Morgunblaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Simnudagur 30, sept. 1945.
mranttUðMfr
Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Frjettaritstjóri: Ivar Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla,
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald: kr. 8.00 á mánuði innanlands,
kr. 10.00 utanlands.
I lausasðlu 50 aura eintakið, 60 aura með Lcsbók.
Nýjar leiðir í dýrtíðar-
málunum
í GÆR gaf ríkisstjórnin út bráðabirgðalög um áhrif kjöt
verðs á framfærsluvísitöluna. Var einnig ákveðið að greiða
niður verð á mjólk og mjólkurafurðum þannig, að mjólkur
líterinn verði á 1.60 kr. í stað 1.82 kr. Vitað var að stjórn
in hafði til meðferðar ráðstafanir til þess að koma í veg
fyrir hækkun dýrtíðarinnar af völdum verðlags landbún
aðarafurða og er með þessu fram kominn árangurinn.
Ríkissjóður hefir undan farin ár varið óhemju fje í það
að greiða niður verðlag landbúnaðarafurða og halda þar
með niðri vísitölu dýrtíðarinnar. Þessar niðurgreiðslur
hafa á margan hátt verið misskildar og umdeildar þann-
ig, að hjer væri um að ræða styrki til landbúnaðarins
sem að sjálfsögðu er rangt, þar sem um beinar dýrtíðar-
ráðstafanir var að ræða. Vegna niðurborgananna varð
vísitölunni haldið niðri og þar með hindruð kauphækkun
sem af vísitöluhækkuninni myndi leiða og komið í veg
fyrir að tilkostnaður við atvinnurekstur í landinu yrði
óbærilegur.
Þessi aðferð var þó frá öndverðu mjög tvíeggjuð og
hættuleg. Hin raunverulega dýrtíð var með þessu móti
falin sjónum almennings og á ríkissjóð lögðust þyngri
gjöld, en risið yrði undir til lengdar. Allur þorri manna
yar því íyrir löngu kominn á þá skoðun, að það yrði að
hætta á þessari braut og leggja inn á nýjar leiðir, en alt ti
þessa hefir brostið getu og samtök til annarra fram-
kvæmda.
Með bráðabirgðalögum ríkisstjó'rnarinnar, sem .gefin
voru út í gær, er lagt inn á nýjar leiðir í dýrtíðarmálun
um. Verðlagsnefnd hefir ákveðið kjötverð kr. 10,85. Þetta
verð verður áfram óbreytt útsöluverð á kjötinu. Það er
m. ö. o. ekki borgað niður með sama hætti og áður. En
við útreikning vísitölunnar verður aðeins reiknað með því
verði, sem talið var í vísitölunni 1. sept. 1945, eða sem
svarar kr. 6,50 á kjötkílóið. Mismuninn á útsöluverði og
vísitöluverði kjötsins eiga menn svo kost á að fá endur
greiddan, ársfjórðungslega úr ríkissjóði. Mönnum verður
þó ekki greidd niðurgreiðsla á meira magn en 40 kr. á
ári á mann og er það ríflega það magn, sem reiknað hefir
verið með í vísitölunni. Undantekningar eru á því hverjir
eigi rjett til niðurgreiðslu úr ríkissjóði og eru þar undan-
skyldir þeir, sem hafa sauðfjárrækt að atvinnu, sem er
eðlilegt og ekki breyting frá því, sem verið hefir. Sömu
leiðis koma ekki þeir til greina, sem fá laun sín greidd að
nokkru eða öllu leyti með fæði. Loks eru svo undanskyld-
ir atvinnurekendur, sem hafa 3 menn eða fleiri í þjónustu
sinni. Þeirra hagur kemur fram í því að aðeins hluti af
kjötverðinu er látinn hafa áhri.f á vísitöluna og henni
þannig haldið niðri, sem hefir þau áhrif að draga úr launa
greiðslum atvinnurekandans.
Þessi mál horfa þá þannig við nú, að með lögum um
landbúnaðarráð var bændum fengið óskorðað vald til þess
að ákveða sjálfir verðlagið á framleiðsluvöru þeirra. Rik-
issjóður greiðir fyrir innanlandssölunni með niðurborgun
um að vissu marki. Hið raunverulega kjötverð kemur
fram á markaðnum og dýrtíðin ekki jafn hulin sjónum og
áður. Neytendur fá greiddan úr ríkissjóði mismun á út-
söluverði og vísitöluverði kjöts fyrir það, sem þeir neyta
af kjöti alt að magni, sem er ríflega það, sem reiknað hefir
verið í vísitölunni. Atvinnurekandinn fær bætur í lægri
vísitölu. Niðurgreiðslan á mjólk verður framkvæmd líkt
og áður úr ríkissjóði. Útflutningsuppbætur hverfa.
Hjer er ekki um að ræða endanlega lausn dýrtíðarmál-
anna. Aðalatriðið er það, að hjer er loksins lagt inn á
nýjar brautir í dýrtíðarmálunum, með þeim hætti að full
ástæða er til að hafa bjartari vonir um varanlega og far-
sæla úrlausn þessara mála. Þessum áfanga gat ekki önnur
stjórn náð en sú, sem bæði er studd af atvinnurekendum
og launþegum og byggir á víðtæku samstarfi fleiri flokka.
'Uíluerjl álrijar:
ÚR DAGLEGA LÍFINU
Dreifing blaðanna.
ÞAÐ ER stöðugt erfiðleikum
bundið að koma blöðunum til
fastra kaupenda hjer í bænum.
Þrátt fyrir að blaðadreifing er
vel launað starf og holt fyrir
unglinga, þá reynist erfitt að fá
fólk til að bera út blöðin. Þetta
ástand veldur útgefendum blaða
áhyg'gjum og erfiðleikum, og það
er kaupendum til leiðinda og ó-
þæginda að fá ekki blöð sín send
heim á rjettum tíma.
Ýms róð hafa verið reynd til
úrbóta, en lítið ræst úr. Ef til
vill stafar það af almennri vel-
megun, að foreldrum eða að-
góðu haldi, er hann nær full-
orðins árum.
Franklin Delano Roosevelt“.
9
Mergur niálsins.
NÚ ER ÞAÐ svo, að hjer í bæ
eru margir, sem líta sömu aug-
um á þetta og Roosevelt Banda-
ríkjafoi’seti gerði. Það er ekki
óaigengt, að foreldrar láti börn
sín vinna að blaðadreifingu, þó
peninganna sje ekki beinlínis
þörf, eða að hægt væri að kom-
ast af án þeirra aukatekna fyrir
heimilið. En þetta fólk hugsar
rjetfilega sem svo: — Það þrosk-
ar unglinginn að vinna, þó vinn-
standendum unglinga finst ekki an sje ekki mikil nje erfið og
yfir sumarið, hætta. Það mun
því verða hægt að koma ungl-
ingum að við útburð og foreldr-
ar, sem eiga hraust og kappsöm
börn, ættu að athuga, hvort það
væri ekki rjett að láta þau læra
að vinna með því að bera út
blöð. Heilbrigð æska hefir bæði
gaman og gagn af hæfilegri
vinnu.
9
Minning Kristjáns
Danakonungs.
TILLÖGUR hafa komið fram
um, að það væri viðeigandi, að
íslenska þjóðin mintist að ein-
hverju leyti Kristjáns X. Dana-
konungs. Hefir einhversstaðar
ástæða til þess að leggja það á
unglinga að bera út blöð, eða
'áta þá vinna sjer inn aukaskild-
ing með því að taka að sjer ein-
hverja ljetta vinnu, sem vel get-
ur samrýmst námi. Blaðaútburð-
ur er einnig ágæt vinna fyrir
aldrað fólk, sem hætt er erfiðis-
gefi ekki stórfje í aðra hönd, þá | komið fram sú tillaga, að gerð-
er það gott fyrir unglinga að
læra snetnma að meta gildi vinn
unnar og læra að meta gildi pen-
inga með því að vinna sjer þá
inn sjálfur. Unglingar, sem ekki
þurfa að vinna neitt á uppvaxt-
arárunum og sækja alt til for-
vinnu, eða getur ekki unnið erfið eldra sinna fyrirhafnarlaust, eru
störf.
ITmmæli Roosevelts
forseta.
ERLENDIS þykir það ágæt
vinna fyrir unglinga, sem sækja
skóla, að bera út blöð, og marg-
ir kunnustu athafnamenn í Am-
eríku hafa á sínum skólaárum
unnið sjer inn sína fyrstu pen-
inga með blaðaútburði og sumir
seinna orðið miljónamæringar.
Eftirtektarverð eru orð, sem
Roosevelt forseti ljet sjer um
munn fara, er hann var spurð-
ur um álit hans á því, hvort hon-
um fyndist það rjett að láta ungl-
inga vinna þetta verk. Forseti
Bandaríkjanna sagði:
..... Vinna við blaðaútburð
er meira en starf fyrir ungling-
inn. Jeg lít þannig á, að slíkt
starf sje tækifæri, sem bætir
uppeldi og þroskar ábyrgðartil-
finningu unglinga, þannig, að sá,
sem getur borið út blöð með
sóma, geti síðar meir tekið að
sjer ábyrgðarmeiri störf og
reynsla hans komi honum að
ver settir, þegar út í lífsbarátt-
una kemur, en hinir, sem
snemma hafa byrjað að vinna
og skilja, að til þess að eignast
fje, þarf fyrirhöfn.
Það er einmitt þetta, sem er
mergur málsins.
Holl og nauðsynleg
útivist.
DÆMI ERU til þess, að lækn-
ar hafa ráðlagt unglingum, sem
hafa miklar innisetur, eða er úti-
vist nauðsyn heilsunnar vegna,
að taka að sjer blaðaútburðar-
starf, til þess að fá nóg af heil-
næmu útilofti, sem ekki fengist
með öðru móti.
Það er oft, að kappsamir ungl-
ingar sitja yfir bókum alla daga
og fást ekki til að fara út sjer
til hressingar. Með því að taka
að sjer blaðaútburð fengju þess-
ir unglingar það útiloft og þá
Hreyfingu, sem hverjum ungling
er nauðsynleg.
Núna um mánaðamótin skiftir
um hjá blöðunum, þannig, að
margir, sem borið hafa út blöð
ar yrðu myndastyttur af kon-
ungshjónunum hjer í Reykjavík.
Hjer er önnur hugmynd frá
Ottó B. Arnar. Hann segir:
„Mjer finst þetta fögur hugs-
un, en mjer hafði dottið önnur
hugmynd í hug, sem jeg vil biðja
yður að koma á framfæri og
beita áhrifum yðar fyrir. Hún er
sú, að Islendingar láti gera
standmynd af Kristjáni konungi
tiunda á hestbaki, og gefum
hana Dönum, til uppsetningar í
Kaupmannahöfn.' Með því sýn-
um við hinum ágæta og ástsæla
konungi mjög viðeigandi virð-
ingu og jafnframt dönsku þjóð-
inni vináttuvott, sem hún mun
áreiðanlega skilja öllum öðrum
betur“.
9
Góðar hugmyndir.
BÁÐAR ÞESSAR hugmyndir
eru góðar. Það væri vel viðeig-
andi, að íslendingar mintust
Kristjáns konungs á veglegan
hátt. Það má minnast þess, að
í hans valdatíð fengum við sjálf-
stæði okkar og hann varð fyrsti
konungur „íslands og Danmerk-
ur“, eins og það hjet hjer á ís-
landi, en „konungur Danmerkur
og Islands“ var hann heima hjá
sjer.
Allra konunga oftast hefir
hann sótt okkur heim og sýnt
áhuga fyrir íslenskum máleín-
um.
Á ALÞJÓÐA VETTVANGI
Rommel fók inn eitur
FÁIR ÞÝSKIR hershöfðingjar
vöktu á sjer jafnmikla athygli
í styrjöldinni sem Erwin Romm-
el — eyðimerkurrefurinn, eins
og hann hefir stundum verið
nefndur. -— Lengi hvíldi einhver
leyndardómur yfir andláti hans.
Opinberlega var tilkynt, að hann
hefði látist af afleiðingum sára,
er hann hefði fengið í orrustu,
en nú hafa kona hans og sonur
gefið eiðsvarna yfirlýsingu um,
nvernig dauða hans bar að hönd-
um. Rommel var neyddur til að
fyrirfara sjer á eitri.
Það var þann 14. október 1944,
að Kommel reis árla úr rekkju
heimili sínu í þorpinu Lerr-
ingen, skamt frá Ulm. 17 ára
onur hans, sem var undirforingi
loftvarnaliðinu, var væntanleg-
ur heim í stutt leyfi þann dag og
!eiri kunningja var von í heim-
okn. Kvöldið áður hafði verið
ímað til Rommels frá aðalstöðv
um Hitlers, þar sem Rommel var
agt, að hann ætti að mæta til
!. ess að ræða um nýtt embætti
íyrir hann.
Rommel var orðinn nærri al-
íeill eftir fjögur höfuðsár, sem
bsnn hlaut, er amerísk flugvjel
jeg tæki virkan þátt í samsær-
inu“.
„Foringinn hefir veitt mjer
tvo kosti: Annaðhvort taki jeg
inn eitur, og þá muni verða sjeð
. fyrir íjölskyldu minni, eða jeg
verði dæmdur til dauða í opin-
berum rjettarhöldum. Jeg hefi
tekið mína ákvörðun.' Jeg hefi
þegar kvatt móður þína“.
Rommel faðmaði son sinn að
sjer, tók leðurjakka sinn, einka-
einkennishúfu og marskálksstaf-
inn og stje upp í bifreiðina, sem
beið: Hershöfðingjarnir tveir
heilsuðu með Hitlerskveðju og
bifreiðin ók í áttina til Blau-
beuren.
15 mínútum síðar var hringt
frá Wagber Schule vara-spítalan
kröfðust þess að fá að tala við I um í Ulm heim til Rommels og
gerði vjelbyssuhríð að bifreið
hans 17. júlí nálægt Livarot í
Frakklandi, að öðru leyti en því,
að vinstra auga hans var að
nokkru leyti máttlaust.
Við morgunverðarborðið sagði
Rommel syni sínum svo frá: „Jeg
hugsa, að foringinn ætli ekki að
fá mjer annað embætti. Jeg býst
við, að hann vilji losna við mig“.
Sonurinn reyndi að draga úr
þessum hugmyndum og þeir
feðgar fóru í gönguferð í skóg,
sem þarna er nalægt.
Um hádegi kom herforingja-
bíll til heimilis Rommels. í bíln-
um voru SS-menn, borgaralega
klæddir menn og tveir hershöfð-
ingjar, Maisel og Bu.gdorf. Þeir
marskálkinn einslega. 45 min-
útum síðar kallaði Rommel son
sinn á skrifstofu sína.
.Fyrrverandi herráðsforingi
minn, Speidel hershöfðingi, hef-
ir augsýnilega skýrt frá því, að
jeg hafi verið þátttakandi í
banatilræðinu gegn foringjanum
þann 20. júlí“, sagði Rommel, ;,0g
skýrt frá því, að Rommel væri
látinn. Tveir herforingjar hefðu
komið með hann, látinn.
í bækur sjúkrahússins var
skrifað, að Rommel marskálkur
hefði látist af heilablóðfalli.
Skúli Öaíldórsson, var á síð-
asta furiá'i1 baöjarráðs skipaður
að það ha-fi verið veikiridi fnín j skriistofustjóri hjá Strætisvögn-
eingöngu, sem vörnuðu því, að I um Reykjavíkur.