær,
sem Jón hafði bygt þar, var
þá kominn að falli, og eftir
fá ár reisti Helgi þar vandað
hús úr; ,steini# Byggði rafstöð
í dalnum framnii sem vljar
og lýsir heimilið, og eldar mat,
inn. Þá reisti hann .frá grunni
öll peningshús og hlöður, alt
járni varið og traust, snyrti-
lega fyrir komið. Þegar Helgi:
tók við jörðinni mun túnið
hafa gefið af sjer 120 hest-
burði, en það, bætti hann svo>
að nú mun það gefa nær 300
þb. Iíagagirðingu Ijet hann
gera og vildi rækta í tún, og
komst það nokkuð á leið, en
bíður nú tilbúið ungum áhuga
inanni til ræktunar.
1 Gautsdal undu þau hjón
hag sínum hið^besta, og höfðit
ætíð inikið bú og arðsamt, því
Helgi var ávalt birgur með
fóður handa skepum sínum
hverju sem viðraði. Hann
mundi ávalt fellisárið í æsku
og líðan manna og^skepna þá,
óg taldi slíkt sjálfskaparvíti,
þlahn hafði því efnt heit sitt
drengilega, það ^r að framan
getur.
Fjelagsmaður var Helgi góð:
ur, þó hann beitti sjer lítt í
fremstu víglínu, en altaf mátti
eiga víst fylgi hans, ef hann
sá að,til hagsældar horfði fyr-.
maí. Var lík hans flutt heim
| í sveitina hans fögru, og var
jarðað í Garpsdaþí glampandi
sólskini, enda var jarðarför-
in hin fjölmennasta, og að
öllu leyti hin virðulegasta. —
Þannig lauk þá æfi þessa
starfssama athafnamanns, sem
hafði brotist fram úr fátækt
án alls stuðnings annara, en
'lhinnar ágætu konu sinnar, sem
Ivar hans önnur hönd í bar-
I
'áttu lífsins og hans styrkasta
stoð. sí glöð og háttprúð.
Þau h.jón eignuðust níu
börti, 3 drengir dóu ungir og
ein dóttir fulltíða, Sigrún,
fyrri kona Guðbrandar Bene-
diktssonar nú bónda á Brodda-
nesi í Strandasýshi. Þau sem
iifa nú eru:
1. Olafui’, tollvörðui’ í Reyk.ja
vík, giftur Ólöfu Iligimundar-
dóttur frá Bæ í Króksfirði.
2. Karl, póstafgreiðslumað-
ur á Blönduósi, giftur Ástu
Sighvatsdóttur bankastjóra.
3. Ingólfur, giftur Ólafíu
Guðjónsdóttur frá Þórustöð-
,um í Bitrufirði.
4. Helgi, ógiftur, apótekari
á Blöndósþ
5. Margrjet, gift Bjarna
Pálssyni frá Hlíð í Hreppum,
bankamaður á Selfossi.
Sigurbjörg Guðbrandsdóttir
fósturdóttir þeirra hjóna, er
gift norskum manni, Boge
Börresen nú í Reykjavík.
ÖIl eru börn þeirra Gauts-
dals hjóna vel gefin og mann-
vænleg, og mesta myndarfólk
í sjón og rauh.
Það verður æ bjart um minn
ingu þessa tilgerðarlausa
sæmdarheimilis, í hugum vina
og sveitunga þeirra hjóna,
sem aldrei máttu vamm sitt
vita. Guð blessi minningu
þeirra hjóna og gefi hinrii eft-
irJifandi öðlingskonu Helga,
bjart og fagurt ævikvÖld.
*
1
* Nýjustu gerðir j*
| TRJESMÍÐAVJELA I
X
•j. frá Englandi getum vjer útvegað með stuttum fyrirva-ra. £
X ••*
X %
| Versl. Brynja I
X
Stór bók um líf og starf og samtíð Iistamannsins mikla
Leonardo da Vinci
eftir rússneska stórskáldið Pmitri Mereskowski, í þýðingu
Björgúlfs læknis Óláfssonar.
er komin í bókaverzlanir
Lrouardo dn l’inci vnr furÖ\tlegnr mnður. Hvar sem hann er nefndur i bókuth, nf
eins og menn skorti orð tii pess að lýsa atgerfi hans og yfirburðum. I „Encycloprcdia
Británnica" (1911) er sagt, nð sagati nefni etigan mann, setn sé hans jafningi <i sviði
vísinda og lista og óliugsandi sé, að tiokkur tnaður hefðjenzt lil að afkasla huudraðosta
þarli hf öllu pvi, sejn hann fékkst við.
Leonárdo da Vinci var óviðjnfnanlegur mdlari. En hann var líka uppfinningamaður
d við Edison, eðlisfra’ðingur, stœrðfra-ðingur, stjörnufr<eðingúr og heruélafr<rðingur. —
Hann fékkst við rannsóknir i Ijósfrœði, lilfrrrafr<rði og stjórnfrccði, andlitsfall manna og
fellingar i klrcðum athugaði hann vandlega.
Söngtnaður var Leonardo^ góður og iék sjálfur á hljóðfari. Emi fremur rilaði hantv
hynslrin öll af dagbókum, *n —
list hans hefir gcfið honum orðstír, sem aldrei deyr.
Þessi bók um Leonardo da ’Vinci er saga um manninn, er fjölhafaslur og afkasta-
méstur er talinn allra manna, er sögur fara af, og einn af mestu lislamönnutn veraldar,
í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum.
H.F. LEIFTFR, Reykjavík.
Frá Miðbæjarskólauum
Vegna viðgerðar á skólahúsiny getnr kennsla ekki
*j* hafist fyrr en í fyrsta lagi nm eða eftir miðjan sept-
A
Aember. Síðar verður byrjunartimi auglýstur með nokkr-
x 1
J* um fyrirvara.
X
Skólastjórinn
###############################################<»
LAXYEIÐI
Þriggja stanga veiði í Norðurá er til leigu frá 22.
til 31. þ. m. Upplýsingar gefur Theódór Jónsson,
Vinnufatagerð lslands h.f. Sími 3660.
|H'HHi>*H**:iMH*^'>^>^*4:**:iHH*‘HiMH**H**H**H**:**H'‘‘H*>^‘:**H**H**H*‘H**:* ♦:* •*♦***•*'* *h*í
% %
Veitingastaður
y.
4
T'
«*•
fjölfarinni þjóðbraut, er til sölu. Tilboð, merkt. „At-
i ý
,irjc.s4 — Gróði“, eendist blaðinu strax, |
Guðjón frá Brekku.